Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 5
fSunnudagur 21. nóvembcr 1954 & Framliald af 4. síðu- Það er erfití að skipta íbúum iireppsins í stéttir, við erum eiginlega allt í senn: verka- menn, sjómenn og bændur. Við tökum hvaða vinnu sem gefst <og nær allir liafa grasnyt og eiga kýr og kindur, stunda hey- skap handa búpeningi sínum — Og rækta jarðarávöxt. Sam- vinna er góð í félagsmálum okkar og er kaup eins og víða annars staðar á land- ínu, en eins og er eru taxtarnir í málefnum sem talið er að slík heimili þurfi að hafa ef þau eigi að ná íilgangi sínum. Aður liöfum við ekki haft neitt sanikomu- hús, að eins gamlan Rauða- krossskála, sem herinn skildi eftir. Samgöngur eru og í sæmi- legu lagi, mikið um brúa- gerðir og vegalagningar, flug- völlur er í 30 km. fjarlægð, á Egilsstöðum. Kaupfélagið heldur uppi áætlunarferðum . með bifreiðum á firðina ag < alla leið til Akureyrar á s.umr- aðallega um íveir, kr. 9,00 og kr. 9,24 j eru qq börn í barnaskól- i dagvinnu og njótum við lægri * anum __ Qg hann er örðiim taxtans. Konur eru ekki í fé- . of lítill Þag' eina sem á skortir lagi okkar og þó stunda Þær : hjá okkur nú er rafmagnið. Vlg daglaunastörf utan heimilis þurfum aukningar. við svo að nokkuð og höfum við sett taxta við getum verig örugg með nóg fyrir störf þeirra, sem farið er; rafluagn « i eftir í öllum greinum. | Guðlaugur Sigfússon er ekki Kaupfélag Héraðsbúa er'fyrir að berja sér fyrir hckid aoalatvinnurekandinn í þorp- Reyðfirðinga, en það er sagt ínu og er sæmileg samvinna hann sa dugmikill og kröfu- inilli þess og launþega, þó að harður fyrir þeirra hönd þegar stundum komi það íyrir að Þvi ®r skipta. Hann er mjög ágreiningur verði. Kaupfélagið fylginn sar) fer eicii:i. f Sraf' rekur margvíslega starfsemi, götur með skoðanir sínar eða eri aðalvinnan hjá þvi er upp- . viðhcrf <Og útskipuri. Þá er hreppsfé- ; unnar íagið allstór atvinnurekandi, enda rekur það fiskverkunar- stöo og netaverkstæði qg fo.g- afann Austfirðing að einum þrið.ja hluta á móti Eskiíirði og Fáskrúðsfirði. Hreppurinn er stærsti hluthafinn að okkar hkita í togaraútgérðinni, en auk þess eru nokkrir einstakl- ingar og hefur verið. myndað hlutafélag um þetta, eins er á hinum tveimur fjörðunu.m. l'ogaraútgerðin r.eynir að koma áð sem mestum ’ notum á öllum þessum þremur stöð- um og tekst það sæmilega. Austfirðingur leggur aflann upp nokkurnveginn til skiptis á fjörðunum. Tog'arinn, fisk- verkunarstöðin og netavevk- stæðið munu hafa fært okkur Reyðfirðingum í vinnulaun allt að hálfa milljón króna á síðastliðnu ári og. munar um' -A-RNI MAGNUSSON já'm- Kninna í svo litlu kauptúni. Þá sniiður er fulltmi Sveinafélags skal ég geta um hlutafélagið .iárnið.naðarmanna á Akureyri, Snæfugl, en það gerir út sam- uneur maður. Félagio hans er nefndan vélbát og er hann 80 eiíiíi gamalt,^ enda iðnin það smálestir að stærð. Hann he.fur eiíiii heldur í höfuðstað Norð- verið gerður út’ á. síldveiðar url.ands.. I því eiu 44 félags- og þorskveiðar og: hefur útgerð menn stai’fa þeir í fimm hans gengið sæmilega. í haust sriiiðjum. Aðallega er unnið fékk hann 600 tunnur af síld a® skipaviðgerðum ög olíu- og hefur verið þó nokkur vinna geymum, en að auki að sjálf- við að pakka síldirtni fyrir er- sögðu að öðrum viðgerðum og lendan mar kað. Landbúnaður smíði) en eins °S knnnngt er er allmikill í hreppnum eins er nu geysimikil iðnaðarstarf- og ég' drap á áður og hefur seini á Akurey.'i. hreppurinn fullræktað um 30 Á Akureyri. eru starfandi tíu hektara, en um 12 hektarar vei'kalýðsfélög, sem öh eru í hafa nú venð teknir til rækt- Alþýðusambandinu nema eitt, unar. Heyskápur er allmikill Verzlunarmannafélagið, en það ög nýting' var góð. Yfirleitt er hefur nú sot.t um upptöku í afkoman mjög sæmileg i sambandið,. í þessum félögum hreppnum og allir una við sitt. eru um 1600 félagsmenn, en á Það er ekki mikið um það að Akureyri eru rúinlega 7000 fólk flytji í 'burt, en hins vegar íbúar. Verkalýðshreyfingin er stendur fólksfjölgunin nokkurn því sterkt vald í bæjarfélaginu, veginn í stað. Það er töluverður en sundrung og pólitísk sundur- hugur í okkur. Við höfuin í þykkja hefu-r staðið vaxandi síðastliðin tvö'.