Tíminn - 16.10.1964, Page 10

Tíminn - 16.10.1964, Page 10
10 í DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 16. október 1964 Fostudagur 16. október Gallusmessa Tungl í h. kl. 21.00 Árdegisháfl. í Rvík kl. 0.27. Heilsugæzla •fc Slysavarðstotan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir U- 18—8, sínú 21230. ■fc NeySarvaktln: simi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. REYKJAVÍK: Næturvörzlu vikuna 10.—17. okt. annast Vesturbæjar- Apótek. KEFLAVÍK: Nætur- og helgidaga- vörzlu frá 12.—20. okt. annast Jón K. Jóhannsson, stmi 1800. HAFNARFJÖRÐUR: Næturvörzlu að faranótt 17. okt. annast Ólafur Ein- arsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Ferskeytlan Helgi Björnsson frá Staðarhöfða kvað: Að ef herjar öldurót úti á skerjavöllum, þungt er aS berja boðum mót, bátlnn verja föllum. Hjónaband Þriðjudaginn 13. okt. voru gefin sam an í hjónaband í Holtskirkju, Önund arfirði, af séra Lárusi Guðmunds- syni, ungfrú K-iður Jónsdóttir, Hóli, Önundarfirði og Sveinbjörn Bene- diktsson, Gunnarsholti. Rangárvöll. Heimili þeirra verður i Gunnars- holti. ÚTVARPIÐ 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15,00 Síðdegisútvarp. 17,00 Fréttir. - — Endurtekið tónlistarefni. - 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Fréttir. 20,00 Erindi: Félags lífið og áfengið. Jónas B. Jóns- son fræðslustjóri. 20,25 Ludwig Hoffmann leikur þrjú píanóverk eftir Franz Liszt. 20,45 Erindi: Visindi og trú. Árni Óla rithöf. flytur. 21,05 Aría úr „Rakaran- um í Sevilla“ eftir Rossini og atr iði úr „Valdi örlaganna” eftir Verdi. 21,30 Útvarpssagan: „Leið in lá til Vesturheims“ eftir Stef án Júlíusson; 16. lestur. Höfund- ur les. 22,00 Fréttir og vfr. — 22,10 Kvöldsagan: — „Pabbi, mamma og við“ eftir Johan Borg en; VI. lestur, Margrét R. Bjama son les. 22,30 Næturhljómleikar; Tvö tékknesk tónverk. — 23,10 Dagskrárlok m 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis úfvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — son). 16,00 Um si'.mardag: Andr- és Indriðason kynnir fjörug lög. — 17,05 Þetta vil ég heyra: Helga Magn- úsdóttir kennari velur sér hljóm- plötur. 19,30 Fréttir. 20,00 „Úr fjórum hornum heims“: Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög frá ýmsum löndum. — 20,15 „HappasæJt hneyksli“, smá- saga eftir SigurS Einarsson. Höf- undur flytur. 2045 Fyrir löngu og langt í burtu: Máni Sigurjóns son kynnir hijómplötur. 21,30 Leikrit: „Hafið þið ekki séð hana Ingeborg?“, útvarpsleikrit eftir Svein Bergsveinsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rób- ert Arnfinnsson, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason, Erlingur Gíslason. 22,00 Fréttir og vfr. - 22,10 Danslög. — 24,00 Dagskrárlok. Félagslíf Frá Guðspeklfélaginu: Stúkan Veda heldur fund í kvöld kl. 8,30. Gretar Fells flytur erindi: „Að bjóða fram- tíðinni heim“. Kaffi að fundi lokn- um. — Tónlist. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fund- ur n. k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Kirkjubæ. Félagsmál, kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. Fjölmennið. Flugáætlanir Loftleiðlr h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá NY kl. 07,30. Fer til Luxemburg kl. 09,00. Kemiur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer til NY kl. 01,30. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 09,30. Fer til Oslo og Kmh kl. 11,00. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Am- sterdam og Glasg. ki. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Flugfélag fslands h.f.: Millilandafl.: Skýfaxi fer til London kl. 10,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur ki. 21,30 1 kvöld. Sólfaxi fer til Oslo og Kmh kl. 08,00 i fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga ti' Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, \ estm.eyja, ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafj. