Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 7
Sunmidagur 21. nóvcmber 1954 ALI»?ÐUBLAr»*nfi Samföl við erlendu gestina á Álþý& usambandsþinginu nnar í náar EINS OG ÁÐUE licfur vci- ið skýrt frá hcr í híaðinu sækja fjórir gestir frá verka- lýössamböndum Norðurlanda AlþýðusambandshingiS. Þess- ir gestir eru: Konrad Nordahi, forseti norska Alþýðusam- bandsins, Kai Níssen, einn af riturum danska sainbandsins, Edvard Vilheímsson, fuíltrúi frá sænska sambandinu og . Gunnar Hendriksson, rit- stjóri o-g þingmaður, frá finnska Aí|iýðu.3ambandinu. Tveir þessara féiaga: Nor- j dahl og Nissen, hafa komið hingað áður, hinn fyrríaldi á , stríðsárunum sem fuEIírúi . norsku stjórnarinnar í Lond- on, og Nissen í haust á flokks ■ þing Alþýðúflokksins. Nissert og Vilhelmsson komu hingað á fímmtudagskvöld, en Noir- dahl og Hendriksson hafa leg ið veðurtepptir með flugvél- inni Heklu í Stafangri frá því á fimmtudag og þar til í gær morgun. Hér fara á eftir vi'ð'íöl við þessa fjóra fé’aca um starf- semi samhanda þeirra: Konrad Nordahl. EINN AF GESTUM ÞEIM frá verkalýðshrey f i ngunni á Norðurlöndum, sem sitja hér alþýðusamibandsiþingið, er for- seti norska alþýðusambands- ins, Konrad Nordahl, eirin reyndasti og kunnasti verka- lýðsleiðtogi á Norðurlöndum. Hann kom, ekki tii landsins íyrr éri aðfaranótt laugar- dagsins vegna tafar þeirrar, er flugivél Loftleiða varð fyrir í Stafarigriý éri' JStriri. dvelja hér til miðK'ikudags. Konrad Nor- dahl hefur einu sinni komið hingað áður, en það yar á stríðs . árunum, er haim dvaldi land- flótta Jfc. Eondon, eijis og margir aðrir norskir stj órnmálamerin. Þá dvaldi hann hér ■ í hálfap, mánuð, og hefur síðan fyígzt af áhuga með, íslenzkum verka lýðsmálum. . ; Alþýðriblaðið áttf strift sam- íal við Konrad Nordahl á laug ardagsmiorguninn . og spurði hann nokkurra spu rriiriga um vericálýðáhreyfínguna. í. Nor- egi, en hann hefrir verið for- seti alþýSusamibándsins . þar ó- slitið frá 1939, en þar áður var hann búinn að vera varafor- seti þe?s í fimm ár. IJipplhaf!ega var nann formaður járn- og málmiðnaðarmannasambands- ins, sém er stærsta verkalýðs- samband landsins, og telur nú um 53 000 meðlimi. Konrad Nordahl sagði, að norska verkalýðshreyfingin hefði aldrei verið öflugri en nú og lífsafkoma norskrar alþýðu aldrai betri, enda er ekkert at- vinnuleysi til í landinu og hef ur raunar ekki verið eftir stríðið. Á þessu ári urðu lít’ls- háttar kauphækkanir, enda hafði verðlag hæ.kkað töluvert fvrri ihluta ársins, einkum á ’andbúnaðarvörum, en fy.cir tveim mánuðum hefði vöru- verðið aftur tekið að lækka. Aðalvandamál almennings eftir stríðið, sagði Konrad Nor- dahl, að hefði verið húsnæðjs- skorturinn, en siðan hefði geysimikið vexið bvggt, svo að segja mætti, að húsnæðisskort ur væri nú úr sögunni, nema í stærstu borgunum, 'Osló og Björgvin, þar sem enn skorti nokkuð á, að húsnæðisþörfinni væri .fullnægt. En húsnæðis- eklan væri meðal annars til- finnanlegri af því, sagði. hann ennfrem.ur, að ei^pmitt vesna batnandi lífskjara gerði fóikið nú meiri kr-öfur til stærra og 'ullkomnara húsnæðis en, áður. í norska. alþýðusambandinu eru nú samtals um 535 000 með ’imir í 240 verkalýðssambönd- ’tm, en •innan þessara sam- handa eru um 5 000 einstök •téttafélög. Stærsta verkalýðs- =:amíbandi.