Tíminn - 10.09.1964, Síða 1

Tíminn - 10.09.1964, Síða 1
PRAVDA OG ÞJÓÐVILJINN RJÚFA ÞÖGNINA UM ÍSLENZKA KOMMÚNISTA: IGÞ—Reykjavík, 9. sept. í morgun birti Þióðvilj- inn fréttatilkynningu, par sem skýrt er frá þvi að nokkrir helztu torustu- menn íslenzkra kommún- ista hafi setið á fundi aust- ur í Moskvu með aðaifor- ustumönnum Kommúnista flokks Sovétríkjanna Seg- ir jafnframt í Ieiðara Þjóð viljans um þennan fund, að hann muni vekja al- hygli hér á landi, og er það orð að sönnu. Það liggur stjórnar enn í augum uppi, að þessi fundur hefur fjaiiað um klofninginn meðai ís- lenzkra kommúnista. Helztu liðsoddar hinna mörgu Idefnings- hópa innan Sósíalistafiokks ins var smalað austur og sýnir það, að fundurinn hefur verið haldinn til að ræða framtíð Sósíalista flokksins. Segir i fréttaril- kynningu Þjóðviljans, sem birtist samdægurs í Pravda í Moskvu, að fundurinn hafi m.a. setið félagi L I Bresnev. meðlimur • fram- kvæmdanefnd Kommún- istaflokks Sovétríkianna og ritari miðstjórnar hans. og félagi A. S. Bjelakov vara formaður alþjóðadeildar miðstjórnar Kommúnista- flokksins. Einna mesta athygii vekur að kommúnistar skui' nú játa það i fyrsta sinn í málgagni sínu, Þjóðviljanum, að beir hafi verið kallaðir tti Moskvu. til að ráðgast um málefni Só síaiistafiokksins, undii forsæti félaga Bresnev ritara mið- Nam Falkland-eyjar og lagði umhr Argentmu NTB—New York, 9. sept. Fulltrúi Bretlands í nýlendu- málanefnd alsherjarþings Samein uðu þjóðanna, Cecil Ring, sagðl í dag ,að argentínsk flugvél hefði lent í óleyK á Falkland-eyjum austur af syðsta odda Argentínu og hefði' sett upp fánastöng með argentínska fánanum, áður en liann yfirgat eyna. Hafði hann einnig afhent mani nokkrum, sem þar var í nánd bréf, sem talið ei innihahla rök fvrir kröfuir Argen tínu til eyjanna. Eins og kunnugt er, eru eyjarnar undir brezkri stjórn en Arge.itína hefur gert eignartilkall til beirra og er nú fjallað um bá kröfu i Allsher j arþingin u Cecil King sagði ennfremui að útvarpsstöðin E1 Mundo í Buenos Aires hefði nýlega sem út til- kynningu tii íbúa Falkiandseyja þess efnis, að herskip írá Argen tínu myndu bráðlega koma til Falklandseyja og setja þur her sveitir á land. Flugmaðurinn, sem lenti á Falklandseyjum heitir M'guel Fitzkerald og er af írskum ætt um. Er hann kom heim úr hinu áhættusama fiugi var honum fagn stjórnarinnar. Eins og kunn ugt er, þá hafa kommúnistar hér þráfaldlega neitað bví að þeir væru kommúnlstar og hef- ur Sósíalistaflokkurinn áu að vera alveg sérstaklega fn af slíku. Hafa kommúnistar iöng um haft uppi mikinn íafnaleik í því skyni að villa á sér heim ildir. Þeir hafa jafnframt haldiö því fram, þegar bent nefu' verið á Moskvuþjónkun þeirra. að þeir væru óháðir fyrirmæl- um þaðan. Nú er hins vegai komið á daginn, og yfirlýsi : Þjóðviljanum í dag, að liðs oddar islenzkra kommúnista eru kallaðir til Moskvu til skrafs og ráðagerða um starf semi þeirra á íslandi þegar svo þykir henta. Yfirráð Moskvu yfir íslenzkum kommúnistum hafa því aldrei verið opinskárri en nú, og veldur þar um vandi þeirra hér heima fynr Þessi saga er ekki nýr þótt komm- únistar sjálfir hafi ekki viður kennt hana fyrr en nú. Hér á árunum, þegar meiningar munur kom upp meðal komm únista, var málum skipað sam- „ . .. , , unisia, vav maium sopao sam- í1® ®lns. þjóðhetju og hæla pg jjvaejnt fyrirmælum frá Moskvu blöðin ’ honum mikið fyrir dirfskuna. Arturo Frondizi hrós aði honum sérstaklega fyrir að hafa farið þessa ferð. um það, hver deildin hefði rétt fyrir sér og þeirri fyrir skipun var hlýtt. Þetta er ná kvæmlega sama sagan og er að gerast í dag, nema í þessu tilfelli voru fulltrúar hinna mörgu klofningsdeilda kallað- ar til Moskvu, svo hægt væri að gera út um málin í i éttu andrúmslofti. Um þetta taks fréttatilkyr.ningarnar í Pravda og Þjóþviljanum allan vaía. Eðlilega