Tíminn - 12.09.1964, Side 15

Tíminn - 12.09.1964, Side 15
Bersedikt Gíslasosi frá Hoffeigi: KIRKJUDAGUR Á SIGLUFIRÐI S.L. SUNNUDAG Örnefni Björns Þorsteinssonar Björn Þorsteinsson sagnfræð- ingur hefur verið að skrifa um örnefni í Sunnudagsblað Tímans undanfarið. Það er ekki nýtt að sjá barnagaman í íslenzkum fræð- um, en ýmsir bjuggust við meira af Birni og þeirra á meðal ég. Þetta barnagaman Björns lýtur að því, að reyna að koma því inn hjá þjóðinni, að örnefni á íslandi, líklega öll með tölu, séu frá Nor- egi komin. Ég sýndi fram á það í íslendu, að heildarnafnsvipur Noregs og fslands væri gjörólík- ur, en það reynir Björn ekki að hrekja, enda óhægt um vik. Kemst Björn svo að máli, að þessi nafn- gift Norðmanna hafi verið sama eðlis og sums staðar kemur fram við bústaðaskipti, að þá skíra menn ný heimkynni svo sem þau hétu hin gömlu, þar sem menn höfðu búið, og nefnir dæmi til, bæjarnöfn íslendinga í Vestur- heimi. Þetta er satt í afarþröng- um hring, t.d. Vopnfirðingar í Ameríku, sem létu bústaði sína heita eíns og í Vopnafirði, en sem þó öll urðu fljótlega á amerísk- an móð, og gáfu engan heildar- nafnsvip á byggðinni og kom aldrei Vopnafjörður til Ameríku. Noregi. Bjöm tekur náttúrlega nokkru á fslandi, án þess að því fylgi nokkur heildarnafnsvipur frá Noregi. Björn tekur náttúrulega ifyrst til dæma um þann fræga Ingólf, sem kom hér fyrst að auðu landi, segja fræðin, og átti því auðvelt með að skíra landið þeim nöfnum, sem hann hafði alizt upp við í Noregi. Björn fer svo að sanna það, að þetta hafi Ingólfur gert, hérna í þessum löndum, sem við nú lifum í, og tínir upp í því sambandi nokkur nöfn frá Noregi, sem hann þarf þll að þýða á íslenzka tungu, því að það er sagt, að Norðmenn hafi auk held- ur gleymt staðanöfnum sínum eft- ir að þeir höfðu munað þau í meíra en þúsund ár, en íslend- ingar hafa munað sín í meira en þúsund ár. Þetta fullnægir barna- gamni Björns í Ingólfsörnefn- um. En Ingólfur kom frá Dalsfirði í því landssvæði, sem enn heitir Fjalir, í því fylki, sem enn heitir Fyrðafylki. Kannast menn við það, að Ingólfur hafi gefið lönd- um þessi heiti hér við sund á Innnesjum? Björn minnist ekki á það, og þá fer maður að skilja á hvaða síld hann er að gera út. Hann er að falsa söguna, láta menn halda, að uppáhaldsheimska íslenzkra fræða sé hin mesta speki. Björn minnist heldur ekki á það, hvaðan Ingólfi kom sú „norska“ að hafa læk og tjörn í hlaðvarpanum eða mýri stutt frá bústaðnum. Þá minntist Björn ekki á það eina atriði, sem hér þarf fræðilega að skoða, en það er nafnbreytingin á • Hellisánum. Skip kom í ósinn, sem hét Elliði á „landnámstíð" og nú skyldu árn ar heita eftír því. Eftir sem áður hét heiðin, sem kennd var við hellínn á sama hátt og árnar Hellisheiði, og er þá Ijóst mál, að Hellisárnafnið er eldra, enda allt- af uppi haft jöfnum höndum, auk heldur í annálum fram á 18. öld, og víkur ekki fyrr en nafnið Ell- iðaár er fest í dönskum málaferl- um á 19. öld. Hvað segir Björn um örnefni hér_ við Sund fyrir Ingólfs daga? Ég hef ekki rúm í stórblöðum íslendinga fyrir þess- ar og þvílíkar athuganir, en einsk- isvirði að fást við barnagaman Björns sem í rauninni er aðeins grín handa Ómari Ragnarssyni að syngja. Ég vil þó mínnast \ tvö atriði, sem sýnilega snerta fyrri land- námssögu á íslandi, og gefur Björn tilefni til annars þessa at- riðis. Björn veit, að fjöldi Gríms- örnefna er til í landinu, og nú gerist Björn háfleygur, en minna lærður. Það var eínu sinni að Óð- inn hét Grímnir, en þá var hann sem allra aumastur, kom í kon- ungshöll, rytjugrey, og var látinn milli tveggja elda og bakaður og sveltur í 8 