Tíminn - 29.09.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1964, Blaðsíða 2
 Mánudagur, 28. september: NTB-Brazilía. — Adib Shih- akli, fyrrverandi forseti Sýr- lands, var skotinn til bana á bú- garði sínum í Goias ríkinu, um 200 km. frá höfuðborg Brazi- líu, Brazilia. Samkvæmt fyrir- liggjandi upplýsingum var það hár, velklæddur útlendingur, sem gekk rólegur inn í búgarð hans, skaut á hinn fyrrverandi forseta og hvarí síðan jafn hljóðlega á braut og hann kom. Víðtæk leit fer nú fram að drápsmanninum. Shihakli var 55 ára gamall og var forseti Sýrlands frá júlí 1953 til febr- úar 1954. Var honum steypt af stóli með byltingu og flýði hann þá til Brazilíu og keypti þar búgarð. Fyrstu árin hafði hann lífvörð um sig, en leysti hann upp fyrir 2 árum. NTB Lundúnum. — Bretlands- stjórn skýrði opinberlega í dag frá þeim réttindum, sem hún veitir fiskveiðibátum frá Frakk landi, Belgíu, Hollandi, Vestur- Þýzkalandi, Póllandi, og Nor- egi í sambandi við það, að á miðvikudaginn færa Bretar fiskveiðilögsögu sína úr 3 sjó- mílum í 12 sjómílur eða sex sex. Hin nýja 'fiskveiðilög- saga er í samræmi við samn- inginn, sem 16 riki undirrit- uðu á fiskveiðiráðstefnunni í Lundúnum í marz s.l. NTB-Stokkhólmi. — Mikla at- hygli hefur vakið í Svíþjóð og raunar víðar orðrómur um, að gríski skipakóngurinn, Staros Niarcþos hafi í hyggju að selja allan flota sinn, sem er 70 skip samanlagt 2,6 milljón- ir smálesta að stærð. í fregn- um þessum, sem taldar eru komnar frá skipaeigendum í Osló segir, að skipakóngurinn vilji fá 260 milljónir dollara fyrir flotann. NTB-Nicosíu. — Kýpur-stjórn lagði formlega til í dag, að Kýpurmálið verði tekið fyrir á Allsherjarþingi S.þ., sem hefst 10. nóvember. NTB-Bonn. — Jafnaðarenenn hlutu í dag mikinn aukinn stuðning í hinum mikilvægu kosningum í Nordreihn West- falen og Niedersachsen á sunnudag. Jók flokkurinn fylgi sitt um 5,9%. NB-Washington. — Hinn nýi yfirmaður NATO, ítalinn Man- lio Brosio, kom í dag f þriggja daga heimsókn til Bandaríkj anna, þar sem hann mun eiga viðræður við ráðamenn um stjórnmál og hermál. NTB-Hartford. — Johnson, Bandaríkjaforseti sagði í dag í ræðu í Hartford í Connecticut, að kosningarnar í nóvember rtæðu um valið milli styrkrar utjórnar og hættulegrar irtjórnar. MIKID RÆTT UM WARREN-SKYRSLUNA BG—Reykjavík, 28. september. Einstaklingar, útvarpsstöðvar og blöð víðs vegar um lieim ræða í dag Warren-skýrsluna. Eru undirtektir noxkuð misjafn ar. Bandarísk blöð, íjem mörg gáfu út aukablað um ikýrsluna, Iáta nær öll í Ijós ánægju með verk og niðurstöðu nefndarinn ar, en blöð í Evrópu, og þá eínkum þau óháðu, táta hins vegar í ljós efa um, að allur sannlcikur sé fram kominn með skýrslu þcssari. Hér fara á eftir umsagnir nokkurra aðila hafðar eftir norsku fréttastofunni NTB. Thomas Buchanan, sem skrif- aði hina mikið umtöluðu bék. Hver myrti Kenedy, og sem er þeirrar skoðunar, að Osvald hafi ekki einn getað verið morð ingi forsetans, heldur aðeins handbendi hægr'sinnaðra ófga manna, sem staðið hafí að sam særi gegn forsetanum, segir, að skýrslan styðji þá ályktun hans, að Oswald hafi hvorki ver ið algerlega saklaus. né einn sekur. Borgarstjórinn í Dallas, Erik Jonsson, segir, að hann voni, að skýrslan verði til að kveða nið- ur þennan orðróm, að fjand- samleg afstaða manna í Dallas hafi leitt til morðs á Kennedy, forseta. Bendir hann á, að ■MMUKHnnMM Warren-nefndin hafi ekki fund- ið neina sönnun fyrir því að hægri-æsingaöfl i Dallas, né eitthvað sérstakt hatur á