Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 12
Fasteignasala Nýleg steinhús um 65 ferm. kjallari, hæð og portbyggð rishæð með tveim svölum við Tunguveg. Hæðin og risið er alls 5 herb. íbúð, en í kjallara er m.a. 2ja herb. íbúð, sem er næstum fullgerð. Teppi á stofum, borðstofu og stiga fylgir. Einnig gluggatjöld. Góður bílskúr. Ræktuð og girt lóð (fallegur garður). TIL SÖLU OG SÝNIS: 80 ferm. steinhús á erfðafestu- landi í Reykjahverfi í Mosfells- sveit. Tilvalið sem hesthús og hlaða eða fyrir hvers konar iðnað, bílaviðgerðir og fleira. Söluverð 100 þús. Steinhús með tveim íbúðum 2ja og 6 herb. í Smáíbúða hverfi. 40 ferm. svalir. 10—15 hekt. eignarland i ná grenni borgarinnar. hentugt fyrir sumarbústaði 4ra herb. íbúð i steinhúsi við Lindarg. 3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut. 3 herb. íbúð í timburhúsi neð- arlega við Hverfisg. 3 herb kjallaraíbúð í nýlegu steinhúsi við Bræðraborgar- stíg. 4 herb. íbúð i steinhúsi við Ingólfsstræti. 4ra herb íbúðir i háhýsi við Ljósheima. 4 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsi við Nökkvavog. 5 herb. ibúð 1 steinhúsi við Rauðalæk. Stórar svalir. gott útsýni. 5 herb. íbúðarhæð við Báru- götu. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð með sér inn gangi og sér hitaveitu við Ásvallagötu. 5 herb. portbyggð rishæð með sér inngangi og sér hitaveitu við Lindargötu 4 herb. kjallaraíbúðir, algerlega sér við Blönduhlíð og Silf urteig Nokkrar húseignir at ýmsum stærði JT- í smiðuir. ' Kópa vogskaupstað 2ja 3ja og 4ja öerb. íbúðir í borginni m. a. á hitaveitu- svæði fbúðar og verzlunarftús á horn lóð íeignarlóð) nð Baldurs- götu Góður sumarbústaður nálægt Lögbergi. Sumarbústaðui í Ölíusi ásamr 500 erm eignarlóð rafmagn til hitunar og Ijósa rennandi vatn Nýr sumarbústaður við Þing vallavatn Veitinga ug gislihús úti á lanit Góð bújörð i Austur-Landeyi um íbúðar- og útihús i goðu standi Skipti á húseign Reyiíjavík æskileg Góð bújörð, sérlega vei hýst Mosfellssveit. Skipti á aús eign eða íbúð i Reykiavík æskileg Jarðir og aðrai eignii úti á landi og margt fleira ATHUGIÐ .4 skrifstofu okkai eru ti) -iýnis Ijósmyndir ai flestum beim fasteignum. sen. við höfuir, i umboðssölu. Einn ig teikningai af nýbygglngum ÁSVALLAGÖTU 69 SÍMI 2 15 15 - 2 15 16 KVÖLDSÍMI 3 36 S7 HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 4 herbergja blokkaríbúð. Helzt 3—4 hæð. Útb. 500 þ. 5 herbergja íbúð. Útborgun allt að kr. 700 þús. Einbýlishúsi, eða stórri íbúð- arhæð. Útborgun 1.000.000. 00 kr. TIL SÖLU: 3 herbergja íbúð við Lang- holtsveg. Allt sér. 3 herbergja íbúð í sambýlís- húsi í Heimunum. 3 herbergja nýstandsett íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól. Sjávarsýn. 4 herb. íbúð á bezta stað í Vesturbænum. Allt sér. Vz kjallari fylgir. 4 herb. mjög falleg íbúð á hæð við Langholtsveg. Nýleg. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. Selst fullgerð til afhendingar jftir stuttan tíma. Hítaveita. Mjög góð íbúð. Tvennar svalir. 6 herbergja ný íbúð í tvíbýlis- húsi. Selst fullgerð. 4 svefn- herbergi. Allt sér. Hitaveita. TIL SÖLU í SMÍÐUM. 6 herbergja íbúðarhæð í tví- býlishúsum i Vesturbænum. Seljast fokheldar. Hitaveita. Aðeins tveggja íbúða hús. 2 herbergja fokheldar hæðir. Allt sér. Tvíbýlishús. 