Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.09.1964, Blaðsíða 4
NÝTT ÞJÁLFUNARXERFI LÍKAMSRÆKT JOWETTS eftir heimsmeistarann í lyftingum, og glímu- kappann George F Jowett. sem í áratugi hef- ur þjálfað þúsundir ungra manna oe vaskra Nemendur Jowetts hafa náð glæsilegum árangri í margs konar íþróttum svo sem glímu, lyftingum. hlaupum, stökkum, fimleikum og sundi. Æfinga- kerfi Jowetts er eitthvað það fullkomnasta, sem hefur verið búið til á sviði likamsræktar og þjálfuu- ar — eykur afl og styrkir líkamann. 10 þjálfunará- fangar með 60 skýringarmyndum — allt í einni bók Æfingatími 5—10 mín á dag. Árangurinn mun sýna sig eftir vikutíma. Pantið bókina strax í dag — hún verð- ur send um hæl Bókin kostar kr. 200.00 Utanáskrift >kk ar er: Líkamsrækt Jowetts. Pósthólf 1115, Reykjavík. Eg undirritaður óska eftir að mér verði sent eitt eint. af Likams- rækt Jowetts og sendi hér með gjaldið kr. 200.00. (vinsamíega sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). leiðin tii alhliða líkamsþjálfunar Heilbrigíi — Hreysti FegurtS ÁBO - GDYNIA M.S. ARNARFELL Iestar í Aabo 22 sept. og í Gdynia 25. SKIPADEILD S.Í.S. Uppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs, verða ýmiss konar lausafjármunir í eigu dánarbús, seldir á opinberu uppboði, sem haldið verður í Félags- heimilinu við Neðstutröð, Kópavogi (í veitingasal á neðstu hæð) föstudaginn 11. septeinber, 1964 kl. 4 síðd. t * Selt verður meðal annars, borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, sófasett, ljósatæki og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. NAFN ....... HEIMILISFANG Bæjarfógetinn í Kópavogi. (19*13 fíbn^onoví sSan 5« rnb ^nínqqo)! ntBfi -is go ,illpe i nnorn. >,w RYMINGARSALA I ' verður í Tjarnarlundi í Saurbæ, næsta fðstudag og laugardág MIKID VÖRUÚRVAL IKILL AFSLÁTTUR T I M ' N N, fimmtudaginn 10. september 1964 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.