Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 1
ELEKTROLUX UMBOÐIÐ
LAUGAVECI 69 sTmi 21800
223. tbl. — Fimmtudagur 1. október — 48. árg.
Kína-bomba í dag?
6ANDARÍSKIR SÉRFRÆÐINGAR FULLYRÐA AÐ MINNAST
EIGIAFMÆLIS RAUÐA-KÍNA MEÐ KJARNORKUTILRAUN
NTJB—Washington, 30. september.
Sérfræðingar í Washington telja, að Kínverjar hafi í hyggjn að
sprengja fyrstu kjarnorkusprengju sína á morgun í tilefni af því, að
þá eru liðin 15 ár frá því Kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. Þeir
Iáta og í ljós það álit, að til þessa hafi Kínverjum aðeins tekizt að búa
til cina kjarnorkusprengju.
Haft var eftir opinberum heim- j noti tækifærið til sprengingarinnar
ildum í dag, að Kínverjar myndu | á þessum hátíðisdegi ’andsíns.
sprengja kjarnorkusprengju ein-
.hvern næstu daga, eða e.t.v. ekki
fyrr en eftir nobkrar vikur. Hins
vegar séu nú líkur til, að þeir
Sömu heimildir segja, að ekki sé
ástæða til að ætla, að Kínveijar
eigi neitt magn af kjarnorku-
1 sprengjum eða vopnum, enda
Hafa gert áætlun
hafði Dean Rusk, utanríkisráð-
herra lagt a það áherslu í skýrslu
smni, sem birt var í gær, að ein
kjarnorkusprenging þyrfti ekk' að
vera merki þess, að Kínverjar
hefðu yfir að ráða magni af
kjarnorkuvopnum eða eMflaug-
um.
Búizt er við, að Kínverjar fram
kvæmi sprenginguna í andrúms-
loftinu. Pólitískir sérfræðingar
segja, — að ef þessi
spádómur, sem Rusk birti gær,
reynist réttur, Verði það mikill
hnekkir fyrir Goldvvater, sem á-
sakað hefur ríkisstjórnina fyrir sof
andahátt að því er eftirlit og at-
huganir á vígbúnaði annarra þjóða
Kramh a nls i
r ■
um nyja
FB-Reykjavík, 30. september.
Gerð hefur verið áætlun um
lagningu nýrrar rafmagnslínu frá
Sogsvirkjuninni til Reykjavíkur.
f áætluninni er gert ráð fyrir,
að Iínan muni kosta um 50 millj-
ónir króna. Hún yrði lögð yfir
Mosfellsheiði, en ekki samhliða
Rússar óttast
að vestrænir
geri sér
NTB-Moskvu, 30. september.
Aðalmálgagn sovézka
vamarmálaráðuneytisins,
Rauða stjarnan, fullyrðir i
dag, að fulltrúar í banda-
ríska vamarmálaráðuneyt-
inu hafi lagt til, að banda-
rískir vísindamenn beittu
nútímatækni til að breyta
veðurfari á þann veg, að ný
ísöld legðist yfir hion komm
únistíska heim.
í grein í blaðinu eru
Bandaríkjamenn ásakaðir
fyrir að skipuleggja það,
sem blaðið nefnir veður-
fræðilegt stríð. Fullyrðir
blaðið að bandaríska veður
fræðistofnunin geri nú til
raunir með notkun loft-
belgja til að ná myndum af
mikilvægum stöðum í Sovét-
ríkjunum og safna upplýs-
ingum um veðurfar í lönd-
um kommúnismans. Segir
blaðið, að prófessor, við
Cornell-háskólann hafi lagt
til að reynt yrði að skipa
svo veðri, áð allt regn félli
vfir Atlantshaf og Vestur-
Evrópu og skapa þar með
algeran þurrk í Sovétríkj-
unum og gera þau að eyði
mörk.
rafmagnslínunni, sem liggur í
nánd við Hveragerði og um Hellis-
heiði.
Jakob Guðjohnsen rafmagns-
stjóri hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur sagði okkur í dag, að feng-
ið hefði verið leyfi hjá stjórn
Sogsvirkjunarinnar til að gera á-
ætlun um lagningu nýrrar raf-
magnslínu frá Soginu til Reykja-
víkur, og er þessari línu fyrst og
fremst ætlað að vera til vara með
hinni línunni, sem nú flytur raf-
magnið til borgarinnar.
