Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1952, Blaðsíða 5
fj r {* Ösítar tial igrunsson vsorerln um vinnu o ! CJM nokkurt skeið hefur aii- mikið verið rætt og ritað um íslenzkan iðnað. Ekki er nema SSott eitt um slíkar umræður jað segja, — sér í lagi ef þær teru sprottnar af auknum sk'tln- jingi almennings á gildi iðnað- arins fyrir afkomu þjóðarbús- Sns. En þær umræður, er fram Jiafa farið síðustu missiri, haía átt sér annan aðdraganda: enda fyrst og fremst miðað að jþví að freista þess að opna kugu valdhafanna fyrir því ó- 'iremdarástandi, sem leitt hefur yerið yfir atvinnulíf lands- manna, með þeirri skipulögðu aðför, sem nú er gerð að ís- Uenzkum iðnaði. Fram til þessa fírieíur ljtið orðið ágengt í þessu jefni, ef undan er skilið, að skip aðar hafa verið a. m. k. tvær Saefndir til þess „að rannsaka ástand og aðstöðu iðnaðarins". Um árangur þeirrar rannsókn- ár er alger óvissa enn sem Stomið er, og það á ejálfsagt eerið langt í land, að niðurstöð kir þeirra liggi fyrir. Þess ber |>ó að vænta, að nefndirnar In’aði störfum sínum, því að ýússulega þarfnast iðnaðurinn, pg raunar allt athafnalíf þjóð- ©rinnar, þess að nú verði brugð jízt skjótt og skynsamlega við jniklum vanda. Hitt er svo pnnað mál, að ýmsir eru tor- ftryggnir á, að núverandi vald- Siafar hafi vilja til mikilla úr- foóta. Er sú tortryggni vart ó- ©ðlileg, þegar þess er gætt, Jivernig farið hefur um fram- |cvæmd tillagna, sem settar hafa Verið fram undir svipuðum að- stæðum. Nægir í því efni að iminna á rannsókn þá, er fjár- Jhagsráð lét fram fara síðla árs 3947, og bera niðurstöður þær, er þar fengust, saman við það, sem nú er að gerast gagnvart áslenzkum iðnaði, frá hendi Shins opinbera. tÁTTUR IÐNAÐARINS I ATVINNULÍFINU [ Vart verður um það deilt, s,að iðnaðurinn sé einn veiga- Stnesti þátturinn í íslenzku at- jvinnulífi og þjóðarbúskap og gæti þó orðið það i enn ríkari anæli“. Samkvæmt athugun ffjárhagsráðs 1947, sem um get- mr að framan, var talið, að ekki sfærri en 45 000 manns hefðu framfæri sitt að öllu eða mestu Seyti af iðnaði, eða þriðjungur jþjóðarinnar. Er sú tala senni- 3ega sízt of há, þar sém meðal Sjölskylda er þar aðeins talin 4 stnenn, en í öllum öðrum áætl- unum um atvinnuskiptingu |?jóðarinnar er gengið út frá 5 Snanna fjölskjddu. Af bygging- áriðnaðinum einum voru 9000 ananns taldir hafa framfæri pitt, samkvæmt sömu heimild- ium. Enginn vafi er á því, að jþáttur iðnaðarins í atvinnulíf- ■aimrædd athugun fór fram, þótt .jinu hefur vaxið verulega, síðan '©ngar tölur liggi fyrir um það |enn sem komið er. Ef við at- iiugum t. d. byggingariðnað- ánn, mun ekki fjarri sanni, að Með þetta í huga ætti öllum að vera ljóst í hvern voða er stefnt, þegar svo til«,,á einni nóttu“ er svipt burtu öllum stoðum undan þeim atvinn- vegi, sem afkoma jafn mikils hluta þjóðarinnar grundvallast á. Þegar svo þar við bætist, að þeir tveir aðrir atvinnuvegir, sem þjóðin byggir afkomu sína á, sjávarútvegur og land- þúnaður. eru þess á engan hátt umkomnir að taka við þeim mannfjölda, sem atvinnu miss- ir við samdrátt iðnaðarins, get- ur ekki hjá því farið, að hér skapist hreint neyðarástand, ef svo fer fram sem nú horfir. 