for- setanum, hafi leitt til þess, að Oswald hafi jnyrt Kennedy. John Stemmons, forseti borg- arráðsins í Dallas segir, að Warren-skýrslan sé fullnægj- andi svar við illum orðrómi um, að borgin sé full af haturshóp- um. Ríkissaksóknarinrt, Henry Wade, er sammála nefndinni í því, að mikið af sögum þeim og orðrómi, sem komst á kreik eftir morðið, stöfuðu af röng- um upplýsingum, sem blaða- mönnum hefðu verfð látnar í té. Móðir Oswalds heldur enn fast við það, að sonur hennar hafi verið saklaus og fullyrðir, að hún geti gert alla skýrsl- una að viðundri, en hvemig, vildi hún ekki segja. Kona Oswalds hefur ekkert viljað segja um skýrsluna. Lögregluforingjar í Dallas, sem deilt er á í Warren-skýrsl- unni, vilja heldur ekki láta hafa neitt eftir sér. Edwin Walker, sem er mikill hægrimaður, deilir mjög á skýrsluna og segir að tilgang- urinn með henni sé að leyna einhvers konar ramsæri. Information, hið danska, óháða dagblað, segir, að skýrsl- an varpi ljósi a nokkur atriði, sem áður voru óskýr, en hins vegar hafi nefndinni ekki tek- izt að skýra mörg önnur. Við því hafði blaðið ekki búizt, Allir hópuöust um Kjarval á haustsýningunni í Höfn Aðils — Kaupmannahöfn, 28. ■'ept. Blöð í Danmörku eru öll sam- mála um, að listin, sem fram Pcm ur í verkum Jóhannesar Kiarval á haustsýningunni í Chanotten- borg, sé stórkostleg. Hann íiaf’. fyrst og fremst gætt sýninguna lífi með 43 málverkum sínum, sem skipi þar heiðurssess. Kjarva! var sjálfur viðstáddur opnun sýningar innar á laugardag og var allan tímann umkringdur sýningars’jór um, blaðamönnum og teiknurum, en sýningargestir stóðu og virtu fyrir sér verk hans með óbiand- inni aðdáun. Gífurlegur fjöidí nef ur komið til þess að sjá sý iinguna. Extrabladet segir m.a. að aðrir listamenn falli í skugga fyrir Kjar val, enda sé sýningin fyrst og fremst hans. Verkum hans er kom ið fyrir í heiðursalnum og tveim næstu hliðarsölum, þar sem land lagsmyndir hans og fantasíur njóta sín vel. Síðan segir blaðið: ..Hann er alls staðar sjálfur í verkum sínum með nákvæma tilfinningu fyrir myndrænum eiginleikum nlut- anna, og af þeim eiginleikum eætu ungu listamennirnir mikið lært. Öll er grein blaðisins óslitin lcf- gjörð um meistarann og henni lýkur með þessum orðum: „Þegar maður sér, hvernig hann málar þessi Kjarval skilur maður vc-1 að landsmenn dýrki hann eins og hálfgerðan guð, enda er hann, með fullri virðingu fyrir Ásgrími Jónssyni og Jóni Stefánssyni, sá íslenzki málari, sem mestum háefi leikum er gæddur.“ Tjónið í Valby 300 milljónir NTB-Kaupmannahöfn, 28 sept. I dag var skýrt írá því í Kaup- mannahöfn, að samanlagt tjón af völdum sprengingarinnar i gas stöðinni í Valby nemi sem svar ar um 300 milljónum íslenzlo'a króna, þar af er tjónið á gasxtöð Borgin annðst útför borgarlögmannsins Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt, að óska þess við ’jöl- skyldu Tómasar Jónssonar bo.rgar | lögmanns, að Reykjavíkurborg annist útför hans, sem gerð verð ur frá Dónikirkjunni miðvikudag inn 30. sept. n. k. og hcfst kl. 14.00 Hefur fjölskyldar, fallizt á þá tilhögun. Skrifstofa borgarstjóra verður lokuð eftir hádegi þann dag. EJ—Rcykjavík, 28. sept Á föstudagskvöld samþykkti bæjarstjórn Kópavogs endanlega breytingn á lögreglusamþyskt bæjarins, • því skyni að heimila sölu úr kjörbúðarbíltim séu beir staðsettir a.m.k. 450 metra frá næstu verzlun. Þessi samþykkt þarf síðan að fá samþykkl dóms- málaráðuneytisins, en í næstu viku Inni sjálfri talið nema um 180 inilljónum íslenzkra króna. í dag var haldið áfram að hreinsa til á sprengingarsvæðinu og gera við miniháttar skemmd- ir, sem urðu á byggingum. Eng in bygging hefur skemmzt ivo mikið, að nauðsynlegt sé að rífa hana, en íúns vegar hafa þök raskast svo mjög a mörgum byggingum, að mikilla etidur bóta er þörf. Enn er ekki ljóst, hver orsök sprengingarinnar var, on rann- sókn einskorðast nú um bað, hvort ónýt loka í dæluhúsinu, hafi leitt til þess, að ?vo mikill gasstraumur hafi komið þa: út að sjálfkviknun hafi orðið. Þá er einnig talið hugsa.