daga. Eftir það drap hann konunginn með því að gera honum slys, en íslendingar ortu kvæði, og er ekki að því að spyrja, að hugstætt er þeim, að sveinstaul ar drepi konunga. Norðmenn trúðu á þennan Grímni og nú hefst Björn upp við þau vísindi, að Norðmenn hafi kennt þennan fjölda af Grímsörnefnum við þenn an hugarburð hér í landinu. Veit þó Björn, að varla er til örnefni í landinu, sem ekki er hlutlægt, og engin örnefni kennd við Óð- in, þegar hann hét skárri nöfn- um en Grímnir, t.d. Jálkur. Nú er það í fræðum íslendinga, að hafurinn hét Grímnir og Grímur. Snorri Sturluson segir það í Eddu, og um þetta getur auk heldur Björn, en á þann hátt, að Óðins- nafnið komi fram á hafrinum, en það álítur Bjöm að sé einber markleysa, og athugar ekki í neinu, og til þess að herða á því, að Grímsörnefnin séu kennd við Óðin, þá segir hann, að Gríms- mannanöfn séu ekki fleiri í land- inu til forna en t.d. Einar og Sig- urður, en við þá séu fá örnefni kennd. Grímsnöfn í íslendinga- sögum eru næst flest mannanafna, og þurfti Björn ekki að rekast í vafa um það. En hann er að vinna fyrir Óðin, og þá er skítt með fræðin, sem von er. í einni ís- lendingasögu höfum við Gríms- nafn á hafrinum. „Hafur vorn kölluðum vér Grím,“ sagði Ingjald ur á Arnheiðarstöðum, er grið- konur spurðu um Grímsskjólu. Höfundur Droplaugarsonasögu læt ur liggja að því, að þessu hafi Ingjaldur logið snarlega, því skjól an hafi verið kennd við Grím Droplaugarson, sem þarna duld- ist sekur. En við vitum það, að þarna er engin lygi á ferð, því Grími Droplaugarsyni hefur aldrei verið brynnt úr skjólu, og engin skjóla gat verið við hann kennd á Arnheiðarstöðum. Hann er þar eigi gripur. Hér er því eng- in lygi á ferð og heldur ekki til neins að ljúga, ef enginn getur trúað. Nú má Björn og allir aðr- ir sjá það, að Grímsörnefnin eru kennd við hafurinn, og þar með í stíl við alla aðra nafngift í land- inu,. og engin furða, að þau séu mörg og um allt land. Nafnið Grímur á hafrinum er listilega val ið af lit hans. En nú veik nafnið Grímur fyrir nafninu Hafur, og hafði þó áður merkt landið vítt og breitt af heiti sínu, og hlýtur því að hafa tíðkazt í landinu, áð- ur en Norðmenn fóru að kalla Hafur, eíns og gert hefur vérið í Noregi, sbr. Hafursfjörður. Ef athuguð eru Grímsörnefnin í land inu, eru þau nákvæmlega sama eðlis og sauðörnefni, Sauðeyjar, Sauðanes, Sauðalækir, Sauðár, Sauðavötn, Sauðafell, Sauðholt, Sauðhagi, Sauðatungur, o.fl., en Óðinn hét aldrei sauður. Hér á íslandi nota bændur eitt geysihaglegt orð, og hafa gert það um alla sögu. Þétta er það orð, sem í orðabókum er ritað blæsma. Ekki einu sínni málfræðingar hafa vitað stofninn í þessu orði og rita það eftir framburði. En nú er það svo, að hrúturinn á íslandi hefur einu sinni heitið Blævur, og er þá engin furða þótt ærnar séu blævsma. Vestur í Snæfjalla- hreppi heitir Blævadalur og hefur víst aldrei gleymzt, að það þýðir Hrútadalur. Fleiri fræði eru til um orðið og orðið blævsma stað- festir það í einu og öllu. Nú týnd- ist þetta hrútsnafn svo gersam- lega á íslandi, að málfræðingarn- ir hafa ekki vitað hvernig á að skrifa orðið blævsma, sbr. Menn- ingarsjóðsorðabókina, nýsamda, en eftir sem áður sögðu bændur að ærnar væru blævsma og það fram á þennan dag. Hafi nafnið verið norskt, gat það náttúrulega ekki gleymzt, allra sízt þegar af því var leitt að kalla ærnar blævsma. Það víkur fyrir öðru orði vegna þess, að það er eldra eins og Hellisárnar, og í háttum nýrra og aðgangsfrekra manna. Öðru- vísi gat það ekki týnzt. Það sakar ekki að geta þess, að prófessor Stefán Einarsson, sem eflaust er mestur málfræðihgur á fslandi