2 flestum hafi greinum hans prðið a. m. k. aukning, sem aiemur aldrei minna en Vs, sennilega allmiklu meiri. Eng-1 pn goðgá getur það talizt að igera ráð fyrir, að milli 60 000 ■og 70 000 manns ýmist hafi dxamfæri sitt af iðnaði eða séu jiramfærðir af honum. ER HAGKVÆMT AÐ STARFRÆKJA INNLENDAN IÐNAÐ? Nokkuð hefur verið um það rætt, hversu eða öllu heldur hvort hagkvaSmt sé fyrir ís- leQdinga að starfrækja eigin iðnað. Hefur í því efni verið j bent á, að mikinn hluta hrá- ' efnisins þurfi að flytja inn og greiða með dýrmætum gjald- eyri. Þá hefur það og verið fært fram sem rök gegn inn- lendri iðnaðarstarfsemi, að með því að flytja inn fullunnar iðn aðarvörur aukist tekjur ríkis- sjóðs að miklum mun, miðað við að flytja inn hráefnið og fullvinna vöruna í landinu sjálfu. Um fyrra atriðið er það að segja, að eins og gjaldeyrisá- standi er nú háttað hér á landi, getur ekki leikið nokkur vafi á því, að þjóðinni er hagkvæmt að auka gjaldeyrisverðmæti út flutningsafurðanna með því að vinna þær sem mest innan- lands og mínnka gjaldeyrisverð mæti innfluttu afurðanna með því að flytja inn hráefni og láta íslenzkar hendur og vélar, knúðar innlendri orku, full- vinna vöruna. Á tímum gjald- eyrisskorts er þetta ekki ein- göngu sjálfsögð og eðlileg þró- un, heldur og óumflýjanleg í atvinnulegu tilliti, ef þjóðinni á vel að farnast. Um síðari „röksemdina“ er bezt að láta fjárhagsráð tala. I skýrslu þess, sem að framan getur, segir svo um þetta at- riði: „Það er mjög útbreidd skoðun, að ríkisvaldið geti ekki að skaðlausu leyft mjög mikla aukningu á innflutningi hrá- efna og tilsvarandi minnkun á innflutningi fullunninna vara, vegna þess að tolltekjur ríkis- ins minnki svo mjög, að vart verði undir því risið. Þjóðhags- lega og hagfræðilega séð er þessi skoðun sennilega jafn fráleit og hún er útbreidd. Það mun vart unnt að hugsa sér öllu veigaminni röksemd af hálfu þess opinbera en þá, að ríkisvaldið verði að hindra eðlilega þróun og eðlilegan vöxt atvinnulífsins af þeim á- stæðum einum, að tekjur ríkis- ins minnki við það. Hversu fráleit þessi skoðun er, sést bezt, ef athugað er, að skatta- grundvöllur þjóðfélagsins verð- ur traustari við aukið athafna- líf í landinu og þá aukna fjár- magnsmyndun, sem því er sam fara að nýta til fullnustu ai'- kastagetu véla og vinnuafls í landinu.“ Yið þetta er engu að bæta, en þegar fullyrðingar þeirra, sem nú fjandskapast mest gegn inn lendum iðnaði, eru skoðaðar í ljósi þeirra staðreynda, sem hér hafa verið dregnar fram, sést bezt hversu fáránlegt það er. að óhagkvæmt sé að stavf- rækja innlendan iðnað. og jafn framt hvílík goðgá það er að fórna afkomu mikils hluta þjóðarinnar á altari aukinna tolltekna eða annarra en fjar- stæðari sjónarmiða. IÐNAÐINN BER AÐ EFLA OG AUKA íslenzkur iðnaður, í þeirri merkingu, sem nú er almennt lögð í það orð, er enn ungur að árum, ef miðað er við aldur slíkrar starfrækslu hjá öðrurn þjóðum. sem metið hafa gildi eigin iðnaðar og gert hann að einum snarasta þættinum í þjóð arúskap sínum. Vart verður heldur