Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBL.AÐI0 Sunnudagur 21. tióvember 1954 Útgefandi: Alþýðuflokki.irínn. Ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmunds- son. Ritnefnd: Benedikt Gröndal, Jón P. Emils, Magnús Ástmarsson, Óskar Hallgrímsson. Fréttaritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Blaðamenn: Loftur Guðmundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möllen Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprent- emiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán, í lausasöiu: 1,00. Hver vií! taka á sig ábyrgðina? ÞÁD, sem þegar er af AI- {íýðusambandsþingi, má það liverjum AlþýSuflokksmanni vera Ijóst, aS eins og AlþýSu- blaðiS hefur frá skýrt að und- anförnu, hefur verið beitt sér- stökum og óvenjulegum vinnu brögðum í sambandj við kjör trúnaðarmanna á þinginu. Nokkrir Alþýðuflokksmenn hafa ásamt einstökum fulltrú- Um annarra flokka látiS undan áróSri kommúnista um það, sem þoir kalla samvinnu „VINSTRI MANNA“ á þing- inu. Af þessu verður þó vart ráðið um endanleg úrslit um kosningu fulltrúa í væntan- legri Alþýðusambandsstjóm. Álcveðnum forustumönnum Alþýðuflokksins hefur enn eltki skilizt að kommúnistar eru enn þeir sömu og þeir voru og hafa ekkert breytzt. Þeir trúa því ekki enn, að það sé af fulln.m óheilindum mælt, að þeir vilja nú stofna til sam- vinnu við bá. Þegar kommún- istar bjóða samvinnu, er það ekld gert nema í eínum til- gangi, að nióía góðs af því sjálf ir í or'ðsins fyllsta skilningi. Kommúnisíar hafa aldrei fyrr né síðar boðið Alþýðufiokks- mönmmi upp á samvinnu um eitt eða annað, fyrr en þeim hefur verið Ijóst, að þeir voru í algjörum minnihluta. Annars kæmi slík samvinna ALDREI til greina. Launin, isem kommúnistar lipnskáni fyrir stuðning sinn í kosningum iim starfsmenn þingsins, er svo meirihluti fvr- ir þreítán algjörlega ÓLÖG- LEGUM fulltrúum á sambanas þing. FuIItrúar Iðju, félags verksmiðjufólks í Revkjavík, eru á bennan hátt f\vðir að ,,LÖGLEGUM“ fulltrúum, þrátt fyrir þær staðreyndir, að ensrinn sönnun er fram borin •»m rétt félarratal og að félagið hafði á'ður brásinnis neitað mið stiórn ASÍ um nauðsvnlega ramjsókn á félagsmannata'i og lög félagsins í ýmsum atriðum öndverð lögum Alþýðusam- %8ndBÍnS. Það er af þessum ástæðum ekki að ófvrirsvniu, að Albýðu flokksmenn komu saman til fundar um mál sín fyrir Al- þýðusambandsþing og ræddu afstöðu sína til þeirra mála, er | ágreiningi gætu vaklið. Á þess 1 um fundi var samþykkt að stillt skyldi upp til sambands- j stjórnar einvörðungu Alþýðu- j flokksmönnum. Þessi ályktun var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn þremur. Af þessu má. öllum A1 þýðuflokksmönnum vera Ijóst, að full eining hafði náðst um þessa stefnu Aíþýðuflokks- manna á þinginu, eftir er hins vegar að reyna á hvort aðrir andstæðingar kommúnista vilja taka á sig ábyrgð þess, að miðstjórn ASI vcrði að ein- hverju eða e. t. v. öllu Ieyti skipuð kommúnistum. Á það, ásamt samheldni Alþýðufíokks manna, mun re.yna er mið- stjórnarkjörið fer fram. Því er ekki að leyna, að á undanförnum Alþýðusambands þingum hefur innan Alþýðu- flokksins verið um það ágrein- ingur, með hverjurn skyldi unnið. En því verður ekki trú- að fyrr en á reynir, að ágrein- ingur sé um það í röðum AI- þýðuflokksmanna, að væntan- leg Alþýðusamhandstjórn verði skipuð Alþý’ðuflokks- mcnnum einvörðungu. I þessu miðstjórnarkjöri ASÍ mun og á það reyna, hvort flokksmenn annarra lýðræðissinnaðra flokka vilja ima því að komm- únistar komist á ný til valda í íslenzkri verkalýðslireyfingu. Að venju mun miðstjórn Al- þýðuflokksins taka afstöðu til álits þeirrar samþykktar, er A LÞÝÐUFLOKKS MENN á A1 þýðusambandsþingi hafa mark að til mála þar. Á þessu yfirstandandi Al- þýðusambandsþingi verður þannig úr því skoríð, hvort leiða