Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 10
aacuiic í dag er sunnudagurinn 23. ágúst. Zakksus. Árdegisháflæði kl. 5.40 Tungl í hásuðri kló 0.29 vörzlu vikuna 22. ágúst til 29. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn. Hafnarfjörður. Helgarvörzlu laug ardag til mánudagsmorguns 22. — 24. ágúst annast Jósef Ólafs- son, Öldusl'óð 27, sími 51820 Heilsugæzla ■ r , ±, ■ FerskeytLan Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Nœturlæknlr kl. 18—8; simi 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virtoan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 n-ema laugardaga kl. 9 —12. Reykjavík, nætur og helgidaga Jón Benediktsson yrkir í slæmu tíðarfari: Enga blíðu úti finn, enn er hríðar kliður. Ætlar tíðar andskotlnn allt að ríða niður? Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 11 (útvarp) sr. Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari, sr. Sigurbjörn Gislason predikar. Heimilisprest urinn. Siglingar 'Hafskip: Laxá fór frá Huli 20. 8. til Rvíkur. Rangá fór frá Breið dalsvik 20. 8. til Khafnar. Selá fór frá Reyðarfirði 21. 8. til Ham borgar. Kaupskip. Hvítanes er á leið tii Færeyja frá Spáni. Eimskipafél. Rvíkur. Katla er á leið frá Austfjörðum áleiðis til Rvíkur. Askja er í Liverpool. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Leith, fer þaðan á morgun til Rvíkur. Jökulfell fór frá Camden í gær til Gloueester og Rvíkur. Dísarfell fór 19. 8. frá Riga til Reyðarfjarðar. Litlafell fór í gær frá Rvfk tii Austfjarða. Helga- fell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar í dag. Hamrafell fór 21. 8. frá Rvík til Batumi. Stapafeil — Þú hefur rétt fyrir þér. Læknirinn er mikilmenni. Hann gæti verlð yfirmaður á sjúkrahúsi í stórborg, en hann kýs að vera hér og hjálpa sínu eigin fólkl. — Og þess vegna hafa þeir nefnt bæinn eftlr honuml — Fimmtán sekúndur, hershöfðingi. — Tíu . . . átta . . Fimm sekúndur Eg geri það. Það verður svo að vera. Sunnudagur 23. ágúst 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og úrdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. 11.00 Messa í elli- heimilinu Grund. 12.15 Hádegis útvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin 16.30 Veður fregnir 16.45 Útvarp frá íþrótta leikvanginum í Daugardal. Sigur í geir Guðmansson | lýsir síðari hluta | landleiks í knatt- Ispyrnu milli íslend íinga og Finna. 17 } 45 Barnatími - (Anna Snorradótt- ir 18.45 „Eg veit eina baugalinu". Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynning ar. 19.20 Fréttir 20.00 „Vð fjalla vötnin fagurblá" Dr Gunnlaugur Þórðarson talar um Elliðavatn. 20.20 Kórsöngur. Bl'andaður kór „Fóstbræðra" syngur undir stj. Ragnars Björnssonar. 20.45 „Verð launasvanurinn". smásaga eftir Joan Aiken, 1 þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Óskar Ingimarsson les. 21.15 Suður o? austur í áifu. Fílharmoníusveit Vínar leikur ungverska dansa eftir Brahms og fl. 21.45 Upplestur Baldur Ragnarsson flytur frumort ljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni danskennara). 23 30 Dagsskrárlok Mánudagur 24. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr kvik myndinni „Kismet" 18.50 Tilkynn ingar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Um daginn og veg- inn. Sér Sveinn Vikingur talar. 20.20 íslenzk tónlist 20.40 Póst- hólf 120. Gísli J. Ástþórsson opn ar bréf frá hlustendum. 21.00 Erindi: Frá Rúmeníu. Hendrik Ottósson fréttamaður flytur 21.15 Rúmensk þjóðlög, flutt af þar- lendu l'istafólki 21.30 Útvarpssag an. „Leiðin lá ti! Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson. I. Höfund ur les. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Búnaðarþáttur Sveinn Tryggvason framkvæmda stjóri talar um norrænu bænda- samtökin N.B.C. 22.30 Kammer- tónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. ágúst 7.00 Morgunútvarp 10.30 Synodus : mossr í Dómkirkj J'unni. Séra Jakop Jónsson prédikar I Séra Jón Auðuns 0 dómprófastur og séra Björn Jóns- ! son í Kefiavík I þjónar fyrir altari. * Dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. 12.00 Hádegisútvarp 13.00 „Við vinnuna" 14.00 Útvarp frá kap- ellu og hátíðasal háskólans. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir 18.30 Þjóðl'ög frá Austurríki. Þarlendir listamenn syngja og leika. 18.50 Tilkynningar 20.00 Frá tónlistar hátíðinni i Björgvin. 