Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.05.1964, Blaðsíða 12
f V;r' Fastelgnasala TIL SOLU OG SYNIS HÆÐ OG RIS alls 7 herb. og 2 eldhús í sérlega góðu ástandi við Langholtsveg. Sér inngangur Bílskúrsréttindi. Ræktuð og girt lóð (fallegur garður. — Útborgun 500 þús. kr. Stór og góð húseign með tveim íbúðum, 3ja og 5 herb. m.m. ásamt bílskúr og eignarlóð (fallegur garður) vestarlega í borginni. 3 herb. íbúðin er laus nú þegar en hin fljót- lega. Útborgun í allri eign- inni 500—700 þús. 180 ferm hæð í steinhúsi við miðborgina er nú 2 íbúðir, en hentar vel fyrir skrifstof- ur, læknastofur eða heildsölu 5 herb. risíbúð um 100 ferm. ný standsett með sér hitav. við Lindarg. Eignarlóð. Nýleg 5 herb. íbúð um 140 ferm., á 3. hæð við Hvassa- leiti. íbúðin er mikið inn- réttuð með harðviði. 4ra herb. íbúðarhæð um 100 ferm. ásamt bílskúr og sér þvottahúsi við Skólagerði. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 125 ferm., með sér inng. og sér hita, við Kársnesbraut. 4ra herb. íbúð við Ingólfsstræti 3ja herb. íbúð efri hæð um 75 ferm., sem verið er að stand setja við Reykjavíkurveg. — Söluverð 370 þús. Útb. 170 þús. 3 herb. íbúðarhæð, sér, með bílskúr, vestarlega í borg- inni. Laus strax. Útborgun aðeins 100 þús. Lítil einbýlishús við Álfhólsveg Borgarholtsbraut, Langholts- veg og Þinghólsbraut. Útborgun frá 100 þús. Ný 2ja herb. kjallaraíbúð, sér við Holtagerði. Stór kjailaraíbúð, lítið niður- grafin. 5 herb. íbúð algerlega sér, við Stigahlíð. Selst til- búin undir tréverk. Fokheld hæð 144 ferm. með sér inng. Sér þvottah. og verður sér hiti, við Miðbraut. Bíl- skúrsréttindi. Eignarlóð. 1. veðr. laus. Gott lán áhvílandi. Nokkrar húseignir í borginni, m. a. einbýlishús, 2ja íbúða hús, 3 verzlunarhús og stærri húseignir o. m. fl. í KEFLAVÍK: 3ja íbúða múr- húðað timburhús, 90 fermetr- ar við ' Vallargötu. 900 fer- metra eignarlóð. Söluverð kr. 900.000,00. Útb. kr. 400.000. 00. Á HELLISANDI: 130 fermetra 6 herbergja hæð í nýju stein- húsi. Skipti á íbúð ! Reykja- vík eða Kópavogi koma til greina. Söluverð kr. 800.000. 00. Útborgun kr. 400.000.00. í MOSFELLSSVEIT: 65 fer- metra 3ja herb. asbestklætt timburhús, með stórri eign- arlóð á fallegum stað við Varmá. Ókeypis upphitun fyrsta árið. Söluverð kr. 450. 000,00. Útborgun eftir sam- komulagi. Á skrifstofum vorum Iiggja frammi myndir af flestum þeim eignum, scm vér höfum til sölu, og viljum vér benda væntanlegum viðskiptavin- um vorum á að SJÓH ER SÖBU RÍKARI Ásvallagötu 69 Sími 2-15-15 og 2-15.16 Kvöldsími 2-15-16. rn söiu: 5 herb. íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum, 1. hæð, sér inngangur, sér hiti. 3 svefn- herbergi, samliggjandi stof- ur. Ræktuð og girt lóð. Húsið stendur við fullgerða götu. 5 herb. íbúð í nýlegu sambýl- ishúsi í vesturborginni. Ca 135 ferm. 3 svefnherb., eld- hús og tvær stofur. Sólar- svalir, gott útsýni, 3. hæð. Harðviðarinnréttingar. 210 ferm. nýleg íbúð, þrjú svefnherbergi, eldhús og þrjár stofur á 150 ferm. á hæð, gengið um hringstiga úr stofu upp í ca 40 ferm. . einkaskrifstofu með svölum. Parketgólf. 