Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.10.1964, Blaðsíða 6
Áætlun ms. Dronning Alexandrine Okt 1964 — marz 1965. Frá Kaupmannahöfn: 13/10. 30/10 18/11. 7/12 5/1. 25/1. 11/2. 1/3. 18/3. Frá Reykjavík: 5/10. 22/10 9/11 28/11. 17/12 13/1 1/2. 18/2. 8/3. 25/3 Skipið kemur við í Færeyjar í báðum Ieiðum SKIPAAFGREIÐSLA JES ZI’MSEN. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefir verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör 35 fulltrúa Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna og 35 til vara á 29. þíng Alþýðusamþands íslands. Framboðslistum skal skilað í skrifstoíu LÍV Tjarnargötu 14, uppi, fyrir Kl. 12 á hádegi laugar daginn 3. október 1964. Kjörstjórnin. U-I.w RAMMAGEROIN nSBRU GRETTISGÖTU 54 IsÍMI-f 9108 Málverk Vatnslitamyndir Lfósmyndir litaðar at flestum kaunstSSurr landsins Siblíumyndir Hinar vinsælu, löngu vangamyndir Rammar — kúpt fller flestar stærðir PUSSNINGAR SANDUR Heimkevrðnr nússninsar sandur oe viknrsandm ^iotað'iT pð*> ósiptaðm við húsdxmnaT nða kominn unr á hvaða hæð sem eT eftiT nckum kaunenda Sandsalan við ElHðavoe s.f Simi 41920 - VÍÐAV4NGUR - Framhald af 3. síðu. þingmenn Sjálfstæðis- og Al- þýðuflokksins, og vafalítið ein- hverjir hagfræðingar og ráðu nautar, að ógleymdum verð- bólgupúkanum, því Iítið var hægt að gera án lians. Það, sem brallað hefur verið og gert, er í stuttu máli þetta: Reynt að koma sem mestu af beinu skött- unum (tekjuskatti) yfir i form óbeinna skatta (neyzluskatti) svo sem söluskatta. Beini tekju- skatturinn lagðist þungt á þá tekjuhæstu, o>g það hefur þvi alltaf verið draumur íhaldsins að fá hann hækkaðan og sköti- um komið yfir í neyzluskatta, sem ekki fara eftir tekjum manna heldur því, hvað marga hver hefur til að framfæra. Fyrst var söluskatturinn 3% en það þótti íhaldinu ekki nóg, svo nú er hann 5%%. Og af- Leiðingin varð þessi: Tveir menn, annar með 250 þús. kr. tekjur hinn með 150 þús. kr. tekjur, borga báðir sama sölu skatt (báðir hafa fyrfr 5 manna fjölskyldu að sjá.' \ðr ir tveir menn, annar með 250 þús. kr. og tvo á framfæri, hinn með 150 þús. kr. og 6 á framfæri ,borga ekki einu sinn> sama skatt, nei, sá, sem nefui 150 þús. kr. verður að borga þrisvar sinnum meira i sölu- skatt, en sá sem hafði 250 þús. kr. tekjurnar. Allir sjá hvað hér er gert. Sá.sem liefur lægri tekjur og verri aðstöðu, er lát- inn borga hærri söluskatt. Þetta myndi fjármálaráðherra kalla skattalækkun! Og ékki nóg með það, í leiðinni er svo nokkrum gert kleift að nota þessa skattheimtu ríkisins sem féþúfu fyrir sig. Þessi skatta- leið er íhaldinu velþóknanleg og því vel skiljanlegt að það standi að henni. Hitt er tor- skildara. hvers vegna ráðherrar og þingmenn Alþýðuflokksins taka þátt í slíkri refskák, já, og verja vinnubröigðin, þó benda megi á, að aðrar þjóðir hafi söluskatta, og neyzluskattur eigi einhvern rétt á sér, munu engin dæmi, í löndum þar sem frjálslyndar stjómir fara með völd, vera um það, að söluskatt ur sé álagður og innheimtur eins og hér, og það gerir gæfu- munlnn." ka$$i. Auglýsið í límanum BILASALA Saab '63 verð 135 þúsun/. Renault R 8 ‘63 verð 120 þús. V. W. 63 verð 85 þúsund V. W. ‘62 ný vél o.fl. verð 95 þúsund. V. W 1500 ‘63 verð 140 þúsund Prinz ‘63 verð 95 þús. Comet ’C3 verð 190 þúsund. Chevrolet Impala 60 verð ‘40 þúsund. Rambler Ambassador ‘59 verð 130 þúsund. Ford ‘59 2ja dyra. 6 strokka beinskiptur. Góður gírkassi verð 135 þúsund. Mercerdez Benz 219 58 «kipti á Saab. Dodge ‘58 8 stroaka sjálfskipt- ur verð 90 þúsund Mercersmiht 3ja ojóla ‘56 skipti, verð samkl Höfum kaupendu’- að nýjum og nýlegum bílum á biðlista Einnig höfum við bifreiðai i hundraðatali í skipturr. og oieð allskonar greiðslufvrirkomu- lagi. Dragið ekki að láta obkur skrá bifreið yðar til söh: eða láta okkur um að útvega yður bifreið til kaups. BILAKJÚR Rauðará — Skúlagat" 55 Sími 15 8 12. i SlMI 149701 bifreiða SfMI 14970 HJÓLBAKÐAVIÐGERDIR Opið alla daga (líka laugardaga og sunnudagai frá kl. 7.30 cl) 22. GtJMMmNNCSTOFAM h. t. Skipholti 35 Reykjavik simi 18955 I BOLLA HVERJUM... fiflflGfl KA Skólaföt Drengiajakkaföt frá 6— 14 ára verð frá kr. 690,— Drengjajakkar stakir margir litir frá kr. 430. Drengiabuxur. 3—13 ára frá kr 250. Kuldaúlpur — Vattúlpur Matrosföt frá 2—7 ára Matroskjólar trá 3—7 ars Kragasett — Flantubönd. Dúnsængur Vöggusængur. koddar Æðardiuin — Hált'dúnn. Sængurver — Damask Lök' hörléreft Patons ullargarnið 4 gii 50 litir Póstsendum. Vesturgötu 12 Siml 13570 RYDVORN Grensásveo 18 simi 1^945 Rvðveríun’ hflsna me8 Tectyl SkoSum oo stillum bflana fliótt oo vel 6ÍLASK0DUN Skúlagötu 31 Sími (3-100 vElahkeingerning b T f M I N N , fimmtudaginn 1. október 1464 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.