Tíminn - 22.10.1964, Qupperneq 23

Tíminn - 22.10.1964, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR Z2. október 1964 | -'rwr^rmi' -•-,711 —r TIMINN Maður slasast KJ-Reykjavík, 21. okt. Um tvöleytið í dag slasaðist verkamaður, er var við vinnu í skemmu Norðurstjðrnunnar í Hafn arfirði. Fauk útidyrahurð á mann- inn, og hentist hann fjóra metra inn á gólf skemmunnar. Maður- inn var fluttur á Slysavarðstofuna vegna meiðsla, er hann hlaut. Síldin Sig. Bjarnas., Akureyri 38.800 Sigurður Jóns., Breiðdalsv. 19.657 Sigurkarfi, Njarðvík 6.840 Sigurvon, Reykjavík 27.080 Skálaberg, Seyðjsfirði 7.455 Snæfell Akureyri 42.668 Snæfugl, Reyðarfirði 13.512 Sólrún, Bolungarvík 16.813 Steingrímur Trölli, Eskif. 17.584 Súlan, Akureyri 27.896 Vattarnes, Eskífirði 20.399 Viðey, Reykjavík 26.953 Víðir, Eskifirði 15.06S Víðir II, Garði 23.022 Vonin, Keflavik 35.303 Þorbjöm II, Grindavík 24.514 Þórður Jónsson, Reykjavík 37.073 Þráinn, Neskaupstað 14.761 ÞÓRARINSKVÖLD ins. Ávörp flytja Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins, sem afhendir Þórarni gjöf frá sam fcerjum og vinum og Kristján! Benediktsson framkvæmdastjóri! afhendir gjöf frá samstarfsfólki Þórarins við Tímann og starfsfólki prentsmiðjunnar Eddu. Erlingur Vigfússon óperusöngv- ari syngur. Þá verður almennur söngur undir stjórn Páls H. Jóns-! sonar ritstjóra. Að lokum verður dansað. Boðsmiðar verða afhent- Ir á skrifstofu Framsóknarflokks- j ins Tjarnargötu 26. Tryggið ykkur| miða sem fyrst í símum 1-5564 og 16066. iu og víðar um Bandaríkin, og alltaf hefur þetta tekizt vel. Þeir hafa ekkert sagt við því þótt blóm séu send frá íslandi og ég vona að það verði allt í lagi með þessa sendingu þeg ar til Tokio kemur. FRANSKIR KOMMAR blaðið, að full ástæða sé til að halda þetta, þó ekkert sé vitað með vissu. Margs konar orðrómur um það, sem Krustjoff hafi gert af sér, á rætur sínar að rekja til Moskvu, en ekkert af þessum munnmælasögum virðist koma heim og saman við sannleikann, segir blaðið loks. Sænski kommúnistaflokkurinn gagnrýnir enn stjórnarskiptin í Moskvu og meðferðina á Krust- joff. Hermansson, formaður flokks ins, segir í viðtali í dag, að að- gerðir sovézka kommúnistaflokks- ins séu róttækar og ógnandi. Brottvikning Krustjoffs stríði gegn lögum landsins og sovézka kommúnistaflokksins og aðgerðir þessar vekji andúð hvers manns. í viðtali er spurt að þvíð hvers vegna Krustjoff hafi ekki verið þakkað fyrir störf sín og hvers vegna hann hafi ekki fengið tæki færi til að tilkynna það sjálfur, að hann ætlaði að .draga sig. í hlé. Eftir uppgjörið við Stalín, hafi umheimurinn haldið, að svona hrottalegar aðfarir tilheyrðu for- tíðinni. Það hafi nú komið í Ijós, að svo sé ekki. Meðferðin á Krust- joff sé sörrnun þess, hve langt sé nú komið frá stefnu og reglum Lenins. í- leiðara krefst málgagn sænska kommúnistaflokksins þess, að full skýring verði gefin á ástæð unum fyrir stjórnarskiptunum í Moskvu. Krafizt er þess, að fá að vita hvert smáatriði, einkum með tilliti til þess álits, sem Krustjoff hafði unnið sér hjá allflestum. BLÓMVÖNDUR vendinum? — Það eru nú rósir efst í honum, þá koma chrysantem- ur, iris og neðst nellikur. — Þær eru bláar hjá þér nellikurnar? — Já, það er leyndarmál hvernig ég fer að því að hafa þær og írisinn bláan. — Og þetta ætlarðu að senda yfir Pólinn? — Já, vöndurinn fer með Flugfélagsvél í fyrramálið til Kaupmannahafnar, og þaðan svo með SAS annað kvöld til Tokio. Eg hef oft áður sent blóm langar leiðir, til Californ 1222 Lárétt: 1. Land 5. Loka. 7 Muldur. 9. Máttur. 11. Gelt 12. Tónn 13. Gljúfur. 15. Vatn 16. Utandyra. 18. Skæli. LóSrétt. 