Tíminn - 14.11.1964, Side 15

Tíminn - 14.11.1964, Side 15
LAUGARDAGUR 14. nóvember 1964 FUNDUR KOMMÚNISTA Framhald af 16. síSu. samningsviðræðna. Margir í Moskvu álíta, að Rússar séu ekki tilbúnir til að gefa eftir í ýmsum málum gagnvart Kínverjum. Þeg- ar sendinefndin hélt frá Moskvu í’kvöld var blaðamönnum frá vest urlöndum meinaður aðgangur að flugvellinum. Eini framámaðurinn í Sóvétríkjunum, sem víðstaddur var brottförina, var forsætisráð- herrann Alexej Kosygin. Nú eru aðeins eftir í Moskvu sendinefnd- ir frá Kúbu og Mongólíu. Pravda segir í dag í leiðara um utanríkismál, að stefna Sovétríkj anna í uíanríkismálum verði áfram að byggjast á vilja til þess að láta þróast eðlileg sambönd við helztu ríki kapítalista, eins og t. d. Bandaríkin. Blaðið nefnir Ind- land sem eitt af þeim löndum, sem Sovétríkin vilji umgangast með sátt og samlyndi. Þrátt fyrir hið varfærnislega orðalag á grein argerðinni um viðræðurnar halda margir vestrænir stjórnmálamenn í Moskvu, að viðræðumar hafi ckki verið algerlega misheppnað- »r. Gert er ráð fyrir, að leiðtogar Sovétríkjanna hafi leitað uppi álit hinna ýmsu kommúnistaflokka á missættinni milli tveggja stærstu flokkanna og leiðtogar_ Kínverja hafi reynt að komast að því, hve samhent hin nýja sovézka stjórn er í afstöðu sinni til Peking. Brott för Krustjoffs og koma kínversku sendinefndarinnar til Moskvu hef- ur nokkuð linað á missættinní, en ekki er útséð um það, hvort frið- ur verður saminn. Pravda minnist ekki einu orði í dag á alþjóðaráð- stefnu kommúnistaflokkanna, þó að það leggi mikla áherzlu á góða sambúð þeirra flokka innbyrðis. í dag var tilkynnt í Moskvu, að Pavel Satjukov hefði verið settur af sem ritstjóri málgagns komm- únistaflokksins, Pravda, en við hefði tekið Alexei Rumjantsov, sem hefur verið ritstjóri ritsins Kommunisti. Sathukov var míkill stuðningsmaður Krustjoffs og er hann þriðji stuðningsmaður hans, sem vikið er úr stöðu eftir að Krustjoff var settur af. Jafnframt var tilkynnt í Moskvu í dag, að aflétt hefði verið höftum þeim, er Krustjoff kom á árið 1955 og fólu í sér takmörkun á landareign og bústofni bænda. Ríkja nú sömu takmarkanir í þessum málum og fyrir árið 1955, og leyfa þær nokk uð stærri landareign og umfangs- meira gripahald. ÓSKA SAMKOMULAGS land reyndi að komast að skyn- samlegum samningum í Brussel um kornverðið, án nokkurrar óþol ínmæði eða þvingunar. Hann end urtók síðan þá staðhæfingu stjórn arinnar, að Vestur-Þýzkalandi bæri engin skylda til að ákveða sig i kornmálinu fyrir 15. desember, eins og franska -itjómin hefur far- ið fram á. Nóg væri að vestur- þýzka stjórnin léti í ljós álit sitt á málinu fyrir þann tíma. Varaformaður Social-demokrat- iska flokksins, Herbert Wehner, spurði utanríkisráðherrann að því, hvaða fleiri fáránlegar hugmyndir De Gaulle mundi fá, sem hann þröngvaði Vestur-Þjóðverjum til að taka þátt í. Utanríkisráðherr- ann svaraði því, að slík staðhæfing um De Gaulle væri óviðeigandí og bæri Wehner að taka orð sín aft- ur. Síðar um daginn baðst Wehner afsökunar á þessu frammi fyrir þinginu. Bandaríski varautanríkisráðherr ann, George Ball, hélt í dag til Vestur-Þýzkalands til viðræðna um framtíð Vestur-Evrópu og NATG. Varnarmálaráðherra Vest ur-Þýzkalands, Von Hassel, er nú í Washington, þar sem hann ræð- ír við valdhafa um fyrirhugaðan kjarnorkuflota NATO og þýzk- bandaríska samvinnu í varnarmál- um. TÍSVB9NN OLÍUSAMNINGUR Framnaio at l síðu kaup á olíuvörum frá Sovétríkjun- um árið 1965 í samræmi við við- skiptasamning á milli íslands og Sovétríkjanna frá 1962. Af hálfu Sovétríkjanna tóku þátt í viðræðunum þeir I. Fedo- rov, aðstoðarforstjóri V. 0. Sojuz- nefteexport, A. Grachev, verzlun- arfulltrúi, og V. Matachun, aðstoð- armaður hans. Viðræður af hálfu íslendinga önnuðust forstjórar olíufélaganna, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Vil- hjálmur Jónsson og Hreinn Páls- son, ásamt aðstoðarmönnum sín- um. Dr. Oddur Guðjónsson, við- skiptaráðunautur, og Yngvi Ólafs- son, deildarstjóri, fylgdust með viðræðunum af hálfu viðskipta- málaráðuneytisins. Samningar hafa nú tekizt og magn það, sem samið er um, er sem hér segir: 100.000 tonn af fuelolíu, 48.000 tonn