Tíminn - 20.10.1964, Side 1

Tíminn - 20.10.1964, Side 1
Þingvallahraun 90 alda gamalt MB-Reykjavík, 19. okt. „Um hvað reiddust goðnn þá er hér brann hraunið, er nú stönd um vér á“ spurði Snorri goði forð "• i iiiTiiiii-iMBiíwiiwnm——pr JATAD AÐ LEIFUR VAR ÍSLENZKUR um, þegar deilt var um það á Alþingi við Öxará, hvort kasta skyldi fornri trú og taka við kristni. Ekki hefur þessari spurn ingu enn verið svarað, en nú hefur verig rannsakað, HYENÆR hraun ið brann, og síðan eru liðin um níu þusund ár. Frá þessu er sagt í nýútkomnu hefti af Náttúrufræðingnum, en í því er sagt frá svonefndum Kar- bón fjórtán mælingum til aldurs ákvörðunar á íslenzkum hraunum og jarðvegi. Ekki verður hér skýrt frá því, í hverju þessar mælingar eru fólgnar að öðru leyti en því, að mæld er geislavirkni kolefnis í hlutunum af lífrænum uppruna, eða öllu heldur hlutfallið milli geislavirks og venjulegs kolefnis í þeim. Mælingar þessar eru gerðar erlendis og hafa allmörg sýnis horn þegar verið send út til aldurs ákvarðana. Niðurstöður allra þessara rann sókna eru birtar í þessu aýjasta hefti Náttúrufræðingsins, sumar í fyrsta sinni, þar á meðal er rann sóknir á aldri Þingvallahrauns, en Guðmundur Kjartanssoa sendi út sýnishorn af jurtaleifum er hann fann í þunnu moldarlagi undir hrauninu við útfall Sogsias. Niður Framh. á 7. síðu. Mynd þessi er sú síðasta sem tekln hefur veri8 af Krústjoff. Hún er tekln eftir sjónvarpssendingu á mánudag frá Krim. Hann er þarna aS tala v!8 geimfarana þrjá er voru þá á lofti, en samtali hans lauk með orðunum: „Nú rífur Mikoyan af mér símann". ÞaS eru síðustu orðin sem heimur- inn heyrði frá honum. NTB-Washington, 19. okt. Bandarískir embættis- menn viðurkenndu í dag, að þeir hefðu haft rangt fyrir sér, er þeir töldu Leif Eiríksson vera Norðmann. Hinn níunda október síðast liðinn var Leifur Eiríksson heiðraður í Bandaríkjunum og í tilefní dagsins gaf norska stjómin bandarísku þjóðinni gamla víkingaöxi. í tilefni dagsins gaf banda- ríska utanríkisráðuneytið út fréttatilkynningu, þar sem sagði, að Leifur Eiríksson hefði verið fæddur í Nor- egi. íslenzka ríkisstjórnin hef- ur nú sent bandarískum yf- irvöldum greinargerð, þar sem færðar eru sönnur á það, að Leifur Eiríksson er fæddur á íslandi og að faðir hans hafi flutzt á unga aldri frá .Noregi til íslands. Ráðu neytið hefur nú viðurkennt opinberlega að þetta hafi verið mistök og segíst vona, að þetta valdi ekki neinum leiðindum á íslandi. Forustugrein norska blaðs ins Verdens Gang fjallar í dag um stríðið um Leif Eiríksson. Segir í leiðaran- um, að Norðmenn þurfi að gæta þess í framtíðinni, að tíleinka sér ekki það, sem í raun og veru sé íslenzkt. Blaðið segir orðrétt: „í einstaka tilfellum er mjög erfitt að greina á milli þess, sem er íslenzkt og sem er norskt. Svo er til dæmis um hin frægu Eddu kvæði. En það er staðreynd, sem ekki er hægt að hrekja, að Leifur Eiríksson er fædd amhald á 2 síðu Mikoyan er talínn hafa rutt Krústjoff f rá völdum Reykjavík — Moskva — NTB, 19. október. Leonid Bresnév, hinn nýi aðalritari Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, hélt í dag sína fyrstu opinberu ræðu á Rauðatorginu í Moskvu í sambandi við móttöku geimfaranna þýðingarmikíð hlutverk sem sátta- semjari milli Moskvu og Peking á bak við Krústjoff, en með bein- um stuðningi Mikoyans og jafnvel þriggja, og voru með honum hinir nýju stjórnendur í Kreml, sem nú komu í fyrsta sinn; með stuðningi Kosygins, núver- fram opinberlega. 