Tíminn - 12.09.1964, Page 16

Tíminn - 12.09.1964, Page 16
 'Laugardagur 12. september 1964. 207. tbl. 48. árg. Leikmaður stígur í stólinn Otto Michelsen predikar í Réttarholtsskóla Bmkastjóri við Alhjóðabaakann IGÞ-Reykjavík, 11. sept. f GÆR var Vilhjálmur Þór kjör inn bankastjóri Alþjóðabankans á aðalfnndi I;ans í Tókyo með sjö hundruð tuttugu og sex atkvæðum, sem er sameiginlegt atkvæðamagn VILHJÁLMUR ÞÓR HF—Reykjavík, 11. sept. Rannsóknarlögreglan vinnur nú að því að upplýsa ávísanafaln Ei hér um að ræða ellefu ávísanir sem gefnar hafa verið ut úr einu og sama heftinu. Ávísanahefti þetta mun hafa týnzt. Finnandinr hefur síðan notað sér' tækifærii og gefið út ellefu ávísanir til þessa. Þessar fölsuðu ávisanir hafa verið seldar hér og þar borginni. Svo virðist sam ávísan'! falsarinn hafi ekki gerzt stórtæK ur á féð. Þær fimm ávísanir, sem rannsóknarlögreglan hefrm pega’- fengið í hendur hljóða upp á 3.55C krónur. Rannsóknarlögreglan mur. hafa ákveðinn mann grunaðan um þennan verknað, en þega- blaðið vissi síðast hafði enginn verið handtekinn í sambandi við þetíi mál. Norðurlandanna. Viljálmur Þór lætur nú af störf um sem Seðlaban'kastjóri og sezt að í Wasihington í Bandaríkjunum. Starfstímabilið við Alþjóðabank- ann er tvö ár. Vilhjálmur Þór varð sextíu og fimm ára gamall 1. september s. 1. Hann hefur oft komið fram fyr- ir hönd landsins á erlendum vett- vangi, veitti m. a. íslandsdeild heimssýningarinnar í New York forstöðu árin 1939 og 1940 og var skipaður fyrsti aðalræðismaður ís- lands í Bandaríkjunum sama ár. Hann varð atvinnumálaráðherra 1942. Vilhjálmur Þór hefur langa tíð verið í fararbroddi í athafnalífi landsins og þá sérstaklega innan samvinnuhreyfingarinnar. HF-Reykjavík, 11. sept. Á SUNNUDAGINN kemur kl. 10,30 predikar Otto A. Mich- elsen forstjóri í Réttarholts- skólanum, en séra Bernharður Guðmundsson þjónar fyrir alt- ari. Þannig hljóðar messutil- kynning Bústaðasóknar fyrir sunnudaginn og mun hún vafa- laust vekja athygli margra, því þó að lei'kmönnum sé heienilt að predika, ef þá lystir, þá er það ekki algengt, að þeir noti sér þá heimild. f tilefni af þessu hafði blaðið smáviðtal við Otto. — Hver er ástæðan fyrir því, Otto, að þú predikar í Réttar- holtsskóla á sunnudaginn? — Okkur langar bara til að sýna frarn á, að leikmenn geta líka predikað og að þeir eru ekki úr öllum tengslum við kirkjuna. Ég er þeirrar skoðun- ar, að ekki eigi að sundra kirkj unni og þjóðfélaginu, heldur sameina þessi tvö öfl. Ki 'kjan ætti að geta verið vettvangur ýmissa þjóðlegra vandamála. — Er ekki ykkar sóknarprest ur séra Ólafur Skúlason? — Jú, en hann er erlendis núna og séra Bernharður Guð- mundsson gegnir störfum fyr- ir hann á meðan. Hann var oft búinn að biðja mig að predika einhvern tíma, en ég hef ekki látið til leiðast fyrr en núna. Við vonum að fleiri úr söfnuðin um feti í mín fótspor. — Er ekki ætlunin með þessu, Otto, að gera kirkjurnar meira lifandi og koma þeim í snertingu við lífið sjálft? Stund um hefur verið rætt um það, að prestar legðu of mikla á- herzlu á orð biblíunnar í pre- dikunum sínum í staðinn fyrir að ræða um daginn og veginn. Ert þú sammála því? — Já, ég ætla einmitt að gera ýmiss þjóðfélagsleg vandamál að umræðuefni mínu á sunnu- daginn. Að mínu áliti eru kirkj