Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 13
I ÚLYMPfULEIKARNIR í TÓKÍÚ Sigraði aftur í maraþonhlaupinu! - og fékk bezta tíma, sem náðst hefur á vegalengdinni Aldrei fyrr í sögu Ólympíuleikanna hefur sami maður sigrað tvívegis í erffðustu keppni leikanha, maraþonhlaupinu, en það skeði einmitt í gær, þegar Ethiópíumaðurinn Abebe Bikila sigraði öðru sinni í þessu erfiða hlaupi og hljóp vegalengdina á skemmri tíma en nokkru sinni hefur náðst, en heimsmet á vegalengdinni er ekki skráð. í Róm hljóp Bikila ber fættur, algerlega óþekktur, og sigraði með yfirburðum og í Tókíó í gær, ðflum kunnur, voru taugar hans í lagi og eftir 20 km. var enginn vafi á þv> hver myndi sigra í þessu hlaupi. Yfir millj. manna fögnuðu Bikila á hinni 42.6 km. löngu vegalengd og þegar hann kom inn á Ólympíuleikvanginn langt á undan öðrum keppendum, ætlaði fagnaðarlátum aldrei að linna. Hann var 1200 metrum á undan næsta manni í mark — og þegar þessi líf- ^ vörður Abessínukeisara kemur aftur heim bíða hans gull og grænir skógar í maraþonhlaupinu hófu 68 fceppendur hlsupiB og eftir tvo hringi á vellinum sveigðu hlaup- aramir gegnum hliðin og ót á as faltgötur Tokíóborgar. Bifcila hljóp á skóm, aldrei þessu vant, en á æf ingum áður eins og myndin sýnir, að baki. Þegar út af vellinum kom , tók ástralski heimsmethafinn í 10 p km. hlaupi, Ron Clarke, forustuna, og hafði hana eftir fimm km. á ’ tíma, sem ísl. fimm km. hlauparar mættu vera ánægðir 'með. Hogan,; írlandi, og Túnisbúinn fylgdu1 RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON hljóp hann berfættur eins og þeg-1 honum. Eftir 10 km. var Clarke ar hann sigraði í Róm. Túnismað J enn fyrstur, en Hogan og þessi urinn Boubaker var fyrstur í stórkostlegi Bikila hlupu samsíða gegnum hliðið og það var í þving j honum — og síðan byrjaði lífvörð andi hita, sem hlaupararnir áttu ! urinn stnám saman að komast fram eftir að leggja hina erfiðu raun í úr hinum —fyrst 100 m. og svo Úrslit í 200 m. flugsundi karla komu á óvart, kannski vegna þess að Bandaríkjamenn sigruðu ekki. Átján ára Ástralíu- búi, Kevin John Berry varð sigurvegari og til þess að hljóta gullið varð hann auðvitað að setja heimsmet og það tókst. Tími hans var 2:06.6 mín. — og þeir sem sigurstranglegast- ir voru taldir fyrir úrslitasundið, m. a. Bandaríkjamaðurinn Barie, varð að sætt sig við silfrið í þessari grein að því að haldið var fyrir leikana, bandarsíku grein. Myndin sýnir Berry í sigursundinu. Ljósmynd UPI. lengdist bilið. Clarke var enn næstur honum — og rétt á eftir honum var Indíáninn Bill Mills sigurvegarinn í 10 km. hlaupinu á leikunum. — Gat hann komið til greina? Nei, Bikila, hélt sama hraðan um þar til hann sleit marksnúruna, og það var hraði, sem enginn ann ar réði við, 1200 metrum á undan næsta manni sleit hann marksnúr una, að því er virtist óþreyttur eftir mesta maraþonhlaup sögunn ar. Margir gáfust upp í hitanum og þeim hraða sem Bikila setti. Landi hans Mamo Wolde, 4. mað ur í 10 km. — og Hogan og Baik ov, Sovét, hættu ásamt mörgum öðrum —og löngu eftir að Bikila hafði hlaupið í mark birtist næsti maður á leikvanginum. Það var Japani og fögnuður áhorfenda var óstjórnlegur. En rétt á eftir birt : Bikila á æfingu i Tokíó. j mynd Politiken. ist