ð er eins og áður seg ir járn-, og málmiðnaða.rnianna ’amibandið, en önnur verka- ’ýðssambönd, sem telja yfir 50 húsund meðlimi, eru samband byggingarmanna og bandalag bæjarstarfsmanna, en í því eru bæði almennir verkamenn, er vinna í þjónustu bæjanna, svo og skrifstofufólk. Fjórða stærsta verkalýðssamibandið eru siómannasamtökin með um 40 000 manns. . Alþýðusamlbandið norska er nú 55 ára gamalt, sagði Kon- rad Nordahl. Það var stofnað 1. aprlL 1899, en hefur vaxið og eflzt ár frá ári síðan, ekki sízt á árunum eftir styrjöldina síðarf. Náin samvinna er milli alþýðusamtbandsins og norska Alþýðuflokksins og eru um 15% af meðlimum verkalýðs- hre-fangariunaý flokkj.’bundin í Alþýðuflokknum. Kommún- istar eru gersamlega áhrifar lausir í alþýðusambandinu norska, sagði Konrad Nordahl, og hafa einungis meirihluta og stjórn í einu einasta verkalýðs- samibandi; einu’ af því fámenn asta. en það er samband tóbaks gerðarmanna. sem telur um 12 hundruð manns. , Hjá okkur er álþýðusam- bandsþing aðeins haldið fjórða hvert ár, og var síðasta þing haldið 1953,1 <jg verður það næsta því 1957, sagði Könrad Nordahl að iokum. :>**•» mm • •••••••«•■•»■••••»••••■•• ■• •. sem dæirii, að allt frá Stofnuhj EDVARD VILHELMSSON saméihuðu þjóðanna hefur | er fulltrúi sænska verkalýðs- dansþá verkalýðshreyfingin átt ’ sambandsins á þingi Alþýðu- fulltrúá í sendinefnd okkar a allsherjarþingunum. Sama er að segja um sendinefndir nokk- þjóða, þar sambandsins. Hann er einn af riturum þess. Vilhelmsson er hálffimmtugur ao aldri, upp- alinn í æskulýðshreyfingxx urra annarra pjoöa, par á meðal. Nor$manna, en . Danir j jafnaðarmanna og lærði járri- géta sariit talizt l forústuaðili á' iðn,, Harin kom til starfa x þéssu sviði“. j Verkalýðssambandinu frá sam- — Arás; borgaraflokkanna á bandi járriiðriaðarmanna, ent dörisku jafnaðarmannastjórri- j það er öflugasta vérkalýðssam- ina fyrir nokkrum vikum hef- band í Svíþjóð og þar með á öllum Norðurlöndum. Edvard Vilhelmsson skýritr Kai Nissen. ur mistekizt? ,;Sá stormur er liðinn hjá. Borgaraflokkarnir ætluðú að ; svo frá, að í sænska samband- hagnýta sér fjárhagserfiðleika, ’ inu séu 1.350.856 félagsmanna sem Dariir ferigu ekki við1 og er það því stærsta félags- ~ ráoið, þar eð þeir orsökuðust, heild í landinu. í sambandinu jaf utanlandsviðskiptunum. I eru 44 verkalýðssambönd, erx ' Jafnaðarmannastjói'nin fékk , innan þeirra 8902 verkalýðs- KAI NISSEN ei'. gestur Al- þennari vanda í arf.frá fyrir-,félög. Stærsta fagsambandið er þýðusambandsþingsins sem rennurum sínum, og svo var samband járniðnaðarmanna, fulltrúi dörisku vérkalýðs- reynt að gera hana ábyrga. Sú eins og áður segir, og eru í hreyfingarinnar. Alþýðubláðið tilrariri hefur mistekizt“. j því 227.953 félagsmenn. Næst hefur átt stutt samtal við —- Danska verkalýðshreyf- er samband byggingaverka- Nissen og inrit Hann helztu ingin er sterk og sameinuð? manna með 123.523 félags- frétta. , j „Góðu heilli gætir einskis menn, samband bæjastarfs- — Hvað eru margir félags- pólitísks klofnings í röðum manna með 98.444 félaga og bundnir í donsku verkalýðs- okkar. Yfirgnæfandi meiri- samband verzlunarmanná með hreyfingunni? hluti verkalýðsins i Danmörku 78.223 félagsmenn. „Tala þeirra, sem eru skipu- ér þeirrar skoðunar, að sam-l Kaupgjald er yfirleitt gott í lagsbundnir : þátttakendur gtarf alþýðusamtakanna og Al- Svíþjóð og fengu verkarnenn innan danska Alþýðusam- þýðuflokksins sé sjálfsagður bandsins, er um 7ÓÓ þúsundir. hlutur. Kommúnistar höfðu Með öðrum orðum er einn af nokkur ítök meðal danskra hverjum þremur Dönum eldri verkamanna fyrst eftir stríð, en 18 ara félagi í .verkalýðs- en þau eru nú orðin hverf- hreyfingunni. Innan danska andi. Verkalýðshreyfingin í Alþýðusambandsins eru 71 Danmörku hefur komizt hjá landssamband sérstakra þeim örlögúm að eyða kröftum starfsgreina/ Fjölmennast sínum í innbyrðis deilur. Hún þeirra er landssamband dag- er einhuga og samtaka, og þess launamanna,: sem telur 100 vegna er hún sterk.