Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 10
iuang TfMINM, Wmmtuda'glrm 1~október 15*64 — Trumbuslagarinn svæfir l|ónið með hin- — Nei, aðeins sofandi. — Nú skulum við sjá tll, hvernlg hann um hljóðláta trumbuslætti! — Pabbi sagði, að rrumbuslátturinn verkar á marga menn! — Er það dautt? myndi verka á menn og dýr, Mlnnlngarspiölo Háteigsktrkii, eru atgreldö nlé Agústo ióhann> aóttur Fiókagötu 3S Aslaug> Svelnsdóttui Sarmahlið 28 Groo Guðlónsdóttui Stangarholti > Guðrúno Karlsdóttur Stlgahn'. a Slgrlðl Benónýsdóttur Barmr hlfð > enntremur oókabúðlnm Hliðar Mlklubraut 68 Vtinnlngarkon t'lugbjörgunarsvelt arinnar eru selri bókabúð Braga Brynjóifssonar og hjá Sig Þor steinssyni Gaugamesvegj 43 slmr 32060 HJá Sig Waage. l,augarás veg 73 slmi 14527 hjá Stefárn Bjarnasym Hæðargarði 54 slmr 17392 og h.1á Magrúsl Þórarins- <vm Alfheimuin 4t simi 37407 *• Minningarspiöio Mennlngar- ^ minnlngarsjóðs svenna fást *> oessum stöðum Bókabúð Helga tells. Laugavegj tOO: Bókabúi* Braga Bryn.ióltssnnar Bókabúr Isafoldar i Austurstræti: Hlioð færahúsi Reykiavikur. Hafnarstr I og i skrifstoíu sióðsins að Laut ásvegi 3 4r MlNNiNGARSPJÖLD tíarna ipltalaslóð' tírmasin' ias> s eftlrtðldurr nöðum -ikart grlpaverzlun lóhannesar "torð fjörð Bvmundssonarkiallara 26. sept. voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni í Dómkirkjunni frk. Brynhildur Aðalsteinsdóttir og Ólafur Sigur- jónsson, Bólstaðarhlíð 30. !Ljó«- mynd: Stúdló Guomundar). 19. sept. voru gefi'i saman í hjóna band í Reykhólakirkju ungfrú Vilhelmína Þór, Reykhólum og Magnús Sigurðsscn, Saurbæ. — Heimiii þeirra er að Laugarnesv. 13. Faðir brúðarinnar, Þórarinn Þór gaf brúðhjónin saman. (Ljós mynd: Stúdíó Guðmundar). Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Álaborg. Hcrjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. Þyrill ar á leið til Frede rikstad f Noregi. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Herðubr. fer frá Rvík annað kvöld vestur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík í dag til Snæfellsness, Gilsfjarða og Hvammsfjarða- hafna. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Cambridge, fer þaðan til Kanada. Hofsjökull fór frá Hamborg 29, sept. til Rvíkur. I.angjökull er i Aarhus. Vatnajökt'll fór frá Lond on I kvöld til Rotterdam og R- vfkur. Eimskipafélag Rc-ykjavíkur h.f.: Katla er f Piraeus. Askja fór 28. f. m. frá Norðfirði til Cork, Avon mouth, London og Stettin. Eimskipafélag ísiands h.f.: Bakka foss kom til Lysekil 30.9. fer það an til Gautaborgar. Kristiansand og Leith. Brúarfoss fer frá Rvik kl. 17,00 i dag 30.S. til Húsavíkur, Akureyrar, Hrfseyjar, Dalvfkur, Hólmavikur, Vestfjarða og Faxa- flóahafna. Dettifos^ fer frá NY 30.9. til Rvíkur. Fjallfoss fer væntanlega frá Ventspils 30.9 til Kmh og Rvíkur. Goðafoss fer frá Hull 30.9. til Rvikur. Gullfoss fór frá Leith 29.9. tii Kmh. Lagar- foss fór frá Siglufirði 30.9. til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Mánafoss fór frá Ar drossan 27.9. til Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar Reykjafoss fór f-á Reyðarfirði 27 9. til Lysekil, Gravama og Gnutaborgar. Sel- foss kom til Rotterdam 29.9. fer þaðan 2.10. til Hamborgar og Hull. Tröllafoss fór frá Archang- elsk 24.9. til Leith, Tungufoss fer frá Keflav. i kvöld 30.9. til Grund arfjarðar. og Vestur- og Norður- landshafna. — Utan skrifstofu- tima eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara: 2-1466 Hafskip h.f.: Laxá lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Rangá er í Hels ingfors. Selá er i Hull. Tjamme er í Rvik. Hunze er á leið til Lysekil. Erik Sif er á Raufar- höfn. KvenfélaglS Bylgjan. Fundur i kvöld að Bárugótu 11 kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf, spil. Stj. Haustfermingirbörn í Langholts- sókn eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju í kvöld kl. 6. Séra Garðar Sv-.varsson. Fríkirkjan: Haustfermingarbörn eru beðin að mæta i kirkjuna