Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. nóvember 1954 ALÞYDUBLAÐðÐ s FarmKald sf 1 síðu limun Ðana á lanðlnu án Jsess að réítur íslendinga sé rcynd ur. I nafni þeirra hundraða sjó m&nnafulltrúa, er með eigin- banáar undirskriítum haí'a sent aljjingi áskorun þessa efnis og í nafni þúsutida lands manna, scm eru sama sinnis, mótmælum vér því, að sendi nefnd Islands hjá sameinuðu þjóounum verði látin sitja hjá við umræður og atkvæða greiðslu í þessu máli án þess að hreyfa mótmæ!um.“ og. SV-landi, en viða ægilegt atvinnuleysi á Vestur-, Norður •og Austurlandi raikinn hluta ársins. Hefur iþví fólk sótt suð- ur á land til vinnu og hefur mikil vinna verið á Keflavík- urflugvelli. Hefur niikið verið unnið þar af hálfu ASÍ til að leiðrétta misfellur á kaup- greiðslum, greiða úr árekstr- um og sittfcvað þess hýítar. Er hernaðarvinna þar mjög óe?M- legur þáttur í .atvinnuiífinu. Vafalaust taldi Jón vera, að eitt meginverkefni samtakamia á næstu árum yrði að virnia að aívinnuaukningu út umi landið. jMaírosaföf, blá s með síðum buxum. Fiestar stærðir. Úrvalsefni Kraga sett. flautur og snúrur stakt ö!lu áftu J ó I a f e r ð i n verður frá Kaupmannahöfn 7. desember. um Færeyjar til Reykjavíkur. Tiikynningar um flutning óskast sem fyrst send ar skrifstofu Sámeinaða í Kaupmannáhöf-n. Frá Reykjavík fer skipið 16. des. til Færeyja og Kaupmanna hafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Veitvangur dagsin$ Bæjarhverfi útundan meS strætisvagnaferðir. — Margra ára gömul áætlun, sem löngu er orðin úrelt. Skítug og Idesst rógbrauð. — Háværar kvartanir. Snúið ykkur til matvælaeftirlitsins GRÍMSSTÐAHOLTSBÚI skrifar mér á þessa Ieið: Byggð in hér um slóðir fer stöðugt varxandi, auk prófessorabústað anna hefur öll Hagabyggðin komið upp á síðustu árum. All ir virðast hafa veitt þessu at- hygli nema sú stofnun, sem á að uppfylla þarfir Reykvíkinga á ísvISi samgöngumála, Stræt- ísvagnar Reykjavikur. ENN FARA vagnarnir að- eins á hálftíma fresti til Skerja fjarðar, en vitanlega þarf að fjölga ferðunum um leið og byggðin eykst. Það þarf að minnsta kosti að haia ferðir á fimmtán mínútna fresti. Ég vil n.ú r.kora- á forstjora stræt- isvagnanna að taka þetta mál tdl athugunar og skjótrar af- greiðslu svo að bætt. verði úr brýnni þörf allra þeirra, sem hér eiga 'heima." HÚSMCÐIR SKRIFAR: „Mig furðar á því, hvað lítið er kvartað opinberlega yfir rúgbrauðunum frá Rúgibrauðs- gerð CReykjavíkur. Ég lief að vísu oft heyrt kvartað yfir brauðunum í fbrauðsölubúðun- um, en svo virðist, sem það sé alveg þýðingarlaust, enda sagði stúlkan við okkur tvær um daginn, að það væri þýð- Ingarlaust að kvarta við sig, fiún Ihefði kivartað, en það væri ekkert tekið mark á því. „Hætt íð bara að kaupa brauðin í tvo til þrjá daga“, sagði hún og ég býst ,við að það sé eina ráð- ið. ÞAÐ VERSTA við brauðin er, að þau eru ónrein og oft klesst fig því illa bökuð. Ég var minnt á það nýlega, þegar rætt var um brauðin, að fyrir nokkrum árum, hefðir þú birt kvörtunarbréf út af rúgbrauð Unum og að þá heíðu þau batn að, en ekki nema í viku eða hálfan mánuð, 'svb heíði aftur sótt í sama horfið. NÚ VIL ÉG biðja þig að táka þetta mál t.il athugunar og vona ég að þá beri það á- rangur. Ég skil ekkert í fyrir- tækjum að senda svona ólhrjá- lega vöru á markaðinn. Og svo langar mig til þess að spyrja: Hvað gera hin svokölluðu neyt endasamtök? Ilafa þau komið að því gagni. sem. ætlazt var til í uppihafi? Ég verð ekkert vör við þessi samtö'k.'1 NEI. ÝMSIR KVARTA und- an iþví að þau geri of lítið. En af tilefni ummælanna um rúg- brauðin vil ég segja þetta: Það býðir ekki að kvarta opinber- lega. Eina aðferðin, sem lík- leg er að beri .