“ þúsundir innan vébanda sinna. j Þetta er í annað sinn í ár. — Hvel eru helztu kröfu- sem jraj Nissen kemur hingað mal dönsku verkalyðshreyf- til landSj því ag hann var full- mgarmnar i dag. trúi danska Alþýouflokksins á „Við stefnum að því að fá frngi Alþýðuflokksins í haust vinnutímann styttan. Sérstök -iann Isstur þess getið, að hon- nefnd, skipuð fulltrúum verka- v‘m myndi kært að koma hingac lýðshreyfingarinnar, vinnu- til lenSri dvalar að sumarlagi, veitenda og ríkisstjórnarinnar, IG1'ðast um landið og kynnast hefur fjallað um það mál og Þjóðinni og íslenzkri náttúru, komizt að þeirri niðurstöðu, Iserrl orkar á hann eins og að framleiðsluaukningin. ævintýri. undanfarin ár geri það mögu- Kai Nissen fæddist í Út- legt að stytta vinnutímann. hverfi Kaupmannahafnar 1915. Framleiðslan hefur aukizt svo Hann nam verzlunarfræði og að segja á öllum sviðum, og starfaði síðán sem banka- su staðreynd vitnar um starfs- maSur um fimmtán ára skeið gleði og þrótt alþýðunnar. á Jótlandi, Fjóni og Borg- Ennfremur berjumst við fyrir undarhólmi. Nissen varð tveimur stórmálum á lög- starfsmaður landssambands gjafarsviðinu að frumkvæði yérzluriái-manna í Danmörku Alþýðuflokksins. Þau eru ný 1946, en réðist 1950 í þjqnustú og réttlátari skattalög og eftir-' danska;'Áft)ýðwsambanclSÍns.;0g: laun Öl'lum til handau. á jafnfránlt sáeti í miðstjórri ' — Hvað hefur merkast þess. Hanri tók mikinn þátt i áunnizt í kjar^baráttunní ,starfi ungra jafnaðarmanna í undanfárin ár? ^ “ Danmörku óg hefur látið »Við höfuni fengið þriggja bæjarmál til sín taka síðan vikna orlof fyrir alla verká- stríði laufc. Kai Nisscn er menn M- Danmörku. Fyrst (j^gsti ^tjómarmaðurinn :. í vannst þessi sigur í samning- . iniðs{jÓrn danska Alþýðusam- um milli verkalýðssamtak-. bandsins_ Haim befur verið anna og atvinnurekenda, en^Utrúi þess á mörgum alþjóð- síðan var þriggja vikna orlofið ]egum ráðstefnum og þingum lögfest1952. Lífskjörin eru 0g átt sæti £ sendinéfnd Dana sæínilega örugg, enda kaup-;á allsherjarþingi sameinuðu ! verk, sem ekki hafa verið • j ' sótt úr innrömmun. • '• ■' ■' ■ iRammagerðin ! I : ,/.%■;* ) ■: Haínarstræti 17. , gjald og verðlag í tengslum. yþ|óSanna. Þeirri skipan var komið á fyrir , i stríð, og hún hefur reynzt mjög þýðingarmikil ráðstöfun. Annars hefur dýrtíð lítið auk- izt í Danmörku upp á síð- c kastið, og tengsli kaupgjalds- ^ ins og verðlagsins eiga ríkan C if C 1S M t\n þátt i að harala á móti verð- \ «' T U lTl Uy í\. bólgunni”. ( $ ■ rf': ;?;■ vu ^ Samkoma í kvöld kl. 8.30. \ — Banska verkalýðshreyf- fjj ^„ .v „riiri 1 S ingin má sín mikils.4 alþjóð- ;j (ij ” légu samstarfi? , „Já, henni þeíur tékizC að : j\ij trieysta áhrif síír rit á við eins j Allir >Velkomhir. og heima fyrir, Þess má geta - ' Sjéra.;’E,íiðrik Friðriksson í Dr. theol taíar. Edvard Vilhelmsson. kauphækkanir á síðastliðnu ári sem námu 2,8 af hundraði. Atvinnuástandið er nokkurn- veginn öruggt, en þó er at- vinnuleysi í Svíþjóð ög óx það á síðastliðnu ári, miðað við áður um 2,8 af hundraði. Yfirleitt má ségja að kjör alþýðu í Svíþjóð séu sæmileg — og þó er lángt frá því að verkálýðssamtökin unni' sér hvíldar, því að stöðugt kallar að að bæta kjörin, ekki áðeins ’í kaupgjaldsmálurium héldur og í þjóðfélagsmálunum og taka tryggingarnar til dæmis stöðugt frámförum, en þær eru nú oi’ðnar einar þær fullkomn- ustu í heimi. Verkalýðssambandjð styður ög Álþýðúflokkinn af ráðúm og dáð, styrkir kosningasjóði hans óg blöð fjárhagslega, enda líta sænskir verkafnenn svo á að í rauri og veru séu verka- lýðssambandið og’ Alþýðu- flokkurinn eitt og hið sama og vei'kalýðurinn ,geti án hvor- ugrá þessara sanitaka verið, þau séu aðeins vopri í hendi hans bæði til sóknar og varnar. Þá á verkalýðssambandið og rekur tvo stóra skóla, Brunns- vik-skólann og Ranö-skólann, en hann var tekinn til afnota árið 1952 og er miklu stærri en Brunnsvik-skólinn. I þess- um skólum læra æskumenn og konur margskonar nauðsynleg- ar námsgreinar og er -stefnt að því, að námið sé þannig, að __.... ,; __Framhald.á.8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.