Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 4
Trygglngar á vörum i ftutnlngi SKIPATRYGGINGAR Tryggingar á elgum sklpverja Ahafnaslysalrygglngar Abyrgíartrygglngar Veiöafærafrygglngar Aftalrygglngar hentar yJur TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf IINDARGAIA 9 REYKJAVlK SlMI 21260 SIMNEFNIiSURETY Frá Iþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. Leikfimi fyrir stúlkur verður á mánudögum og fimmtu- dögum kl. 8—9 og 9—10 síðdegis Mætið lii innritunar- fimmtudagskvöld 1. október. Kennari: Lovísa Einarsdóttir, sími 13738. Baðstofan er opin fyrir almenning sem hér sgir: Fyrir konur á mánudögum kl. 2—6 síðdegis. Fyrir karla á laugardögum kl. I—3 og 6—9 síðd. Þessir síðregistímar eru lausir fyrir flokka sem vilja hafa vissa baðtíma. Á þriðjudögum kl. 3—4 og 4—5, á miðvikudögum kl. 2 —3 og 4—5 og föstudaga kl. 3—4 og 4—5. Hef opnað lækningastofu að Klapparstíg 25—27 viðtalstími daglga ki. 5—6 e.h. nema laugardaga 10—10,30 f.h. og eítir samkomulagi, síma viðtal daglega kl. 11—11,30 fJi. Viðtalsbeiðnir í stofusíma 19824 kl. 9—11,30 f.h. Sérgrein barnasjúkdómar. Geir H. Þorsteinsson. Góðar eikartunnur til sölu í gosdrykkjaverksmiðju vorri Þverholti 22. h.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Leigubílstjórar Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7, — símar 13738 og 13356. JÓN ÞORSTEINSSON Eigum ávallt fyrirliggjandi skipti-hed á Simcn- Aronde bifriðar, vönduð vinna fast verð Eigum einnig skipti-lied á Volkswagen 60—63. Geymið auglýsinguna. bíUJÍ?.8l-j/ gö[íi: Sendisveinn óskast á Rannsóknarstofu HáSkól- ans hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í Rannsóknarstotu Háskólans v. Bar- ónsstíg. £ös> BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ 10 VENTILL F , SÍMI 35313iSiBifi Það er fyrir löngu sjálfsagður hlutur að dásama manninn og snillinginn JÓHANNES KJARVAL og drekka í sig list hans. Svo erum við annað veifíð minnt á það hressilega i erlend um blöðum, að á meðal okkar búi einn af höf.iðsnilh.igum norrænnar myndlistar. Það fylgir því ekkert sérstakt yfirlæti lengur er við fullyrð- um án hiks, að ísland eigi i dag annan höfuðsnilling heims- listarínnar, Jóhannes Sveinsson Ríatvai Fyrsta jólabók Helgafells er að koma út, ný Kjarvalsbók, prýdd um 100 myndum þar af 20 litmyndasíður, frá ýmsum tímum ævi listamannsins. En bókin er líka ævisaga þessa stórbrotna og sérstæða lista- manns og volduga persónu- leika, færð í litríkt og töfrum magnað mál eins okkar fær- asta rithöfundar, Thors Vil- hjálmssonar. Höfum nú fyrirliggjandi 15 af fegurstu málverkum Kjarvals í framúrskarandi eftirprentun- um, að prýða heimili yðar og til gjafa. vinum jg vandafo'fri. Sendum gegn kröfu um allt land, bækur og myndir, HELGAFELL, Unuhúsi, Veghúsastíg 7 I 5 f / Béauty on a budget RIMMEL NÝJUNG! RIMMEL snyrtivörur Allt, sem tilheyrir snyrtingu í einum kassa, á einu verði. Hvert stykki aðeins kr. 35.— Gæðin óumdeilanleg vegna langrar reynslu í framleiðslu snyrtivara. Stofnsett 1830. Dömur reynið RIMMEL' RIMMELUM60ÐIÐ Laugavegi 27 — Sími 16063. 4 T í M I N N , fimmtudaginn 1. október 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.