Tíminn - 03.05.1964, Page 16

Tíminn - 03.05.1964, Page 16
Sunnudagur 3. maí 1964 109. tbl. 48. árg. 3000 UNGAR BRUNNU Á ÁLFSNESI í GÆRDAG Hestarnir teymdlr um borS i fluflvélina (Tímamynd-GE), KJ—Reykjavík 3. maí. Um eitl'leytið í dag koni uipp eld! ur í stóru og miklu hænsnabúi að j Álfsnesi á Kjalarnesi og brunnu þar og köfnuðu 3000 hænuungar á ýmsum aldri. Eldurinn kom upp í syðri enda hússins, sem er langt og lágt, og stendur norðarlega í túninu á Álfsnesi. Þarna í syðri enda húss- ins var útungunarvél og var ver- ið að unga út í henni er eldurinn kom upp. Vindur stóð þannig að eldurinn breiddist út um húsið á svipstundu, og var það skjótt al- elda, og féll síðan saman. Þarna brunnu og köfnuðu um 3000 ung- ar, en mjög erfitt var um björg- unarstarf, þar eð ungarnir flýðu inn í húsið jafnóðum. Slökkviliðið í Reykjavík kom fljótlega á stað- inn, þrátt fyrir að þannig háttar, til að ekki er hægt að hringja til j Reykjavíkur frá Álfsnesi, en hins vegar um sveitina. Hænsnabúið mun vera á vegum Sigurbjarnar Eiríkssonar veitingamanns. | 62 HESTAR TIL EVRÓPU HF-Reykjavík, 2. apríl. Aðfarairnótt fyrsta maí voru 62 íslenzkir hestar fluttir tfl Evrópu með Canadair-flugvél frá Keflavíkurflugvelli. Er þetta fimmta skipti, sem hesta- hópar eru fluttir út með flug- vél frá íslandi. Hestarnir sem fóru núna síð ast voru flestir úr Borgarfirði og Ámessýslum, en eitthvað var úr Reykjavík. Eftirspurn eftir íslenzkum hestum er mik il í Evrópu, þar sem þeir eru notaðir í reiðskóla og seldir einstaklingum. í þetta skipti fór helmingur hestanna til Sviss og hinn helmingurinn til Þýzkalands. Hestunum er komið fyrir í básum í flugvélinni og eru sex í hveijum bás. Með flugvél- inni fer svo sérstakur maður, sem annazt hestana. Framhald á 15. síðu verðlauna og prófskírteina flultu fTlmamynd-KJ) skólann sinn. BANASLYS UnniS að slökkvistörfum vlS hænsnahúsið (Tímamynd-GE), FB-Reykjavik, 2. maí. Klukkan 2,15 aðfaranótt 1. maí varð dauðaslys í Vestmannaeyja- höfn, Guðjón Bernharð Jónsson frá Fáskrúðsfirði, féll í höfnina og drukknaði. Guðjón hafði verið að fara um borð í skip í höfninni, og var maður að taka á móti honum, þegar skipið rak allt í einu frá landi, og Guðjón datt í sjóinn, og kippti manninum með sér í fallinu. Gat sá haldið sér á floti, þar til björgun barst, en þá sást ekkert til Guðjóns. Leit var haf- in, en árangurslaus, og í gær kom svo froskmaður frá Reykjavík og ára stúlku nau&gað KJ-Reykjavík, 2. maí. 1 fyrrinótt var framin|fyrir barðinu á 28 ára göml- lirottaleg árás og nauðgun í um drukknum heimilisföður. gamla kirkjugarðinum við! Tildrög þessa atburðar voru Suðlirgötu í Reykjavík. 