5 herbergja fokheldar hæðir 1 miklu úrvali í nýjum hverfunum. Einar hæðar raðhús á hita- veitusvæðinu. Selst fokheld. Malbikuð gata. Mjög góð teikning. Fokhelt einbýlish. á einni hæð til sölu i borgarlandinu. Iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Verzlunaraðstaða á 1 hæð. ..Illllllllllllllllli. FASTEIGNASALAN FAKTOR i SKIPA-OG VERÐBRÉFASALA Hverfisgötu 39, II. hæð, sími 19591. — Kvöldsími 51872 Höfum kaupendur aö: 2ja herb. íbúð, útborgun 325 þús. 3ja herb. íbúð, útborgun 450 þús. 4ra herb. íbúð, útborgun 600 þús. 5—6 herb. íbúðum, útborganir 600—1 milljón. Einbýlishúsi í Laugarásnum, hátt verð og útborgun. íbúðum í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. i Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði. Tii sölu: Einbýlishús við Sunnubraut i Kópavogi, fullfrágengin lóð. laust til íbúðar. Einbýlishús við Holtagerðí í Kópavogi, fokhelt. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3. II hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m. a.: Einbýlishús á tveim hæðum við Sogaveg. Hálf húseign við Smáragötu. Eignin er 5 herb. efri hæð + 1 herb. í kjallara svo og stór bílskúr. 5 herb. efri hæð við Holtagerði. 4ra herb. íbúðarhæð við Kapla- skjólsveg. Mikið geymslu eða vinnupláss fylgir íbúðinni. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð við Háaleitísbraut. 3ja herb. góð íbúðarhæð í vest- urbænum. 2ja herb. íbúðarhæð við Ránar- götu. í smíðum: Glæsilegar 2. 3. og 4. herb íbúðir við Kleppsveg. Selj- ast tilb. undir tréverk og máln. Sanngjarnt verð. Fokhelt einbýlishús 120 ferm. við Lækjarfit. Fokhelt einbýlishús 140 ferm. við Holtagerði. Keðjuhús á góðum stað í Kópa- vogi. Seljast fokheld, eða lengra komin. Fokheldar íbúðarhæðir við Hliðarveg, Kársnesbraut, Holtagerði og Nýbýlaveg. 5 herb. 144 ferm. jarðhæð tilb. undir tréverk við Stigahlíð. Allt sér. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk við Ljósheima. Jarðir: Góð fjárjörð í Svínavatns- hreppí A-Húnavatnssýslu. Nýlegt fjárhús, hlaða og fjós (að mestu fullbúið). Veiði í Svínavatni. Jörð í nágrenni Reykjavíkur (rétt hjá Bessastöðum). 7— 8 ha. véltækt tún. Gott landrými. Jörðin liggur að sjó m. a. hrognkelsaveiði o. fl. TIL SÖLU Lítil 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. Selst til- búin undir tréverk og máln- ingu. 2ja herb. íbúðir við Karlagötu, Sundlaugarveg og Gullteig 3ja herb. íbúðir við Hraun- braut, Nlálsgötu, Víðimel Sundlaugarveg, Miklubraut og Laugaveg. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima, Álfheima, Sólheima. 4ra herb. íbúðir við við Hjalla- brekku, Þinghólsbraut, Mos- gerði, Holtagerði og Álf- hólsveg. Ný standsett 4ra herb. íbúð við Laugaveg. 5—6 herb. fokheldar íbúðir víðs vegar í Kópavogi. Fokheld einbýlishús í Silfur- túni og Kópavogi. Mikið úr- val af einbýlishúsum í Smá- íbúðarhverfi og Kópavogi. Ennfremur mikið úrval af ódýrum íbúðum af öllum stærðum við Suðurlands- braut. sími 24850 Austurstræti 10 Húsa & íbúðusalan Laugavegi 18, III, hæð Sími 18429 og eftir kL 7 10634 íbúðir í smíðum 2ja—3ja og 4ra herb íbúðii við Meistaravelli (vestur bær). íbúðirnai eru seldai tilbúnai undii tréverk og málningu sameign I húsi fullfrágengin Vélar l þvotta húsi. Enn fremui íbúðii al ýmsum stærðum TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANN SSTÍG 2 HALLDÖR KRISTINSSON ffullsmiður. — Sími 16979 Til kaups óskasi, 2ja—3ja herb. nýjar og vand- aðar íbúðir. 4ra— 5 herb. íbúðir og hæðir. Einnig risíbúðir og góðar jarð hæðir. Einbýlishús og raðhús, fyrir góða kaupendur, þar af marga með mjög miklar útborg anir. Tii sölu: 2ja herb. lítil risíbúð við Lind- argötu. Sanngjarnt verð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Skjól unum, í steinhúsi, lítið nið- urgrafin. Sór hitalögn. Verð kr. 320 þús. Laus strax. 