20.20 Syno- duserindi. Kirkjan heima og heiman. Séra Felix Ólafsson flytur. 2045 Einsöngur. Fjodor Sjaljapín syngur. . 21.00 Þriðju- dagsleikritið „Umhverfis jörðina á áttatíu dögurn" Leikstjóri Flösi Ólafsson. 21.45 „Flugvélin og hnötturinn". 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suðurfjörð um“ eftir séra Sigurð Einarsson: V. Höfundur fiytur. 22.30 Létt músík á síðkvöldi 23.10 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Lög úr söng leikjum 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Synoduserindi: Lútherska heims sambandið Séra Ingólfur Ást- marsson biskupsritari flytur. 20 25 „Áfram gakk" Andre Kostel- anetz og hijómsveit hans leika marsa eftir Gershwin og fleiri 20.45 Sumarvaka 21.30 Tónleik ar. 21.45 Frímerkjaþáttur Sigurð ur Þorsteinsson flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suðurfjörðum" eftir séra Sigurð Einarsson: VI. Höf. les 22.30 Lög Unga íólksins Bergur Guðnason kynnir 23.20 Dagskrár lok Fimmtudagur 27. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 „A frívaktinni" 15 00 Síðdegisútvarp 18.30 Dans músik Morales og hljómsveit losar á Arastfjörðum. M.'iifeli fór frá Immingham í gær til Khafnar og Gdansk. Jöklar: Drangajökull er í Hel's- inki og fer þaðan tii Lening. og Hamborgar. Hofsjökuli er í Ham borg og fer þaðan til Rotterdam og London. Langjökull fór frá Harborar Graee 19. 8. til Hull og Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær til Norðurlanda. Esja fór frá Rvlk í gærkvöldi ’ austur um land í hringferð. Herj ólfur fer frá Þorlh. kl. 09.00 til Vm. frá V.m. kl. 20.00 í kvöld til þorlh. og Rvíkur. Þyrill er á Aust fjörðum. Skjaldbreið er á Vest fjörðum á norðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. — Ertu viss um, að hann sjái ekkert, Rick? — Auðvitað! Heldurðu, að ég kunni ekki að binda fyrir augu á manni? hans leika suður-amerísk lög. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veður fregnir 19.30 Fréttir 20.00 Þar sem síldin ríkir: Kristján Ingólfs son skólastjóri á Eskifirði sendir dagskrá að austan. 20.40 Einsöng ur Lotte Lehmann syngur. 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Þór- odds Guðmundssonar, ljóð, Jjóða- þýðingar og smásaga. 21.40 Nokkrir menúettar eftir Mozart og Beethoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Kvöldsagan: „Sumarminningar frá Suðurfjörð um“ eftir séra Sigurð Einarsson VII. — sögulok. Höf. les. 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir lögin. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 28. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.25 „Við vinnuna" 15.00 Síðdegisútvarp 17.00 Fréttir. 18.30 Harmonikulög 18.50 Tilk. 19.30 Fréttir 20.00 Rödd af veg- inum: Hugrún skáldkona flytur ferðaþátt frá Noregi. 20.2.5 Píanó músik 20.35 Frá Njarðvík og Borgarfirði eystra. Ármann Hali dórson kennari á Eiðum gerist fylgdarmaður hlustenda 21.05 Frá tónlistarhátíð i Hitzacker i Þýzkalandi. 2130 Útvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Kvenfélag Laugarnessóknar fer í berjaferð fimmtudag 27. þ.m. kl. 1 Upplýsingar í síma 32716. Teki9 á mótí tiikynningum I dagbókina kl. 10—12 Söfn og sýningar Asgrimssafn, Bergstaðastr 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl 1.30—4 Arbæjarsafn ei opið daglega nema mánudaga kl 2—6 A sunnudögum til kl 7 skoðaðar í Reykjavík bifreiðarn- ar R-10051 — R-10200. Stefán Júlíusson: II. Höf. les. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir 22. 10 „Lokasvarið“. smásaga eftir Hal Ellson. Þýðandi: Áslaug Árna dóttir. Lesari: Jóhann Pálsson leikari. 22.30 Næturhljómleikar: 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 29. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin Jónas Jónasson 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög 16. 30 Veðurfregnir 17. Fréttir 17. 05 Þetta vil ég heyra: Séra Ólaf- ur Skúlason velur : sér hljómpIÖtur. ? w' 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Tiíkynningar 19. ! 20 Veðurfregnir. 119.30 Fréttir 20. ’ 00 , Öskubuska" og „Tancredi”, tveir forleikir eftir Rossini. Sinfónínhljómsv. Lund- úna leikur 20.15 Leikrit: Hver sá mun erfa vind“ eftir Jerome Lawrence og Robert Lee. Áður útv. í mafmánuði 1961. Þýðandi Halldór Stefánsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24. 00 Dagskrárlok. T I M I N N , sunnudaginn 23. ágúst 1964 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.