Tíminn - 12.09.1964, Side 13

Tíminn - 12.09.1964, Side 13
ÍÞRÓTTIR Framhald af 5. síðu. Kristín Kjartansdóttir 1,25 Langstökk: Kristín Kjartansdóttir 4,08 800 m. hlaup: Halldóra Helgadóttir 2:41,9 (ísl. met). 80 m. grindalilaup: Halldóra Helgadóttir 13,2 Kristín Kjartansdóttir 15,1 Kúhivarp: Ragnheiður Pálsdóttir 10,18 Sigrún Einarsdóttir 8,49 Kringlukast: Ragnheiður Pálsdóttir 33,32 Sigrún Einarsdóttir 28,16 METASKRÁ: íslandsmet i 5000 m. hlaupi, 1 i:32,0 mín. Kristleifur Guðbjörns son. fslandsmet í 800 m. hlaupi kv., 2:41,9 mín. Halldóra Helgadóttir. íslandsmetsjöfnun í 1500 m. boð hlaupi og unglingamet, 3:24,9 mín. og KR-metjöfnun. (100 m. Einar G., 200 m. Ólafur G., 400 m. Hall- dór G., 800 m. Þórarinn R.). Drengjamet í 800 m. hlaupi, j 1:57,1 mín. Halldór Guðbjömsson. \ Drengjamet í 1000 m. hlaupi, 2:31,0 mín. Haldór Guðbjörnsson. Drengjamet í langstökki, 6,89 m. Ólafur Guðmundsson. Drengjamet í 300 m. hlaupi, 35,5 sek. Ólafur Guðmundsson. KR-met í 4x200 m. boðhlaupi, 1:30,6 mín. (fsl. met 1:30,2 mín.). (Úlfar T., Ólafur G., Einar G., Valbjörn Þ.). Vallarmet í stangarstökki á Slotskogsvallen í Gautaborg, 4,20 m., Valbjörn Þorláksson. Vallarmet i stangarstökki í Aar hus, 4,20 m., Valbjörn Þorláksson. Vallarmet í kúluvarpi á S'kovs- bakken í Aalborg 15,42 m. Guð- mundur Hermannsson. MÓTSKRÁ: Slosskogsvallen í Gautaborg 19. ágúst 1964. Edsborg í Trollhattan 21. ágúst. Kvamsvedan (v. Borlænge) 22. ágúst (Félagakeppni 47:56 fyrir KR. Thingvallaplatsen í Karlstad 25. ágúst. Floda (30 km. frá Gautaborg) 30. ágúst. Skovbakken í Aalborg 1. sept. (Félagakeppni 56:39 fyrir KR). Aarhus 3. sept. Rambergsvallen í Gautaborg 6. sept. Junioracnót. HEIMA OG HEIMAN borgin í blóðugum götubardög- um. Borgin hafði breytzt í hræði legan blöðvöll. Hinar pólsku frels- ishetjur missa ekki móðinn, þótt við ofureflí sé að etja og þegar drunur hins rússneska stórskota- liðs heyrast úr fjarska vaknar ný von í brjóstum þeirra. E:i hjálp hinna rússnesku her- sveita lætur á sér standa. Iívað dvelur Rússana? Örvæntingarhróp Bor hershöfðingja berast á öldum ljósvakans og enn rennur blóð um götur Varsjár. Sannleikurinn er sá, að rússnesku hersveitirnar stönzuðu rétt fyrir utan Varsjá. Síðar hafa Rússar afsakað síg með því, að beðið hafi verið eftir lið- styrk og vistum og sömuleiðis hafi herinn verið bundinn við skyndi- árásir þýzkra hersveita. Hið sanna er þó að aðgerðarleysi rússneska hersins grundvallaðist á skipun- um Statíns og pólitiskum fyrir- ætlunum hans. Hann óskaði ekki eftir pólskum heimavarnarher í frjálsu Póllandi og lét því þýzku böðlana um að vinna fyrstu verk- in fyrir sig. Bandaríkjamenn og Bretar vildu gera allt til þess að koma pólska frelsishernum til hjálpar, en Rúss ar neituðu þeim um lendingar- leyfi í stöðvum sínum, sem var eina leiðin til að koma vopnum og vistum til hinna nauðstöddu pólsku hermanna. í tvo langa mánuði geisaði bar daginn í Varsjá og nú má segja, að pólski herinn hafi orðið að neðanjarðarhreyfingu í bókstaf- legum skilningi, því pólsku her- mennirnir héldu áfram hinum von lausu bardögum í skolpleiðslum borgarinnar, oft með aðeins hnef- ana eða hnífa að vopnum. Hinn 3. október sendi Bor hershöfðingi skeyti til Lundúna, þar sem hann segist hafa gefi^ upp alla von í bardaganum. Var- sjá var fallin. 