Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 1
lorseiaKior XXXV. árgangur. Sunnudagur 21. nóvember 1954 248. tbl. Hófðu fuilkomna samvinnu um innföku Iðjú gær aiveg eins og ví IÐJA, félag veiksmiðjufólks í Reykjávík, var tckin í Al- þýðusambandið á fundi Alþýðusambandssþings í gær, og var um inntöku hennar fullkomin samvimia milli Hannibals Valdi- marssonar og kommúnista, alveg eins og um kjör hans til íorseta Alþýðusambandsþingsins í fyrrakvöld. Skýrsla sambandsstjórnar: Heiilðspor, er farið var inn á þé braut að knýja fram verðhækk- anir fil kjarabófa fyrir aimenning, í desemberverkfailinu 1952 ER AIiÞÝÐIJSAMBANDSÞING kom saman til fundar í gærkvöldi, tók Jón Sigúrðsson, framkvæmdastjóri ASÍ, til við flutning skýrslu miðstjórnar sambandsins síðastliðið kjörtíma- bil. Rakti hann einkum samninga bá, er gerðir hafa verið og vinnudeilur, sem verið hafa. Jóri Sigurðsson taldi, að stefna sú, er ofan á varð í kjarabaráttunni, og markað hefur stefnuna I kaupgjalðsmálunum, hafi markað tímamót í verkalýðsbaráttunni og sijórnmálunum. Atbvæðagreiðslan um inn- töku Iðju, sem ihaíði gerzt brot Leg við lög ASÍ, fór þannig, að með henni greiddu atkvæði 152 fulltrúar með 12 490 at- kvæði að baki sér, en gegn henni 141 fulltrúi rrieð 11 130 atkvæði að baki sér. 13 fulltrú- ar rneð 942 atkvæði voru fjar- verandi, en einn fulltrúi með 99 atkvræði greiddi ekki atkv'. Við þessa atkvæðagreiðsbi, sem var allsherjaratkvæða- greiðsla og að viðhöfðu nafna- kalli fulltrúa, kom. í Ijós, að kommúnistar og Hannibal Valdimarsron. ásamt nokkrum mönnum öðrum, höfðu algera cam-töfu. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær, var kom- naúnistinn Gunnar Jóhannsson kosinn fyrsti varaforseti þings- iris samkvæmt uþpástungu Hannibals, og Hariniba! naut óskipts fylgis kommúnista við kosningu til þingforsetastarfs. Hér á eftir fara helztu atrið in úr ræðu Jóns, og verða helztu vinnudeilur raktar, svo og samningar, er gerðir hafa verið. DESEMRE R-DEILAN DeseniberiverkfaUið 1952 ihófst hinn 1. desem.ber og lauk hinn 19. sám.a máhaðar. Er vinnustöðvunin ttiófst tóku þátt í henni 30' félög, þar af 23 í Reykjaviík, en við lok hennar höfðu 53 félög gert verkfall og mátti þá heita, að allsherjar- verkfall væri um land allt. Árrarigurinn var í aðalatrið- um þessi: Tekin var upp ný stefna í IdaTamás unum, sem meira var vænzt af. Var það rá'ð tekið, íió f á lcaupmátt laun anna aukinn með lækkun verð- lags, auknum Íí'yggingum, lækkuðum útsvörum í Reykja víkj lengdu. orlofi, lækkun ben zins, lækkuðum flutningsgjöld um og lækkaðri álagriingu á vörur. Tvímælahuist hefðu samningar þessir markað tíma- mót í síigu kjarabaráttu alþýð- umiar á síðari árum, og enda komið öllum landsmönnum til góða. RÁTA.KJARA- SAMNIN GARNÍE 1953 Flest siómannaféiögin á Suð ur- og Suðvesturi and i scgðu upp samningum. sínum um. kaup og kiör á vélbátum, og voru þeir úr gilai failnir 1. jan úar 1953. Vinnustöðvun varð lengst þrjár vikur (Iijá félögun um í Reykjavík og Hafnar- firði). en félögin í Keflavík, Akranesi og Garði sömdu svo til strax. Samningar tókust hinn 21. janúar. Stærstu brejd ingarnar til ávinnings má telja stórhækkaða trvggingu í grunn, á hana full verðlagsupp bót og ákveðið hámark hluta- skipta. Ýmsar aðrar veigamikl- ar breytingar fengust og. BÁTAKJARA- S AMNIN G ARNIR 1954. Sjómannaráðstefnan, er ASÍ gekkst fyrir í ncvem.ber 1953, hvatti sjómannafélögin til aö segja upp samningum. Hafði Alþýðusambandið forustu fyr- ir félögunum í deilunni, en vinnustöðvun hófst hjá þeim. Sarnningar voru undirrjtaðir 18. jan. 1954 eftir rúinlf^a hálfs mánaðar vinnustöðvun hjá flestum félaganna. Árangurinn varð prýðilegur, þar sem hækkun varð á fisk- vei'ði og ríkisstjórnin va>- auk þess knáin til að breyta lögum og stórhaikka bætrn* eftir sjó- menn, er farast við sjóslys. TÖGARAS AMNIN GARNIR Samningum um kaup og kjör togaramanna var sagt upp og féllu úr gildi 1. juní 1954. ASÍ beitti sér fyrir samstöðu félag- anna í deilunni. Vinnustöðvun var boðuð 21. september, en samningar tókust hinn 20. sept. og varð því ekki úr vinnu stöðvuninni. Samningurinn var samþykktur af sjómönriúm með 384 atkv. gegn 157. Kjara bæturnar námu 31%. Helztu breytirigarnar voru stóshækkað