Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIO Sunnudagur 21. nóvember 1954 , 1 ----- ■ t • Kvenfélag Alþýðuflokksins heldur bazar þriðjudaginn 23. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi ld_ 2 e. h. en það er ekki einkennandi fyr ir finnsk verkalýð-smál, þvi að þannig mun þetta vera alls staðar. Framh. á 7. síðu. nemendurnir -séu færir um að stjórna verkalýðsfélögum og stjórnmálafélögum alþýðusam- takanna að náminu loknu. Hefur fengizt mjög góður ár- angur a fstarfsemi skólanna og mun hún heldur aukin, en að dregið verði úr henni. Þá er og náið samband milli verkalýðssambandsins og fræðslu- og útgáfusamtaka verkamanna og gefur sam- bandið út fjölda bóka, einnig styrkir þaS og slyður náms- flokkastarfsemina, sem er mjög útbreidd í Svíþjóð og sérstak- lega innan alþýðusamtakanna, ,enda var það um langan tíma ema leiðin fyiúr alþýðufólkið að afla sér menntunar, að sækja slíka leshringa. Verka- lýðssambandið gefur út tíma- ritið ,,Fackföreningsrörelsen“ og er það útbreiddasta rit landsins, en auk þess gefa hin einstöku fagsambönd út sín rit. Aðstaða verkalýðssambands- ins er mjög sterk eins og a.ð líkum lætur, en það flýtir sér liægt. Hið sama má segja um Alþýðuflokkinn. Hann hefur nú allt frá árinu 1932 annað- hvort stjórnað landinu einn eða með öðrum flokki — og öll þessi ár haft stjórnarfor- ystuna. Nú hefur. flpkkurinn nieirihlnta í báð.um ' deildum, en knappan í annarri. Samt sem áður Ieitaði flokkurinn samstarfs við bændaflokkinn og stjórna þeir. n-ú sanian. Það ér ekki Íkngti'síðari kosnmgar fóru fram og .flestir töldu að AlþýöufÍókkurinn myndi tapa fylgi, enda hefur hann verið svo lengi við stjórn og þurft ao leysa ýms þjóðfélagsleg vandamál, sem hafa ekki öll verið vinsæl. Jafnframt var talið, að höíuðóvinur okkar, hinn svokallaði F olkpartiet mundi vinna á, en flestir reikna með því að enginn flokkur geti fellt okkur ef hon- um tekst það ekki. En raunin varð önnur. Alþýðuflokkurinn vann á og Folkpartiet tapaði. Hægri flokkurinn, hinn raun- verulegi íhaldsflokkur, ríkis- márinaflokkurinn, vann og á. Konnnúnistar bættu heldur við sig, en þeir hafa sem betur fer engin áhrif í Svíþjóð. Mörg verkefni bíða okkar á næstu árum — og við munurn snúa okkur að þeim. Við höf- um á liðnum árum valdið stór- kostlegum breytingum á þjóð- félagsháttunum — og enn er stefnt að breytingum til hags og öryggis fyrir aiþýðuna. „Ég fagna því,“ segir Vil- helmsson að lokum, „að vera kominn til íslands. Mig hefur lengi langað til að heimsækja þetta land. Og nú fæ ég að kynnast alþýðu þess á þingi Alþýðusamabndsins.“ Gunnar Hendriksson. GUNNAR HENDRIKSSON, fullírúi finnska Aiþýðusam,- bands.ins á þingi Alþýðusam- bands íslands, e-r biaðamaður, ritstjóri Svenska Demokraten í Helsingíors. Hann á sæti í stjórn finnska Alþýðusambands ins og í ríkisdeginum.. en þar er fnann formaðnr þingflokks jafnaðarmanna. Þeir eiga 54 af 200 þingm-önnum og 'hafa átt sæti í ríkisstjórn með stutt um kléum allt frá árinu* 1936. . .