Finnskir verkfræðingar hafa ver
ið til aðstoðar við áætlunargerð
ina, og er gert ráð fyrir að lagn-
ingin kosti um 50 milljónir og
hægt verði að framkvæma verk-
ið á einu sumri, ef nægilegt fjár-
magn væri fyrir hendi. Ekki hefur
verið leitað eftir lánum erlendis
enn, þar eð endanleg ákvörðun hef
ur ekki verið tekin um lagningu lín
unnar. í áætluninni er reiknað
með að línan verði lögð yfir Mos
fellsheiði, en ekki um Hellisheiði
þannig að sama veðrið nái ekki
til gömlu og nýju línunnar, en
það gæti verið óhentugt á vetrum.
MYNDIN er tekin örskömmu á8-
ur en leyniiegi'eglumennirnir
köstuðu sér yfir forsetann og
drógu hann niður i saeti bifreið-
arinnar. Bendir hvíta örin á for-
sotann, þar sem hann stendur
uppi í bifreiðinni (á miðri mynd),
en að baki sést hvítur reykjar-
mökkurinn.
Héldu að Johnson hefði
veríð veitt banatilræði
BG—Reykjavík, 30. sept.
Mikil skelfing greip fjölda
manns í borginni Providence
í Bandaríkjunum í fyrradag,
er eldur kom skyndilega upp
í bifreið í bílalest, sem John
son Bandaríkjaforseti var - á
leið til Browns-háskólans í
borginni. Johnson stóð upp> i
bifreið sinni veifaði og talaði
til fólksins, er eldur blosaaði
allt í einu upp fyr.ii aftan
hann. Hópur leynilögreglu-
manna stökk þegar upp í hif
reið forsetans og kastaði sér
yfir hann og skýldi honum.
Datt fólki ekki annað í hug,
en morðtilræði hefði verið
gert við forsetann
Johnson, forseti. vai í einum
af rnörgum kosningaleiðöng”um
sínum, er atburður þessi varö.
Forsetabíllinn var í miðri langri
bílalest, sem ók nægt um tiprg
ina á leið til háskólans, en
fjöldi manns fagnað' forsetan
um, sem stóð uppi í bifreiðinni.
Þegar eldurinn kom upp, lét
forsetinn sér hvergi oregða og
sneri sér við til að sjá, hverju
þetta sætti. Leynilögreglumenn
irnir hættu hins vegar ekki á
neitt og köstuðu sér yfir for-
setann til að skýla honum Oyri>
hugsanlegri árás. Bifreiðnstjór
inn fékk skipun um að stíga
benzínið í botni og geystist for
setabifreiðin síðan út úr DÍla
lestinni og á braut. Fólk antí
aði léttara, þegar í ijós bom,
að orsök eldsin: var einung
is skammhlaup > biíreið rét.t
á eftir forsetabifreiðinnl. 5em
Jack Valenti. einn aðalráðgjafi
forsetans var í.
Slökkviliðsmenn komu þegar
í stað á vettvang og var fljótt
Framhain a 15 .-íðu
RIMIM FÆKKAD I LANDSPITAIA
VEGNA HJ0KRUNARKVENNASKORTS
FB-Reykjavík, 30. sept.
ÁSTANDIÐ í hjúkrunarmálum
landsins fer nú hraðversnandi, og
er nú svo komið, að á Landspít-
alanum verða 8—9 rúm að standa
auð fyrst um sinn, því ekki eru
nægilega margar iijúkrunarkonur
á sjúkrahúsinu til þess að hægt
sé að sinna öllum sjúklingunum
nægilega vel.
í dag hringdum við í Georg Lúð-
víksson framkvæmdastjóra Ríkis-
spítalanna, en áður höfðum við
heyrt að loka yrði einni sjúkra-
stofu á LandspítaLanum' vegna
fólksfæðar.
Georg sagði, að síðustu 2—3 ár-
in hefði þurft að loka hluta af
sjúkradeildum Landspítalans yfir
sumarmánuðina á meðan starfsfólk
ið hefði hvað mest verið i sumar-
fríum. Venjulega hefði síðan ver-
ið hægt að opna aftur sjúkrastof-
urnar um mánaðamótin i septem-
ber október eða jafnvel um miðjan
september. Þessum sama hluta
sjúkrahússins var aftur lokað í
sumar og af sömu ástæðum, en
þar að auki voru framkvæmdar
nauðsynlegar viðgerðir á sjúkra-
stofunum. Nú eru komin mánaða-
mót, og ekki útlit íyrir að starfs-
fólki fjölgi um sinn, og hefur því
verið gripið til þess ráðs, að opna
ekki um sinn sjúkrastofu, þar sem
j rúmast 8—9 sjúkrarúm, enda þótt
viðgerð sé að fullu lokið.
Á Landspítalanum eru stöður
fyrir 72 hjúkrunarkonur, en til
Framh. á 15. síðu
í