3 svefnherb. og snyrtiherb. þar uppi. Tvöfalt gler, sér hitaveita, ræktuð og girt lóð, bílskúr. Þetta er ein fullkomnasta og falleg- asta íbúð, sem við höfum fengið til sölu. 5 herb. íbúð í norðanverðum Laugarási. Tveggja íbúða hús. Efri hæð, allt sér og á hæðinni, — sem er ca. 120 ferm. Skiptur ræktaður garð ur, bílskúrsréttur. Góð íbúð 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Hringbraut (Goðahúsin) 1. hæð. íbúðin er í þokkalegu standi. Strætisvagn stoppar rétt við dyrnar. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi, ca. 150 ferm. ásamt stórum uppsteyptum bílskúr. Góð teikning. Fokheldar hæðir í tvíbýlishús um á Seltjarnarnesi og í Kópavogi. Allt sér. Hagstætt í verð. Fokheld raðhús í Kópavogi. 210 ferm. íbúð að mestu á : einni hæð. Bílskúr. 4 herb. kjallaraíbúð i Háaleit- isbraut. Ca. 110 ferm. Selst ‘ fokheld með sér hitaveitu, tvöföldu verksmiðjugleri í ' gluggum. Allt sameiginlegt ; fullgert. 80 þús. lánuð til 15 ára með 7% ársvöxtum. — j Mjög skemmtileg íbúð. 3 j svefnherbergi sér á1 gangi, ; þvottahús á hæðinni, stór stofa. Allt sér. FASTEIGNAVAL Hús og Ibóðtr vlð cnra hœO IUUU *:»| rnnn V® iii nn m n ii '3r\ pNi T 1 illl lá n' III TIL SOLU Daual plötuspilari með tveimur hátölurum, á- samt á annað hundrað úrvals plötum. Uppl. að Melgerði 2, Sogamýri, sími 34065. Sveit Drengur á 12. ári vill komast á gott sveita- heimili í sumar. Uppl. í síma 11891, Reykjavík. bÍlflSfllQ GUÐMUNDAR Bcrgþ6ruKötu 3 Slmar 19032, 20070 Hefui avalli tii sölu aRar teg andh bifreiða Tökum bifrelðir I umboðssölu öruggasta blónustan Skólavörðustíg 3, II. hæð Sími 32911 og 19255. TIL SÖLU m.a.: 2ja herb. íbúð að mestu full- gerð við Melabraut. 2ja herb. stór íbúð við Grund- arstíg. Sérinngangur. Sér hiti. 3ja herb. jarðhæð við Skála- braut. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. jarðhæð við Digra-. nesveg. Sér inngangur. 3ja herb. íbúðarhæð við Hverf- isgötu. Sér hiti. Sér inng. 3ja herb. kjallaraíbúð. Ódýr — við Þverveg. 3ja herb. íbúðarhæð við Reykjavíkurveg. 4ra herb. ibúðarhæð við Tungu veg. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðarhæð við Mos- gerði. Bílskúrsréttur. 4ra herb. efri hæð við Mela- braut. 4ra herb. ný íbúð í sambýlis- húsi að mestu fullgerð við Háaleitisbraut. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Kársnesbraut. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk. Sér hiti. Sér inng. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. nýtízku íbúðarhæð í Vesturbænum. Einbýlishús 5 herb. Allt á einni hæð við Löngubrekku. Raðhús, 5 herb. á tveimur hæð- um við Ásgarð. Parhús, 6—7 herb. o. fl. við Hlíðargerði. Bílskúr. LögfræSiskrifstofa Fasteignasala JÓN ARASON lögfræðingur HILMAR VALDIMARSSON sölnmaðu) Til sölu 2ja herb. íbúðir viö Asbraut Álfheima, Miðbraut, Lang- holtsveg, Hjallaveg og víðar. ? 3ja herb. íbúðir vi£ Kapla- ; skjólsveg, Álfheima, Stóra- ! gerði, Miðstræti. Óðinsgötu og víðar. 4ra herb. íbúðir viö Mávahlíð, Kirkjuteig, Njörvasund. — Kleppsveg. Ennfremur einbyiishús i smíð- um í Kópavogi og Silfurtúni. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð innan Hringbraut- ar. Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Til sölu Iðnaðarhúsnæði í smíðum. 5 herb. íbúðarhæð með öllu sér. 3ja herb. íbúð nýmáluð í Skerjafirði. Verð 450 þús. Hæð og ris í Garðahreppi í smíðum. 4ra herb. hæð íbúðarhæf ris- ið fokhelt. 