Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.08.1964, Blaðsíða 14
Ég leit með fyrirlitningu á moritna eldhúsloddarann Manoli. Éann gæti ekki einu sínni hugs- að nm 2Ö þúsund sterlingspundin, sem .yrðu mín í kvöld. Ég tók í handiegginn á Möru. — VÍð verðum að fara, sagði ég. Manóli brosti. Hann hélt, að ég væri afbrýðisamur. Mér stóð á sama.hyað hann hélt. Moskvu-ráðstefnan var í þann veginn að enda, þegar ég hringdi í Móyzisch, en þar höfðu banda- menn setið á fundum. Hún stóð frá 18. til 30. október. Brezka sendiherranum var strax skýrt frá ákvörðununum, sem teknar höfðu verið í Moskvu, í skeytum, sem hann fékk frá ut- ] anríkisráðuneytinu. Molotov hafði haldíð fast við þrjá hluti, sem han sagði nauðsynlega til þess að binda endi á styrjöldina. Það ' var: 1. Að ráðast fljótlega inn í i Frakkland, 2._að auka viðleitnina til þess að fá Tyrkland til þess að taka þátt í styrjöldinni, áður 1 en árið væri úti. Með tilliti til 1 atriðis 2 var Sir Hughe falið að i gera allt, sem í hans valdi stæði, til þess að hafa áhrif á tyrknesku stjpmina. Honum var þar að auki 1 tilkynnt, að hr. Anthony Eden, ( <sem þá var), myndi koma við í ( Kaíro á leið sinni heim frá Moskvu og vildi gjarnan hitta þar hr. Muman Menemencioglu, tyrk- ( neska utanríkisráðherrann. Stung- 1 ið var upp á 4. nóvember fyrir J þennan fund. 17 ( meðan hún sagði orðið, braut hún heilann um, hvort hún væri að segja satt. Aftur sá hún mynd Davíðs Burney fyrir hugskots- 1 sjónum sér. Hún skammaðist sín. — Ég verð að flýta mér núna, j sagði hann. — Ég skildi jeppann , eftir heima og verð því að taka i áætlunarbílinn. — Það var fallegt af þér að í koma, sagði hún hlýlega. fíann rétti henni bréfmíða. — Héma er heimilisfangið og I leiðbeiningar um, hveriiig þú j kemst til okkar á búgarðinn. j Komdu, hvenær sem þú vilt, þú j ert alltaf Tcærkominn gestur. Hann hneigði sig hátíðlega fyr- i ir henni. Ósjálfrátt rétti hún höndina j fram. | — Vertu sæll, sagði hún. — Eg 1 kem til ykkar strax og ég get. j En ég óska, að John vildi hitta mig. — Ég skal færa það aftur í tal , við hann, sagði hann. — Og ef i einhverjar nýjar fréttir berast, læt ég þig samstundis vita. Þegar hann var farinn, hugsaði hún um hann. Hann var mjög geðfelldur og blátt áfram, og mjög svipaður því sem hún hafði ímyndað sér, að bróðir Johns væri. Hún var honum þakklát fyr- j ir að koma til að fagna henni. I Hún óskaði, að hún fyndí ekki til sektar, þegar John átti í hlut. John var fangi og hún varð að gera allt, sem 1 hennar valdi stóð, til að verða honum að liði. Hún j vissi, að hún hafði breytzt gagn- vart honum síðustu vikurnar. Og það var vissulega mjög auðmýkj- andi. Ekki sízt, þegar þess var gætt, að Davíð var vingjamlegur i og elskulegur við alla. Hann hafði boðið henní út að borða, hann hafði meira að segja kysst hana Ég vissi ekkert um endalok Moskvu-ráðstefnunnar, og ég hafði enga hugmynd um, að að kvöldi 30. október lágu upp- lýsingar um þau í rauðu töskun- um á borði Sir Hughe. Allt, sem ég hafði hugmynd um, var ham- ingja mín og hrifning yfir því, að heppnin hafði verið með mér. Ég lagði fram kvöldjakkann, sem Sir Hughe ætlaði að vera í um kvöldið, og leit