250.000 manns áf um einni milljón íbúa Varsjár lágu í blóði sínu í rústum þess er einu sinni var blómleg borg. -f— Þeirra, er lifðu blóðbaðið af þiðu sömu örlög og milljóna annarra manna í þessum ógurlega hildar- leik, sem nefndur hefur verið srð ari heimstyjöldin. Tugir þúsunda Varsjárbúa voru færðir í hínar þýzku þrælabúðir. r, Tvær duglegar og ábyggilegar (stúlkur óskast . Önur til afgreiSslu í tóbaks og sælgætisbúS, hin til eld hússtarfa. Upplýsingar i Hótel Tryggvaskála. BÚJÖRD í upþsveitum Borgarfjarð ar með stangarveiði í Hvít á og veiðirétti á Arnar- vatnsheiði Á jörðmni er íbúðarhús úr timbri með oliukyntn mið stöð.Fjós fyrir 15 kýr byggt 1954 ásamt mjaltavélum um. Fjárhús fvrir 200 fjár. Hlöður fyrir hæfilegan ' heyfeng handa þessum bú stofni Súrhevsturn byggð ur s. i. vor. Ratlögn væni anleg 1965. Tún 20 ha og stort fram ræst iond að auki Jörðin tæst afhent i haust með ólium heyöflunartækj um, bústofni og heyfene fyrir hagstætt verð. jkintí á íbúð æskileg Rannveig Þorsteins- dóttir. hrl. cíirti 13943 I Trúlofunarhringar atgrelddlr samdægurs SENDUM UW ALLT LAND HALLÐÖR Skólavörðustig í PUSSNINGAR- SANDUR HeimkevrðuT oússningar sanduT oe vikursandu? sigtaðm eða ósigtaðuT við húsdvrnar eða kominn unr á hvaða hæð sem er eftn óskum kaunenda Sandsalan við Elliðavog s.f Sími 41920 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 ti) 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f. Skipholti 35. Reykjavík sími 18955. FRÍMERKl OG FRÍMERKJAV3RUR Kaupum tslcnzk frímerki jæsta verðl FRtMERKJA MIÐSTÖÐIN fvsgötu ! • Sími 2117( SKÚLAGATA. 55— SlMl 158XS Við seljum Opel K.ad station 64. Opel Kad station 63 Wolksv 15. 63 Wolksv 15 63 N.S.U Prinz 63 og 62. Opel karav 83 og 59 Simca st 63 og 62 Simea 1000 63 Vélritun - fjölritun prentun Klapparstíg 16 - tíunnars- braut 28 c/o Þorgríms- prent). KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUREYRi Heimilistæki og alls konar búsáhold, leir og glervara fjölbreitt úrval, verð við allrra hæfi sendum gegn póstkcöfu, áherzla lögð á örugga og hraða aígreiðslu. Búsáhaldadeid K.E.A. sími 1700 Akureyri. i 1 Húseign í Borgarnesi Til sölu er húseignin nr. 15. vjð Þorsteinsgötu i Borgarnesi. Upplýsingar gefur Magnús Andrésson sími 107. Tilboðum sé skilað til hans fyrir 25. sept. Trésmiður — Ibúð Ungur trésmiður óskar eftir atvinnu. utvegun á íbúð nauðsynleg. Mætti vera úti á landi. Tilboð merkt „Reglusemi“ ieggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. Bíla- & búvélasalan NSU Prins ‘63. Simca 1000 Eklnn 18 þús. Taunus 17 m. ‘62. Nýinnfl OpeJ Reckord 63—‘64 Taunus 17 tn. 81. Station. Sem nýr bOl Mercedes-Benf '58—‘62 Chevrolet ‘58—'60 Ramblei Amerlcan '64 Sjálfskiptui Sldptí á stæm bfl. nýlum -imeriskum óskasl Vörubflar! Skannia ‘63—‘64 sem nýir bflar Mercedes-Bens 322 og 327, ‘60^- ‘63 Volvo '55—‘62 ChevroJet ‘55— '60 Dodge ‘54—‘61 Ford ‘55—‘61 Salan er irugg uá ojkkur. Bíla- & búvélasalan við Miklatorg — - Slmt 2-31-3( iaæ Brunatrygglngar Feríaslytatrygglngar Sklpalrygglngar Slysatrygglngar Farangurslrygglngar Aflalrygglngar Abyrglarlrygglngar Helmlllslrygglngar Velíarfœralrygglngor VSrulrygglngar ‘ Innbúslrygglngar Clerlrygglngar TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR tlNDASGAT A 9 REYKJAVIK SlMI 21 560 SlMNEFNI : SUKETY TÍMINN, laugardaginn 12. september 1964 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.