Tíminn - 16.09.1964, Side 13

Tíminn - 16.09.1964, Side 13
MINNING Guðb/örg Guðmundsdóttir frá Bláfeldi í Staðarsveii Þann 20. fyrra mánaðar lézt að hana. Hún þjónaði mér í mörg ar eimili sínu Mjölnisvegi 8 heið- meðan ég var einhleypur. Þá vpru KAUPFELAG EYFIRÐINGA AKUKEVKl V E X Iheimili urskonan Guðbjörg Guðnnu-ds engar þvottavélar, hún var sjálf dóttir í hárri elli, fædd að Krossi, vélin og þó komst hún hátt á tí- í Lundarreykjadal, Borgarfjarðar- unda tuginn, vantaði aðeins sýslu þann 7. september 1867. For- nokkra daga upp á 97 ár. eldrar hennar voru Guðmundur Þau Jón og Guðbjörg áttu þrjá .Guðnason og Ingibjörg Hannes- syni, einn dó í æsku. Þau bjuggu dóttir, fædd að Sámsstöðum í með Hermanni syni sínum, hann Hvítársíðu. fórst af slysförum á Súðinni á Guðbjörg fékk fljótt að kenna stríðsárunum, en Jón heitinn dó á baráttu lífsins. Foreldrar henn- 1927. Svo áttu þau Júlíus Jóns- ar voru fátæk eins og títt var í þá son, skósmið, sem margir Reyk- daga. Á öðru ári var hún send til i víkrngar kannast við. Hann er nú Farðu svo sæl, gamla, góða vin- kona á guðs þíns fund. Sigldu fleyi í sólarátt, svo þótt komi dauðans nátt sá guð, er ræður himni hátt, hugsar þér að vakna brátt. Jakob Bjarnason. ÁTTRÆÐUR Framhald af 8. síðu sitt í höllum þjóðhöfðingja. Þeir, vandalausra ’og var flutt fjórum ' dáinn fyrir fáeinum vikum, svo ■ áður^Tn olst upp til fullorðmsara sitt ai)nani;a- riermann gitti sig 1926 s&m . . , Ihvorum staðnum. Hún giftist að ^ bjuggu þá gomlu hjónin með Á áttræðisafmæ]i þinu veit é BJáfeldi f Staðarsveit Jóni Her- bá ósk bezta að húr pnHact mannssyni frá Veiðilæk í Þverár-, ^elt minum kunnungsskap líf «1 — — — hlíð. Þau bjuggu að Bláfeldi í V)ð blessaða gomlu konuna. Eg 10 ár, þaðan fluttu þau vestur j kom til hennar mánuði áður en í Grundarfjörð. Þau áttu tvisvar bún dó og sagði hún þá við mig, beima á Kirkjufelli og 2—3 ár í að m)k)ð hefð) nú skaparinn verið G’afarnesi og síðan 3 ár í Móa- ser góður að láta sig ekki hafa búð. Frá Móabúð fluttust þau inn ncinar kvalir, en hún bætti við: í Stykkishólm, bjuggu þar í 5 ár var e):nu s)nn>_ hrædd við en fluttu síðan til Reykjavíkur. dauðann, en nú þrái ég hann.“ Ég kynntist Guðbjörgu fyrst Svo Serði hún.mé)' hoð að f)nna ................. „„ liamtt L11 sem sjö ára .drengur. Hún bjó þá tveimur dögum aður en hunj,- þeim hraðfara umskiptum', á Kirkjufelli, en foreldrar mínir u0> °S var þa malhress en mjogjnú verða á öjium þ]óðl] áttu heima í Hellnafelli og standa Þreytt> sa eg þa, að langt mundi > mannst timana tvenna. Á sögu- bæirnir hver gegnt öðrum á sjáv- ekk) t)! lmðarloka. Hun sagðr þa j staðnum Bæ ; Bóni þar sem þú arbakkanum og er mjög stutt á V)ð m)S> fð ve! ætlað) skapannn; steigst fyrstu sporin, hefur hljóðn milli bæja. Minnist ég þess, að að en<ta ut Ukamann. | að um og orðið auðnarlegra. Svo Guðbjörg gaf mér fyrstu útlendu ^.Kristin Bjarnadottir tengda-j hlýliir að verða. þegar fólkinu líf og heilsa til að sinna enn um skeið kærum hugðarefnum: Skrá sagnfræðilegan fróðleik og forða frá gleymsku örlagasögum. Það reyndist þjóðinni heillavænlegt á liðnum öldum, að hún gleymdi aldrei uppruna