sagt, að hann sé ríkur að reynslu. Tiltölulega skammt er síðan mönnum varð ljóst, hvaða kröfur verður að gera til sérmenntunar, véla og af- kasta, til þess að unnt sé áð standast samkeppni við iðnað annarra þjóða, sem lengra eru á veg komnar. Á árunum, 1945 —1949 var mikið átak gert til þess að auka samkeppnishæfni iðnaðarins með öflun nýrra og fullkominna véla, betri skipu- lagningu og um leið hagkvæm- ari hagnýtingu vinnuaflsins. Þá auknu möguleika, sem í þessu voru fólgnir, hefur iðn- aðurinn þó ekki nema að litlu leyti fengið tækifæri til að not- færa sér, vegna skorts á næg- um hráefnum og þeirrar erfiðu aðstöðu, sem iðnaðinum hefur verið búin að ýmsu öðru leyti, svo sem með tilliti til skatta og tolla. Á fjölmörgum sviðum hefux iðnaðurinn þó nú þegar sýnr, að hann er fullkomlega sam- kepnisfær, bæði hvað verðlag og gæði snertir. Nægir þar að nefna raftækjaiðnað, ýmiss kon ar fatnaðarframleiðslu o.fl. o.fl. Þetta mundi þó koma enn betur í ljós og á fleiri sviðum, ef iðnaður fengi óheftur að hag nýta sér þá möguleika til fulls, sem hann nú býr yfir. Sam- kvæmt áliti bandarísks sérfræð ings, sem hér var á ferð og kynnti sér íslenzkan iðnað, eru nú þegar fyrir hendi í landinu vélar, sem fullkomlega stand- ast samanburð við það bezta, sem þekkist víða annars stað- ar. Aflgjafi vélanna, — rafork- an, hefur einnig til skamms tíma verið ódýrari hér en í ná- lægum löndum, og benda allar líkur til, að svo geti og orðið framvegis. Framh. á 7. síðu. .Síer -E _ !i Auglýíing um sveiiupróí , 1 Sú4í-n?sþiæf 4árá frám rmki.í-uKóV':- livaí*vétn'á- Ct land þar sem iðnnemar eru, sem lokið hafa verklegu námi og burtfararprófi frá iðnskóla. Meisturum ber að sækja um próftöku fyrir nemendur sína til formanns prófnefndar í viðkomandi iðngrein á i staðnum. Umsóknum skal fylgja námssamningur, prófskírteini frá iðnskóla, yfirlýsing meistara um að nemandi hafi lokið verklega náminu og prófgjaldið, kr. 300,00. Þar sem prófnefndir kann að vanta, skulu meistarar snúa sér til iðnráðsins á staðnum eða iðnaðarmannafé- lagsins og biðja þá aðila að gera tillögur til iðnfræðslu- ráðs um skipun prófnefnda, en þar sem hvorki er iðnráð né iðnaðarmannafélag, geta meistarar snúið sér beint til iðnfræðsluráðs með slík tilmæli. Reykjavik, '27. sept. 1952. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. a# - n n Þorsteinn Pétursson: félagsins á sambandsþing ÞJÓÐVILJANUM hefur að undanförnu orðið tiðrætt um fulltrúakjörið í Rakarasveinafé lagi Reykjavíkur og er tilefnið það, að danskur rakari neytti þar atkvæðisréttar síns. Telur Þjóðviljinn, að úrslj ‘t kosning- anna hafi oltið á atkvæði þessa mannsi í því sambandi er->rétt að upplýsa það, að atkvæða- greíðslan var leynileg og verð- ur því ekkert fullyrt um þetta atriði. Þá ér þvf -haldið fram, að maður þessi sé nýkominn til landsins og að hann hafi aldrei gengið - T Rakarasvefháfélagið. Maður þessi kom í'yrst til ís- lands 'vorið 19'48,",‘gekk þá þeg- ar í Rakarasveinafélagið, — greiddi inntökugjald. og fullt ársgjald þar. til hann fór af landi burt vorið 1950; þá geng- ur hann úr félaginu. Þessar upp lýsingar