ár unnið að því. áhriíum albýðusamtakanna að koma u.pp veglegu félags-1 mjög fyrir þrifum. Kaupgjald heimili. Ríkið bcrgar 40'7 af er mjög líkt á Akureyri og kostnaS-inum, hreppsfélagið annars staðar á landinu. Fyrir 30' < og féiagssamtökin í bæn- 1 nokkrum árum var ekki frið- um, Verkamanna fé-lagið, Ung-Jvænleg sambúð milli alþýðu- rnennafélagio og Kvenfélagið samtakann.a og atvinnurek- börgá saíneigjriléga ÍO'.i . Gert1 enda, en hin síðari ár hefur er ráð fýrir, að heimilið muni i oft tekizt að ráða deilumálun- kos.ta uppkomið um 900 þús-jum til lykta á frið.samlegan undir króna og ætlum við að hátt. setjum við allar vonir okkar á það, að komið verði upp full- kominni fiskvinnslustöð í bæn- um. Gll samtök, hvort sem þau gefa sig að stjórmnálum eða ekki, hafa tekið höndum saman um að koma þessu máli fram, enda er hér um að ræða sam- eiginlegt hagsmunamál allra bæjarbúa, hvaða atvinnu sem þeir stunda — og væntum við þess, að ekki verði lagðar hindranir í götu okkar með að. koma upp fiskvinnslustöðinni. Við eigum togara .— og eins og, sjálfsagt er, ætti það að teljast sjálfsagt, að bæjarbúar njóti framleiðslugetu þeirra til hins. ítrasta, en það verður ekki hægt nerna með því að skil- yrði. séu fyrir hendi að vinna aflann. . . Vorkamenn ú Akureyri væntá jicss, að á þessu Alþýou- ■sambandsþingi yerði tréýst það sem unnizt liefur og sóii. áfram til nýrra sigra. \'ið orum að v.ísu ekki sammála t:m það. allir, hyernig þetta skulhtryggt; en : reyhslan v.orðu.v úr H skerá li.vérni.g til tekst." að Vér bjóðum yður eina beziu bifreið . sinnar stærðar sem framleidd er:. lékkneska bifreiðaurnbcoið h.f. LÆKJARGÖTU 2. SÍMI 7181 heldur fund í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 22. nóvember kl. 8,30 síðd Fundarefni: Forseti segir frá" fundum Mrs. J. Thompson I Reykjavík. Stjórnin. ívegsmannafélags Reykjavíkur verður haldmn kl 2 í dag e. h. í Fundarsal L.Í.Ú., Hafn- arhvali Fundarefni: Venjuleg' aSaÍÍimtlastÖi'ú - Stjórnin. Árni Magnússon. go komin aftur. Síðasta sending fyrir jól. Stærðir: 190x285, kr 820.00 200x300, kr. 1090.00 235x335, kr. 1,995,00 250x350 kr. 1590.00 TOLEDO taka það til afnota á næsta vori. Að minnsta kosti er Árni hefur setið í stjórn fé- ags síns í fjögur ár, og' tvisvar unnið af kappi við það. Við. befur hann verið fulltrúi á gerum okkur vo.n um aukið Alþýðusambandsþingi. félagslíf þegar það er komið! „Atvinnuhorfur eru heldur upp. Þar verður bókasafn 'og' bágbornar lijá okkur á-Akur- lestrarsalur, leíksvið og allt, eyri“, seg'ir hann, „og nú S s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s S Fischersundi. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s I s s \ s A I s js in retoi Getum nú aftur útvegað vatnsveiturör fr með hagstæðu verði. — Allar upplýslngar skrifstofu okkai’. á Póllandi veittar á Síini 82422 Frá PERFECT CIRCLE: Stimpi'lhringir í flestar tegundir bíla og vinnuvélar í stærðum frá 3”—5” Perfect. Circle stimpilhringir eru mest notað í Bandaríkjunum. Frá PERMITE: Vcntlar og ventilstýringar fyrir: GMC FORÐ 6 og 8 cyl. DODGE all.ar stærðir. CHEVROLET INTERNATIONAL o. fí. o fl. PERFECT CIRCLE eridist bezí, PERMITE er viöurkennt merki. Sími: 82215. Þ. JÓNSS0N 4 C0. Borgartim 25, sími 82215. v S s s s s s S s s s s V s s s s s s s V s s I s s s s V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.