Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 13
Höfum fjársterka kaupendur að flestum tegundum íbúða og einbýlishúsum. TIL SÖLU: 2ja herb. kjallaraíbúð við Gunn arsbraut. Sér inng. Sér hita- veita. 3ja herb. ný íbúð í vesturborg inni. 3ja herb. nýstandsett hæð í gamla bænum. Sér inng. Sér hitaveita. Lpus strax. 3ja herb. risíbúð við Laugaveg með sér hitaveitu, geymslu á hæðinni, þvottakrók og baði. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi við Bragagötu. 1. veðr. laus 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Vandaðar innrétting- ar. Sér hitaveita og sér inn- gangur. Góð áhvilandi lán. 3ja herb. rishæð, ca. 100 ferm. við Sigtún. 4ra herb. ný og vönduð jarð- hæð í Heimunum. 95 ferm. 1. veðréttur laus. 4ra herb. efri hæð á Seltjarnar nesi. Hæðin er rúmlega 100 ferm. í 6 ára vönduðu timb- urhúsi. Múrhúðuð á járn. — Allt sér. Tvöfalt gler. Eign- arlóð, bílskúrsréttur. Mikið útsýni. Góð kjör. 4ra herb. risfbúð, 100 ferm. í í Kópavogi í smíðum. I 4ra herb. ný og glæsileg íbúð ! við Háaleitisbraut, næstum | fullgerð. 4ra herb. hæð við Nökkvavog Stór og ræktuð lóð. Bílskúr Laus 1. okt. Góð kjör, ef sam ið er strax. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Grettisgötu. Sér hitaveita. 5 herb. hæð í nýju timburhúsi í Kópavogi. Múrhúðuð að inn an með vönduðum innrétting um . 5 herb. nýleg jarðhæð við Kópavogsbraut. 2 eldhús. — Allt sér. 5 herb. nýleg og glæsileg hæð við Rauðalæk. Fagurt útsýni. Luxus efrihæð í Laugarásnum, 110 ferm. Allt sér. Glæsilegt einbýlishús við Mel- gerði í Kópavogi. Fokhelt með bílskúr. Húseign í Kópavogi, luxushæð, 4 herb. næstum fullgerð með 1 herb. og fleira í kjallara, ásamt stóru vinnuplássi í kjallaranum, sem má breyta í 2ja herb. íbúð. Höfum nokkrar ódýrar íbúðir með litlum útborgunum. Við Suðurlandsbraut, timbur- hús, 5 herb. íbúð. Við Shellveg, 3ja herb. hæð í timburhúsi. Við Lindargötu, 3ja herb. ris- íbúð. Við Þverveg, 3ja herb. kjall- araíbúð, nýstandsett með öllu sér. Við Þverveg, 3ja herb. hæð í timburhúsi. ALMENNA FASTEIGNASAl AK llNDARGAT^^^^MJ^t150 HJALMTYR PETURSSON TIMINN, sunnudaginn 10. maí SJÓNVARPSMÁLIÐ Framhald af 8. síðu. sem sérstaklega eru tekin fyrir sjónvarp, en í þessum flokki eru flestir vinsælustu sjónvarpsþætt- ir veraldar, yrði einnig að setja neðanmálstexta, en láta tón frum- myndarinnar halda sér. Með er- lendum fræðslumyndum yrði á- vallt að flytja íslenzkt tal. Eru slíkar myndir oft tengdar stórvið- burðum samtíðarinnnar, og þá gjarnan samfellt yfirlit, sem gert er úr beztu fréttamyndum. Gert er ráð fyrir því að gera fasta samninga við eitt eða fleiri al- þjóðleg fyrirbæri um kaup frétta- kvikmynda, sem þá myndu ber- ast hingað með svo til hverri flug vél. Við slíkt efni yrði settur ís- lenzkur texti. Við erlendar tón- listarmyndir er og auðvelt að gera íslenzkt tal. Þá hefur sérstök athugun ver- FASTEIGNASALAN TJAffNARGÖTU t4 TIL SOLU 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Safamýri. Laus til íbúðar strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í lítið niðurgröfn um kjallara við Kjartansgötu. 2ja herb. risíbúð við Freyju- götu. 2ja herb. mjög vel með farin kjallaraíbúð við Nesveg. 