Tíminn - 12.09.1964, Síða 4

Tíminn - 12.09.1964, Síða 4
BRIDGESTONE Finkaumboð á íslandi fyrir BRIDGESTONE TIRES M®WW fililill % UMBOÐS- & HEILDVERZLUN Laugavegi 178. P.O. Box 338. — Sími 36840. Það er enginn vafi á því, að BRIDGÉSTQNE hjólbarðarnir eru þeir lang beztu sem hér hafa fengizt. Þeir, sem einu sinni hafa reynt BRIDGESTONE kaupa þá aftur og ekkert annað. ÞETTA ER STAÐREYND. FL UGS ÝNhf. Bóklegi-skóJinn veturinn 1964—1965. Námskeið fyrir einkaflugmenn (A-prófl, hefst 1. október. Kennsla fer fram á kvöld- in í skólanum á Reykiavíkur-flugvelli. Skóli fyrir atvinnuflugmenn (B-próf) hefst 5. janúar 1965, og verður dagskóii. Bókleg kennsla fyrir blindflugs-réttindi, hefst 15. október. Siglingafræði-námskeið verður haldið i vetur. Nánar auglýst siðar. Námskeið fyrir flugst)óra-efni (ALTP), svo og kennsla fyrir þá sem vilja öðlast rétt- indi á 2ja-hreyfla flugvélar (typerating). hefst 1. nóvember. \ Þátttaka tilkynnist sem íyrst. Upplýsingar í síma 1-84-10, eða i skólanum á Reykja- víkur-flugvelli. Skólastjóri. Lausar stöður Stöður tveggja bókara og skjalavarðar á Vega- málaskrifstofunni eru lausar til umsóknar Laun samkv. hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, berist Vegamálaskrifstofunni fyrir 10. október næstkom- andi. KEFLAVÍK Bæjarstjórn Keflavíkur hefir ákveðið að fjölga gjalddögum eftirstöðva útsvara 1964, um tvo, hjá þeim gjaldendum, sem greiða reglulega af kaupi, þannig að gjalddagar verði emnig 2. janúar og 1. febrúar 1965. Þeir gjaldendur, sem óska eftir að fá að greiða eftirstöðvar útsvara 1964 með framangreindum gjalddögum, sendi skriflega umsókn þar um til skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 20. september næstkomandi. Bæjarstjórinn. Véiar til sölu / ö* Tilboð óskast í’ nokkrar diesel- og benzín-rafstöðv- ar, tvo háþrýsti loftkúta og nokkrar riðstraums og jafnstraums rafala af ýmsum'stærðum. Vélar og rafalar eru í misjöfnu ástandi. Vélarnar verða til sýnis og sölu í birgðagevmslu Rafmagnsveitna ríkisins, Elliðavogi 113 frá kl. 14—19 dagana 14., 15. og 16. september. I Rafmagnsveitur ríkisins. Hjúkrunarkonur - Starfsstúlkur Tvær hjúkrunarkonur og nokkrar starfsstúlkur óskast að Farsóttahúsinu í Reykjavík 1. okt. n. k. Upplýsingar í síma 22400. Reykjavík, 11. sept. 1964, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Frá Gagnfræðaskólánum í Kópavogi Lokaskráning nemenda í alla bekki fer fram f skólanum laugardaginn 12. september kl 2—4 e. h. Ekki þarf að staðfesta eldri skráningu, en nauð- synlegt að láta vita ef nemendur afsala sér skóia vist vegna námsdvalar annars staðar Nýnemar hafi með sér skilríki frá skólum, sem þeir hafa numið í áður. Skólastjóri. TÍMINN, laugardaginn 12. september 1964 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.