árangur er að : fara með skítugt, og klesst rúg brauð til matvælaeftirlitsins hjá borgarlækni — og afhenda því málið til athugunar og af' I greiðslu. I DAG er sunnudagurinn 21. nóvember 1954. V L C G FEBÐIB Flugfélag íslands. Miílilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannattiöfn kl. 16.45 í dag. Flugvélin fer til Prestvík- ur og London kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, fsa- fjarðar, Patreksfjarðar og Vest mannaeyja. S K1P ArRETTIR Skipadeild SÍS. Hvassaíell er væntanlegt til Stettin í d.ag. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfeil er vænt- anlegt til Hamfooi'gar í dag. Dísarfell er Væntanlegt til Bremen á morgun. Lillafeil fóir frá Reykjavík í gær lil Austur- og Norðurlandslhafna. Helga- feH er í Keflavík. Tovelil er í Kefíavík. Stientje Mensinga er í Reykjavík. Ostzee er væntan legt til Vestmannaeyja næsb komandi fimmtudág'. Káthe Wiards fór frá Cuxhaven í gæi" áleiðis til Siglufjarðar og Skagastrandar. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á þriðjudaginn austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri í gær á aústurleið. Herðubi^ið fór frá Reykjavík í gærkveldi austur. um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið er á Húna flóa á suðurleið. Þyrill verður væntanlega á Siglufirði í dag. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík til Vestmannaeyja í gær- kveldi. Baldur í'er frá Reykja- vík eftir helgina til Gilsfjarð- ar. Eimskip. Brúarfoss fór frá Hamborg 19/11 til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Rauíarhafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Isafjarðar, Flateyrar, Vestmannaeyja og Faxafló- baína. Goðafoss fór frá Rotter dam 18/11, væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Lagarfoss fór frá Akureyri 19/11 til Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar og Austfjarða. Reykja- foss fór frá Hafnarí'irðí 16/11 til Liverpool, Dublin, ork, Rot- terdam, Esbjerg, Bremen og, Hamborgar. Selfoss fór frá' Antwerpen 19/11 til Leith og Reykjavíkur. Tröliaíoss fór frá Ham.borg 19/11 til Gdynia, Wismar, Guataborgar og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Akureyri 15/11 tii Napoli. Gullfoss fór frá Kaupmannaböfn f gær til Leith og Reykjavikur. AFMÆLI' 60 óra verður mánudaginn 22. þ. m. fnú GuSbjörg Gissur- ardóttir, Álfaskeiði 53, Hafnar iirði. BROÐKACP í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Guðrún Ingi- björg Gestsdóttir og Örn Sig.* urgeirsson vélvirki, Hverfisg. 121. Enn fremur ungfrú Sólrún Sigurðardóttir og Sigurður Ey- berg Ásbjör.nsson verzlunar- maður, Reynivöllum 3, Sel- fossi. 'Enn fremur Erla Ragn- arsdóttir og Ingvar Bjarni Eg færi öll'um, er sýndu mér samúð og vinarhug við frá— fall og útför mannsins míns, ; ÍSAKS VILHJÁLMSSONAR Bjargi, Seltjarnarnesi, alúðarfyllstu þakkir mínar, barnanna og annarra vandamannæ. Jólianna Björnsdóttir. Drengja blússur Drengja peysur með myndum Drengja skyrtur Drengja buxur Drengja húfur . 7 Drengja sokkar Drengja vettlingar Drengja nátífot 77 VsndaSar vömr, faKegt úrval. „GEYSIR” H.F. FATADEILDIN Hefi opnai nýja verzíun. Mikið úrval af Kvenhöf.M.„, Ný, amerísk, ensk, dönsk og frönsk model, UPPSALABÚÐIN KATRÍN ÓLAFSDÓTTIR, Aðalstræti 18. • ’T' ■ . : % milli Miík'kan 3—5. Klassisk tónlist. — Óskar Cortes, Ámi fsleifs. Nýít fyrirkomulag á áígreiðslu, W Benjamínsson úrsmiður, Flóka götu 43. DAGSKRÁ ALÞINGIS Sameinað aliþingi mánudag- inn 22. nóv. kl. 9Vz árdegis. At- kvæðagreiðsla af hálí'u íslands á þingi Sameinuð'a þjóðanna, þáíltill. Framih. einnar umr. (Atkvgr.) MESSURIDAG Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Emil Björnsson. Sunnudagaskóli Óháða fríkirkjusafnaðarins hefst kl. 2 í dag í Austurbæjar skólanum. Öll börn velkomiu meðan húsrúm leyfír, , .• Ef þér þurfið að selja bíl j þá látið okkur levsa; vandann. BILASALAN Klapparstig 37 Sími 82032 4*r i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.