sínum Má vera að svo verði enn að betra sé til haga haldið en dreift á giæ. Það er mörgu að halda til haga sem nú verða á öllum þjóðháttum. Þú skóna, sem ég eignaðist, og man ég hvað ég var hamingjusamur dóttir hennar, bjó alltaf með henni og reyndist henni rnjög vel, tneð skóna, fór út á tún og labbaði jer kraftarnir voru að fjara út á útlendp skónum. Maður hafði Ég var oft. búinn að biðja Guð- - nú ekki gengið á öðru e'n íslenzk-, björgu að láta mig vita, hvernig um skóm, en mér þóttu þessir, væri handan yið gröf og dauða, og miklu ásjálegri og ég vildi vera'sagði hún þá við mig, að það væri fínn. 'ekki víst að sér yrði leyft það Slægjulönd liggja saman í Og það er eins og skáldjöfurinn Kirkjufelli og Hellnafellslandi, að-; Einar Benediktsson segir: eins lítil á skilur á milli og man ég sem 7 ára drengur að ég féklc að fara með foreldrum mínum að heimsækja Jón og Guðbjörgu. Þau höfðu reist sér smátjald á árbakk anum til að matast í og man ég hvað mér þótti mikið til tjaldsins koma, þótti hátt til lofts og vítt . til veggja. Svo fékk ég silung að borða, sem þau höfðu veitt í ánni. Og áin niðaði og söng sitt ljúfasta lag, og ég var alsæll. Ég minntist oft á þetta við Guðbjörgu á síðari árum og sagði hún þá við mig og hló við, að tjaldið hefði verið úr gömlu sjali og pokadruslum. Ekkert er svo' legu verkum og í mörgu getum En aldrei sá neinn þann, sem augað gaf, og uppsprettur ljóssins ei fundnar né skýrðar. Með beygðum hnjám og með bænastaf, menn bíða við musteri allrar dýrðar. En autt er allt sviðið og harðlæst hvert hlið og hljóður sá andi sem býr þar. fækkar um fimm tugi á einni jörð. Krossaland, býlið roilli vatnanna fram við forvaða fjörunnar. þar secn þú sleizt barníUónum, er kom- ið í eyði — húsarústir þögul vitni um það sem *>ar Eg veit, að þú unir vel þeim hlut, að eiga ævistarf í fæðingar- sveit þinni. Faðmur hennar hefur orðið þér kær. Enda veit ég eng- in fjöll blárri en fjöllin heima í Lóni, og tíbráin úti við sandana leitar sambands við himinninn Heill áttræður, frændi! Sú er kveðja mín til þín og þinn ar ágætu konu: Guð blessi ykkur. Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum. Og þó er hann ekki hljóður, því | hann talar til vor í sínum dýrð-í fagurt sem minningin um barn æskuna og dásamlegur er sá hæfi- leiki að geta látið hugann reika til við séð hans vizku og dásamlega niðurröðun og stjórn. En það er rétt sem skáldið segir, að við fá- löngu liðinna stunda og finna sig j um ekki svar við öllum spurning ungan og endurnýjaðan í skjólijum, þó við knýjum á. Ég held minninganna og geta varðveitt ag dauðinn sé eilíf endurnýjun og barnið í sér sjálfum. að við höfum alltaf verið til og Svo var ég hjá Guðbjörgu og lifum eilíflega, en förum út yfir Jóni seinnipart vetrar 1909. Þau gröf og dauöa með þær kenndir voru þá flutt inn í Grafarnes og sem við höfum þróað með okkur man ég, að hún var góð við mig, j á hverju tilverustigi, og sú leið j hún sáði ylnum í barnssálina Einnig man ég eftir, að ég fékk að fara með móður minni sálugu til Guðbjargar. Hún var þá flutt -inn í Móabúð og man ég að hún fór um allt búr og eldhús að finna allt sem