af benzíni, 210.000 tonn af gasolíu. Verðmæti umsamins vörumagns er um 330—340 millj. kr. Samningur var undirritaður í dag og gerðu það af hálfu Sovét- ríkjanna I. Fedorov, aðstoðarfor- stjóri, og af hálfu viðskiptamála- ráðuneytisins dr. Oddur Guðjóns- son. Viðræður þessar fóru fram með vinsemd og gagnkvæmum skiln- ingi“. VÍDAVANGUR - endurtekur sig. Við stöndum aftur í sömu sporum og við stóðum fyrir 40 árum. Aftur vantar sex skóla. Um það eru allir sammála. Um nauðsyn þessara skóla er enginn ágrein- ingur. Skilnimgur allrar þjóðar- innar á þörf alþýðumenntunar er nú fyrir hendi. Réttinn tii lögboðinmr menntunar véfeng- ir heldur enginn fremur en önnur lögboðin mann réttipdi í þjóðfélaginu. Minnumst þess nú sem gerðist í þessum efnum fyrir 30—40 árum og berum saman aðstæðurnar. Er nú ekki hægari eftirleikurinn? Vissu- iega ætt)i svo að vera.“ Auglýsið í íímanum I HádegisverSarmúsík I kl. 12.30. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar B0RG OPIÐ A HVERJU KVÖLDL I KVÖLD og framvegis Hin nýja liljómsveit SVAVARS GESTS og hinir nýju söngvarar hennar. ELLÝ VILHJÁLMS RAGNAR BJARNAS0N Borðapantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Munið GUNNAR AXELSSON við píanóið. Opíð alla daga Sími — 20-600 Nýr skemmtikraftur söngvarinn og steppdansarinn POUL WHITE, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð EYÞÓRS-COMBO 111111 Tryggið yður borð síman-| lega í síma 15327. Matur framreiddur frá kl. 7. llllílli OPIÐ I KVÖLD Hljómsveit FINNS EYDAL og HELENA Kvöldverður framreidduT frá kl. 7. Slml 11544. Lengstur dagur Heimsfræg amerísk Cinema- Scope mynd um innrásina í Normandy 6. júní 1944. 42 þekktir leikarar fara með að- alhlutverkin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. iMmmunuiTrmnmi KCLBajEgsbÍD Slml 41985 Islenzkur textl Ungir læknar (Young Doctors). Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd með [sienzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slrni 50184 Það var einu sinni hintinsæng Þýzk verðlaunamynd eftlr skáld sögu Berdoffs, Can Can und Grosser Zaphenstreich. DALIAH LAVI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Á Heljarslóð Sýnd kl. 5. T ónabíó Strrr 11182 Erkihertoginn og hr. Pimm (Love is a Balí) Víðfræg og bráðfndin ný amerísk gamanmynd í litum og Panavlslon GLENN FORD HOPE LANGE Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Hii -siml Siml 22140 | Heimur Sammy Lee (The small world of Sammy Lee) Helmsfræg brezk kvlkmynd, sem gerlst { skuggahverf' Lund únaborgar. Talin með eftlrtekt arverðustu myndum sem Bret ar hafa gert á síðari árum. Aðalhlutverk: JULIA FOSTER ANTHONY NEWLEY Leikstjóri: Ken Huges. Bönnuð börnum innan lá ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi (8916 Sagan af biindu stúlkunni Ester Costeilo Hin frábæra ameríska úrvals- kvikmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fangabúðirnar á Blóðeyjum Sýnd kL 5. Bönnuð börnum. . í ib iÞJÓÐLEIKHtSIÐ Forsetaefnið Sýnlng í kvöld kl. 20. Mjalihvit Sýning sunnudag kl. 15. Sardasfurstinnan Sýning sunudag kl. 20. Kröfuhafar Sýning á Litla sviðiSu (Lindar- bæ) sunundag kl. 2Ó. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. JpLEÍkFÉIAGL Brunnir Koiskógar Saga úr dýragarðinum önnur sýning í kvöld kl 20.30 Vanja frændi Sýning sunnudagskvöld kl 20.30 Sunnudaguri New Ýork 83. sýning þriðjudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan t IðnC opin frá kl. 14. simi 13191. Slm> 50249 Sek eða saklaus Ný afarspennandi frönsk mynd úrvalsleikaramir JEAM-PAUL BELMONDO PASCALE PETIT Bönrn fá ekki aðgang Á þræiamarkaöi sýnd kl. 5. ssre LAUGARAS Símei a 20 76 ag 5 81 50 Á heitu sumri eftir Tennessee Wlliiams. Sýnd kL 9. Játnlng ópium- neytandans með Vincent Priee. Sýnd kl. 5 og 7. Bönuð innan 16 ára. Miöasala frá kl. 4 Slm 11384 Káta frænkan Bráðskemmtileg ný þýzk gam anmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BSti Slmi 11475 KamiSiufrúin aðalhlutverkið leikur GRETA GARBO Sýnd kl. 7 og 9. Prinsinn og betlarinn Sýnd kl. 5. HAFNARBÍd Slmi 16444. Sá síðasfi á listanum Mjög sérstæð sakamáitmynd Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kl 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.