an og þjóðfélagið hliðstæð öfl. Góður kristinn maður er góður borgari. — Veiztu til þess, að aðrL leik menn en þú, hafi predikað í kirkjum nú að undanfömu? — Nei, en ég veit að í Gríms- ey er vigður djákni. sem byri aði að predika sem leikmaður. OTTO A. MICHELSEN SÆMILEG SÍLDVEH9I FB—Reykjavík, 11. sept. SÆMILEG veiði var á síldar- miðunum fyrir austan síðasta sól- arhring, en þá fengu 70 skip um 35 þúsund mál og tunnur. í dag hafði aðeins frétzt af þremur skip- am, sem fengið höfðu afla, en sfld arleitin á Dalatanga tjáði okkur að útlit væri fyrir góðri veiði í nótt, því veður væri ágætt á mlð- unum. Skipin þrjú, sem fengu veiði í dag eru Stígandi með 350 mál, Ól- afur Magnússon með 500 og Draupnir með 250 mál. FB-Reykjavík, 11. sept. | Hauks Morthens. Húsfyllir var, og | f GÆRKVÖLDI héldu dönsku öllum vel fagnað, en þó ekki hvað bítlarnir Telstars hljómleika í sízt stúlkunum tveimur, sem vöktu Austurbæjarbíói, en þar komu mikla hrifningu. auk þess fram dönsku systurnar Áheyrendur létu til sín heyra og söngkonurnar Luci og Lecienne ekki síður en skemmtikraftarnir, Bimbó-tríóið og svo hljómsveit | á sviðinu. Þeir æptu og stöppuðu, i flautuðu og klöppuðu svo undir tók í húsinu og finna mátti hvern- ig veggir og hurðir skulfu og titr- uðu undan hljóðbylgjunum. Mest bar á unglingum á aldrinum 14 til 20 ára á áheyrendabekkjunum, en þó var einn og einn þar á meðal, sem virtist vera nokkuð eldri. Þrír magnarar voru notaðir til þess að margfalda hávaðann frá hljómsveitunum, og svo fór að einn þeirra Iét sig, því öryggi fór vegna álagsins! Myndin er af fagn- aðarlátunum. (Tímamynd GE). Sýður upp úr að nýju á Kýpur eftir 2-3 daga? NBT-New York, 11. september. Tyrklandsstjórn hefur lýst yfir því, að hún muni innan tveggja til þriggja daga rjúfa viðskipta- hömlurnar, sem Kýpurstjórn beit- ir gegn þorpinu Kokkina á Kýpur. Mun tyrkneska stjórnin senda matvæli og aðrar lífsnauðsynjár til Kýpur og geri Kýpurstjórn til- raun til að hindra matvælaflutn- inga, mun Tyrklandsstjórn gera nauðsynlegar ráðstafanir í því sambandi, sagði U Thant, frara-! kvæmdastjóri S.þ. í Öryggisráði S. Þ. í dag, þar sem Kýpurmálið var til umræðu. Vísaði framkvæmdastjórinn til orðsendingar, sem hann hafði fengið frá fastafulltrúa Tyrklands hjá S.Þ, Orhan Eriap. þar wir. segir. að S.þ verði tilkynnt. þegar matvælaflutningar þessir fari fram.1 Segir í orðsendingunni, að ef Kýpurstjórn geri tilraun til að stöðva matvælaflutningana, sé það óræk sönnun þess, að tilgangur stjórnarinnar sé að svelta þorps búa í hel. Ef einherjar hindranir verða lagðar í veginn fyrir þessar mat- vælasendingar muni tyrkneska stjórnin gera nauðsynlegar ráð- stafanir til að vernda réttindi sín og rækja þær mannlegu skyldur, sem hvíli á henni gagnvart þessu fólki. Orhan sagði i Öryggisráðinu, að íbúar þorpsins þyrftu 3 lestíi af vistum og varningi á degi hverj- um, en fjöldi þeirra þarfnaðist nú matar, klæða og annarra lífs- nauðsynja. Sagði hann, að tyrk- neska stjórnin féllist á, að gæzlu- lið S.þ. hefði eftirlit með því, að ekki yrði sent annað til íbúanna en matvæli og aðrar lífsnauðsynj- ar. Viðskipta- og iðnaðarmálaráð- herra Kýpur, Andreas Araouzos, kom í dag til Moskvu, þar sem Framh. a ois iá

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.