Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 5
ÞÉR FÁID EKKÍ BfiRA ÚR, EN Ö CERTINA Með því að kaupa Certina úr getið þér verið viss um að eignast úr, sem þér getið treyst, enda fylgir þeim árs áþyrgð. Kaupið úrin þar sem úrvalið er mest. Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12 — Sími 14007. Sérleyfisferðir Reykjavik, Hrunamannahreppur, laugardaga og sunnudaga kl. 1. Reykjavj'k SkeiSahreppur, ' ferðir vikuieea kl. i. Reykjavík. Laupardalur, Geysir Gullfoss og Reykiavík. Selfoss, GuMfoss, Geysir Laugardalur, Reykjavlk alla daga kl. 1. SifrelSastöð íshnds simi 18911. Olafur Ketilsson. ! HALLOCh KRISTINSSOm i nijllsm'í'ur' — Símt I697S Hestamenn Við höfum til sölu ágæta : bújör^ skammt frá Reykja- | vík. Málflufnlngsskrlfstofa: Þorvarður K. Þorsteinssön Mlklubraut 74. PasfelgnavÍSsklpfl: Guðmundur Tryggvason Síml 52790. TRU L0 FUNAR , ■ r’' ' HRIISIGIR AMTMANN SST.ÍG 2 Wté í dag siennudag kl. 14 leéka Akureyri — Valur REYKJAVlKURMðTiD I dag sunnudag kl. 20,30 leika Þróttur — Víkingur REYKJAVÍKURMÓTIÐ Á morgun mánudag kl. 20,30 leika KR — Fram Mótanefnd ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á tveim ca. 12 rúmm. stál- geymum, ásamt tilheyrandi undirstöðugrind. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 500,— króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Giljur í Mýrdal í V-Skafta- fellssýslu, sem er laus til ábúðar í næstu fardög- um. — Tilboð sendist sem fyrst til eiganda og ábúanda jarðarinnar Ólafs Péturssonar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. — Upplýsinga má leita hjá eig- anda um símstöðina í Vík og í síma 17935 í Reykjavík. Frá Barnaskólum Reykjavíkur Vornámskeið fyrir börn, f. 1957, sem hefja eiga skólagöngu næsta haust, verða haldin 1 barnaákól- unum dagana 13. til 27. maí n.k. Innritun barnanna fer fram í skólunum mánudag- inn 11. og þriðjudaginn 12. maí, kl. 3—5 síðdeg- is báða dagana. Á sama tíma má einnig tilkynna innritun í síma sem hér segir: Miðbæjarskóli, sími 14862 Austurbæjarskóli, sími 20552 Laugarnesskóli, sími 32285 Melaskóli, sími 13004 Langholtsskóli, sími 33061 og 35745 Hlíðaskóli, sími 17860. Breiðagerðisskóli, sími 34908 Vogaskóli, sími 32600 Vesturbæjarskóli, sími 19701 Laugalækjarskóli, sími 38460 Árbæjarskóli, sími 60051. ATH.: Álftamýrarskóli mun taka til starfa á komandi hausti. Skólahverfið takmarkast af eftirtöldum göt um: Kringlumýrarbraut, Suðurlandsbraut, Grens- ásvegi og Miklubraut. Að þessu sinni verður ekki haldið vornámskeið fyrir börn búsett á þessu svæði, en innritun þeirra fer fram hinn 25. þ.m. og verður nánar auglýst síðar. Fræðslustjórinn í Reykjavík þrjár undraverðar breytingar hafa orðið á LUX & NÝJAR aðlaðandi umbúðir H NÝTT glæsilegt lag NÝR heillandi ilmur Hin fagra kvikmyndadis Antonella Lualdi vill ekkert nema Lux-handsápu. Ástæ&an er sú, að hin mjáka og milda Lux-handsápa, veitir hinu silkimjúka hörundi kvenna þá fullkomnu snyrtingu, sem það á skilið. Lux-handsapan, sapan sem 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota, fæst nú í nýjum umbúðum, með nýrri lögun og með nýjumilm. Feljib ybur liina nýju eftirsóttu Lux-handsápu. í hvitum, gulum, bleikum, bláum eöa grænurn lit. Verndið yndisþokka yðar ijieð LUX-handsápu X-ITI lil/ie 444* tTmTnnT" sunnudaginn 10. maí 1964 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.