Tíminn - 06.05.1964, Qupperneq 4

Tíminn - 06.05.1964, Qupperneq 4
Norðurlandaferð v 17. júlí til 6. ágúst — 21 dagur. Verzlunarmannafélag Reykjavfkur cfnir til ferðar fyrir félaga sína og gesti hinn 17. júlí n.k. ★ FlogSJ til Gautaborgar. Dvöl á vinsælustu baðströnd Svíþjóðar. Farið á vörusýningu Japana um borð i stóru sýningarskipi í Gautaborg. + Dvöl í Kaupmannahöfn. Ferðalag um Suður-SvfÞjóð ta Stokkhólms. -fc Dvöl í Stokhólmi. Á leið til Oslo — 3 daga ferð um fegurstu héruð Svfþjóðar. Dvöl í Oslo. Flogið ta Reykjavfkur. Hvarvetna á leiðinni verða famar kynnisferðir og fjöldi sögu- og merkisstaða skoðaðir. — Verð kr 13.320,00. í verðinu eru innifaldar aDar ferðir, allar gistingar ásamt morgunverði, auk að- gangseyris að söfnum og sýningum. Upplýsingar á skrifstofu V.R., sími 15293 og Ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir, sími 20800. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur KVENUR mcð safírglösum HERRAÚR Hln vinsælu PIERPONT ÚR ávallt í fjölbreyttu úrvaii með dagatall og sjálfvindu Óbrjótanleg gangfjöður //Mi'.'s 'i 1 ðrugg viðgerðar- þjónusta. Sendum í póstkröfu SIGURÐUR JÓNASSON úrsmiður Laugavegi 10 — Sími 10897. \ Tilkynning um lóðahreinsun í Garðahreppi. Samkvæmt heilbrigðissamþykkt fyrir Garðahrepp, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með ámintir um að flytja brott af lóðum sín- um allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði, og hafa lokið því eigi síðar en 10. maí n.k. Lóðahreinsun verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseiganda. HeUbrigðisnefnd Garðahrepps. 6 tonna trillubátur til sölu. 'tM Báturinn er ný-yfirfárinn. Ganghraði 8—10 mílur. Upplýsingar í síma 22765 Ti! sölu 7 kýr og 3 kvígur Hannes Jónsson, Austur-Meðalholtum, Flóa, sími um Gaul- verjabæ. BÆNDUR Tveir duglegir drengir, 13 ára, óska eftir að komast á gott sveitarheimili 1 sumar, um mánaðamótin júní og júlí. Upplýsingar í síma 33617. JSjódíd kaffi- Tfl sölu íbúðarhæð í Vesturhænum, Ljósv.gata ca. 100 ferm., 2 svefnherb., samliggjandi stofur, eldhús, stórt baðherbergi m. m. tbúðin er í ágætu lagi. Teppi fylgja. Hitaveita. Sólríkar svalir og mjög fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 22790. MálfluEnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. Fastelgnavlðiklptl: Guðmundur Tryggvason Slml 22790. Ríkisjörð laus til ábúðar Ríkisjðrðin Kvígsstaðir í Andakílshreppi, Borgar- fjarðarsýslu, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Nánari upplýsingar veittar hjá Jarðeignadeild rík- isins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, og hjá skóla- stjóranum á Hvanneyri, Guðmundi Jónssyni. Landbúnaðarráðuneytið KEFLAVÍK Ný sending karlmannaföt, ný efni. Allar stærðir. Gott úrval af fermingarfötum. Kaupfélag Suðurnesja, Vefnaðarvorudeild AÐALFUNDUR Kaupfélags Hafnarfjarðar verður haldinn mið- vikudaginn 6. maí og hefst kl 20 í Alþýðuhúsinu. Dagskrá: Samkvæmt sambykktum félagsins. Félagsmenn athugið að þetta er framhaldsaðal- fundur. Stjórnin Sinfóníuhljómsveff íslands Ríkisútvarpió Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 7. maí klukkan 21.00 Stjórnandi: IGOR BUKETOFF Einleikari: WANDA WILKOMIRSKA Efnisskrá: Beethoven: Forleikur að Prometheus Brahms: Fiðlukonsert í D-dúr, op. 77, Einleikari: Wanda Wilkomirska Charles Ives: Spurningu ósvarað. Robert Ward: Sinfónía nr. 3 Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sgfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 17 og bókabúðum Lár- usar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. 4 T [ M I N N, miðvikudaglnn 6. maí 1954

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.