Tíminn - 22.10.1964, Síða 2

Tíminn - 22.10.1964, Síða 2
TÍMINN FXMMTUDAGUR 22. október 1964 Franskir kommúnistar heimta frekari Miðvikudagur, 21. október. NTB-París. — De Gaulle, .akklandsforseti, og franska ’dsstjórnin tilkynntu í dag, 5 Frakkland mundi segja sig •• Efnahagsbandalagi Evrópu, f stefnan í landbúnaðarmál- n verður ekki framkvæmd c ins og um var samið. Frakk- md er á þeirri skoðun, að ekki á hægt að verzla við Banda- kin, án þess að lðnd Efna- •agsbandalagsins hafi komið ,jr saman um stefnu í landbún ðarmálum, svo að hægt sé að : kipuleggja verzlunina vel. NTB-Moskva. — Rússnesku "eimfaramir þrír héldu í dag laðamannafund í Moskvu. jögðu þeir, að þegar allt væri .ilbúið, væri ætlunin að senda rnnað geimfar upp með fleiri nanneskjum um borð, jafnvel 'ivenfólki. Ekki er ákveðið, 'ivenær þetta verður. Komarov gaf þær upplýsingar, að ekki væri hægt að nota Voskhod til ‘.unglferðar, eins og það er út- búið í dag. NTB-London. — Wilson, hinn nýi forsætisráðherra Bret lands, bætti í dag 22 mönnum við þann 101 manns hóp, sem hann hefur þegar útnefnt I stöð ur í ríkisstjórn sinni. Þá er að- eins eftír að útnefna 4 menn og meðal þeirra er afvopnunar málaráðherrann. f stjórn Hom- es vóru aðeins 90 manns. NTB-Saigon. — Herforingja- stjórnin í Suður-Vietnam sendi í dag út tilkynningu, þar sem segir, að fyrir 27. október verði þjóðráðið að kjósa yfir- vald, sem geti tekið að sér að mynda borgaralega stjórn. Til- kynningin var undirrituð af Ivhanh, núverandi forseta, for- sætisráðherranum og Khiem, hershöfðingja, sem nú verður sendiherra Suður-Vietnam í Bandaríkjunum. NTB-London. — Hin nýja brezka ríkisstjórn lýsti því yf- ir í dag, að hún mundi styðja allar sömu stofnanir og hin fyrri ríkisstjórn gerði, t. d. Evrópuráðið, EFTA, SEAT og CENTO. NTB-New York. — Kam- bodsja hefur æskt þess, að til- lagan um ínngöngu alþýðulýð- veldisins Kína í S. Þ. verði tek- in fyrir, er S. Þ. hefja starf- semi sína í haust. NTB-Osló. — Tveir menn létu lífið, þegar norsk tveggja manna Cessnaflugvél hrapaði skammt fyrir norðan Uddevalla í Svíþjóð í gær. NTB-Buenos Aires. — Bene- dikte, Danaprinsessa, kom í dag til Buenos Aires, en hún mun dveljast þar í 10 daga í opin- berri heimsókn. NTB-Saígon. — Hinir komm únistisku liðsmenn Viet Cong urðu í síðustu viku fyrir sínu mesta mannfalli á sex mánuð- um. Alls misstu þeir 525 manns í bardögum þessa viku. M#.rgir féllu einnig af liðsmönnum rík isstjórnarinnar en hlutfallslega færri samt. flokksins tók ákvarðanir sínar lega stefnan segir blaðið, en það flokksins segir í dag, að eitthvað varðandi Krustjoff. Þetta er ástæð fjallaði um innan- og utanríkis-[ alvarlegt hljóti að hafa komið an fyrir því, segir í tilkynningunni stefnu landsins í leiðara í dag. fyrir ,sem hafi fengið meðlimi að franski kommúnistaflokkurinn Segir jafnframt í leiðaranum, að miðstjómar kommúnistaflokksins Sovétríkjunum og fer fram á það, fer fram á það, að sovézki komm- Soyétríkin séu fylgjandi því, að til að setja Krustjoff af. Segir að soyézki kommúnistaflokkurinn únistaflokkurinn taki á móti sendi leysa alþjóðleg vandamál á frið- NTB—Moskya, 21. október. Franski