Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 24
BLÓM VÖNDURINNFEt YFIR NORÐURPÓLINN 7IL TOKIÓ KJ—Reykjavík 21, okt. Ilann lætur ekki að sér hæða hann Þórður á Sæbóli. I dag þegar Tíminn leit við hjá hon um í Blómaskálanum, var hann Þórður á Sæboli vlð biómvönd- inn sem er á leið til Tokio. (Tímamynd K.J.) að útbúa stóran blómvömd, sem bann sagðist ætla að senda yfir Norður-pólinn á morgun. — Hvað á eiginlega að gera við þennan gríðarstóra blóm- vöna Þórður? — Eg skal nú segja þér það vinur minn. Eg ætla að senda hann til Tokio, til hans Inga Þorsteinssonar og íslenzku keppendanna á Ólympíuleikun um. Ingi og fjölskylda hans eru íastir viðskiptavinir hérna öjá mér, og mér finnst hann eigi það skilið að fá blómvönd í Tokio — frá íslandi. — Og hvaða blóm eru syo Framhald á bls. 23. Fimmtudagur 22. október 1964 241. tbl. 48. árg Krónpríns kemur í stað Drottningar Aðils—Khöfn, 21. október. Frá og með 8. apríl næst kom andi tekur nýtt skip við af Dronn- Ing Alexandrine á leiðinini milli Kaupmannahafnar, Þórshafnar og Reykjayíkur, eins og Tíminn hefur þegar skýrt frá. Skiipið er Kron- prins Olav, sem áður hefur siglt á leiðum milli Danmerkur og Noregs, og er mun hraðskreiðara en Drottningin. Það er meðal annars vegna Jvss hve hraðskreitt Kronprins Olav er, að Sameinaða gufuskipafélagið Þórarinskvöld : geta þeir með góðu móti á tveimur sólarhringum séð Mývatn, Þing- velli, Heklu og suðurströndina ef eitthvað er farið akandi. Um þessar framtíðaráætlanir Sameinaða skrifar Berlinske tid- ende og líkur fréttinni með orð- unum: Þetta hefur í för með sér, að ísland getur orðið þýðingar- mikill liður í fjórtán daga hring- ferð um Norður-Atlantshafið. Héraðsmétinu að Hvoli frestað Héraðsmóti Framsóknarmanna í Rangárvallarsýslu verður frestað um óákveðinn tíma. Bridge-klúbbur f tilefni af fimmtugs afmæli Þórarins Þórari'nssonar ritstjóra og alþingismanns, efna Framsókn arfélögin í Reykjavík til skemmti: kvölds, (Þórarinskvölds) í Súlna- salnum á Hótel Sögu í kvöld klukk an 8:30 síðdegis. Þórarni og fjölskyldu hans er boðið sem heiðursgestum kvölds Framhald á bls. 23. , valdi það til íslandssiglinganna, en Krónprinsinn siglir með 18 mílna | hraða á klukkustund í samanburði við rúmar tólf mílur Drottningar- innar. Þar fyrir utan er rými fyrir 220 farþega á Krónprinsinum, en Drottningin tekur aðeins 130 far- þega. Ganghraði skipsins gefur farþeg um þar að auki tækifæri til þess að dyeljast tvo daga í Reykjavík í stað eins til þessa. Við það opn- ast möguleikar til töluverðra ferða lagamm ísland. Ef ferðamennirnir | taka flugvélar í þjónustu sína Endarnir ná brátt saman KJ—Reykjavík 21. okt. Unnið er nú af fullum krafti yið undirbyggingu á Keflavík urveginum þar sem hamn liggur yfir Strandarheiðina. fslenzkir aðalverktakar hafa verkið með höndum og sagði verkstjórinn Brynjólfur Brynjólfsson við fréttanvauin Tímans í morgun að áætlað hafði verið að undir- byggingumni lyki í febrúar, en allt útlit væri fyrír að það yrði eitthvað fyrr. Rúmir tveir mán- uðir eru síðan byrjað var að undirbyggja veginn þar sem steypti vegurimn endar, suður undir Vatnsleysu, og núna eru eftir um 2,5 kílómctrar þangað til endar vegarins ná saman. Stórvirkar vinnuvélar eru not- aðar við verkið, og auk þess mikið af sprengiefni því mörg klettahöftin og hólana þarf að sprengja i burtu. Aðalaðsetur verktakanna og brunanámurnar eru rétt við enda steypta vegarins, en brun- inn er notaður í „púkkið'1. Sprengingar voru tíðar og á meðan fréttamaður spjallaði við Brynjólf verk^tjóra var eitt klettahaftið sprengt í burt, og þeyttist jarðvegurinn hátt í loft upp eins og sjá má á mynd inni hér til hliðar. Framhald á bls. 23. SKIPSSTRAND Á VOPNAFIRDI Bridge-klúbburinn mun starfa í vetur með sama sniði og í fyrra- vetur. Mjög mikil þátttaka var íj klúbbnum í fyrra og má búast við! enn meiri þátttöku í vetur. Þátt-j töku ber að tilkynna sem fyrst til: KV—Vopnafirði, 21. okt. Björns Benediktssonar 10789 eða í síma 16066. Hollenzka skipið Linda strandaði hér um sjöleytið i morgun, eftir að hafa rekið um höfnina og sökkt átfca tonna báti, er lá bundinn á legunni. Skipið náði sér út aftur í síma! á eigin vélarafli. Hollenzka skipið Linda kom hingað í morgun til að taka salt- síld. Var hér þá komið hvassviðri mikið og stóð vindurinn á eftir skipinu, er það sigldi inn á höfnina Er það kom inn á höfnina hafði verið slegið af vélinni og voru akkeri látin falla. En þá tókst svo illa til, að annað akkerið féll ekki og stöðvaðist skipið ekki, heldur snerist á akkerinu sem fallið hafði og rak undan rokinu. Við það rakst skipið á trillubátinn Rán, sem var átta tonna, og sökkti honum. Hafn að skipið síðan uppi í fjöru. Skjótlega tókst að ná skipinu i út á eigin vélarafli og eftir það i gekk vel að leggja því að bryggju. ! Hafnsögumaður var um borð er i óhappið varð, en það mun hiklaust mega rekja til þess að aðeins ann að akkerið féll, eins og fyrr segir. TRILLA SEKRUR j GPV—Trékyllisvík, 21. okt. Hér gerði í nótt afspyrnuveður af suðvestri með þrumum og eld- mgum og úrhellisrigningu. í veðii þessu sökk 4—5 tonna trilla á | Djúpuvík. í nótt skall á suðvestan ofsa- veður af suðvestri og fylgdu því úrhellisrigning og þrumur og eld- ingar. Voru eldingarnar mestar á ellefta tímanum í morgun. Eld- ingar eru mjög sjaidgæfar liér og hefi ég aldrei séð þær hér fyrr. Eldingum sló niður í raflínur frá héimilisrafstöðvum og kviknuðu Ijós á perum af þeirra völdum. Ekki er mér kunugt um tjón af völdum eklinganna, en ólag er á símanum hér innsveitis. Á Djúpuvík sökk 4—5 tonna trilla, sem var buodin þar á leg- unni. Er verið að ná hemii upp í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.