Tíminn - 16.10.1964, Qupperneq 15

Tíminn - 16.10.1964, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 16. október 1964 TÍMINN 15 Vita hvernig blóð- tappinn verður til NTB-Stokkhólmi, 15. október. Nóbelsverðlaunanefndin til- kynnti í dag, hverjir hefðu hlotið Nóbelsverðlaunin í læknis- og líf- eðlisfræði. Það eru bandaríski prófessorinn, Konrad Bloch, sem starfar í Cambridge, Massachu- setts, og vestur-þýzki prófessorinn Feodor Lynen, sem starfar í Mun- chen. Hlutu þeir verðlaunin fyrir rannsóknir sínar á svokölluðum blóðrásarsjúkdómum, en þeir eru nú ein helzta dauðaorsök í heimin- um. KOSNINGARNAR Framnalo al I síðu 20 í kvöld að íslenzkum tíma, og var talið i 433 kjördæmum af 630. AHt bendir til þess að þátttakan í kosningunum hafi verið mjög góð, og í London-héruðunum er búizt við algjörri metkjörsókn. Sums staðar tók að rigna þegar líða tók að kvöldi, og vonuðu íhaldsmenn að hún myndi hald- ast, því að stuðningsmenn Verka- mannaflokksins kjósa venjulega 3 síðustu tímana. Aftur á móti lít- ur út fyrir að kjósendur hafi á engan hátt látið rigninguna hindra sig í að kjósa. Strax þegar farið var að telja atkvæðin, kom í ljós, ag Verka- mannaflokkurinn var sá eini, sem vann þingsæti, en ef flokkurinn á að hafa von um að sigra endan-‘ lega í kosningunum, þurfa þeir að hafa um 50 þingmanna meiri-i hluta í fyrramálið, því að íhalds- menn eru vanir að hafa yfirhönd- ( ina í sveitahéruðunum og talning- in þar hefst fyrst á morgun. Báðir stærstu flokkarnir, Verka-] mannaflokkurinn og íshaldsflokk- urinn, óttast að hvorugur flokkur- inn fái það mikið fylgi, að hann geti myndað starfhæfa stjórn. Þannig fór það t.d. árið 1950, en þá sigraði Verkamannaflokkurinn með aðeins sex þingsætum. Nýj- ar kosningar voru síðan haldnar 20 mánuðum síðar, og þá ^náðu íhaldsmenn meirihlutanum. Hin mikla spurning í kosning- unum er Frjálslyndi flokkurinn, en hann býður fram í um helm- ingi kjördæmanna, sem eru alls 630. Alls eru í framboði 1.756' frambjóðendur í þessum kjör-| dæmum. Douglas-Home, forsætis-- láðherra, greiddi ekki atkvæði, þar sem hann athugaði ekki að láta skrá sig á kjörskrá, en Harold j Wilson, leiðtogi Verkamanna- flokksins, sendi atkvæði sitt íl pósti, og Jo Grimond, leiðtogi frjálslyndra, greiddi atkvæði í kjördæmi sínu, Orkneyjum. Eitt helzta deilumálið í kosn- ingabaráttunni var kjarnorkuher Breta. íhaldsmenn vildu, að Bret- ar hefðu áfram vald yfir kjarn orkuher sínum en Verkamanna- flokkurinn vildi láta hann niður falla, en fá í staðinn sáttmála, sem j gefi NATO-ríkjunum aukin áhrif! á stefnu Vesturveldanna í kjarn- j orkumálum. Flokkarnir höfðu; einnig andstæðar skoðanir á end- urskipulagningu brezka efnahags- lífsins í því skyni að skapa nýtt Bretland, sem væri í samræmi við breytta tíma. Válritun tiölriiun prentun Klapyarstíg 16 fíunnnrs braut 28 c/o Þorgrims- prentl. Flestir þessara sjúkdóma standa í nánu sambandi við fituinnihald blóðsins, en meðal þeirra eru æða kölkun og blóðtappar. Það hefur verið útbreidd kenning, að æða- kölkun og blóðtappi stafi af því að einstaklingurinn neyti of fituríkr- ar fæðu. Þetta er hins vegar mis- skilningur, því rannsóknir þeirra Blochs og Lynens hafa sannað að líkaminn sjálfur getur myndað miklu meira fitumagn, en hægt er að verða sér úti um í fæðunni. Rannsóknir Blochs og Lynens hafa leitt í ljós, hvernig cholesto- rol-efnið myndast í líkamanum, en áður þekktu menn einungis efna- samsetningu þess. Fituefni þetta myndast í frumum líkamans og gerist það eftir 30 mismunandi leiðum. Nú er hægt að koma í veg fyrir óeðlilega fitumyndun í frum- unum eftir ýmsum leiðum og rann sóknir þeirra félaga munu leggja grundvöllinn að útrýmingu hinna svokölluðu blóðrásarsjúkdóma í framtíðinni, BÁTUR SEKKUR Framhalö at 16. sfðu. leit út fyrir að hann væri næst- ur hinum sökkvandi bát. Þá köll- uðu skipverjar á Merkúr upp að þeir sæju skip sigla í átt til sín, og sögðust mundu senda upp neyð arblys. Hér var á ferð brezkur tog ari, setn tók mennina þrjá um borð um leið og Merkúr sökk. — Nokkru síðar kom varðskipið Al- bert á vettvang og tók við skip- brotsmönnunum