sagði, að hér væri farið með rétt mál og nýr orðstofn fundinn 1 íslenzku máli. Þessi atriðí, sem hér hafa verið talin, benda ótví- rætt á eldri byggð í landinu, en í okkur hefur verið logið að sé, og skýra það til fullnustu hversu nafnsvipur fslands og Noregs er gjörólíkur, að landið var allt áður skírt, án norskra áhrifa, er hér komu norskir víkingar. Gætír og mennta og lista áhrifa í nafngift- unum, sem sízt voru í fari vík- inga, en vel þekkt annarsstaðar, og nærhæfis að næðu til. • Björn getur því haldið áfram með barna- gaman sitt upp á það, að aldrei verða það vísindi hjá honum, að víkingarnír hafi nokkru ráðið um heildarnafnsvip landsins, né held- ur mikinn fjölda af einstökum ör- nefnum, og ekkert fram yfir það, sem áður sagði. Á þessu hefur verið gerð töluverð grein og það er bezt fyrir Björn að hrekja það, áður en barnagaman hans verða vísindi. Hér læt ég staðar numið, enda þótt freístandi væri að sýna Bimi, hversu vísindalega hann fer með, t.d. Skálaömefnin. En það skiptir litlu máli, sem er barna- gaman og vonandi, að Björn geti vaxíð, upp úr því sjálfur að skilja að spilaborg er ekki hús nema fyrir börn. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Kirkjudagur óháðra FB-Reykjavík, 10. september. Á sunnudaginn er hinn árlegi kirkjudagur Óháða safnaðarins í Reykjavík, og hefst hann með guðsþjónustu klukkan 14, sóknar presturinn séra Emil Björnsson prédikar. Eftir messu hafa konur úr kvenfélagi kirkjunnar kaffi- sölu til ágóða fyrir starfsemi sína í safnaðarheimilinu Kirkjubæ. Klukkan 20.30 um kvöldið verð ur kvöldvaka í kirkju safnaðarins, en þar syngur kirkjukórinn, Kjart an Sigurjónsson leikur eínleik á orgel, Eygló 'Viktorsdóttir syngur og Gunnar Eyjólfsson les upp. Enn fremur verða sýndar litmyndir af frægum kirkjumálverkum. Aðgang ur er öllum heimill og er hann ókeypis. Kvenfélag Óháða safnaðarins gaf kirkju sinni á síðasta ári 270 þúsund krónur, og er það ágóði af starfi félagsins. Allur ágóði af kaffisölunni á kirkjudag inn rennur til að standa straum af hinu kirkjulega starfi, sem kvenfiíV.gið heldur uppi. SLYS Framhald af 1. síðu. hefur ekki tekizt að ná til. Rannsókn á slysinu stóð yfir í allt kvöld og var ekki lokið um það leyti, sem blaðið fór í prentun, og var lögreglan að yfirheyra bæði sjónarvotta að slysinu og sömu- leiðis bílstjórann, sem ók strætis- vagninum. KIRKJUDAGUR Siglufjarðar- kirkju var hátíðlegur haldinn sunnudaginn 6. sept. Hátíðamessa fór fracn í kirkjunni og hófst hún kl. 14. Sóknarpresturinn, sr. Ragn ar Fjalar Lárusson messaði. Vígð- ir voru nokkrir kirkjumunir, sem Kirkjunefnd Siglufjarðarkirkju hafði gefið, og Sigrún Jónsdóttir i listakona í Reykjavík hafði gert. I Munir þessir eru: hvítur altaris- dúkur, altarisklæði, altarisbrún, hökull, klæði á predikunarstól og gólfteppi í kór kirlcjunnar. — Munir þessir eru allir hand- Forsætis- ráðherra til ísrael ÞEGAR forsætisráðherra ísra- els, David Ben-Gurion, og frú hans voru í opinberri heimsókn á fs- landi árið 1962, bauð hann for- sætisráðherra fslands, Ólafi Thors og frú hans í opinbera heimsókn til fsraels. Forsætisráðherrahjón- in höfðu þegið boðið en eigi gat orðið af förinni. Nú hefur forsætisráðherra ísra- els Levi Eshkoi endurnýjað boðið til forsætisráðherra íslands, dr. Bjarna Benediktssonar og frúar hans um að koma í opinbera heim sókn, til ísraels dagana 1.—9. nóv- ember n. k. og hafa þau þegið boðið. (Frétt frá forsætisráðuneytinu). KtPUR Framhald af 16. sfðu. hann mun ræða við ráðamenn um hugsanlega aðstoð Sovétríkjanna við stjórn Makariosar. U Thant lagði til á fundi Ör- yggisráðsins í dag, að gæzlutími S.þ.