Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.10.1964, Blaðsíða 16
16 TJJVHNN FIMMTUDAGUR 22. október 1964 félags íslands Ferðafélag fslands hélt kvöld- vöku í Sigtúni, Sjálfstæðishúsinu, þriðjudaginn 20. þ.m. Húsið var troðfullt út úr dyrm, og urðu víst einhverjir frá að hverfa. Dagskrár- liðir voru þessir: Gunnar Hann- esson sýndi lítskuggamyndir, er teknar hafa verið víðs vegar um landið, en þó mest á Vestur- landi. Var það sérstaklega athygl- isvert við myndirnar, hversu þær höfðu verið teknar i góðu veðri og miklu sólskini, svo að litabreyt- ingarnar í fjöllunum urðu unaðs- lega fallegar. Gunnar útskýrði p^ndirnar og landslagið ágætlega. Þá var þama frumsýnd litkvik- mynd frá Amarstapa. Þetta er tal- mynd, gerð og töluð af Jóni Múla Árnasyni, og er það vel af hendi leyst. Myndin er um ís-- lenzka örnin, eftir Magnús Jó- hannsson. Sýnir Magnús þarna líf arnarins, allt frá því ungarnir koma úr eggjunum. Þetta er fal- leg, og áhrifarík mynd. Hér er um þann fugl að ræða, sem kallaður hefur verið konungur allra fugla á íslandi, en mun nú vera að deyja út, eftir því sem fróðir menn telja. Þá fór fram getraunaþáttur. Og loks var stiginn dans af miklu fjöri. Allt fór þetta fram með hinni mestu prýði, og ekki sást vín á nokkrum manni. Mátti segja um þessa kvöldvöku, eins og allar aðrar, að hún var Ferðafélagi ís- lands til sóma, og ber að þakka slíkt. H. Sig. Vélsntiðjan Kyndill hf. Erum fluttir í ný húsakynni að Súðarvogi 34. Önnumst alla algcnga viðgerðarþjónustu sem fyrr. Gerum tilboð í nýsmíði og tökum að okkur bíla- viðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill hf. Súðarvogi 34 — Simi 32778. Nýkomin allskonar kjólaefni, kápu og dragtar- efni, nylon barnakjólaefni og m. fl. Skrifið eftir sýnishornum. DÖMU og HERRABÚÐIN Laugavegi 55. Kópavogur Hjólbarðaverkstæðið Álfshólsvegi 45 Opið alla daga frá klukkan 9—23. Lösrtræðiskritstotar> Iðnaðarbankahúsinu IV. hæð. Tómas Árnason og Vilhjálmui' Árnason. PÖSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er eftir óskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sími 41920 bilaaalQ GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 Slmar 19032, 20070. Hefur ávalh ti) sölu allar teg undn bifreiða. Tökum biíreiðar i umboðssölu Öruggasta biónustan GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 79032. 20070 MATRÓSAFÖT á 2 til 7 ára, blá og rauð MATRÓSAKJÓLAR á 3 til 6 ána, kragasett og flautubönd. DRENGJAJAKKAR á 5 til 13 ára. Drengjajakkar, drengjabuxur allar stærðir Kuldaúlpur á börn og unglinga verð frá 375,00. GALLON jakkar á drengi, all- ar stærðir. Hvítar nylonskyrtur á drenigi allar stærðið. Asany undirkjólar og blússur. Smábannagallar á 1 til 2ja ára. Æðardúnssængur vöggusængur, æðardúnn hálf- dúnn, sængurver og lök. Pattons ullargarnið fyrirliggj- andi í öllum litum og grófleik- um. PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 Simi 13570 Látið okkur stilla bifrejð ina fyrir veturinn. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13 100 Grensásveg 18 sími 19945 Nú er rétti tíminn að ryðverja bifreiðina fyrir veturinn með Tectyl Vélritun — fjölritun prentun Klapparstíg 16, Gunanr- braut 28 c/o Þorgríms- prent). EGILl SIGUBGEIRSSON hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrífstofa Ingólfsstræti 10 — Sími 15958 TÍMARIT Á ENSKU Frá Sovétríkjunum getið þér fengið eftirtalin tíma- rit í áskrift. Þau eru send í pósti beint til áskrif- enda. Ef þér ætlið að fá eitthvert tímaritanna frá n.k. áramótum, þá er nauðsynlegt að senda áskriftar- beiðni nú þegar, en ekki seinna en 25. nóv- n. k. Kaupið því áskrift nú og fáið tímaritin frá áramót- um- SOVIET UNION, mánaðarrit skreytt ógrynni mynda, mikið af litmyndum er í ritinu, mjög fjöl- breytt efni og glæsilegt dagatal fylgir ritinu næsta ár. Af tveggja ára áskrift er veittur 20% afsláttur. Áskr. verð: Kr. 85,— SOVIET FILM, mánkðarrit í litum , Áskr. verð Kr. 85,— SOVIET LITERATURE, bókmenntatímarit. Birtir heilar skáldsögur Áskr. verð Kr 85,— MOSCOW NEWS, vikurit Áskr. verð Kr. 105,— NEW TIMES, vikurit Áskr. verð Kr. 85,— KULTURE AND LIFE, mánaðarrit Áskr. verð Kr. 85,— INTERNATIONAL AFFAIRS, mánaðarrit um fjármál, stjórnmál o- fl. Áskr- verð Kr. 85,— SPORT IN THE USSR, mánaðarrit Áskr. verð Kr. 35,— CHESS BULLETEN, mánaðarirt á rússn. Áskr. verð Kr. 179,— SHESS BULLETEN, mánaðarrit á rússn. Áskr. verð Kr. 247,— Með pöntun sendist greinilegt heimilisfang og áskriftargjaldið, er greiðist fyrirfram, og við sjá- um um að ritin verði send yður heim í pósti. ÍSTORG H.F. SÍMI: 2 29 61 Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444, Rvk VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótleg Vönduð vinna. ÞRIF — Sími 21857 og 40469. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendnm gegn póst- kröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laugardaga og junudaga) t'rá kl 7.30 til 22. GÚMMÍVINNUSTOFAN h. f. Skipholti 35. Reykjavík. sími 18955. > ■ . INGOLFSSTRÆTl 11 Símar ' 15014 - 11325 19181.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.