föstudag kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Gengisskrámng Nr. 50 — 24. sept. 1964. £ 119,64 119,94 Bandar dollar 42.UL 43,06 Kanadadollar 39,91 40.02 Dönsk kr. 620.20 621.80 Norsk kr 599,66 501.20 Sænsk kr 836,30 838,40 Finnski marn . - .335,72 1.839,1* Nýti fr mari 1.335,72 1.339,14 Franskur trank) 876,18 878 47 Belg frank) 86,34 86.56 Svissn frank) 994.50 997.05 Gylíini 1 191,40 1.194,46 rékkn k) 596,41 598.00 V -þýzkl marí 1.080,86 1.083,62 — Ég er búlnn með 811 skotinl — Hann hitti Smeadl — Allt í lagi, við náum honum. Við er- um enn þá tveir á mótl einuml i DAG fimmtud. 1. október verða skoðaðar -i Reykjavík blfreiðarnar R-14201—14350. ■m í dag er fimmtudagur- inn f. október, — Remigíusmessa Tungl í hásuðri kl. 9.00 Árdegisháflæffii kl 1.46 Slysavarðstofan l Heilsuvemdar stöðinni er opin aUan sólarhring tnn. — Næturlæknlr kl. 18—8: siml 21230. Neyðarvaktin: Simr 11510, opið hvem virkan dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9 —12 Reykjavík: Næturvörzlu vikuna 26. sept. til 3. okt. annast Rvíkur- apótek. • Hafnarfjörður: Næturvörzlu að- faranótt 2. okt. annast Bragi Guð mundsson, Bröttukin-n 33, sími 50523. Sigurður Jónasson kveður: iFrost á velli vlnnur mein, vetrar gellur þruma, bllknuð fellir blöð af grein björkln elli-hruma. Skjpadelld S.Í.S.: Amarfell er væntanlegt í dag til Haugesund, fer þaðan 3. okt. til Faxaflóa- hafna. Jölkulfell er í Hull, fer það an væntanlega á morgun til Cal- afe. Dísarfell kemur til Gdynia á morgun, fer þaðan á morgun til Riga. Litlafell. tór 29. sept. frá Frederikstad til Rvfkur. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í St. John's, Nýfundnalandi, á leið til Aruba. Stapafell fer i dág frá Rvík til Akureyrar Mælifell er í Archangelsk. Siglingar Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Sólfaxi fer ti) Glasg. og K- mh kl. 08,00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 23,00 í kvöld. Sólfaxi ier til Glasg. og Kmh kl. 08,00 á morgun. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,00 annað kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 10.00 á morgun. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fagur- hólsmýrar, Hornrfjarðar, ísafj. og Egilsstaða. Ferskeytlan Heilsugæzla Llra (1000) 68,80 68.9t Austurr sch. 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 Reiknlngski — VörusJdptaiöno 99,86 100.14 Reikningspuud — Vöruskiptalöno 120,25 120,5b Fréttatilkynning Frétt frá menntamálaráðuneyt- inu. — Ákveðið hefur verið að ríkisstjórnin og Háskóli íslands reisi i sameiningu byggingu, þar sem í fyrsta lagi er gert ráð fyr- ir húsrými handa Handritastofn un íslands og í öðru lagi fyrir ýmsa starfsemi Háskólans svo sem kennslustofur og lestrarsali, er fyrst og fremst séu ætlaðir stúdentum í íslenzkum fræðum. Er gert ráð fyrir því að kennsla í íslenzkum fræðum fari sem mest fram í þessari byggingu. — Ennfremur kemur til mála að Orðabók Háskólans fái þar hús- rými. Húsinu er fyrirhugaður staður milli Nýja stúdentagarðs- ins og aðalbyggingar Háskólans. Byggingarnefnd hefur þegar ver ið skipuð. Hefur Háskólaráð til nefnt í hana þá Valgeir Björns son, hafnarstjóra, og Svavar Páls son, dósent. Af hálfu Handrita stofnunarinnar hafa verið til nefndir þeir Einar Ól. Sveinsson, prófessor og Valgarð Thorodd sen, slökkviliðsstjóri. Menntamála ráðherra hefur skipað dr. Jó hannes Nordal, bankastjóra, for mann byggingarnefndarmnar og Guðlaug Þorvaldsson, prófessor, varamann hans. 24. sept. 1964. Frá skrifstofu borgarlæknis. — Farsóttir í Reykjavík vlkuna 6.— 12. sépt. 1964, samkvæmt skýrsl um 23 (17) lækna Hálsbólga ........... 60 (26) Kvefsótt ............ 97 (52) Lungnakvef .......... 28 (16) Heimakoma ......... 1(0) Iðrakvef ............ 24 (10) Influenza ........... 4(9) Hvotsótt ............ 1(0) Kveflungnabólga .... 7(1) Rauðir hundar...... 2(1) Munnangur ........... 1(0) Hlaupabóla .......... 2(5) 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.