þótti við liggja að allir forustumenn klofnings deildanna i Sósialistaflokknum mættu á fundinum ' Moskvu. Rússar sendu hingað serstak an mann til að sjá um smölun ina. Hér var um að ræða íyrr verandi starfsmann rússneska sendiráðsins, Resetoff að nafni Hann fór héðan flugleiðis með fjórum mönnum, þeim Lúðvík Jósepssyn. Guðmundi Hjartar syni, Brynjólfi Bjamasyn' og Sigurði Thoroddsen. Allir nema Sigurður hafa haft Klíku í kringum sig, og hafa klíkur þessar gengið undir ákveðnum - nöfnum. Fimmti fundarmaður inn, Einar Olgeirsson, sem einnig veitir einni klíkunni forstöðu f Sósíalistaflokbim, var farinn á undan, og hefur hann trúlega tekið á móti þess ari breiðfylkingu klofnings deildanna, þegar hún oirtist á flugvellinum í Moskvu undir umsjá Resetoffs. 8 STIGA FROST í MÖÐRUDAL OG 7 STIG Á STAÐARHÓLI I AÐALDAL: TÖLUVERÐ NÆTURFROST AU UNDANFÚRNU FB-Reykjavík, 9. september. Töluverð næturfrost hafa verið víðast hvar um landið síðustu tvær til þrjár nætur. f nótt komst frostið niður í 8 stig á Möðrudal og á Staðarhóli i Aðaldal var 7 | stiga frost, á meðan hitinn mæld- jist 1,5 stig á Reykjavíkurflug- jvelli í 2 metra hæð, en 3 stiga jfrost var við grasrót. Víðast hvar, íþar sem við höfum haft spurnir af, er farið að hýsa kýr að uætur-| Iagi, en þó eru þær enn hafðar úti allan sólarhringinn undir | Eyjafjöllum að minnsta kosti. Austur á Egilsstöðum hefur verið smávegis frost á nóttunni, en kartöflugras lét þó ekki á sjá fyrr en nú í nótt. Veðrátta hefur verið fjarska köld og votviðrasöm að undanförnu í Skagafirði. og á Sauðárkróki hefur verið frost á hverri nóttu síðan um helgi. Um miðjan dag í dag var enn klaki í jörð í skugga i Forna- hvammi, svo töluvert frost hlýtur að hafa verið þar í nótt. Þar hafa verið stillur og sólskin á hverjum degi að undanförnu, en frost um nætur. í Norðurárdal er farið að hýsa kýr á næturnar. í Gaulverjabænum var frost í nótt og ís á pollum í morg- un, og þar hefur verið stutt i frost um leið og létt hefur til síð- ustu vikurnar. Á flestum stöðum eru kýr þa enn úti á næturnar, en breytist þó eflaust. ef heldur áfram að kólna. Undir Eyjafjöllum var mjög lítið frost í nótt og þar eru kýr enn hafðar úti allan sólarhring- inn. Á Kirkjubæjarklaustri og þar í kring hefur ekki verið frost fyrr en í nótt. SIGLDIÞVERT KYRRAHAFID 71ÁRS GAMAU •íTB-Sidney. 9. sept. Sjötíu og eins árs gamall Bandaríkjamaður, William WiII is, hefur unnið það einstæða þrekvirki, að sigla einn á fleka yfir Kyrrahafið, frá Perú í SuðurAmeríku til Ástralíu. Munu ekki dæmi þess að slík vegalengd hafi verið farin á fleka af einum manni áður, þótt oft hafi verið farið langar Ieið- ir á sjó á skrýtnum fleytum og undir ýmsum kringumstæðum. Willis er því hálfgerður met- hafi i sjóferðum, þótt kominn sé á áttræðisaldur, en hann varð sjötugur á leiðinni. William Willis bar að landi við strönd North Queensland i Ástralíu í dag. Kom þá í ljós, að gamli maðurinn var næstum lamaður upp að mitti af völd um meiðsla á hrygg. Þessi meiðsli hlaut hann um það bil viku áður en hann tók land Vistin síðustu vikuna hefur þvi hvergi verið góð, og hann hefði lítið gert sér til bjargar, ef eitthvað hefði borið út af þenn- an síðasta spöl. Willis lagði upp í þessa glæfraferð, sem er helmingi lengri sjóleið en sú, sem Kor- tiki fór árið 1947, og var hún þó talin frækileg, 4. júlí i fyrra sumar. Fleka sinn kallaði hann Age Unl'imited (Ótakmarkað- ur aldur). Til Samoa-eyja kom hann eftir 128 daga siglingu frá Perii. Þaðan hélt hann á- leiðis til Astralíu þann 25. júlí s.l. og kom þangað i dag lieilt á húfi, fyrir utan Iömumna. Þetta ferðalag þykir undrum sæta, enda er um hið mesta þrekvirkj að ræða af svo öldr uðum manni, ekki sízt þegar haft er í huga að síðustu viku terðarinnar var hann stórslas- aður.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.