Tíminn - 28.04.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.04.1964, Blaðsíða 10
*PI — Ég er á móti því að skjóta á fólk — nema þa5 sé nauSsynlegt. — Hver er þessl maður? Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla lestar í Chaleur Bay. Askja fer frá Gaeta í kvöld áleiðis til Spánar. Hafskip h. f. / Laxá er í Rotterdam. Rangá er væntanleg til Málmö 28. apríí. Selá er í Vestmannaeyjum. Dreki heyrlr, aS bíll er settur í gang, þegar hann dregur manninn upp úr vatn- inu. — Of selnt. . . — Þelr hafa haft bílstjóra, og nú fer hann og seglr frá atburSum . . . — Hvers vegna HENTIRÐU byssunni þinnl -í þennan náunga? I dag er þrið|udagurinn 28. apríl Vitalis Árdcgisháfiæði kl. 6,21 Bjötrn S. Blöndal í Grímstungu kveður: Snjall mér bætlr Blesi þor blakks ei fætur rasa. Bjartar nætur, von og vor við mér lætur blasa. Skegg manna fjöiga og gerast með hverjum degi frumlegri að lengd og lagi. Um þann gróður á einum vtnna slnna kvaS Jóhann- es H. Benjamínsson: Fegurð rlngast — fyrrum smá, — fjölgar þingum pretta. Skálkslns kringum skoltagjá skollafingur spretta. Kvennadelld Slysavarnafélags- ins í Rvík heldur afmælisfagnað þriðjudaginn 28. apríl og hefst með borðhaldi kl. 7,30 í i húsi Slysavarnafélagsins á Grando- garði. Til skemmtunar. Einsöngur Guðmundur Jónsson, óperusöngv arl, undirleik annast Þorkell Sig- urbjörnsson. Gamanvfsur, Jón Gunnlaugsson. Miðar seldir í verzl. Helmu (áður verzl. Gunn- þórunnar). Félagskonur, sýnið skírteini. Skálkur bregður fæti fyrlr veltlngamann Inn. ' Uffl Á SUMARDAGINN fyrsta, se:n og var afmælisdagur Shakespear- es, var opnuð sýning á leikrita- útgáfum og leiksýningamyndum í tllefni 400 ára afmælis skálds- ins. Er sýningin að sjálfsögðu opiri leikhúsgestum fyrir og efíir sýnlngu, svo og í hléum, en öll- um almenningi er sýnlngin opin kl. 4—6 slðdegis þessa vlku tíl föstudagskvölds. Sýndar eru þar allar útgáfur Shakespeareleikrlta á íslenzku, svo og myndlr úr öll- um sýningum leikrlta hans á (> lenzku svlði, en hln fyrsta var 1925, er Leikfélag Reykjavíkur fluttl „Þrettándakvöld" undlr stjórn Indriða Waage og I þý3- ingu afa hans, Indriði Einarsson- ar, sem alls þýddl fjórtán lelk- rit eftir Shakespeare, jiótt engin af þýðingum þeim hat| verlð prentuð. En flestar bækurnar á sýnlngunni svo og leiksýnlnga- myndlr eru frá heimalandi skálds ins, og hefur Brezka sendiráðlð eða blaðafulltrúi þess, Brian Holt, útvegað allt þaS efnl. Ann- að er fengið að lánl frá Lands- bókasafninu og úr einkasöfnum, og myndlr frá Leikfélagi Reykjt- víkur og Þjóðleikhúsinu. — Mynd in að ofan var tekin við opnun sýningarlnnar og sýnlr GuSlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra og blaðafulltrúana Brlan Holt og Klemenz Jónsson. Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring Inn. — Næturlæknir kl. 18—8: sími 21230. NeySarvaktln: Síml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 25. apríl til 2. ma£ er í Vesturbæj- arkpóteki. Sunnudagur: Austu"- bæjarapóteki. — Takið nú eftir, strákar! Nýlega hafa opinberaið trúlofun sína, Auður Svala Guðjónsdóttir, Barmahlíð 6 og Rúnar Guðjónssou stud. jur., Ljósvallagötu 30, Rvílr. Trúlofun. Á sumardaginn fyrstn opinberuðu trúlofun sína, ung- frú Ellen Pétursdóttir, Klöpp f Vogum, og Pétur Már Jónsson, Miðtúni 60. