Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLADID Sunnudagfur 21. nóvember 1954 I Úlvarpið 9.20 Morguntónleikar (plöt- ■ur): a) Fritz Heitmann leik- ur orgellög eftir Sweelinck og Purcell. b) Wanda Land- owska leikur á harpsikord tvö lög eftir Couperin. c) Or ■pheuskórinn í Glasgow syng ur. d) Sinfónía nr. 34 í C- dúr eftir Mozart (Sinfóníu- Ihljómsveitin í Boston leikur; Koussevitsky stjórnar). e) iBoris Christoff syngur óperu lög eftir Borodin og Rimsky- Korsakoff. f) „Alexander flSTevsky“, kantata op. 78 eft ir Prokofieff fSmfóníuhljóm sveitin í Philadeiphíu og Westmi.nsterkórinn flytja; Qrrrondv sti.órnarl 11.0. zsa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavík (Prestur: Séra Emil Björnsson. Organleik- ari: Þórarinn Jónsson). 13.1.5 Eri.ndi: fslenzk tunga í. önnum dagsins (Sveinbjörn Sigurjónsson magister). 15.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlsndis. 15.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur). 17.30 Barnatími. 18.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Leikrit: „Doktor Knock“ eða „Öll en.im við sýkt“ eft eða- ÖU ir Jules Pomains — Leikstj.: Rúrik Haraldsson. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dag i rárlok. KROSSGATA NR. 761. .: i : i : * : i: i: i : GRAHAM GREENE: N JOSNARINN 41 H 1 2 1 5T 6 ? 9 4 I II u 12 19 IS lí n L i% nokkru ljósi yfir þetta, ja . . _ þetta sjáífsmorð? Það var ekki sjálfsmorð. Yar hún óhamingjusöm? Ekki í dag. Hafðirðu hótað henni að yfirgefa hana? Ég var ekki elskhugi hennar, maður minu. Ég hef hingað til ekki lagt lag mitt við stúlku krakka_ Höfðuð þér nokkurn tíma, við nokkurt tæki færi, gefið henni í skyn eða1 látið í ljós við hana það álit yðar, að bezt færi á Því að þið fremduð bæði sjálfsmorð? Þarna kom skýring in á orðum hans um „tæknilegt morð“_ Leyni lögreglumaðuriun virtist gera sér í hugarlund að hann hefði talið henni trú um að hann ætlaði að ganga í dauðann með henni, lát,a hana fremja sjálfsmorðið en hætt sjálfur við; með öðrum orðum gert sig sekan um ægilegasta hug leysisafbrot, sem hugsazt gat. Hvað í ósköp unum gat fengið þessa menn til þess að trúa öðru eins á hann? Hann sagði þreytulega: Nei. Meðal annarra orða, sagði leynilögreglumað urinn, hvers vegna dvölduzt þér á þessu gisti- húsi? Leynilögreglumaðurinn virtist ekki hafa mikinn áhuga á svarmu, því hann var þegar í óða önn að virða fyrir sér Ijósmyndirnar á veggjunum. Það var, ákveðið að ég dveldi barna, þegar aou- en eg aom tii Jboncion. Svo að þér þekktuð þessa stúlku áður? Nei, nei. Alls ekki. Ég hef ekki verið í London í átján ár: Þér v’ölduð yður óvenjulegt gistihús, að ekki sé meira sagt. Ég vaudi það ekki. Það gerð'.i þeir, sem sendu mig. Þéi sögðuð starfsmanni útlendinga eftirlits- ins í Dover, að bér ætluðuð að búa á Strand Palact. Hann var alveg að því kominn að gefast upp. Allt gekk honum, á móti. Þeir vissu allt og hvaðeina, sem hann sagði, virtist einung- is vinria gegn máistað hans. Ég hélt að það væri bara formsatriði, að starfsmaðurinn spyrði m,ig að því. Að bað væri ekki saknæmt þótt ég segðist ætla ,að búa á Strand Palace. Hvers vegna hélduð þér það? Mér fannst starfsmaðúrinn sjálfúr ekkj taka þá spurningu sína alvarlega. Hann spurði mig, og .