3ja herb. ris í Vesturbænum. 2ja herb. ris í Vesturbænum. 3ja herb. nýlegt ris með svöl- um á góðum stað í Kópa- vogi. Einbýli í Kópavogi, 3 herb. og eldhús. Útborgun 200 þús. Einbýlishús í Silfurtúni með bílskúr á einni hæð. 2 herb. og eldhús. Útborgun 100 þús. Hæð og ris ásamt bílskúr og byggingalóð í Kópavogi. fbúðarhæð við Hlíðarveg, 4 herb. og eldhús. 4ra herb. íbúðarhæð með öllu sér og þvottahúsi á hæðinni. 1. veðréttur Iaus, Nýtt raðhús við Hvassaleiti. Gæti verið tvær íbúðir. Glæsileg efri hæð við Sigtún ásamt risíbúð. sem er 4ra herb. Hæð og ris i Túnunum, alls 7 herb. 6 herb. einbýlishús á góðum stað i Kópavogi. Verzlunarhúsnæði í Vestur- bænum. Húseign með tveim íbúðum á stórri eignarlóð. Jarðir >' nágrenni Reykjavíkur. Rasinveig Þorstemsdóttir, hæstaréftarfögmaSur Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. TIL SÖLU 2ja herb. risíbúð við Laugaveg 2ja lierb. íbúð við Mosgerði, Garðsenda, Austurbrún, Barónsstíg, Sund laugaveg, Suðurlandsbraut, Ásbraut og víðar. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu, laus strax. Tvær 3já herb. íbúðir við Kópavogsbraut. 3ja lierb. jarðhæð við Efstasund. Mjög lág út- borgun 3ja herb. íbúð við Goðheima og Laugaveg. j 4ra herb. íbúð við Silfurteig, Hringbraut, j Hraunbraut. 5 herb. íbúð í smíðum í Kópavogi, seld til- búin undir tréverlc og máln- ingu. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. 6—7 herb. íbúð við Ásgarð. TRV66IK6&R FASTEIEWIR Austurstræti 10 5 næð Símar J4850 og 13428 HERRASOKKAR GREPE-NÆLON kr 29,- 12 TÍMINN, EIGNASALAN TIL SÖLU Nýleg 2ja herb. íbúð ,-ið Hjalla veg, bílskúr fylgir. Nýleg 2ja herb. íbúð á ann- arri hæð við Álftamýri. 2ja herb. kj. íbúð við Kvist- haga — Sér inng. 3ja herb. íbúð við Bragagötu. 3ja herb. kj. íbúð við Laugar- teig. Sér inng. Nýleg 3ja herb. íbúð við Stóra gerði. Stórt geymsluris fylg- ir. Nýleg 3ja herb. íbúð í vestur- bænum. Hitaveita. 4ra herb. íbúð við Fífuhvamms veg. Sér inng. Sér hiti. 4ra herb. íhúð við Tunguveg. Sér inng. Bílskúrsréttur. Ný glæsileg 4—5 herb. íbúð við Laugarnesveg. Sér hita- veita. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. — Sér inng. Sér hitaveita. 5 herb. efsta hæð við Rauða- læk, ekkert byggt fyrir fram an. ENN FREMUR höfum við 4—6 herb. íbúðir, einbýlishús og raðhús í smíðum víðs vegar um bæinn og nágrenni. EIGNASAIAN RIYKJAV I K J2ör6ur (§. ctyalldóróíion l&QQlttur \atttlgnatali Ingólfsstræti 3 Símar 19540 og 19191 eftir kl 7. sími 20446 FASTEIGNASALA KÓPAV0GS EIL SÖLU í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúð á 1. hæð í vesturenda í fjöl- býlishúsi við Ásbraut. íbúð- in er múrhúðuð og máluð að utan, allt inni sameiginlegt múrhúðað, tvöfallt verk- smiðjugler í gluggum, mið- stöðvarlögn lokið, íbúðin er tilbúin til afhendingar nú þegar. 1. veðréttur iaus. Kvöidsími 40647. Hestamenn Við höfum til sölu ágæta bú- jörð skamms frá Reykjavík. Mtlflufnlngtikrlfttófai i’" •••’, Þorvarður K, Þorsfelnsson Mlklubraut 74.y|,. Fa»felðnav!?tj|iptj! Guðmundur fryggvason $lml 22790. SVEIT 12 ára drengur vanur sveitastörfum óskar eft- ir að komast í sveit í sumar. Upplvsingar í síma 37464. sunnudaglnn 10. maí 1964 1 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.