kommúnistaflokkurino krafðist þess í dag, að fá fulla skýringu á mannabreytingunum í taki á móti sendinefnd franskra kommúnistaflokksins í Moskvu. Sænski kommúnlstaflokkurinn gagnrýnir enn í dag stjórnarskipt in í Sovétríkjunum og krefst að fá að vita allan sannleikann og Pravda skýrir aftur frá því í dag, að friðsamleg sambúð sé hom- steiron utanrík'isstefnu Sovétríkj- anna. í tilkynningu frá miðstjórn franska kommúnistaflokksms seg- ir, að flokkurinn óski eftir ná- kvæmri skýringu á aðstæðum þeim, sem ríktu, og aðferðum þeim, sem notaðar voru, þegar miðstjórn sovézka kommúnista- Aðrir tónleikar sin- fóníunnar FB-Reykjavík, 21. október. Aðrir tón-leikar sinfóníuhljóm- sveitarinnar verða á fimmludags kvöldið í Háskólabíói. Páll P. Páls son verður stjóniandi hljómsveit arinnar, og er þetta í fyrsta sinn, sem hann stjórnar svcitinni á op inberum tónleikum síðan útvarpið tok víð rekstri liennar, en hann hefur þó stjórnað henni á út- varpstónleikum á þeim tíma. Ein- leikari á tónleikunum verður Anja Thauer cellóleikari frá Þýzkalandi. Öll verkin sem flutt verða eru frumflutt, en þau eru Forleikur í d-moll eftir Handel-Elgar, Sin- Framh. á 23. síðu nefnd franska flokksins í Moskvu. samlegan hátt. Flokkurinn muni Aðalmálgagn sovézka kommún- bráðlega kalla til ráðstefnu alla istaflokksins, Pravda, endurtekur flokka, sem fylgja stefnu Marx og í dag þá fullyrðingu, að friðsam Lenins í þeim tilgangi, að styrkja leg sambúð allra ríkja sé enn bróðurþel og einhug í hinni miklu hornsteinn utanríkisstefnu Sovét- samsteypu sosialistiskra ríkja. ríkjanna. Þetta er eina skynsam-| Málgagn ítalska kommúnista- Framhald á bls. 23. SMASAGNASAFN EFTIR GUÐMUND FRÍMANN KOMIÐ ÚT HJÁ AB Almenna bókafélagið hefur sent frá sér þrjár fyrstu bækur hausts ins. Allt eru þetta bækur, sem eiga eftir að vekja athygli á bóka- markaðnum. Fyrsta er að nefna Þætti um íslenzkt mál, undir rit- stjórn próf. Halldórs Halldórsson- ar, því næst bókina Spánn eftir Hugh Thomas, úr bókaflokknum Lönd og þjóðir, og síðast en ekki sízt fyrstu smásögur ljóðskáldsins Guðmundur Frímanns. Bókin heit ir Svartárdalssólin, og inniheldur tíu ástarsögur. Þættir um íslenzkt mál er eftir nokkra íslenzka málfræðinga. Dr. Halldór Halldórsson prófessor hef ur annazt ritstjórn bókarinnar. Þættir þeir, sem í þessari bók birt ast, eru af hendi höfunda hugsað- ir sem aiþýðleg fræðsla um ís- lenzka tungu og þróun hennar. Efninu er skipt í átta þætti. Svartárdalssólin eftir Guðmund Frímann. Þetta er fyrsta smá- sagnasafnið frá hendi Guðmundar Frímanns, en hann er löngu lands kunnur fyrir ljóðagerð sína. Hafa áður komið út eftir hann fimm Ijóðabækur, síðast „Söngvar frá sumarengjum" árið 1957 og loks ljóðaþýðingar árin 1958 og 1959. Á síðari árum hefur Guðmund- ur Frímann snúið sér að smá- Framh. á 23. síðu. Guðmundur Frímann VerkfaHi forðað? EJ-Reykjavík, 22. október. Á fundi með sáttasemjara ríkisins, Loga Einarssyni hæstaréttar- dómara, sem haldinn var í Alþin-gishúsinu, varð samkomulag í prent- aradeilunni milli stjórnar FÍP og HÍP um samningsuppkast, sem borið verður undir félagsfundi í kvöld. Ósamið var við prentmynda- gerðamenn og