19 ára1 þau, að stúlkan og pilturinn voru piltur og stúlka á 17. ári urðu að koma af skemmtisamkomu í Glaumbæ og voru að skimast eft ir leigubíl. Kom þar þá að þeim 28 ára gamall maður, sem stúlk- an bar kennsl á, en hafði ekki SKÓLA UPPSÖGN í BIFRÖST KJ-Reykjavík, 2. maí. j endum er síðast útskrifuðust frá í gær var Samvinnuskólanum j skólanum er hann var í Reykja- Bifröst slitið í 46. sinn. f vetur j vík. Eitt þúsund krónur fyrir stunduðu nám í skólanum 74 nem : góða vélritunarkunnáttu hlaut cndur, 39 í fyrsta bekk og 35 í Karen Rósa Kristjánsdóttir, öðrum bekk og brautskráðust ! Reykjavík. Að lokinni afhendingu þeir allir. Skólaslitaathöfnin hófst með þvíj að skólastjórinn, séra Guðmund- j ur Sveinsson, bauð gesti, kennara og nemendur velkomna til athafn arinnar, en síðan söng Karlakór Bólstaðahlíðahrepps undir stjórn j Jóns Tryggvasonar nokkur lög. Þessu næst lýsti skólastjóri próf- um og afhenti brautskráðum skóla skírteini. Hæstu einkunn á burt- fararprófi hlaut Steinunn Alda Guðmundsdóttir úr Reykjavík 9,24. Hlaut Steinunn bókaverð- laun fyrir námsárangur sinn. Næst hæstur varð Snæþór Aðal- steinsson úr Reykjavík 9,21. í fyrsta bekk hlaut hæstu einkunn Hreiðar Karlsson 9,21. Bókfærslu bikarinn hlaut að þessu sinni Hreinn Ómar Arason, en bikar- _ánn er farandbikar, gefinn af nem ávörp fulltrúar 1. og 2. bekkjar, þeir Jóhann Ellert Ólafsson úr Keflavík af hálfu 1. bekkjar, og Óli Hörður Þórðarson, Klepp- járnsreykjum, af hálfu braut- skráðra. haft neinn kunningsskap við. Maður þessi var ölvaður, og vildi gefa sig á tal við þau. Slóst hann í för með þeim um suðurhluta miðbæjarins, og suður Suður- götu. Þar töluðu þau um að stinga manninn af, og ætluðu að freista þess í gamla kirkjugarð- inum. Tókst þeim það ekki, og gekk maðurinn fram á þau í kirkjugarðinum, þar sem hann réðist á piltinn og sló hann nið- ur. Stúlkuna tók hann með valdi frá piltinum, kastaði henni niður, sló hana í andlitið, og kom fram ofbeldi sínu, án þess að stúlkan gæti nokkrum vörnum P’ramhalrt A 15 sffSn fann lík mannsins skammt frá Framhald á 15. siSu. SYNTI í LAND GS-ísafirði, 2. maí. Um fimmleylið í gær var Gunn- hildur-ÍS 246 að fara héðan á þorskanet til Breiðafjarðar. Noklcr ir hásetar stóðu á þilfarinu, þega.- vélbáturinn var að fara fyrir innstu baujuna, en þaðan er 40— 50 metra leið yfir fjörðinn að flugvellinum. Þeir voru að tala um, að þetta væri ekki langur spotti að synda. Gall þá í einum og skor- aði hann á annan að synda yfir cg skuli hann fá sjenever-kassa að launum frá sér. Maðurinn lét ekki segja sér þetta tvisvar og varpaði sér til sunds. — Báturinn kallaði upp lögregluna á ísafirði, sem skrapp í bíl sínum út á flugvöl1.. Þegar þangað kom, var sundgarpur inn kominn í land og var hinn hressasti. Lögreglan ók honum heim til hans, þar sem hann skipti um föt. Síðan fór hann niður á bryggju og fór aftur um borð i bátinn, sem hafði snúið við. Ekki veit ég, hvort sundgarpurinn fékk sjenever-kassann. TIMANN vantar börn til að bcra út blaðið víðs vegar uni bæ- inn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.