á hann hálfhlæj- andi á meðan hann var að klæða sig. Mér hafði komið til hugar möguleikinn á því, að í næsta skipti, sem hann færi í veizlu í fullum skrúða, myndi ég geta not- að mér það og látið hann fara með filmu fyrir mig. Allt, sem ég þyrfti að gera, var að stinga filmu niður í vasann á einkennisbún- ingnum hans, og svo myndi Herr von Papen ná í hana, með leynd, einhvern tíma, þegar þessir tveir óvinir mættust og gengju fram hjá hvor öðrum með ískulda í svipnum. Þessi fjarstæðukennda hugmynd fékk mig til að brosa. Sir Hughe var í góðu skapi. — Þú virðist vera mjög ánægð- ur. Skemmtir þú þér vel í dag? spurði hann mig. — Já, yðar hátign, svaraði ég sannleikanum samkvæmt. Á meðan hann borðaði kvöld- verð, fór ég til herbergis hans, opnaði töskurnar, tók fram skjöl- in, lokaði þeim aftur og flýtti mér svo til herbergis míns. Ég kom myndatökutækjunum mínum fyr- ir í flýti, kveikti á 100 watta nokkrum sínnum, en hún hafði fundið á sér, að honum var engin alvara. Þetta var honum mjög eig- inlegt og eðlilegt. Hún stóð enn við gluggann, þeg ar matrónan kom inn. — Er gestur yðar farinn, væna mín? spurði hún. Rakel kinkaði kolli. — Hann er bóndi og bróðir vinar míns. Hann hefur boðið mér f heimsókn á búgarð sinn. Ég sagðist muni koma, þegar ég ætti frí um helgi. — Því er hægt að koma í kring, sagði matrónan. — Til að skilja fólkið hér, verður maður ekki síður að kynnast fólkinu í sveitunum. Það er dásamlegt og ógleymanlegt að dvelja nætursak- ir á góðu sveitarheimili hér í Kór- eu. Efnaðir bændur búa mjög vel og húsin eru upphituð. Fáar Kór- eanskar fjölskyldir hafa stóla í húsum sínum. En þótt býsna erf- itt sé að venjast að sitja á gólf- ínu, er það mjög þægilegt. Hún hélt áfram. — Ég býst við að þér séuð þreyttar og viljið gjarna ganga til hvilu. Rakel brbstí þakklátlega til hennar. — Ég er reglulega þreytt. Ég vildi mjög gjarnan fara í rúm- ið. — Þá skuluð þér líka gera það, vina mín, sagði matrónan og klappaði henni á öxlina. — Það eru alltaf viðbrigði að koma á nýjan og ókunnugan stað. lampanum á náttborðinu mínu og tók myndir af skjölunum. Það voru ekki þrjár mínútur liðnar, þegar ég var aftur kom- inn að herbergisdyrum Sir Hugh- es með skjölin undir jakkanum mínum. Mér til skelfingar stóð hurðin í hálfa gátt. Það var eins og ég hefði verið sleginn - utan undír. Ég gat heyrt rödd Sir Hugh es. Hann var að hringja. Gætti hann niður í töskurnar, sæi hann, að þær voru tómar. Ég var gripinn mikilli skelfingu og eitt augnablik stóð ég eins og negldur við gólfið. Svo náði ég valdi á sjálfum mér og gekk hægt eftir gangingum. Fyrir aftan mig heyrði ég að dyrunum var lokað hljóðlega, og svo heyrðist hratt fótatak, sem var að ná mér. Það var fótatak Sir Hughe, sem var á leið aftur til kvöldverðar með fjölskyldu sinni. Hann skipti sér ekkert af mér, og það var óánægju svipur á andlitinu. Ég vissi hve illa honum féll að láta trufla sig með símahringingum, þegar hann var að borða. Ég gekk hægt áfram, þangað til hann var horfinn. Þá sneri ég við og fór ínn í herbergið hans og kom skjölun- um valdlega fyrir á sínum stað aftur. Ég var ekki með myndirnar af þessum skjölum, þegar ég fór út úr sendiráðinu