Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.11.1954, Blaðsíða 12
Okí. bezfi ÍDÍamán. Vöruskiptajöfnuðurinn orðinn óhagstæður urn 203. milljónir króna. ÚTFLUTNINGURINN í okt. hefur orðið sá mesti, er um get ur eða fyrir 116.719 þús. kr. — Næsthæstur hefur hann orðið 97.192 þús. kr. í nóv. 1953 og þriðji mestur 92.803 þús. kr. í nóv. 1952p Inn voru fluttar vörur í okt. fyrir 95.886 þús. kr. og hefur Opnuð hefur verið í Austurstræti ný verzlun er nefnist Úr og því vöruskiptajöfnuðurinn i Sistmunir. Húsnæðið er vistlegt og mjög smekklega frá því þeim mánuði orðið óhagstæður ;gengið_ Mun verzlunin hafa til sölu úr, skartgripi og listmuni. um 20 833 þús. Á þeim 10 mán. ______________________________________________________sem liðnir eru af árinu, hefur vörus'kiptajöfnuðurinn hins veg ar orðið óhagstæður um 203,- 524 pús. kr. Sunnudagur 21. nóvember 1951 Bandaíag kvenna: Vill koma u í að flýjll Fyrirlesiur Jóns Heiga- f Aðeins íáar sýnirigar fyrir jól. LEIKFÉLAG EEYKJAVÍKUR hefur nú ákveðið að hefja sýningar að nýju á gamanleiknum Gimbli eftir Yðar Einlægan. En sýningar hafa legið niðri á því leikriti síðan 1. júlí er síðasta sýningin var. í haust hóf Leikfélag Reykja víkur samninga við um.boðs- mann gamanieiksins Gimbils, Sigurð Reyni Pétursson lög- íræðing, um sýníngarrétt á leiknum. Hafði aðsókn að leiknum verið mikil, þó að svo áliðið væri orðið. Litiu seinna var kveðið upp úr um það, að Iiöfundur leiksins, sem nefndi sig dulnefni Ycar einlægur Iiefði haft enskan sjónleik, vel þekktan og yinsælan. til fyrir- myndar um ýmis atriði í gam- anleik sínum... Várð talsverður úlfaþytur út af þessu, margar getgátur að því 1eiddar, hver Iiöfundurinn væri o. s. frv.. en þeir, sem ekki höfðu haft tæki- j færi til þess að sjá hir.n um- deilda leik, þótti verr að hafa látið. hann fram hjá sér fara. -SAMNINGAR TEKIZT J Leikfélag Reykjavíkur taldi ( sér ekki skylt að greiða höfund 1 yrlaun og heldur ,ekki rétt að sýna leikinn áfram, meðan nokkuð væri á huldu um aðild arkröfu hins enska höfundar og sneri sér þ\ú til urnboðs-' manns sjónleiksins t;l þess að ieikurinn í þeirri mynd, sem Yðar einlægur hefur gefið hon um, yrði sýndur hér á landi án Uhlutunar annars stað'ar frá. Samningar hafa nú tekizt um |>essi atriði og verður gaman- leikurinn sýndur í fvrsta sir.n á miðvikudaginn kemur. 3—4 SÝNINGAR FYRIR JÓL Fyrir jól verða fáar sýning a:r á leiknum, líklega ekki fleiri 1 on 3—4, vegna m’killa anna hjá félaginu, sem þá hefur 4 leikrit til meðferðar samtímis. Knútur Magnússon, sem kom heim frá söng- og leiknámi i Vínarborg í s-umar, hefur tekið við hlutverki Guðmundar Páls sonar í gamanleiknum. en ann ars er hlutverkaskipun óbrevtt, Brynjólfur Jóhannesson og Emelía Jónasdóttir { aðal'hlut- verkum leiksins. Gunnar R. Hansen hefur annazt leik- stiórn sem fyrr og enduræft leikinn. VeSriSf dag Stinningskaldi sunnan, og sums stðar SA, skúrir hiti 2-4° sonar m ísl. handritin JÓN HELGASON prófessor flytur kl. 3 í dag fyrirlestur í Gamla Bíó um íslenzku hand- ritin í Árnasafni í Kaupmanna höfn. Þetta er fyrri fyrirlesturinn af tveimur, og mun Jón jafn- framt sýna skuggamyndir af handritum,. rithandarsýnishorn um og ekilríkjum í Arnasafni. Fyrirlesturinn er fluttur . á vegum Máls og menningar. Gúmmíbjörgunarbátar á öiium tiskiskútum. LAGÐAR hafa verið fram á þingi ASÍ allmargar tillögur. M. a. hefur borizt lillaga ura að þingiS skori á alþingi a'ð festa þáð í lög, að öll íslenzk fiski- skip hafi um borð gúmrnuí- björgunarbáta. Segir og í tillö'gunni. að inn- flut.ningur gúmmibátanna skuli vera tollfrjáls með öllu. Skorað á Bæjarstjórn Reykjavfkur að hefja starfrækslu tómstundaheimila. Á AÐALFUNDI Bandalags kvenna, scm haidinn var £ Rcyfejavík dagana 15.