2ja herb. risíbúð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Vest- urvallagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja lierb. íbúð á hæð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Efsta- sund. 3ja herb. rishæð við Sörlaskjól. 3ja herb. rishæð við Ásvalla- götu. 3ja herb. jarðhæð við Lyng- haga. 3ja herb. rishæð við Mávahl. 3ja herb. jarðhæð við Skóla- braut. 3ja herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. 3ja herb. íbúð á hæð við Grett- isgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bugðulæk. 4ra herb. íbúð á hæð við Máva- hlíð. Bíiskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Mela- braut. 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Stóragerði. 5 herb. ibúð á hæð í Norður- myn. 5 herb. íbúð á hæð við Hvassa- leiti. 5 herb. íbúð á hæð við Ásgerði. 5 herb. íbúð á hæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúð í risi við Óðins- götu. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.\ íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Einbýlishús og tví- býlishús í Reykjavík og Kópa- vogi. Jarðir í Árnessýslu, Borgar- firði, Snæfellsnessýslu, — Húnavatnssýslu og víðar. 4ra herb. hæð neðarlega við Bárugötu. Hentug fyrir skrif- stofur. Uplýsingar gefur Fasfeignasalan Tjarnargötu 14 1964 ið gerð á skilyrðum þess að taka upp íslenzkt skólasjónvarp, en með því er átt við dagskrá, sem beint væri inn í skólana og nem endur tiltekinna bekkja horfðu á í kennslustundum í skólanum. — Sérstök ástæða er ttl þess að benda á þýðingu sjónvarpskennslu fyrir dreifbýli, þar sem erfitt er að njóta starfs sérmenntaðra kennara í einstökum greinum og dýr kennslutæki eru ekki til ráðstöfunar. Svo sem kunnugt er, eru mis- munandi kerfi notuð við sjónvarp og eru þau auðkennd með línu- fjölda í mynd hvers og eins. — Helztu kerfin eru brezka kerfið, sem hefúr 405 línur, ameríska kerfið, sem hefur 525 línur og evrópska kerfið, sem hefur 625 línur. Allir, sem til hefur verið leitað, eru sammála um, að hér á landi eigi að taka upp Evrópu- kerfið, 625 línur. Það hentar þeim rafstraumi, sem hér er not- aður, og er talið betra en hin kerfin að ýmsu leytó. Sjónvarps- stöð varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli notar ameríska kerfið. Af þeim sökum eru öll móttökutæki, sem flutt hafa verið til landsins ýmist framleidd til að taka á móti sendingu þess kerfis eða þeim hefur vef’ið breytt í það horf. Hins vegar er talið auðvelt að breyta tækjum þannig, að þau geti tekið við sendingum sam- kvæmt evrópska kerfinu. Skipulagið. Um skipulagsmál íslenzks sjön varps er það að segja, að sjón- varpsnefndin telur tvímælalaust hagkvæmt og skynsamlegt, að sjónvarp verði deild í Ríkisút- varpinu við hlið hljóðvarps. Við það sparist verulegt fé, þ. e. ekki þurfi þá sérstakt skrifstofuhald til að stjórna sjónvarpinu og marg víslegur annar kostnaður geti verið sameiginlegur. Segir í skýrslunni, að nágrannalöndum sem fregnir fari af, hafi sjónvarp yáxið upp undir handarjaðri hljóð Várps, og eigi þetta jafnt við um ríkisstofnanir í Evrópu sem einka fyrirtæki í Ameríku. Hins vegar telur nefndin réttt, að þegar 2ja til 3ja ára reynsla hafi hlotizt af íslenzku sjónvarpi, þá sé tíma bært að taka heildarlöggjöfina um útvarp til endurskoðunar, enda sé hún í meginatriðum Orðin 30 ára gömul. Þessi eru þá aðalatriði skýrslu sjónvarpsnefndarinnar, sem