érú sámkvæmt bók- haldi félagsíns, sem lagt var fýrlr aðalfund 1949, endurskdð að af Andrési Ingibergssyni, en hann er. einn þeirra 4 komm- únista, sem kært hafa kosning- una. Vorið 1951 „kemur áður- nefndur maður aftur til íslands, gengur þá í félagið og greiðir þáverandi . gjaldkera, Andrési Ingibergssyni inntökugjald og síðan fullt iðgjald til loka árs- ins 1951, eins og aðrir félags- menn. 1 reikningum félagsins, sem lagðir voru fyrir fund þann, sem kaus fulltrúa á Al- þýðusambandsþing og sem end urskoðaðir voru af Vigfúsi Árna syni og Ingvari Vilhjálmssyni, eru þessi tillög færð, og reikn- ingarnir Voru samþykktir með samhljóða atkvæðum nllra fund armanna. Á fyrrgreindum fundi hafði fráfarandi formaður, kommún Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 6. október kl. 8,30 síðd. Skemmtiatriði: íslandsmynd Hal Linkers Sigfús Halldórsson syngur og leikur á píanó. Dans. Konur í hlutaveltunefnd eru beðnar að mæta á fund- inum. Konur fjölmennið á þennan fyrsta fund hausts- ins. Stjórnin. istinn Gísli EinarJ.son, á hendl fundarstjórn meðan stjórnar- kosning stóð yfir, aftiend hann hinum danska félagsmanni per sónulega atkvæðaseðil við stjórnarkjörið, eins og öðj'um fundarmönnum og án allra at- hugasemda. Af framangreindu er aug- ljóst, að maður sá, sem hér um ræðir, hefur ekki aðeins geng- ið í félagið, heldur hefur hann síðan 1948 gengið tvisvar í R.ak arasveinafélagið og greitt. inn- tökugjald í bæði skipt.in. ,. Þjóðviljinn heldur því fram, að mað.ur þessi hafi aldrei geng ið í félagið og ber þaö fvrir sig, að hann hafi aldrei verið sam- þykktui: á fundi í félaginu, og hann sé þess vegn.r~aukameð- limur. Það er hins vegar stað- reynd. að allir útlendir rakarar sem hér hafa starfað, hafa .vei‘- ið teknir í félagið sem fullgild- ir meðlirnir og einn þeirra. set- ið í stjórn félagsins með tveim kommúnistum. Aðalfundur fé- lagsins 1949 gerir euga athuga- semd við greiðslu inntöko- gjaldsjns og sama er að segja um aðalfund 1952. Ef litið hefði verið á mann þennan sem auka meðlim, þá hefði hann að sjálf- sögðu aldrei greitt jrintökugjáíd og hann hefði heldur ekki þurft að segja sig ur íélagimt, .eins og hann gerði. þegar han.n för af landi burt 1950. — Það, sem hér er um að ræða. er það, áð stjórn féiagsins, þ. e. mennirn- ir, sem tóku við inntökugjaW- ;inu, svikust tvívegis .um ao láta samþykkja þennan félags- mann formlega inn í félagið, en greiðsla inntökugjaldsins er hins vegar ótvíræð sönnun. þess, að maður þessi er fullgild. ur félagsmaður. Lög Rakarasveinafélagsins! kveða ótvírætt á um það, að bera skuli inntökubeiðmr und- ir fund til samþvkktar. Þet.ia ákvæði laganna hafa kommún ’istarnir í Rakarasveinafélagi Reykjavíkur þverbrotið, og sé hér um sök að ræða, þá er húri hjá þeim mönnum einum, sem stjórnað hafa félaginu undan- farin ár. Annars mætti skjóta því íi! Þjóðviljans, að í dag stendur yfir allsherjaratkvæðagreiðsla í verkalýðsfélagi, sem þeir hafa stjórnað um 10 áva skeið. Lög þessa félags kveða ótvírætt á um það. að samþykkja skuli Framh. á 7. síðu. AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.