tveim klukkustund um síðar til þess að hitta Moyz- isch. Ég var hjátrúarfullur. Þessi filma hafði næstum orðið mér dýr Og ég hef hugsað mér, að þér eigið frí fyrstu dagana og getið þá skoðað yður dálítið um, áður en þér byrjið að vinna. Rakel tautaði einhver mótmæli. — En ég hélt að þið væruð illa sett með fólk. — En við komumst af nokkra daga eins og síðustu mánuði. Það er svo margt að sjá í Seoul, svo margar frægar hallir og dásamleg- ir garðar. Og þegar þér byrjið að vinna, hér verður lítill timi aflögu til skemmtana. — Það er mjög hugulsamt af yður, sagði Rakel. — Og mig langar til, að þér verðíð hamingjusamar hér, sagði matrónan. — Og það getið þér því aðeins, að þér kynnist Seoul og fólkinu og þyki vænt um það. Borgin er framandi og heillandi. Á morgun skuluð þér fara og skoða Changdukhöllina, þar eru ólýsanlegir salir og alls konar leynigarðar, þar sem maður á sízt von. Ég fer þangað í hvert skipti, sem ég er döpur og þreytt og kem endurnærð aftur. — Ég ætla að fara, sagðí Rakel. Vissi matrónan, að hún var döp- ur og þarfnaðist uppörvunar og styrks, eða var hún aðeins að geta sér þess til? 9. KAFLI Morguninn eftir var komið eneð bréf til hennar, meðan hún var að klæða sig. Hún þekkti rithönd Davíðs, áður en hún reif upp um- keypt, og ég ætlaði ekki að hætta á neitt með henni í annað sinn þetta sama kvöld. Vírnetsgirðing lokaði gárði þýzka sendiráðsins baka til. ÉS vissí, hvar var gat á girðingunni, og skreið þar í gegn. Ég hafði valið mótstaðinn mjög nákvæmlega, þegar verkfæraskúr- inn varð fyrir valinu, því að hann var umkringdur runnum og vel falinn. Ég leit varfærnislega í kring um mig, en allt var hljótt. Ég var einn. Það var kalt, og himinninn var heiðskír. Moyzisch kom tveimur mínútum á undan áætlun, ef hann hefði komið með einhvern með sér hefði ég horfið á brott samstund- is. Ég treysti honum ekki fremur en hann treysti mér. Setjum sem svo, að hann hefði ekki komið með peníngana? Enn einu sinni var ég fullur af efasemdum. Eða þá, ef ráðizt yrði á mig og film- urnar teknar af mér með valdi? Þá gætu þeir neytt mig til þess að fara að vinna fyrir sig endur- gjaldslaust. Það var hvorki um tryggð eða traust að ræða í þessum leik. „Pierre!" kallaði hann lágt. Ég beið. Það heyrðist ekki neitt á stígnum fyrir aftan hann. Hann gekk órólegur fram og aftur. Ég steig fram og sagði: „Eigum við að fara til skrif- stofu yðar?“ Hín skyndilega koma mín gerði honum óskaplega hverft við. slagið, og hún fékk ákafan hjart- slátt. Hvað var hann að skrifa henní? Hún hafði ekki séð hann, síðan þau komu saman til sjúkra- hússins. Hún hafði neytt sjálfa sig til að trúa því um sinn, að í háns augum væri hún ósköp venju legur kvenmaður, sem hann hefði talið sér skylt að vera alúðlegur við. „Rakel. (Það var ekki einu sinni bætt við „mín“ eða „kæra". Ég frétti, að þú ættir frí í dag. Svo vill til, að ég á einnig frí. Viltu ekki leyfa mér að sýna þér ýmislegt af því, sem markverðast er? Geturðu hitt mig fyrir utan aðaldyr sjúkrahússins kl. 9,30? Þú þarft ekki að svara. Ég býst við þér. Davíð.