offsetprentara þegar blaðið fór í prentun, en næt'ur- fundur átti að verða hjá þeim. Sartre vill ekki Nóbelsverðlaun NTB—Stokkhólmi, 21. október. | hann óski eftir því, að verða ekki Franska skáldið Jean Paul tekinn til greina við úthlutun Sartre hefur nú lýst því yfir opin Nóbelsverðlaunanna í bókmentum berlega, að hann óski ekki eftir ^ í ár. Hann segir í bréfinu, að því, að koma til greina sem nóbels, það sé af persónulegum ástæð- verðlaunahafi ársins 1964 í bók- j um, sem hann færi fram þessa menntum. Veldur þetta Nóbels-iósk, en ekki af því, að hann vilji verðlaunanefndinn’i nokkrum j mótmæla nefndinni eða Nóbels- vandræðum, því hún hafði ákyeð- J verðlaununum á neinn hátt. Einn ið, að Sartre yrði hhnn útvaldi í, nefndarmanna hefur skýrt frá því ár. Snemma á morgun verður gert í Stokkhólmi, að þau skáld, sem til kunnugt, hver hlotið hefur verð' launin, en þeir sem helzt koma til greina, eftir að Sartre hefur skor- izt úr leik, eru frinn Samuel Beck ett, Bretinn Audern, Færeyingur- inn Heinesen og Pablo Neruda frá Chile. Útgefandi Sartre í París, Claude Gallimard, hefur gefið upp lýsingar um það, að Sartre hafi á föstudaginn var sent Nóbels- verðlaunanefndinni bréf, þar sem Vetraráætlun F.í greina komi við úthlutunina í ár séu alls 76 að tölu. Nú velta menn því fyrir sér, hvort nefndin yelur einn af þeim 75, sem eftir eru, þegar Sartre er frá, eða hvort reynd verður sama leið og þegar Boris Pasteruak neitaði að taka við verðlaununum, en þá gengu verðlaunin aftur í Nóbelssjóðinn, og Pasternak hlaut einungis heið- urinn. Nefndin ætlaði að birta niðurstöður sínar á hádegi á morg un, en hefur í dag frestað tíman- um fram undir klukkan tvö. FB—Reykjayík, 21. október. Vetraráætlun innanlandsflugs Flugfélags íslands gekk í gildi um síðustu mánaðamót, en vetraráætl utn millilandaflugsins gengur hins vegar ekki í gildi fyrr en um næstu mánaðamót. Samkvæmt vetraráætluninni verður flogið 11 sinnum í viku til Akureyrar, þar af morgunferðir alla virka daga vikunnar og síð- degisferðir á þriðjúdögum, mið- vikudögum, föstudögum og laugar dögum. Til Vestmannaeyja verður flogið alla daga og alla virka daga til ísafjarðar. Fimm flugferðir verða í viku til Egilsstaða á mánudögum, þriðju- dögum, fimmtudögum, föstudög- um og laugardögum. Til Húsavík ur verður flogið þrisvar í viku á þriðjudögum, fimmtudögum og á laugardögum, og á miðvikudögum | verður flogið til Kópaskers og og laugardögum. Milli Akureyrar I Þórshafnar og verða þær ferðir og Egilsst. verður flogið á þriðju um Akureyri. ! dögum og föstudögum og milli i Til Hornafjarðar verður flogið Húsavíkur og Sauðárkróks á á mánudögum og föstudögum og þriðjudögum og laugardögum. á föstudögum til Fagurhólsmýrar, Milli Akureyrar og Húsavíkur verð en til Sauðárkróks á þriðjudögum 1 ur flogið á fimmtudögum. Á mynd þessari sjást skip- verjarnir fjórir af Jötni, sem brann og sökk út af Alviðru aðfaranótt laugar- dagsins. Talið frá vinstri: Svanur Jónsson, vélstjóri, Magnús Sigurðsson, stýri- maður, Sigurður Oddsson, skipstjóri og Oddur Sigurðs son, matsveinn. Ljósmynd Gísli Ásmmndsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.