2ja herb. íbúð á hæð í þokka- legu timburhúsi í vesturbæn uni. Hitaveita. Útborgun kr. 150 þús. Laus strax. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Þórsgötu. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut 3ja herb. ný og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg. 3ja herb. hæð við Bergstaða- stræti. Nýjar og vandaðar innréttingar. Allt sér. 3ja herb. hæð við Sörlaskjól, á fallegum stað við sjóinn. Teppalögð, með nýjum harð- viðarhurðum og tvöföldu gleri. 3ja herb. ný og vönduð hæð í Kópavogi Bílskúr. 5 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheima. Teppa- lögð og full frágengin. Laus strax. 4ra herb. hæð í steinhúsi við Ingólfsstræti. Góð kjör. 5 herb. vandaðar hæðir í Hlíð unum og við Rauðalæk. 4 herb. hæð við Hringbraut með herb. o.fl. í kjallara. Sór inng. sér hitaveita, góð kjör. 3 herb. hæð í Garðalir. við Löngufit, komið undir tré- verk, og fokheld rishæð, Góð áhvílandi lán Sann- gjarnt verð. Ilafnarfjörður: 3 herb. hæð í smíðum á fallegum stað sér inngangur, séi hitalögn frá- gengin, sanngjörn, útborgun. Lán kr. 200.000.00 til 10 ára 7% ársvextir. Einbýlishús við Hverfisgötu, 4 herb. íbúð, teppi, bílskúr, eignarlóð 5 lierb. ný og glæsileg hæð við Hringbraut Stórt vinnuherb. í kjallara. Allt sér. fallegur garður, laus strax. 6 herb. hæð í smíðum við Ölduslóð. allt sér, bílskúr ALMENNA FASTEI6NASAIAW LINDARGATA 9 SÍMI 21150 H3ALMTYR PETURSSON EIGNASALAN Tik Nýleg 2j herb. íbúð við Ljós- heima, teppi fylgja. 2 herb. kj.íbúð við Njarðar- götu, sér inng. Nýleg 2 herb. kj.íbúð við Rauðalæk, sér inng. sér hiti 3 herb. parhús við Álfabrekku. nýleg. innréttingar. Nýleg 3 herb. íbúð við Hjalla- veg, sér hitalögn, bíiskúr. Nýleg 3 herb. íbúð við Kleppsveg, tvöfalt gler, suð ursvalir, vönauð innrétting. teppi fylgja. 3 herb. kj.íbúð við Laugateig, sér inng. Tvöfalt gler. 3 herb. íhúð við Nökkvavog ásamt einu herb. í kj geymsluris. Nýleg stór 3 herb jarðhæð við Stóragerði, sér inng., sér hiti. 3 herb. íbúð við Þverveg Útb. 250 þús. 4 herb. rishæð við Karfavog. Góðir skápar, geymsluris. 4 herb. rishæð við Langholts- veg, lítið undir súð, svalir 4 herb. íbúð við Melabraut, sér híti, tvöfalt gler. teppi fylgja. 4 herb. jarðhæð við Silfurteig, allt sér. 4 herb. rishæð við Sogaveg, allt í góðu ctandi. 5 herb. íbúð við Engihlíð, í góðu standi. sér inng.. sér hiti. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Hitaveita. 6 herb. íbúð við Rauðalæk, sér hitaveita. Ennfremur íbúðir i smíðum í miklu úrvali víðs vegai um bæinn og nágrenni. ElbNASALAN HIYKJ /\ V I K jjóröur (§. tIdóröcon t&QQlltur lattelgnatall tngóltsstræti 9. Simai 19540 og 19191 eftii kl 7 simi 20446. Til sölu: Hæð við Rauðalæk 6—7 herb. Hálf húseign i Vestúrbænum. 4 herb., eldhus og bað á 1. hæð, sér inngangur, séi hitaveita. 1 iierbergi cg eld unarpláss í kjallara Bílskúrs réttur. 1. veðréttur laus 2ja herbergja íbúð við Mið bæinn 3ja herbergja íbúð við Mið- bæinn. 2ja herbergja jarðhæð við Blönduhlíð. 3ja herbergja hæð við Grett- isgötu 4ra herbergja "*æð á góðum stað i Kópavogi Hæð og ris í Túnunum alls 7 herbergi 3ja herbergja íbúð i Kvisthaga 5 herbergja 1 bæð i miðbæn um Steinhús Einbýlishús með verkstæðis- húsi á lóðinni Einbýlishús i smíðum a völdum stað i Kópavogi Fokhelt 2ja fbúða hús i Kópavogi 5 herbergja íbúð f Laugarásn- um. 4ra herbergja ibúð i sambýlis húsi. Einbýlishús í Kópavogi.. Útb ÍP) þús 3ja herbergja iarðhæð á Sel- t-arnarnesi. Rannveðg hæstaréttarlöffmaður Laufásvegi 2 Simi 1996(1 í)g 1.124,1. T í MI N N , sunnudaginn 23. ágúst 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.