1. Búa til vín 2. Þrír eins 3. Athuga 4. Klaka 6. Óvarkár mað ur 8. Þýfi 10. Snýkjudýr 14. Blund- ur 15. Mjúk 17. Drykkur. Lausn á krossgátu nr. 1221. Lárétt: 1. Öldur 6. Fastari 10. Tu 11. Ós 12. Amsturs 15. Frost.. Lóðrétt: 2. Los 3. Una 4. Oftar 5. Vissa 7. Aum 8. TTT 9. Rór 13. Sær 11. Uss. TÓNLEIKAR fónía í d-moll eftir Haydn, Fanta sía fyrir celló og hljómsveit eftir Francaix, Epitaph eftir Leif Þór arinsson og Myndir á sýningu eftir Mussorgsky-Ravell. Anja Thauer, einleikarinn með hljómsveitinni er 19 ára gömul, og kom hún fyrst frarn opinberlega 12 ára. Hún hefur víða haldið tón leika bæði í Þýzkalandi og öðr- um löndum Evrópu. og hefur hún alls staðar hlotið góðar viðtökur. Árið 1962 vann hún „Grand Prix“ í samkeppni í celloleik í París, en þar stundaði hún nám um tveggja ára skeið. Anja fer héðan til Dan- merkur og leikur í danska útvarp ið, en síðan fer hún í hljómleika för um Þýzikaland GUÐM. FRÍMANN Framhald af 2. síðu. sagnagerð og birtist hér úrval fyrstu sagna hans. f þessu safni eru tíu sögur, sem allar fjalla um ástina, fjölbreyttar að uppruna og efní. Spánn eftir enska sagnfræðing- inn Hugh Thomas í þýðingu Andrésar Kristjánssonar ritstjóra. Þetta er tíunda bókin í hinum vinsæla bókaflokki Lönd og þjóð- ir. Hér er fjallað um Spán í máli og myndum. Landinu er lýst, þjóð inni og menningu hennar, lífi hennar og starfi. Þetta er í senn falleg og fróðleg bók. Sumar af fyrri bókum í þessum bókaflokki eru þegar uppseldar, en aðrar eru á þrotum. Myndaarkir í bókina um Spán eru prentaðar í Verona á ftalíu. ENDARNIR NÁ SAMAN Framha'd af 24 síðu. Það verður því væntanlega ekkert því til fyrirstöðu að það sem eftir er að steypa af Keflavíkurveginum verði steypt á næsta sumri, og mun þá marg ur bíleigandinn áreiðanlega verða feginn. 23 Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. Opið alla daga Sími — 20-600 Nýr skemmtikraftur. Hin glæsilega söngkona LIMA KIM skemmtir i kvöld með und- irleik Eyþórs combo mmimiu Tryggið yður borð tíman lega í síma 15327. Matur tramreiddur frá kl- 7. OPIÐ I KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA. Kvöldverður framreiddiiT frá ki. 7. Simi 11544 Lengstur dagur („The Longest Day“) Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um innrásina í Normandy 6. júní 1944. 42 þekktir Ieikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. 13 Q.eAViDiGSBI 11' stmi «1985 Rósir til saksóknarans (Rosen fiir den Statsanwalt) Óvenjulega vel gerð og spenn- andi, ný þýzk stórmynd. Dansk- ur texti. WALTER GILLER, MARTIN HELD. Sýnd kl. 5, 7 oa 9. Bönnuð innan 12 ára. Slm 50184 Sælueyjan DEN TOSSEDE PARADIS Hin vinsæla danska gaman mynd með DIRCH PASSER Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Örfáar sýningar. Slm M384 Skytturnar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmi 16444 X Spennandi ný litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ínMiBÍ Siml 22140 Myndin, sem beSlð hefur verlS eftlr. Greífinn af Monte Cristo Nýjasta og giæsilegasta kvik- myndin, sem gerð hefur verið eftir samnefndri skáldsögu Al- exander Dumas. Myndin er í Iltum og Clnemascope. Aðalhlutverk: LOUIS JOURDAN YVONNE FURNEAUX Danskur tektl BönnuS Innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Tónlelkar kl. 9. OPIÐ Á HVERJU KVÖLDl. 111 Iþjódleikhúsið KRAFTAVERKI8 Sýning 1 kvöld kl. 20. Forsetaefnið Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasatan opin frá k) 13,15 til 20. Slml 1-1200. ÍUEIKFÉIA61 ^EYKJAYÍKDg Sunnudagur í New York 76. sýning í kvöld kl. 20.30. VANJA FRÆNOI sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Aðgöngumlðasalan 1 Iðnó er ópin frá kl. 14. Sími 13191. Stml 50249 Andiitið Ný Ingmar Bergmans-myno MAX von SYOOW INGRID THUi-tN Mynd, sem aht ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Bítlarnir Sýnd kl. 7. Slml 18916 Happasæl sjóferð Ný amerísk kvlkmynd i litum og Cinema Scope með JACK LEMMON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenzkur textl. GAMLA BÍO Siml 11475 Tvær víkur í annarri bsrg (Two Weeks in Another Town) Bandarísk kvikmynd. KIRK OOUGLAS CYD CHARISSE Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRÚLOFUNAR . . HRINGIR AMTMANN SSTÍG 2 HALLDÖR KRISTINSSONJ jguilsmiðnr. — Sími 16979J T ónabíó Slm 11182 Johnny Cool Hörkuspennandi ög vei gerð, ný, amerlsk saKamálamynd | al- gjörum sérflokkl HENRY SILVA og ELIZABETH MONTGOMERY Sýnd kL ð. 7 og 9. Bönnuð Innan 16 á~a. LAUGARAS ■au Simar 3 20 75 ag 3 81 50 „Eg é von á barni“ Þýzk stórmynd. Þetta er mynd, sem ungt fólk jafnt sem for- eldrar ættu að sjá. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá fc). 4. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.