á kommúnista til sætis á skrifstofumi og í miðstjórm ÁSI næstu tvö árin. Hver sá, sem tekur á sig slíka ábyrgð, mun sæta dómi reynslunnar eftjr næsta kjörtímabil. Sá dómur verður vart á annan veg en sú reynsla, sem þegar er af kom- múnistum og allri samvinnu við þá. S S s V s s s I s s s s S ■ s ; S rV; s Tcngdadóttirin III. eftir Guðrúnu frá Lundi. Með þessu bindi er lokið sögunni um tengdadótturma. Bóka Guðrúnar frá Lundi er beðið með óþreyju um land aOlt, og ekki verða menn fyrir vonbrigðum, því að bækur hennar eru hver annarri skemmtilegri. Fólkið á Steinshóli eftir Stefán Jónsson. — ,.Það er sérstaða Stefáns Jónssonar meðal íslenzlcra höf- unda, að sumar sögur hans um böm og fyr- ir börn, eru jafnframt sikáldsögur sem end- ist lesendum íil nautnar, þó að peir eldist að árum og vaxi að þroska“. Komir í emræðisklóm eftir Margrete Buber-Neumann. Stefán Péturssooi sneri á ísienziku. Bókin er hér birtist í íslenzkri þýðingu, segir frá örlögum þýzkrar konu og fjölmargra þján- ingasystra hennar í fangelsum Stalins og Hitlers á árum siíðustu heímstyrjaldar. Bókin kom fyrst út á frummálinu (þýzku) 1940, en hefur síðan verið þýdd á möjg tungumál, og hvarvetna vakið hina mestu athyg'i. Má benda á nokkrá athyglisverð usiu kaflana, eins og Herleiðing til Síberíu. Fangabúðalíf í Burma. Hjá sa'ka- konurn ög landhornalýð, I deild með laus lætisdrósurn. Fimmtán vikur í myókva- stofu. — Þessi bók er athyglisverð og þó pennandi_ Atburðaröð er svo hröð og lýs- ingin svo skýr, að efnið tekur lesandann heljartökum_ Ensk lestrabók handa sjómönnum eftir Helga J. Halldórsson. Þó að þessi bók sé ætluð til kennslu í Stýrimanna- dkólanum, þá er hún engu síður náuðsyn leg handbók fyrir sj ómenn almennt, bæði farmenn og fiskimmenn. 1 henni er.u ensk heiti á ölum hlutum á skipi, í dokk og löndun. Þar er fjöldi samtala milli yfir manna og háseta, og yfirleitt er bókia svo úr garði gerð, að sá sem hefur kyrmt sér 1 efni hennar, getur bjargað sér í ensku, bæði á sjó og landi_ r Bókaverzlun isa foldar. UTVEGUM FRA A.S. FREDRÍKSUND SKIBSVÆRFT eða öðrum fyrsta flokks skipasmiðastöSvum í Danmörku! S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s FiSKIBATA (nýbyggingar) Í4 í Náttúruiækningafélag Reykjavíkur heldur í Þórscafé, Hverfisgötu 116, þriðjudaginn 23. núv. klukkan 20,30. ' [ ,' v" ' ■ DAGSKRÁ: y } ; - 1. Vetrarstarfið: Böðvar Pétursson. 2. Erindi: Jónas Kristjánsson læknlr. 3/ Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 4. Einleikur á píanó: Skúli Halldárssón tónskáldL 5. Ávarp: Helgi Trj'ggvason kennari. •' : Í:-J ]}’ Stjárnin. : b'.:■' ■í'i '' ■ ■ ! ■ ■ - ■ . ■ af öllum stærðum og gerðum. Marga ára reytnsJá okkar í söiu á fiskiskipum tryggir yður örugga og haldgóða þjónustu, og ábyrgð um að byggt sé eftir ströngustu íslenzkum byggingarreglum. ó Allar upplýsingar um verð á nýbyggingum vélum af ýmsum gerðum og á ölum nauðsyn- legum útbúnaði svo og teiknmgar fyrir hendi á skrifstofu okkar. tk Bjóðum mjög hagstæða greiðsluskilmála fef samið er fljátlega. & Sími 1400 og 6592. • mmmmmwimmmmmmp ■ : u ■ | Fáðraðar i S S s s s V s s :'S; s s ■i -V- \ s s ■V V -S oi ,s Verð frá kr. 125,00. I Frh. af 8, síðu.) stjórn Reykjavikur að hefja þegar starfrækslu tómstúnda- heimila sem víðast í bænum, þar sem unglingar geti í frí- I eða annars leiðbeinanda. stundum sínum unað við leiki húsnæði fyrir kendi, þá> aiJiugi bæjarstjórnin, hvort skólárnir geti ekki hver um sig lagc fram eitthvað af húsnæði til afnota ííþessu augnamiði. ,1; Tómstu ndaheim ilj b þessi séu rekin undir eftiriiti kennará Fischersuiidí. og störf. Til þess. að hægt sé að hrinda þessu þegar í fram- kvsemd,- ■vlilý'fuíidunnn ?lé&gja *•••••••■•••••••••■•»■■■■»•■»•■ ■•■••. til, að ■ meðan ekki ■ er annað I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.