hún átti til að gefa okkur að borða, og þar með sá ég hana taka harðfisk sem hún átti og gefa okkur. Þetta fátæka fólk setti sig svo vel inn í hagi hvers annars og skyldi hvar skórinn kreppti að. Það átti hinn sanna auð hjartans mitt í allsleysinu og stórbrotna höfðingslund Eftir að Guðbjörg fluttist hing- sé óralöng, sem liggi til æðstu fullkomnunar. og skaparinn sé alltaf að magna og endurnýja okk ur í sína eigin mynd. Og lofaður sértu eilífi og alvísi skapan, sem leysir okkur úr hinum jarðnesku; viðjum og lætur okkur ganga á grænum grundum hinna komandi jarðar. Guðbjörg sáluga fór alltaf út á hverjum morgni og signdi sig móti sólu Hún hélt þeim góða vana alveg fram á síðasta mánuð ■ Hún stefndi alltaf í sólarátt Og með öruggri vissu og fullu trúnaðar- trausti á skapara sinn og herra,1 að suður endurnýiaði ég minn iagði hún út á hið mikla haf fram gam a 05 góða kunningsskap v)ð, haldslífsins. Tt« ! miðvikudaginn 16. seotembsr 1964 KJÖRVAGNINN Framhald af 6 síðu búðarvagnarnir hin æskilegasta og nytsamasta hjálp. Þeir leysa ekki allan vanda, en þeir eru þrátt fyrir það hin fullkomn- ustu tækí á sinn hátt Nú hefur kaupfélagsfólkið í Kópavogi og fjölmargir aðrir verið sviftir þessari þjónustu um stundar sakir. En málið allt er mjög lærdómsríkt. Það sýnir enn á ný með áþreifanleg um hætti, að kaupfélögin eru sú hjálp, sem fólkíð á vísasta, ef þau fá að vera frjáls. Það eru þau, sem gerast brautryðj endur í nýjungum til aukinnar þjónustu. Það er enginn efi á því, að ef Kópavogsbúar eru samhuga og vakandi fá þeir sinn kjörbúðarvagn aftur. Fé- 'agshyggja og samtök fólksins t>ru það afl. sem ekki verður á móti staðið, sé þvi beitt til réttlætis og umbóta. Verzlun armál kaupstaðarins verða ekki leyst til neinnar hlýtar á breið um grunni með öðru móti en því, að efla og styrkja sam tök og télag fólksin- sjálfs Fólkið, sem a undanförnum j árum hefur unnið það afrek ->ð byggja Kópavogskaupstað. j býr áreiðanlega yfir orku til ] bess að leysa stór verkefni. éf það stendur saman og vinnur , saman. 1 PHJ. I HANDSÁPA — 3 litir, þrenn.s konar ilmur. ÞVOTTADUFT — í pökkum. ÞVOTTALÖGUR — í 3/, ltr. plastflöskum. ÞVOTTALÖGUR — í 31/2 ltr. plastbrúsum. ÞVOTTALÖGUR — í 100 Itr. tunnum. Heildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga, Hringbraut 119, il hæð, sími 3-53-18, Reykjavík, og h.já verksmiðjunni á Akureyri Efnaverksmiðjan SJ0FN Akureyri, sími 1700. Seljum í heildsölu Þættir frá Sovétríkjunum Framhald ai / :úðu fátækleg húsgögn, en í hinni mynd af Stalín og foreldrum hans og Lenin. Yfir húsið hef- ur verið byggt mikið þak, sem hvílir á súlum, og í kring um það er allstór smekklegur blómagarður. Vafalítið hefur þetta verið gert í tíð Stalíns, en talið rétt að halda því \*ið. Mjög fátt fólk var þarna á ferli, þegar ég kom þangað. Bæði í Tbilisi og Gon kom ég á markaði, þar sem bændur frá samyrkjubúum seldu vör- ur sínar. Þeir hafa allir smá- bletti til umráða og mega j rækta þar það, sem þeim sýn-j ist, og selja síðan á frjálsum markaði. Venjulega hefur ríkj ið einnig sérstaka verzlun á þessum mörkuðum. Ríjcisverzl' unin virðist hafá5 Ííél'ýiðskipti á þessum