Tíminn - 17.09.1964, Page 1
Kosið í fjórum löndum á þessu hausti
Einvígi í
kosningum
í Danmörku
NTB-Kaupmannahöfn, 16. sept.
Kosningabaráttan f Danmörku
er nú að komast á lokastig, en
þingkosn'ingar fara þar fram á
þriðjudag. Segja má, að í þessum
B
15 ÞÚSUND
PUND BOÐIN
í SÚLBORGU
KJ-Reykjavík, 16. sept.
Enn hefur ríkisstjórnin
ekki tekið ákvörðun um til-
boð Grikkjanna tveggja í
togarann Sólborgu, en til
boð þeirra mun hafa hljóð
að upp á 14—15 þús. sterl-
ingspund.
Svo sem sagt var frá hór
í blaðinu fyrir skömmu, þá
eru hér á landi staddir tveir
Grikkir, sem hafa áhuga fyr-
ir að kaupa a.m.k. tvo af ný
sköpunartogurunum, er leg
ið hafa í reiðileysi að und
anförnu Einkum eru það
tveir togarar, sem þeir hafa
haft í sigtinu, Sólborgin og
Ágúst. Samningar við Bæj-
arútgerð Hafnarfjarðar um
Ágúst eru komnir a loka
stig, og verður togarinn tek
inn í slipp næstu daga Bæj-
arútgerðin greiðir allan
kostnað við töku togarans '
Eramhaio a 15 siðu
I
kosningum verði háð einvígi milli
núverandi forsætisráðherra, Jens
Otto Krag og fyrrverandi forsætis-
ráðherra, Erik Eriksen. Ríkir mik-
ill spenningur í Daiimörku o>g
raunar víðar vegna kosninganna.
Verður þetta haust sannkallað
kosningahaust, því að á sunnudag
fara fram kosningar i Svíþjóð,
hinn 15. október eru brezku
þingkosningarnar og 3. nóvember
verður kosinn nýr forseti í Banda-
ríkjunum.
Jens Otto Krag varð fyrst ráð-
herra árið 1947, aðeins 32 ára
gamall. Næstu tvö árin á eftir var
hann fjármálaráðunautur í danska
sendiráðinu i Washington, en hóf
aftur stjórnmálaafskipti í heima-
landi sínu árið 1953.
Árið 1962 varð hann forsáetis-
ráðherra í veikindaforföllum
Viggo Kampmanns og tók að
fullu við því starfi, er Kampmann
sagði af sér sökum heilsubrests. í
mörgum ræðum i yfirstandandi
kosningabaráttu hefur Krag lýst
því yfir, að hann og flokkur hans
muni sigra örugglega. Hefur hann
m.a rakið þá miklu árangra, sem
náðst hafa að hans dómi í tíð nú-
verandi stjórnar; svo sem fjór-
föld afköst og framleiðsla i iðn
aðinum, útlit fyrir 4000 íbúðir ár-
lega aukið þjóðfélagslegt öryggi
með breytingum á tryggingalög-
gjöfinni, fullunnið frumvarp til
skattabreytinga, m.a. afnám sam-
skötunar hjóna o.s.frv.
Krag er nú fimmtugur og aðal-
foringi sósíaldemókrata eins og
kunnugt er.
Erik Eriksen, foringi vinstri
flokksins, hefur lýst þvi yfir í
kosningabaráttunni að aðaltak-
mark hans sé að mynda frjáls-
Framhald á 15 síðu
FAGNAD
ÍAÞENU |
Myndin er tekin við komu t
Konstantín, Grikkjakonungs J
og Önnu Maríu, Danaprinsessu,
til Aþenu s.l. sunnudag. Gtfui
legur mannfjöldi fagnaði þeim '
og yfir þau rigndi pappírsræm-
um og skrautborðum, svo sem
sjá má á myndinni
Konungai, drottningar, prins
ar og prinsessur hóprst nú til
Aþenu tii að vera viðstödd ■
brúðkaupiff á föstudag. Er
Gústav Adolf, Svíakonungur.
afi Önuu Maríu kom til Apenu
á þriðjudag, ásamt Kristínu
prinsessu, tók Konstantín n:on
ungur sjálfur á móti þeim.