úegt, að neisti frá verkfærum hafi getað valdið sprengingi.nni. Kaupmannahafnarblaðið írfor- mation krefst þess í dag, að allar viku ætti kjörbúðarb;I!inn að geta hafið starf sitt að nýju. Blaðið aáði í Ingólf ólafssun, kaupfélagsstjóra KRON. og sagði hann að kjörbúðarbíllinn færi af stað aftur, strax og dómsmálaiáðu neytið hcfði samþykkt lagabreyt inguna. Um fjarlægðarlakmörkin sagði hann, að það hefði lítil áhrif á fyrri staðsetníngar kjerbúðar- bílsins. gasstöðvar landsins verði nú rann sakaðar nákvæmlega og athujað, hvort fullkomið öryggi sé tyrir hendi í þeim. Sunnudaginn 27. sept. Fremur óhagstætt veður var á síldarmið unum s.l. sólarhring 4 — 5 vind- stig. Samtals 18 skip með 14.650 mál og tunnur. Skálaberg NS 200 tn. Gullberg NS 1000 tn. Sigurvon RE '000 mál. Vattarnes SU 700 mál. Gjalar VE 1050 mál. Loftur Baldv. EA i000 mál. Guðbj Kristján Í3 400 tn Sig. Bjarnason EA 700 mál Vonin KE 900 tn. Heimir SU i200 tn Sigl firðingur SI 1400 tn. Guðbjörg ÍS 900 mál. Garðar GK 900 mái -\rr ar RE 1000 mál Siguroáll GK 600 mál Grótta RE 700 tn Akra- borg EA 550 tn. Bjarmi II EA 400 mál. Mánudaginn 28. sept. Mjög gott KJORBILLINN SAMÞYKKTUR Eins og áður segir var Kja.val viðstaddur cpnun sýningannnar. þar sem sýningarstjórum h:-fði loks tekizt að telja hann á að fljúga snöggvast til Kaupmanna- hafnar. Meðal gesta var sondi- herra íslands, Stefán Jóhann Stef ánsson, sem Kjarval 'aðn’aði að sér, er þeir hittust. Fréttamaður Tímans hafði og þá ánægju að hitta Kjarval, sem allan tímann var umkringdci að- dáendum. Kjarval var kátur og ótrúlega unglegur í útliti. Hann spaugaði, sagði sögur og útskýrði ineð miklu hadapati og listamannslegum handasveiflum, sem dró allra athygli að horium, Sýningargestir störðu á máiverk hans í þögulli aðdáun og se’T. ís- lendingur varð maður bæði hrif inn og stoltur af því að vera sam- landi hans. veður var á síldarnúðunum s.l. nótt og góð veiði 65 — 70 mflur ASA frá Dalatanga. SíldT. er blönduð. Samtals fengu 38 -kip 48.750 mál cg tunnur. Óskar Halldórsson RE 900 má’ Ól. Magnúss. EÁ 1000 mál. Viðey RF 1750 tn. Jón Kjartansson SU 1700 Snæfugl SU 1000 tn Heiga Guð- mundsd. BA 1700 mál Gulherg NS 1150 mál Ól. Tryggvason SF 1400 tn. Arnfirðingu’" RE l. 00 mál Ólafur bekkur OF 700 rál Heimir SU 1000 tn Oddgeir ÞH 1200 mál Grótta R 1000 t. Sig Jóns son SU 900 tn. Sigurpáli GK 1000 mál. Vonin KE 1300 ’n. Sig Bja.na son EA 1400 mál. Faxi GK Þí00 mál. Seley. SU 850 mál. Náttíari ÞH 400 mál Páll Pálsson GK 'UO tn. Víðir H GK 1200 tn. Inuiber Ólafsson II GK 1400 mál .Mána- tindur SU 8C0 tn. Guðrún Jónsd. ÍS 1100 mál Steingrímur tröili SU 1150 tn. Hannes Hafstein EA 1500 mál Akraborg EA 1250 má! k>rá inn NK 650 mál Súlan F,A ?ö0 mál. Helgi Flóventss ÞH • 00 mál. Siglfirðingur S3 1400 nál Bjarmi II EA 1200 mál Guð- björg ÍS 700 mál Gulifaxi VK 1000 mál Hamravík KE 800 mál Snæfell EA 1000 mál Grnrar SU 1800 tn. TÍMINN, þrlðjudaglnn 29. september 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.