starf að hefur undanfarna mánuði og hefur nú nýlokið störfum. Ég tel nefndina hafa unnið hið ágæt- asta starf og mjög ánægjulegt, að hún skuli hafa orðið sammála um niðurstöður sínar. Ég tel athug- anir nefndarinnar hafa leitt í ljós, að stofnun íslenzks sjónvarps er vel framkvæmanleg frá fjárhags- legu sjónarmiði og tel því engan vafa á, að í slíkt verði ráðizt. — Takmarkið hlýtur og að vera það, að allir íslendingar eigi þess kost að njóta sjónvarps, svo mikilvægt menningartæki, sem það getur verið. Spurningin er sú, hversu langan tíma eigi að ætla til þess að byggja dreifingarkerfi fyrir landið allt, og hvernig eigi að afla fjár til framkvæmdanna og til þess að standa undir rekstrar- kostnaði sjónvarpsins. Það mál þarf að sjálfsögðu rækilegrar at- hugunar. En, eins og ég gat uip áðan, eru ekki nema nokkrar vik- ur síðan ríkisstjórnin fékk hina ýtarlegu skýrslu sjónvarpsnefnd- arinnar í hendur. Þessar vikur hafa verið annatími, svo sem hátt virtum þingmönnum er manna bezt kunnugt, og mun því varla nokkur sanngjarn maður ætlast til þess, að rí'kisstjórnin hafi þeg- ar tekið endanlegar ákvarðanir í svo mik'ilvægu máli. Hins vegar mun ríkisstjórnin hraða umræð- um sínum og athugunum eftir föngum, og er það von mín, að ákvarðanir í þessu mikilvæga máli verði teknar innan mjög skamms tíma. ÁMÖLD til veitingareksturs til sölu. 8 háir barstólar, einnig borð og minni stólar ásamt dálitlu af leirtaui. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist afgr. Tímans, sem fyrst, merkt: „Veitingar“. Starfsmann vantar við innpökkun á blaðinu. — Næturvinna. Upplýsingar á skrifstofunni, Bankastræti 7, símir 12323. Skyndisala Amerískar kven- og unglingapeysur, ull og orlon seldar á mánudag og næstu daga. mk Vesturgötu 12. Sími 13570 Sumardvöl barna Sjómannadagsráð mun reka sumardvalarheimili fyrir börn í heimavistarskólanum að Laugalandi í Holtum á tímabilinu frá 16. júní til 25. ágúst. Aðeins verður tekið við börnum, sem fædd eru á tímabilinu 1,—1. — ’57 til 1.—6. — 1960. Þau sjómannsbörn munu njóta forgangsréttar, sem misst hafa föður eða móður, eða búa við sér- stakar heimilisástæður. Gjald fyrir börnin verður það sama og hjá Rauða krossi íslands, kr. 400,00 á viku. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu Sjómannadagsráðs að Hrafnistu fyrir 15. maí n.k. í umsóknunum skal taka fram nafn, heimili og fæðingardag barna, nöfn foreldra eða framfær- anda, stöðu föður, síma, fjölda barna í heimili og ef um sérstakar heimilisástæður er að ræða, t. d. veikindi móður. Helmingur gjalds skal greiðast við brottför barna, en afgangur fyrir 15. júlí. Þær umsóknir, sem ekki verður svarað fyrir 25. maí verða ekki teknar til greina. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs að Hrafnistu, á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 10—12 f.h. Sími 38465. Sjómannadagsráð VERZLUNARSTARF LAGERSTARF Viljum ráða menn til starfa á lagerum vor- um sem fyrst. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi SlS, Sambands- húsinu við Sölvhólsgötu. STARFSMANNAKALÐ 4.\í4V-ív',-~.> 5- '/ iv'H' 11,1 u ;1 ’‘•//» [/> ''•> '■ '• -V A r -s *- s*. ’■ »■«\ r \-'v::: r.i ,\ I i I ! ,'C* o r iTí'í í l 1 1 ! ',r Uf 1 II .(’(/! I ii í '\ •' 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.