fastakaup, hækkað verð á þorski, löngu og karfa, hækkuð saltfiskpremfa og sitt- hvað fleira. Má óefað telja árangur þess- arar dfeilu cinhvern bezta, er náðst hefur á síðari árum. RAÐSTEENUR Bílstjóraráðstefna var hald- in á vegum ASÍ 11. og 12. apríl 1953. og er helzti árangur lienn ar . stofnun Landssamtoands* s j álf seig n arvörubí I s t j ór a. S j ó- mannará'ð'stefiiu var eínt til laugardaginn 21. nóv. 1953. Helzti árangur hennar var vafalaust ákvörðun um undir- búning nýrra samnjnga, sem fyrr hefur verið frá sagt. Iðnsveinaráðstefna var hald i in 10. og 11. april 1954 að til- j hlutan ASÍ. Á fundinuxn voru rædd ýmis helztu hagsmuna- mál iðnsveina. I ATVINNUMÁLIN Á þessu og s.l. ári má heita, að atvir.na hafi veiið næg á S- F'srrnrialrl af 1 'Uðu A ALÞYÐUSAMBANDS- ÞINGI í gær lögðu komrn- úuistar til, að Iðja, félag verksmiðjufó’ks, yrði þegar í stað tekin inn í Alþýðusam bandið með fuilum réttind- um. Eins og kunnugt er, var Iðju vikið úr Alþýðusam- bandinu eftir að félagið hafði freklega hrötið log og reglur Alþýðusamhandsins og ekki látið segjast, allt til þessa. Nú he-fur Iðja sótt um upptöku í Alþýðusambandið á ný, cn afhenti þó elcki íé- lagaskrá sína eins og skylt er að gera, fvrr en eftir að Alþýðusambandsþing var setzt á laggirnar ag forseta- kjör hafði farið fram. Jón Sigurðsson benti á, a’o áður ea unnt væri að veiía félag- inu viðtöku í sambandið, yrði athugun á félaga- skránni að sjáífsögðu að fara fram og lagði hann tik áð inntöku féiagsins yrði frestað, þar til þetta hefði verið gert. — Forst'ti þings- ins, Hannibal Valdimarsson, kvað upp þann stórfmðu- lega úrskurð, að tUIa*ra kom múnista um skilyrði j’ausa inntöku félagsins nú þegar skykii borin upp ó undan frestunartillögu Jóns Sig- urðssonar. Áður cv átkvæða greiðsla hófst, kvað Óskar Hallgrímsson sér hljóðs og sýndi með Ijó'Sum rökum, að samkvæmt öllum réttum fundarsköpum ætti frestun- artillagan að koma til at- kvæ'ða á undan tiilógu kom- múnista. Vitnað| hann í j»ví sainbandi í bók, scm Hanni- bal hefur sjálfur tekið sam- an og út hefur verið gefin af Alþýðusamhandin;;, en þar er því ákveðið slegið föstu, r.ð frfeótUriaríiUaga eigi undir ölíum kringúm- stæðum að herást upö á und "an annarri tillögu. Þó fékkst engu um þetta þokað og var tillaga kornrnúni ia- horÍM undir atkvæði og samþykkt. Oskar Hallgdmsson lýsti yfir því, að það yrð] sér og mörgum fleirum þihg'íuíltrú um mikil vonbrigði; ef þess- ar ættu áð verða efndiríiar á hinum fögru loforðum þingforsetans, ev hanr. tók við því staríi; afí hárin ronndi leitsst við að stýra Alþýðusambandsþingiua af hlutlcysi og réttsýni. Brsgqi brennur ELDUR SOM upp i íbúðar- bragga í Kamp Knox í gærkv. Brann eldhús íbúðarinnar a’I'i að innan og íbáSin skemmdisl pijög mikið af reyk. Slökkvi- liðið kom fljótiega á vettvang og tókst eftir skamma síund að ráða niðurlögum éldsins, íbúarnir skárust nokkuð á höndum og fótum er þeir voru að koma sér út um glugga. — Varð að lytja þrennt í Larids spítalann liT aSgerðar. F armannasambandið r ^ p ^ áS h CS ^ k Á STJÓRNARFUNDI í Fármanna og fiskimannasambandf íslands í gær var gerð mótmælasamþykkt gegn afstöðu ríkis- stjórnarinnar í Grænlandsmólinu. Jafniramt áréttaði stjórnin fyrri samþykktir sínar í Græn'andsniálunum. *3 vii aéíl -S wm\ Púlitrúar Sj ómanuafélags Reykjavíkur á Alþýðusarnbands- þingi. — Ljósmynd: Pétur Thomsen. BAZAR K'V'eníélags Alþýðu- flokksins í Reykjs.vík vsrður á | þriðjuclaginn í Góítemplara- húsinu úcpi og hefst Id. 2 e. h. Samþykkt stjórnarinnar fer iér á eftir: „Stjótn FFSÍ leyfir sér hér j með áð minaa hæsívirta rík- isstjcrn á samþykktir undan- l génginna þinga Farmanna- j og fiskimannasanibands Is- lands, rim að ríkisstjórnin og alþingi be-lti sér fyrir því að Ieiía á alþjóða vettvangi úr- , skurð.ar um forn réttindi ís- ^ leridinga til Græniands. Vér i skorum því fasílega á ríkis- stjóxniria og alþingi það, er nú situr, að rotCæra sér. nú. tækifærið h|á sútneinuðu þjóðanum íil að koma þess- um óskum á frámfæxi á grundvelli tiílágna htva al- þingismanns Pétuvs Ottesesi og að mótmaTa þá nm leið að gerðwm Ðana : Grænlaj'.ds- málinu, og þá áérsíaklega inn Franxixaia a 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.