“ Hún vissi, að það var ekkí skyn- samlegt af henni að þiggja boð hans. En hann hafði beðið hana að hitta sig fyrir utan aðaldyr sjúkrahússins, svo að greinilega vlldi hann ekki fara í launkofa með kunningsskap þeirra. Hún vissi, að honum gazt vel að henni, en það var líka allt og sumt. Þrátt fyrir það hætti hún við að fara i kjólinn, sem hún hafði tekið fram úr skápnum og fór í annan betri. Hún var áköf og í uppnámi. Hann hafði þá ekki gleymt henní, þegar öllu var á botninn hvolft. Eða fannst hon- um hann aðeins bera einhvers 16 Byggingin, þar sem öryggis- deildin hafði inni, var um 120 metra í burtu. Við gengum þang- að þegjandi. Þegar við komum þangað og gengum inn eftir gang inum tók ég eftir því, að allt var dimmt. „Herbergi yðar snýr út að Ata- tiirk Boulevard," sagði ég. „Haf- ið þér dregið gluggatjöldin fyrir?“ „Þér hafið fengið góða upplýs- ingar,“ muldraði hann. „Ég verð líka að hafa þær.“ Ég vissi frá þeim tíma, þegar ég vann hjá Jenke, hvar skrif- stofur leyniþjónustufólksins voru, enda þótt Moyzisch hefði ekki verið jpar þá. Hann kveikti Ijósið í skrifstofu sinni og lokaði dyr- unum. Við vorum einir. Hanii hafði ekki ginnt mig í gildru. „Sýnið mér filmuna." Við stóðum andspænis hvor öðrum — tveir menn, sem van- treystu hvor öðrum feikilega. „Sýnið mér peningana,“ svaraði ég. Hann hikaði. §vo gekk hann yrif að peningaskápnum í horninu og apnaði stálhurðina. Skyndilega sneri hann sér við og leit á mig, og ég sá glampa í augum hans. Hann var hræddur við mig. Eg gat ekki að því gert, að ég brosti. Hræðsla hans varð til þess, að ótti minn hvarf. „Ég er óvopnaður", sagði ég lágum rómi. „Þetta er ekkert bankarán.“ Hann svaraði ekki. Hann tók böggul út úr skápnum. Inni- haldið var vafið innan í eintak af dagblaðinu La République. Eg réttí út höndina, og í lófa mínum lá filman. Hann gat ekki tekið augun af henni, á meðan hann var að vefja sundur dag- blaðið. Ég sá peningavöndulinn. Hann gekk yfir að borðinu og taldi seðlana, og ég horfði á. konar ábyrgð á henni? Hún sagði við sjálfa sig að hún mætti ekki rangtúlka vinsamlegan áhuga hans. En samt gat hún ekki um annað hugsað meðan hún snæddi morgunverðinn. Davis matróna hafði snætt morg unverð fyrr í herbergí sínu, en Rakel talaði við systur Agnesi Wilder og uppgötvaði, að henni gazt mun betur að amerísku stúlk- unni en kvöldið áður. Systir Wilder unni heyranlega starfi sínu. — Dr. Sturgeon er að gera uppskurð í dag, sagði hún. — Hann er mjög fær skurðlæknir, Dr. Burney gerir uppskurð seinni partinn í dag. Ég aðstoða hann, og mér finnst mjög gott að vinna með honum. Rakel fann afbrýðisemina hel- taka sig. Hvers vegna hafði matr- ónan viljað gefa henni frí þessa fyrstu daga? Hún hefði sjálf kos- ið að aðstoða Davíð í dag. En þau mundu hafa morguninn sam- an. Það var dýrleg tilhugsun, en hún fann til sektar. Mannekla var mikil á sjúkrahúsinu, hefði hún ekki átt að taka til starfa þegar í stað? Úti fyrir skein sólin i heiði. Þetta var yndislegur morgunn snemma hausts — en systir Wild- er hafði sagt henni, að í Kóreu væri haustið bezti árstíminn. Sum arhitar voru um garð gengnir og við hafði tekið ferskur og blíður andvari haustsins. ÖRLÖG I AUSTURLÖNDUM EFTIR MAYSIE GREIG 14 TÍMINN, sunnudaginn 23. ágúst 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.