Sama dag komu flugieiðic nei
toginn og hertogiynjar. af
Barcelona og Harald krón-
prins, kom frá Ósló til Aþenu
í gær. í gær hélt straumurinn
áfram og komu þá fulltrúa.
fjölda ríkisstjórna um heim
allan til höfuðborgar Giákk
lands, þar sem sérstakar stjórn
arnefndir og hirðfólk tók á
móti þeim.
Um 800 blaðamenn og ljós
mjmdarar eru þegar komnir ti)
Aþenu til að greina frá brúð
kaupinu i máli og myndum og
um þá sagði Konstantin, iion
ungur: „Ég vona að þeir hafi
eins mikla ánægju af þessum
dögum og ég“
VR kærir fyrir
samningsbrot
EJ—Reykjavík, 16. septembci
Klukkan 17 í dag voru rnáls
skjöl í máli Verzlunarmannafé’agr
Reykjavíkur gegn Kaupmannasam
tökunum iögð fyrir í Félagsdómi
Eru Kaupmannasamtökiii ikærft
fyrir brot á samningum Eir.nij
er níu Kaupmönnum sem haft
hafa opið og selt gegnum söinop
til kl. 22 a kvöldin, stefnt persónu
lega.
Lögfræðingur VR er Aki
Jakobsson, en Sveinn Snonason
er fyrir Kaupmannasamtökin i y ‘
Páll S. Pálsson fyrir kaupi'eon -
ina níu.
1 '
FRVSTING GRÆNMERS I FULUIM GANGI
FB—Reykjavík, 16. sep..
í sumar hafa verið frysr
nokkur tonn af agúrkum 1 Garð
yrkjuskólanurr, að Reykjum, en
þetta 3i gert á /egum Sölu
félags garðyrkjumauna eir
sjálfir munu sjá um drelf agi
í vetur Önnur nýjung hjá garð
yrkjuskólanum. er tilraun með
frystingu á alls kyns græn
metis- og berjasafa sem mun
vera mjög hentugur til fryst-
;ngar.
Blaðið skýrði frá óví ' "et
ur. að Unnsteinn ölafssoi,-
skólastj. í garðyrkjuskólanum
hefði lát'ð gera tilrauni' u.eff
frystingu grænmetis. serr síff
an var tii sölu i Náttúrulækn
ingabúðinm hér í Reykjavík
í sumar hefur hessnm tnraun
um verið haldið áfram, en
magmð ei enn ekki ruikið, pai
sem hc es aðeins uir. tilraun
ir að -æða
í sambandi "ið frystingr.
agúrkanr.a fyrii Sölufélagiff
IHIIIIIÉÉIIII III I I lln l'WilllUill
má geta þess, að pær ei-ji
naismunandi stórum pökkurn
og allar niðursneiddar ia..nig,
að húsmæður geta farið meff
þær beir.i á matarbo'-ffið eftii
að hafa keypt þær verziun
um.
Um crystingu á græmneti-'
safa sagði Unnsteim að nú
væri verið að athuga. avori
yrði hentugra í framtíðinni aff
frysta til dæmis tómata í neilu
lagi. sem síðan mætti nota i
tómatsúpur að vetrarlagi, aff
t:-.. ■L'-.'.'Írft iít&Al*
pressa Us þeim safann og
frysta hann hreinan og ó-
mengaðan. í stað þess að venjn
lega þarf að setja odik iða
önnur efni i tómatsafa ef geyma
á hann um einhvern tkaw
Venjulega er græmetið
snöggfryst niður i 40 g-aðui
og síðan geymt við 18 t!l 25
stiga frost eftir snöggfrysting
una, og ei þetta gert til þess
að ekki myndist í þvf kryst-
allar, sem sprengja það. En
svo má líka hægfrysta sv.mi
grænmeti ein.nitt með það tyi-
ir augurn að láta krystalla
myndast sem sprengit rað í
því tilfeili er rabarbari gott
dæmi, en sé hann hægfrystui
verður hann fljótsoðnari eftir
að krystallarnir hafa spcengi
hann.
Unnsteinn sagðist /ilja
hvetja húsmæður til þess að
gera tilraunir með að frysta
græameti, en þær yrðu að
muna eftir að hafa umbúð'rnai
Framh á bis Iff
Éltáifc.ÍáAiftSififcM.n
I
I
1
1
i
í
i
1
í
i
■ >