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú, Guð- ríður Káradóttir, ritari, Þórsgötu 12, og Jónas Jónsson, gjaldkeri, Nýlega barzt okkur bréf frá 16 ára stúlku í Svíþjóð, sem Iangar til að skrifast á við íslenzkan dreng á svipuðum aldri (16 ára). Hún hefur áhuga fyrir mörgum hlutum svo sem alls konar músik, útreiðum og mörgu fleiru. Skrif- ar sænsku og ensku. Heimilis- fangið er: Miss Ann Joelsson, Katrineberg, Tlbro, SWEDEN. Kvennadeild Skagfirðingafélags ins heldur basar og kaffisölu 1 Breiðfirðingabúð, sunnudaginn 3 maí. Munum á basarinn sé skilað sem allra fyrst til: frú Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 20 — sími 15836, frú Margrétar Mar geirsdóttur, Grettisgötu 90 — sími 18864, frú Ingibjargar Gunn arsdóttur, Goðheimum 23, — sími 33877. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskólanum, sunnudaginn 3. maí n. k. Félags- konur og aðrar safnaðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vin- samlegast beðnar að koma því I Sjómannaskólann á laugardaginn milli kl. 4—6 eða fyrir hádegl á sunnudag. Upplýsingar í slma 17659 og 19272. Aðalfundur: Kvenfélag HaTlgríms klrkju heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 30. aprll kl. 8,30 e. h. I Iðnskólanum, gengið inn frá Vitastíg. Dagskrá: 1. Veníu- leg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. 3. Kaffidrykkja. Áríðandi að félagskonur mæti stundvíslega. Stjórnin. Nemendasamband Samvinnuskól- ans heldur kvöldvöku I kaffi- stofu Sambandsins I kvöld kl. 21. Kvöldvakan er helguð Davíð Stef ánssyni skáldi frá Fagraskógi. — Lesið verður úr verkum skálds- ins. Leiknar plötur með upp- lestri Davíðs o. fl. Kaffiveitingar á eftir. Félagar eru hvattir til sð fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. árin 1962 og 1963. Framleiðsla mjólkursamlaganna. Sauðfjár- slátrun og kjötmagn 1963. Vökv- un. Menn og málefni. Gas-hverf- ill. Verður hann aflgjafi dragans. Molar o. fl. Fréttatilkynning VÖRUVÖNDUN. — Vöruvöndun er það atriði, sem mestu varðar í allri framleiðslu. — Ef íram- leiða á góða vöru, verður að vanda til hráefnis í upphafl. — Til þess að fá úrvals mjólkuraf- urðlr, verður mjólkin, sem nota á tll vinnslu, að vera 1. flokks vara. — Matvara, hvaða nafnl sem hún nefnist, verður að vera hrein, vel lyktandi og bragðgóð. Hún verður — með öðrum orð- um — að falla kaupendum í geð. Hún verður að vera góð vara, úrvalsvara. Mjólkureftirlit ríkisins. Siglingar Félagslíf frá Stóra-Fjarðarhorni, Strandv sýslu. Laugardagtnn 25. apríl opinber- uðu trúlofun slna, ungfrú Hulda Aðalsteinsdóttir, Ormsstöðum, — Norðfirði og Garðar St. Scheving, rakaranemi, Dunhaga 13. Hjónaband 18. þ. m. voru gefin saman í hjónaband I Flórenz á ítallu, — ungfrú Elisabeth Hangarpner- Zandoneni frá Frankfurt I Þýzka- landi og Guðmundur Karl Ás- björnsson, Iistmálari. Heimi'.i þeirra er, Sdrucciolo de Pitti Nr. 3, Flðrenz. Hér er einnig annað bréf frá 2 sænskum stúlkum, Margareta 15 ára og Kristina 19 ára. Og langar þær mjög til að komast I bréfi- samband við íslendinga. Þær hafa áhuga fyrir yfirleitt flestu, eins og þær segja. Skrifa ensku og vitaskuld sænsku. Heimilisfang þeirra er: Margareta and Krlstina Hallind, Hasslöv, Hallandsás, SWEDEN. Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Flugvél Loftleiða er væntanleg frá NY kl. 07,30. Fer til Luxem- burg kl. 09,00. Kemur til' baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Önnur vél er vænt- anleg frá London og Glasg. Pan American-þota er væntanleg frá NY I fyrramálið kl. 07,45. Fer til Glasg. og London kl. 08,30. Blöð og tímarit Búnaðarbl. Freyr 8. tbl. er komið út og er þetta m. a. efnis: Fosfór áburður. Tilraunir með mismun- andi tegundir. Bjarni Helgason. Garðyrkjuþáttur. Framleiðsluráð Iandbúnaðarins. Innvegin mjólk Pennavinir tíSkOi 10 T í M I N N, þriðjudagur 28. apríl 1964.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.