ég sagðist ekki vera ákveðinn, og þá sagði Lárétt: 1 einn, 5 skeytið, 8 ihestsnafn, 9 umhúðir, 10 rót, 13 tónn, 15 tjón, 16 fiskur, 18 skerti. LóðrétJ: 1 mjór gangur, 2 xn-jög, 3 hrúga, 4 óþrif, 6 pár, 7 íber, 11 tóm, 12 hljóð, þf., 14 bragðið, 17 ryk. (LAUSN Á KROSSGÁTU j NR. 760. Lárétt: 1 Páskar, 5 umla, 8 rúða, 9 11, 10 nögl, 13 dó, 15 raun, 16 ítar, 18 tærar. Lóðrétt: 1 paradís, 2 álún, 3 suð, 4 all. 6 maga. 7 alinn, 11 öra, 12 luma. 14 ótt, 17 rr. i ■ JÓN P EMILSmi jngólfsstrccti 4 - ,Simi 7776 i>v • H ■ H * H * nj ■ H ■ 1 « H * ■ • iififlfðmr baía á f£om &rtua unnið sér lýðhjllð am Uná alli, Nú eru þelr komoir: ENGLISH ELECTRIC KÆLISKÁPARNIR sem henta öllum minni heimilum 3.4 kub. fet kosta kr. 4.330.00 stærð 91x23x60 om. Laugaveg 166, \ s s s s s s s s s s s s s s s s s S s s s s s s s s Sanníeikurlnn er sagna beztur. Höfum tll sö!u: 60 bifreiSar 6 manna, 35 bifreiSar 4 manna. 20 sendiferðabifreiSar, 10 jeppabifreiðar, Vanti ySur bifreið þá leitið til okkar, við gefum yður sannar lýsingar um bifreiðirnar. — Tökum bifreiðar í umboðssölu. Ifreiðdsafan, Kfapparsfí Sími 82032. upp Öre-YÍðgerSIr. j Fljót og góð afgreiðsla. j GUÐLAUGUR GÍSLASON.i Laugavegi 65 i Sími 81218. « Samúðarkort t S SlysavxmstéiKgt tElaxáía^ S kauDa flestir. Fáirt hifi v . kaupa flestir. Ffiot ) alysavarnadeildum felfc) iantí allt. t Rvík í áan*- yrðaverzluninnl, Bankft-) stræti 6, Yerzl. Guimþðr- onn&r Halldórsd. og skrlf- atofu félagsins, Grófia 1.) Afgreidd í símfe 488T Heitið á slys&varaídAlagií * £»** bregst *kkí f spmasina S s i s s s s s s s s s ^ Minningarspjöld fást hjá: SHappdrætíi D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 • Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, sími 3786 y SSjómannafélag Reykjavikur,) » sími 1915 ), ^Jónas Bergmann, Háteigs ^ S veg 52, sími 4784 ^ i Tóbaksbúði n Boston, Laugal ^ veg 8, sími 3383 ^ S Bókaverzlunin Fróði, Leifs j b gata 4 V ^Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 SÓlafur Jóhannsson, Soga ^ bletti 15, sími 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 SGuðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. ií HAFNARFIRÐI: i I S $ \ Mlfiííla^arspl©!d S Barnaspítala*jöði Hringaíaa^ f ftru afgreidd I Hannyrðe-^ l verzl. Refill, ABalítræti II ^ V (áBur verzl. Aug. SventS- ^ { ssn), í VerzluMimi Víeter„s Laugavegl 33, Holts-Apó-S tekl, Langholtsvegi 14, J Verzl. Álfabrekku við Su8-S ui-landíbraut, og ÞorsttínS-) búS, Snorrabraut 61. Smurt brauð og snittur, Nestispakkar* Bókaverzlun V. Long, 9288 j ViBrl mrti ödýrast t,g best. •amlega jt pantlö 2yrirv«ra. MATBARINN Lsekjargftt* g. ;• Sími 30546. |Húsogíbúðir [ { af ýmsum stærðum í i í bænum, úthverfum bæj * ^ erins og fyrir utan bæinnS ( til sölu. — Höfum einnig J { til sölu jarðir, vélbáta,) ? bifreiðir og verðbréf. t [ Nýja fasteignasalan, !"" ) ) Bankastræti 7. Il'f C ( Sími 1513. ^ &l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.