Tíminn - 23.07.1964, Blaðsíða 13
FARÞEGAFLUS-FLU6SK0LI
1-8823
Atvinnurekendur:
SpariS tima og peningo — lótið okkur flytja
viSgerðarmenn ySar og vorahluti, örugg
þjönusta.
JT
FLUGSYN
Timbur
Timbur
ea. 5500 fet 3á”x4 — 5 — 6 — 7y2” í 8V2 feti.
Tilvalið undir forskalingu-
Selst með hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 14196 eftir kl. 7 næstu kvöld.
BLAÐBURÐARBÖRN
r
Framvegis verður TIMINN ekki
afhentur á laugardösum fvrr en
klukkan 7.
I 'tíft'
■ inn.
FISKASAFN
Framhald nf 9. síðu.
var Tíminn með frétt um, að
þú værir að semja norsk-ís-
lenzka orðabók og hefðir raun-
ar unnið að því síðustu 20 árin
— Já, það er nóg að gera í
lífin-u, sagði þessi margfaldi
eljumaður, Þorsteinn Þ Víg-
lundsson í Eyjum.
KH.
um okkar, voru farþegarnir
byrjaðir að streyma um borð
en 600 þeirra höfðu tarið
ferð austur yfir fjall um dag-
inn. Ekki leyndi sér að matar
lystin hafði heldur færzt auk-
ana og um leið og þeir röðuðu
sér á garðann. smellti Guðjón.
KÝLA VÖMBINA
Fr- -’u; .• -ir.ii
Fyrst er kjöt (nauta og
svína), og ekki gagnar minna
en 80 kíló af hvorri tegund
sem er, og til viðbótar það.
sem hér verður við bætt: 400
kg af fiski, 250 kg af fugla-
kjöti, 600 brauðsnúðar, 50 kg
af kaffi, 3000 egg. 75 kg af
smjöri, 18 kg af kavíar íhr. yf-
irkokkur gleymdi ekki að taka
það fram, að hér ætti hann við
rússneskan kavíar og ekkert
annað). 1000 kg af kartöflum
og 2000 kíló af rússneskum á-
vöxtum Ef eitthvað er ótalið,
þá skiptir það vonandi ekki
mikiu máli Þó bætti sá ágæti 1
kokkur því við, að á hverjum
degi gæti hann ekki verið
þekktur fyrir annað en bjóða
mannskapnurn upp á það sem á
alþjöðamáli kallast sínu upp-
runalega nafni- smörgásbord.;
sem er svona 60 metrar á
lengd
Þegar við höfðum kvatt
Becker yfirkokk og aðra ágæta
m*>nn. sem leystu úr spurnine
aeiiE-PfcB^ m, p- Eí Þéi' komið til Akureyrar. þá athugið, afi i niiðbæn-
FILRÐAIVbEN^S um rekum vér: Hótel. Cafeteriu. lyfjabúð. kjötbúð. ný-
lenduvörubúð, járn & gjafabúð, búsáhaldabúð og skóbúð B
Aðeins fá fáfmál milli þessara staða. a
VeriA velkomin tiB Akureyrar.
— a
Kaupféiag Eyfiriðinga, sími 1700.
Símnefni KEA. Akureyri.
ÞJOÐVEGUKINN
Framhaio af 8 síðu
ekkjurnar þeysi norður Flest-
ar eru þær í hvítum litlum
Evrópubílum og þær aka greitt,
eins og þeir gera, sem ferðast
einir, og þær stanza ekki nema
tii að taka benzín á þessa litlu
hvítu bíla sína. eða tii að borða
lax á Blönduósi Bílar þeirra
eru flestir nýir, og þær. sem er
á leiðinni að norðan hafa þvegið
þá vel á leiðarenda Þær viija
sýnileg" ekki ferðast nema í
hreinum bílum
Þær eru eins og unglingar í
Ijósum peysum sínum og þröns
um síðbuxum. þegar þær koma
út á benzínstöðviyium og það
virðist aldrei vera neitt að bíl-
um þeirra Þær eru alveg kvíða
lausar um vél og drif oc h.i.lb'
harða eins og þær hafi aldrei
cert neit.t annað en aka bílum.
Svo þeysa þær aftur út á veg-
'nn norður eða austur og ryk-
mökkurinn stícur upp af hinni j
íhyggjulausu för þeirra -Tafn •
vel sólin skíh á þær flesta daga
°ftir að bær pru knmnar norð
ur fvrir TToltavörðuhpiði bvf
•'ndanfari?? hefur verið h’art á :
'T— ð.iriruidi, I.G.Þ. '
n
\ • \1 /1 1 ^~7
NYJA REX SKIPAMÁLNINGIN ER AFBRAGÐS STERK OG ENDINGARGÓÐ
r&
HLJ3L
IK
-4t=fa
□
REYNSLAN SANNAR GÆÐI REX VARANNA
Gerið skynsamleg, skjót og hagkvæm innkaup á alþjóðlegu
Kaupstefnunní í Leipzig
6. til 13. september 1964
Yfirgripsmikill neyzluvörumarkaður.
800.000 sýningarmumr í 30 meginvöruflokkum.
Upplýsingar og kaupstefnuskírteini. sem laíngildir vegabréfsárit-
un veita: Kaupstefnan. Lækjargötu 6 a, símar 1 15 76 ->g 366 <6,
og Pósthússtræti 13. R,eyk:iavík. símar: 1 05 09 og 2 43 07
Enn fremur fást skírteini á landamærum Þýzka Alþvðulvðveld-
isins.
800 ára afmæli kaupstefnunnar verður haldið 28. febrúar iil 9. marz 1965.
SPRINGUR . . .
Pranihal-i aT bls 3
hann verði kjörinn forseti En
komist talan yfir 40% er hætta
á ferðum, tn a vegna þess að j
tala reikulla kjósenda er 12—
15% í Bandaríkjunum, en t.
d aðeins 4—6% í Danmörku.
— Munu verkalýðsfélögin
ganga einhliða til stuðnings við
annan hvorn flokkinn?
— Við munum reyna að not
færa okkur báða flokkana í
tækmiegi'i barátlu okkar Þess
ar forsetakosningar geta þó
e. t. v markað tímamót Þæi
geta orðið til þess. að verka
lýðsféiögiri bindist demókrat-
flokknum sterkari böndnrr
(Aktup
T I M I N N, fimmtudagur 23. júli 1964.
13