-hermanna á Kýpur yrði fram- Jengdur um 3 mánuði eftir 26. september, en undirstrikaði nauð- syw þess, að veita gæzluliðinu auknar heimildir, svo sem fullt ferðafrelsi, svo það gæti betur rækt það starf, sem af því væri krafizt. VÍÐAVANGUR — allt ,og núverandi ríkisstjórn hefur lýst yfir, að hún ætl'i að halda áfram að vinna að stækk- un landhelginnar. Hún hefur nú setið á þessum loforðum í fimm ár, svo að ekki er óeðli- legt, að útlendum mönnum, sem fylgjast með þessum mál- um þyki líklegt að senn verði eitthvað aðhafzt. En Mogga þykir það „furðufrétt“, að mönnum skuli detta slíkt í hug. Þarna er stefna ríkis- stjórnarinnar í landhelgismál- inu ÖLL. unnir, og að mestu leyti úr íslenzku efni, og eru allir hin ágætustu listaverk, frábærii að efni og frágangi. Mynztur, gerð og litir eru í fyllsta samræmi við aðra hluti í kór kirkjunnar og mynda þar fagra heild. Frú Sigrún var viðstödd og flutti ávarp í lok messunnar og skýrði helgitákn munanna, og hvað íyrir sér hefði vakað við gerð beirra. Voru heni þökkuð vel unnin störf, og þakkkaði hún traust það og vinsemd, sem forráða.nenn kirkjunnar hefðu sýnt henni LÖGREGLAN Framhald af 1 síðu. ekki að ganga hátt í klukku tíma í og frá næstu búð, enda þótt veðrið í dag væri reyndar ekki illa fallið til slíks. Blaða menn cg ljósmyndarar voru einnig mættir til þess að taka á móti bílnum, en þeir ööfðv. fregnað, að loka ætti búðinni með fógetavaldi klukkan 2. Mesta ösin var yfirstaðin i Kjörbúðarbílnum, þegar ioks ins birtust þrír stæðilegir lög regluþjónar, en þá var klukkan farin að nálgast þrjú. Einn þeirra hóf þegar myndatöku af vagninum, þar sem hann stóð við vegarkantinn, en lög eglu mönnunum hafði meðal annars verið falið að taka myndir úr ýmsum áttum bæði utan við og innan í bílnum. í Holtagerði var einnig mætt ur Sigurður Baldursson lögfræð ingur KRON og nokkrir n?enn úr stjórn félagsins. Einn lög reglumanna afhenti Sigurði fyrirmælin um, að loka skyldi verzluninni af áðurgre'ndr' ástæðu, en Sigurður bar fram mótmæli fyrir hönd KRON Sagðist hann mótmæla lokun inni ?em lögleysu, þar sem öll nauðsynleg leyfi hefðu /erið fengin áður en verzlunin hófst og afhenti síðan lögreglun ann inum afrit af öllum skilriKjun um. Tveir eða þrír viðskiptavin ir voru inn í bifreiðinni á .neð an á þessu stóð, og xengu þeir að Ijúka sér af við innkaupin en síðan var bílnum it-kað, að því lcknu átti að aka honum á lóð kaupfélagsins að Álfhóls vegi 32. Þegs má að lokum geta, að dómsmálaráðuneytið féllst í gær á túlkun bæjarfógetans í Kópavogi á 13. grein lögreglu samþykktarinnar, en minntist um leið á það, að allar reglur um þessi mál séu nú í end urskoðun. En Kjörbúðarbílnum var sem sagt lokað í dag, og ekM er enn vitað, hvort haim verður opnaður aftur í bráð, eða á með an skorið verður úr því nvcrt óleyfilegt sé að hafa sölubúðir á hjólum, en víst er að Kópa vogskonur verða heldur ókátar að þurfa aftur að ganga langar leiðir til þess að draga í bú sitt . og ekki vízt að veðráttan verði alltaf jafn heppileg til slíks og hún var í dag. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir, sem lézt á Landsspítalanum 10. þ. m., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 14. Minningarathöfn fer fram í Bessastaðakirkju kl. 10 sama dag. Þeim sem höfðu hugsað sér að minnast forsetafrúar- innar með blómagjöfum, er vinsamlegast bent á að verja fénu heldur til styrktar líknarfélögum. Ásgeir Ásgeirsson, börn, tengda- börn og barnabörn. T í M I N N; laugardaginn 12. september 1964 15 <r - -v V • f y •* l • \ ,\ \ •- ** V 'V \ i. ‘ ' *■ X ' V * '• ^ 'V >, \V v # • A N *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.