og var búizt við þeim til Reykjavíkur klukkan hálf þrjú í nótt. í fyrstu bárust þær fréttir, að tólf menn hefðu orðið skipreika þarna. Það byggðist ó þeim mis- skilningi, t að brezki togarinn gaf upp töluna á eigin áhöfn, þegar spurt var um tölu þeirra, sem hafði verið bjargað. BRESJNEV Framhald á bls. 2. virðast alúðlegur, einlægur og hrifnæmur, þegar fjöldinn fylg ist með. Þetta hefur Bresjnev lært af Krústjoff og veit mæta vel hvernig hann á að ná til hjarta flokksmanna í hinum frerrsstu röðum. Bresjnev tekst ágætlega að lóta það koma skýrt fram að hann sé aðeins einn af hinum mörgu æðri leið togum og krefst hvorki sér- stöðu né forréttinda sér til handa. Þetta hefur mjög mikil sálræn áhrif í Sovétríkjunum. Það er Bresjnev einnig í vil, að hann hefur unnið sig upp í flokknum allt neðan úr hinum neðstu röðum. Hann þekkir vel hina voldugu leiðtoga en hann þekkir einnig vel hvað mestu máli skiptir i stjórnmálalífinu. Bresjnev er í senn stjórnmála- maður og stjórnkænn maður og í því er hann frábrugðinn mörg um samstarfsmanna sinna. SÍLDVEIÐIN Framhalo af 16 siðu. og var litilsháttar af þeirri síld saltað! Bræðslan hefur tekið á móti alls 30.000 málum, en sölt unarstöðvarnar tvær hafa saltað samtals 5.250 tunnur, önnur stöð in 1750 tunnur en hin 3500 tunn- ur. Síldarleítin á Dalatanga kvað ágætisveður á miðunum í kvöld, en mörg skip eru að landa eða bíða eftir löndun, og er því ekki víst að mörg skip komist á miðin í nótt. OPIÐ I KVOLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA. Sunnudagur í New Tork 75. sýning laugardagskvöld kl. 20,30. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjekhov. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Gísii Halldórsson. Frumsýning sunnudagskvöld kl. 20,30 (20,30). Fastir frum- sýningargestir vitji aðgöngu- miða sinna í dag og á morgun. Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Nýr skemmtikraftur. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir 1 fyrsta sinn í kvöld meS undirleik Eyþórs combo ÆIASBi Slm 50184 Sagn um Franz Liszf Ný, ensk-amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Sýnd kl. 6,30 og 9. Tryggið yður borð tíman- lega í síma 15327. Matur íramreiddur frá kl. 7. <$>1<3>1<S>1<3>13>I<3>I<3>I ÍÍPIB A flíVERjrij ITVÖLDl GAMLA BfÓ Síml 11475 Áfram bílstjóri (Carry on Cabby) Ensk gamanmynd. — Sú nýj- asta af hinum vinsælu „Áfram“ myndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stm 11384 Skytturnar Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÖ Simi 16444 Hjúskaparmiðtarinn Bráðskemmtlieg ný litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ara Simai 3 20 75 op 3 81 50 „Eg á von á barni“ Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. OiltnB UISSA&SaB í KVÖLD og framvegis gm Hin nýja hljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. Opiö , alla daga £bi;& ÞJÓDLEIKHÚSID KRAFTAVERKIS Sýnirig laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kL 13,15 tii 20. Slmi 1-1200. Siml 11544. Kvennaflagarinn Snilldarvel leikin spönsk kvik- mynd. ROSSANA PEDESTA og fl. Danskir textar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22140. Á eileftu stundu. (The very Edge) Brezk Cinemascope-mynd ógn- þrungin og spennandi. Aðalhlutverk: ANNE HEYWOOD RICHARD TODD Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta slnn. Simi $024$ Andlifið Ný Ingmar Sergmans-mj’nd. MAX von CYDOW INGRID THULIN Mynd. sem ahr ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bítlarnir Sýnd kl. 7. Slmi 18916 Byssurnar i Navarone Hin heimsfræga stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9, Bönnuð innan 12 ára. T ónabíó Stm 11182 Johnny Cool. Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk saxamálamynd i al- gjörum sérflokki. HENRY SILVA og ELIZABETH MONTGOMERY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ti.ni mm. ... nniimtT KQ.bam Sim) 41985 Synir þrumunnar (Sons ot Thunder) Stórfengleg bráðfyndin og hörkuspennandl, ný, itölsk æv tntýramyud 1 lltum PEDRO ARMENDARIZ ANTONELLA lUALDI Sýrid kL 6, 7 og 8,10.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.