„-Finnska Alþýðusamband- ið var stofnað úpphaflega áriS 1907, en þegar það komst und- ir élhrif kommúnista, leiddi það til þess að öílug faiistahreyf- j ing kom urn í landinu, hin svonefnda Lappóíhrcyfing, og þegar hún brauzt til valda, leysti hún A-’hýðusamfcandið uqd, enda gekk þá ofbeldis- 'aTdq yfjr Finnland. En árið il932 var Alþýðusrimtoandið 'stofnað að nýju. og við teljum | sögu okkar frá 1907. S-íðan 1932 ibfifur Albiýðusambandið starf- að af miklum dugnaði og er í I nfel’dum ^exti. Það hefúT- tek j íð unn fu.Ha samivinnu við Al- j bvðuf’okkinn og má se.gja, að I A’þýðuflokkurinn sé vopn í , hendi bes.» cv sambandið vopn : í hend.i 'ibkksins. Þanrjja' á hett.a að ve^a. þ-'í að anrars íwt pVki góður árangur fyrir verkalýðinn. I A’hT'ðusamibandinn eru 39 fagsambönd. en félagatala beirra er um 242 þúsund. Sesia má, að allar vinna^di stéttir Finn1and-s séu í A'þýðusam- bandinu nema bændastéttin, Atvinnuleysi er ekki mikið hjá okkur. Férir rúmum mán- uði f ór. fram atvinnuleysisskrán ing, og voru atvinnuleysingja-r þá taldir aðeins 2 600. Upp- byggingin eftir styrjöldina hef ur tekizt vonum bevur hjá okk ur, en stríðsskaðabæturnar til Riússa voru að sjálfsögðu mikil blóðtaka. Við urðum að börga þeim eitt hundrað milljarða finnskra ma-rka og alla þessa uppíhæð í fullunnum iðnðar- vör.um: skipum, vélum, járn- brautarvögnum o. s. frv. En við strengdum mittisólina í mörg ár, og fyrir vveimur ár- um tókst okkur að borga síð- asta eyrinn. Þá, og þá fyrst, gátum við snúið okkur af al- 1 efli að því að byggja upp heima fyrir og hæta kjör þjóða-rinnar. Og þetta hefur teklzt furðan- lega. Ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að lífsafkoma finnskrar alþýðu sé mjög sam bærileg við það, sem gerist og gengur anna-rs s.taðar á Nórðui löndum. Alþýðusambandið á einr, verkalýðsskóla. Hann er um 5C. km. íyrir utan Helsingfors. Þetta er rnjög vinsæll lýðhá- skóli, en auk þess hafa fag- samiböndin námskeið fyrir fé- lagsmenn sina. cg er hann- því alltaf setinn. Nú erum við að stofna annan verkalýðsskóla í Norður- Fi nnlandi, o.g mun það verða mjög veglegur skóli, Þá gefur samibandið út tvö viku- blöð, annaði á finnsku og hitt á sænsku. í þeim túlkar sam- bandið cll sjónarmið s-ín, ekki aðeins fagleg heldur og stjórn- málaleg. Alveg nýlega er afstaðin hjá okkur mj.ög hörð cg, viðsjár- verð deila. Áður var kaup- gjald al'lt að því bu.ndið, en fylgdi vísitölu. Verkalýðs- sambandið krafðist frjálsara kaupgjalds, og jafnframt lækk aðra-r dýrtíðar. En það fékk al- gera neitun. Verkalýðssam- bandið boðaðá þá til sllslherjar verkfalls. Alþýðuflokkurinn r.tuddi samhandið í þessum efn um — og Alþýöusambandið sigraði.“ AUGLÝSIÐ I ALÞÝÐ UBLAÐINU. UIBarverksmiðjan Gefjun Akureyri Nýja sendf- bflastöðfn h.f. hefur afgreiBtlu í Bæjar bílastöðinni I Aðalatratty 1«. Opið 7.50—22. i eunnudögum 10—li, - Sínal 1395. er sapan, sem mýkir húðina. Biðjið ávallt um Savon de Paris handsápu. SÁPA HI 'V./lLmjlOLÁ.TtT Falleg og ódýr margar gerðir S Á P U V E R K -5 M l -Ð J A N „ 5-■ C f M A K U. R E Y R T Viljum ráða skrifstofustúlku strax eða sem fyrst. i Skipasmíðastöðin Dröfn Ji.f. Hafnarfirði. — Sími 9393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.