50.000 manns söfnuðust saman á torginu og hylltu Bresnév, sem | f ”amt f°rTawíð^fram3 að Rlikoyan 20 mínútna skrifaða ræðu og nefndi ekki Krustjoff á nafn. Myndir af Krustjoff höfðu allar hafi dvalið verið rifnar niður og myndir af Bresnév og Kosygin settar upp í staðinn. Anastas Mikoyan, forseti Sovét- ríkjanna, sæmdi geimfarana heið- ursmerkinu Hetjur Sovétríkjanna, en traustar heimildir segja, að Mikoyan sé maðurinn á bak við hina nýju leiðtoga, og sá maður, sem lét sparka Krústjoff. Eins og menn muna, var Nikita Krústjoff, fyrrverandi æðsti mað- ur í Kreml, staddur á sumarsetri sínu við Svartahaf á mánudaginn í síðustu viku. Traustar heimildir segja nú, að hann hafi ekki veiið þar einn, heldur hafi Anastas Mikoyan, núverandi forseti Sovét ríkjanna, veríð hjá honum. Þegar geimfararnir þrír voru komnir á loft á mánudaginn 12. október, þá talaði Krústjoff við þá í síma, og var símtalinu útvarpað. Er hann hafði rætt við þá um stund, sagði hann allt i einu: — „Nú rífur Mikoyan af mér símann“. — Þetta er síðasta setningin, sem Nikita Krústjoff sagði opinber- lega. í dag er hann algerlega horf- ínn og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. Krústjoff hraðaði sér síðan til Moskvu til þess að skýra afstöðu sína í deilunni við Kínverja og tryggja aðstöðu sína í Kreml. En hann kom of seint, og var spark- að. Anastas Mikoyan hafði séð fyrir því — sá eini, sem nú er eftir í valdastöðu í Sovétríkjun- um af þeim mönnum, sem tóku að berjast um völdin eftir dauða Stalíns. Traustar heimildir segja, að eítthvað hafi gerzt — enn er ekki vitað hvað — um næst síðustu helgi, sem andstæðingai Krúst- joffs hafi getað notað sem vopn í baráttunni gegn honum. Sömu heimildir fullyrða, að Mr. Maurer forsætisráðherra Rúmeníu hafi að undanförnu haft með höndum hjá Krústjoff við Svartahaf til að slá ryki í augu hans, svo að hann grunaði síður í hvert óefni var komið, þegar hann var kvaddur til Moskvu. Á Rauða torginu í dag var það Mikoyan, sem sæmdi geimfarana heiðursmerkinu Hetjur Sovétríkj- anna, en stjarna dagsins var Leonid Bresnév, hinn nýi aðal- ritari. Myndír af honum og Kosy- gin voru alls staðar, en engin mynd sást af Nikita Krústjoff. Ræðu Bresnévs var útvarpað og Framhald á 2. siðu. EKIÐ UM LÁD OG LÖG MB-Reykjavík, 19. október. Það varð uppi fótur og fit niðri við höfn í dag, er litlum bíl var ekið niður eftir gömlu verbúðar- bryggjunni og fram af henni út í sjóinn. Bjuggust viðstaddir við hinu versta, en undrun þeirra varð mikil, er billinn sökk alls ekki, heldur hélt ferð sinni óhindrað áfram á sjónum, keyrði í stórum boga um höfnina og upp á bryggj- una aftur. Myndin er tekin, þegar blaðamenn Timans fóru í ökuferS um höfnina í gærdag. KJ veifar GE, sem tók myndina. Hér var kominn fjögurra manna bíll af gerðinni Amphicar, sem er þýzkur og hófst framleiðsla á honum fyrir tæpum tveimur ár- um. Bíll sá, sem hér er, er sýn- ingarbíll, sem sýndur hefur verið undanfarið á Norðurlöndum og mun verða nokkurn tíma hérlend- is. Enginn umboðsmaður mun enn kominn hérlendis fyrir þessa teg- und bíla, en þýzkur maður, Fred- rieh Bresch er með bílinn hérlend is Bíllinn getur náð 120 km. há- markshraða á vegum, en 12 km. á lygnu vatni, fullhlaðinn. Hann kostar hingað komínn um 230 þúsund krónur. Bíll þessi er hinn snotrasti í útliti og rúmgóður fyr- ir fjóra menn. Hlutar bílsins eru smíðaðir hjá ýmsum verksmiðj- um, til dæmis er vélin frá Morris verksmiðjunum og margir hlutir eru framleiddír hjá Volkswagen verksmiðjunum. /- > /.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.