sterfcur Breti, sem tókst auð- veldlega að ná Japananum og kom ast framúr honum á þessum spretti á hlaupabrautinni. Og í fjórða sæti varð annar Breti — já, það er seigla í þeim — og í sjötta sæti Bandaríkjamaður, sem mörg undanfarin ár hefur dvalið á Bretlandseyjum og æft þar — en ekki litið ættland sitt, þótt hann keppti fyrir Bandarík- in. En þrátt fyrir þetta var sigur inn Eþhiópíu — sem í annað skipt ið vegna Bikila kemst á blað á Ólympíuleikum — en ekki Bret- lands. Úrslit: 1. Bikila Abebe, Eþiópía 2.12.11.2 2. Benjamin Basil Heatley, Bretl. 2.16.19.2 3. Kokiohi Tsuburaya, Japan 2.16.22.8 4. B. Leonard Kilby, Bretl. 2.17.02.4 5. K. Sueto, Ungverjal. 2.17.55.8 6. L. Edelen, USA 2.18.12.49 ★ Það er ekki aðeins hlaup- arinn Peter Snell, sem vakið hefur athygli á landi sfnu á Ólympíuleikunum í Tokfó. í gær sigraði Nýja-Sjáland í sigl ingakeppninni „Hollendingur- inn fljúgandi“, en önnur verð- laun hlaut Bretland, Bandarík in þau þriðju og Danir voru fjórðu í röðinni á undan Sovét ríkjunum. ★ í fimleikakeppni sveita sigraði sovézka sveitin í kvenna flokki. Tékkneska sveitin varð í öðru sæti, sú japanáka í þriðja og í áttunda sæti urðu sænsku stúlkurnar. ★ Japaninn Takehide Nakat ini átti í engum erfiðleikum með að sigra í léttvigt í judo — sem nú er í fyrsta skipti keppn isgrein á Ólympíuleikum. Silfur verðlaun hlaut óvænt Sviss- lendingurinn E. Haenni og bronsinu urðu að deila tveir frá Sovétríkjunum. ★ Danir hlutu sín önnur gull- verðlaun á leikunum í gær, þeg ar Danmörk var í fyrsta sæti í siglingum „Drekaklassanum". Þýzkaland varð í öðru sæti og Bandaríkin í þriðja. ★ í þriðju siglingakeppninni unnu Þjóðverjar með 1300 stig um á undan næstu sveit. Banda rikjunum. Danmörk hlaut þar þriðja sæti og Ný-Sjálendingar hið fjórða. ★ Ein þeirra, sem varð fyrir mestum vonbrigðum á Ólympíu leikunum var þýzka stúlkan Jutte Heine, Evrópumeistari í 200 m. hlaupi. Eftir að hafa þjófstartað tvívegis var henni vísað úr keppninni — og það í undanrás. ★ Japanir geta gert þá kröfu nú, að hafa á að skipa því fólki, sem mestan áhuga hefur fyrir íþróttum. Einföld dæmi: í rign ingu og stormi sáu 50.000 manns undankeppnina í spjót- kasti og jafnmargir áhorfendur voru í undanrásum í 100 m. hlaupi. í stangarstökkinu voru 12 þúsund áhorfendur á vellin um þar til keppni lauk kl. 10 um kvöldið og á sunnudag var ekfci einn einasti ólympíumeist ari krýndur og þó voru 50 þús. und áhorfendur á leikvangin- um. ★ Þegar tíðindin bárust til Mantymoel — 4 þús. manna fjallabæ í Wales, að Lynn Davies hefði sigrað í langstökki í Ólympíuleikunum — messaði presturinn í bænum og talaði nær eingöngu um fordæmi Dav ies og eftir messúna hlupu börn bæjarins um bæinn svo allir mættu vita, að íþróttamað ur staðarins „var sá bezti i heimi“. ★ Elvir Ozolina, meistari í spjótkasti kvenna á Ólympíu leikunum í Róm, varð aðeins í fimmta sæti í Tokíó. Daginn eftir fór hún til hárskera sov- ézka flokksins og bað hann um að klippa af sér allt hárið. Hann reyndi að fá hana til þess að skipta um sfeoðun, en þá greip Ozolína klippurnar og áður en nokkur gat stöðvað hana klippti hún stóra lokka úr hinu fagra kastaníubrúna hári sínu. Eftir Framhald á 15. síðii.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.