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, fsa- fjarðar, Vestm.eyja, Sauðárkróks og Húsavíkur. Siglingar Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jókulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Disarfell losar á Norðausturlandi. Litlafell fór i gær frá Rvfk til Austfjarða. Helgafell er á Austfjörðum. Hamrafell fór 14. þ. m. frá Aruba til íslands. Stapafell er i olíuflutningum á Faxaflóa. Mæli fell fór 10. þ. m. frá Archangelsk til Marseilles. Jöklar h.f.: Drangajökull fór 13. þ.m. frá Sommerside til Grimsby og Great Yarmouth. Hofsjökull fór í gær frá Vopnafirði til Gautahorgar, Lenin- grad, Helsingfors og Hamborgar. — Langjökull fer væntanlega í dag frá Hamborg til Rvfkur. Vatnajökull fer væntanlega frá Eiskifirði í dag til frlands, Liverpool, London og Rott- erdam. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Hull í dag til Rvikur. Rangá er á leið til ís- lands. Selá lestar á Austfjarðarhöfn- um. Apena lestar 4 Austfjarðarhöfn um. Etly Danielsen fór frá Kork 14. þ. m. til Seyðisfjarðar. Uekersingel lestar á Austfjarðarhöfnum. Sklpaútgerð ríkislns: Hekla er í R- vík. Esja er á leið frá Álaborg til Rvfkur. Herjólfur er á Hornafirði. Þyrill er væntanlegur til Aarhus á morgun. Skjaldbreið er í Rvik. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur á morgun að vestan úr hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið frá Spáni til Rvikur. Askja fer í dag frá Stettin til R- víkur. Árnað heilla Sextug er í dag frú Petra Jónsdótt- ir, Grænugötu 12, Akureyri. Hún er að heiman í dag og dvelst hjá dóttur sinni og tengdasyni að Kópa- vogsbraut 96, Kópavogi. Orðsending Haustfermingarbörn sr. Emil Björns- son byður börn sem éiga að ferm- ast hjá honum í haust að koma til viðtals kl. 8 i kvöld (föstudag) í kirkju Óháða safnaðarins. Söfri og sýningar ■fr Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardjga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h. ■fa Bókasafn Seltjarnarness er opið Mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga kl. 17,15—19. Föstu- daga kl. 17,15—19 og 20—22. Borgarbókasafn Pvíkur. Aðalsafn- ið Þingholtsstræti 29A. Sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofan opin kl. 10—10 alla virka daga nema laug ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Útibúið Hólmgarði 24 opið alla virka daga nema laugardaga 5—7. Útibú- ið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5—7. Úti- búið Sólheimum 27, sími 36814, full- orðinsdeild, opin mánudaga, miðviku daga, föstudaga kl. 4—9, þriðjudaga DENNI DÆMALAUSI — 'Hélztu að þetta væri jarð- skjálfti? Vertu samt bara róleg, því tréð lenti ekki á neinuml og fimmtudaga kl. 4—7. Lokað laug- ardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 4—7. * ÚTIVIST BARNA: Börn yngri en 12ára tll kl. 20, 12—14 ára tll kl. 22. Börnum og 'nglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veit- inga-, dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Gengisskráning Nr. 54. — 8. OKTÓBER 1964: £ 119,64 119,94 Bandarlkjadollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,91 40,02 Dönsk króna 620,20 621,80 Norsk króna 599,66 601,20 Sænsk króna 831,15 833,30 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.33?,14 Franskur franki 876,18 878,42 Belglskur franki 86,34 86,56 Svissneskur franki 994,50 997,05 Gyllini 1.191,40 1.194,46 Tékknesk króna 596,40 598,00 V.-þýzkt mark 1.080,86 1.088,62 Líra (1000) 68,80 63,98 Austurr. schillingur 166,46 166,88 Peseti 71,60 71,80 Reikningskróna •— Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120,55 í DAG föstudaginn 16. okt. verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðamar R-15851—R-16000. Tekið á méti tilkynningum í dagbékina ki, 10—12 annan. Hinn illi andi lagsins kemur fólkinu í — Hættið þiðl baráttuhug. — Faðir mlnn sagði þá sattl Ég get gert hvað sem er með trumbunni. — Náðu (í nýju mennina. Ég verð að fara til borgarinnar. ~ TNAt. &T" — — Buddy talar stundum ot mikið. Hann — Ég verð að hindra það, jafnvel þó gæti spillt öllum okkar fyrirætlunum. að ég þurfi að drepa lækninn eða einhvern

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.