stöðum, enda eru þær afurðir. sem bændur framleiða sjálfir, oft betri en þær, sem ríkisbúin eða samyrkjubúin framleiða, eða svo var mér sagt. Hver bóndi hafði sitt sér- staka soluborð en oít /irtusí fleiri eða færri úr fjölskyld- unni vera með honum. Mikill troðningur var á báðum þess- um stöðum, en ekki virtist mér verzlunin þó verulega ör. Ekki styrkti koma mín á þessa mark aði trú mína á búskaparfyrir komulagið í Sovétríkjunum. Eg hygg, að á landbúnaðarsviðinu þurfi Rússar mest að endur- skoða kerfi sitt FRA markaðnum 1 Gon hélt ég á samyrkjubú, en förin þangað gerði mig þó ekki mik ið fróðari um búskapinn, enda var lika aðallega ætlunin, að ég kynntist því, hvernig sveita fólk í Georgíu tæki á móti gestum sínum. Ekki kann ég að telja, hve margir réttir voru á borð bornir eða hve mörg minni voru drukkin eða hve oft var krafizt að drukkið væri til botns, en gestir fengu, að sjálfsögðu undanþágur Éin- göngu var drukkið hvítvín. sem hafi verið framleitt á búinu, en Georgíumenn eru taldir framleiða beztu hvítvín i heimi og kunna bæði að meta þau og fara vel með þau. Þegar setið hafði verið hóflega lengi undir borðum, kom hljórhsveil samyrkjubúsins á vettvang og lék georgísk þjóðlög og dans- iög Síðan voru stignir georgísk ir þjóðdansar af mikilli list. Allt fór þetta fram með mikl- um léttleika. fjöri og háttvísi. GEORGÍA er ein af 15 lýð- veldum innan Sovétríkjanna. Lýðveldin hafa verulega sjálf- stjórn, þótt allar stærstu á- kvarðanir séu teknar í Moskvu Þaðan fá þau t.d. fyrirmæli um hvaða hlutverk þeim er eink- um ætlað í efnahagskerfinu. Þar gegnir Georgía miklu stærra hlutverki en stærð landsins (70 þús. ferkm.) og íbúafjöldi (4 millj.) bendir til. Georgía býr jöfnum höndum yfir miklum náttúrauðæfum og mikilli náttúrufegurð. Lands- lag er þar mjög margbreytilegt, há fjÖll, djúpir dalir og einnig víða nokkurt sléttlendi. Strönd- in meðfram Svartahafi þykir sérlega fögur og gróðursæl, enda veðrátta þar ótrúlega suðræn. Baðstrandir og heilsu hæli rísa þar nú upp í stórum stíl. Georgía er yfirleitt talin náttúrufegursti og^ suðrænasé hluti Sovétríkjariná. Landbún aðarframleiðsla er þar fjöl- breitt. te. vín, ávextir, sauð- fjárafurðir. í jörðu eru fólgn ir ýmsir málmar og eftirsótt efni, svo að námuvinnsla er stór atvinnugrein. Á síðari ára tugum hefur risið þar upp ýmis þungaiðnaður og annar iðnað ur eflisl þar einnig. Miðað við stærð og fólksfjölda, er Georgía auðugasta lýðveldið í Sovétríkjunum. Þetta er ekki aðeins að þakka náttúruauð- æfunum þar, heldur einnig því, að Georgíumenn hafa reynzt dauglegir við að hag- nýta þau. Ég las einhverntíma, í al- fræðibók, að Georgíumenn væru menn kurteisir, viðfeldn ir, hneigðir fyrir listir og vís- indi og dugnaðarmenn á tnarg an hátt. Það, sem ég sá og heyrði í landi þeirra, sann- færði mig um, að þessi lýsing myndi nokkuð nærri lagi. HJÓLBARÐAVrÐGERÐIR OpiB aiía caga (líka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 ti) 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f. Skipholti 35. Reykjavík sími 18955. 13 S/SSSSs ' ^ N\\V v N S N S N ‘x > ’

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.