—17. nóvember voiu gerðar allmargar á- Iyktanir. Meðal annars samþykkti fundurinn að skora á ríkis- stjórnina að koma upn heimili fyrir drykkfelldar stúlkur, hlið- stæðu heimilinu í Gunnarsholti Hjálpræðisherniaður, sem yar að selja „Herópið4* og ekki kom heim í fyrrin. Fregn tíl Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. LEIT VAR í MORGUN IIAFIN að manni, sem ekkí hafði komið lieim til sín í nótt og ekki var vitað, hvar væii niður kominn, En nokkm eftir háflcgi fréttist, að hann væri um borð í Esjunni, er var á leið til Siglufjarðar frá ísafirði. Maður þessi er yfirmaður Hjálpræðishersins hér á ísa- firði, og í gær mun hann hafa verið í söluför með Herópið. EFTÍR óstaðfestum fregn- «m, sem Alþýðubloðið hefur fengið sunnan af Kefíavíkur flugvelli, hefur Ameríkumað ur strokið þaðan með stóríé, er hanu á að nafa tckið ó- frjálsri hendi. Mun hann nú, cftir því sem bezt er vitað, vora kominn til Casabianka í Afríku, á flótta undan lög- i'eglu þjóðar sinuar. Maðurinn mun bafa verið háttseltur við þvottahúsið á Keflavíkurflugvelli. Hami mun hafa sent þvott til Reykjav'kur, og er sagt, að sá þvottur, eða smnt af hoti- um, áóalléga stór lök, hafi ekki komið aftur suður á völl inn, af hans völdurn. Bandaríska lögreglan mun vera að gera tilraunjr til að hafa hendur í hárf, mannsins. Var vitað til, aö hann hefði verið úti í Hnífsdal. MENN UGGANDI I MORGUN I morgun voru mern orðnir uggandi, er ihann hafði ekki komið iheim um nóttina. um að hann hefði hent eitthvert syls. Var því farið að huga að hcn- u.m, og svo haíin undirbúning- ur að skipulagðri leit. SKÁTUM GEFIÐ FRÍ ÚR SKÓLUM Var ’hjálparsveit rkáta köll- uð til og þeim skátapilturn, sem eru í efstu bekkjum gagn- fræðaskólans, gefið frí tii að taka þátt í leitinni. Auglýsing var iesin um þetta í útvarp, og nokkru eftir það fengust fregn ir um,, að maðurimi hefði verið í m.s. Esju, er fór frá úafivði um fel. 9 í morgun. Með sam- tali við skipið sannaðist, að hann var um borð. Hér fara á eftir nokkrar Helztu samþykktir fundarins: IFEIMILI FYRIR STÚLKUR 1. Fundurinn skorar á alla þá, sem skilja hættu þá, er ^ þjóðinni og þá einkum æsku- / lýðnum stafar af hir.ni sívax-1 andi áfengisneyzlu, að gera allt, sem í þeirra valdi stend- ur, til þess að hinni r.ýju áfeng islöggjöf verði framfylgt sem bezt að því er áfengisvarnir, snertir. 2. Fundurinn skorar á fræðslumálastjórnina að ganga ríkt eftir því við skólastjóra unglingaskóltnna, að framfylgt sé 'banni menntamálaráðuneyt- isins um notkun áfengis í skól- um þeirra. 3. Fundurinn skorar á ríkis- stjórnina að koma upp heim- ili fyrir drykkfelldar stúlkur, hliðstæðu heimilin-a í Gunnars holti. 4. F'undurinn fagr.ar því. að fengizt hefur sú bót á meðferð kvenfanga, að kona er nú látin annast þær. Væntir fundurinn þess fastlega, að því verði hald ið áfram. TAKMÖRKUN FJÁRRÁÐARÉTTAR Fundurinn mælir eindregið með því, að samþykkt verði frumvarp það, sern fram er komið á alþingi, um breytingu á framfærslulögum nr. 80, 5. júní 1947, þar sem sveitastjórn um og lögregiustjórum er heim ilt að talonarka fjárráðarétt þeirra manna, sem vegna ó- reglu og hirðuleysis sjá ekki um framfærslu heimiiis síns. EKKI ÁFENGI Á VINNUSTÖÐUM Fundurinn foeinir þeirri á- skorun til allra meistara. sem iðnnema hafa í nám;. að sjá um að áfengi sé ekki haft um hönd á 'vinnustöðum þeirra. Fuudur- inn lítur svo á. að nemandinra sé á. ábyrgð meistarans á vinmi staðnum á meðan nám stendur yfir. I TÓMSTUNDAHEIMILI Fundurinn skorar á bæjar- Framh. á 4. síðu. áöaifundur FÓJ tialdinn í dag. I AÐALFUNÐUR Félags ungra jafnaSa-rmanna í Hafn- arfirði verður haldimi í dag kl. 2 í Alþýðuluisinu við Strand- götu Á fundinum mun Gylfi 1», Gíslason flytja stutt erindi, sem hann nefnir: Jafnaðar- stefnan, hugsjóliir hennar og framkvæmd. Annað fundarefni verður; Inntakt nýrra félaga, venjuleg aðálfundarstörf, fréttir af flokksþingi og fréttir af þingi' SUJ. J Sælíjörg fann baujuna á Valhúsagrunii? sem hafði rekíð út í fióa. TVO TOGARA, sem lágu á Hafnarfirði í fyrrinótt, rak út á siglingaleið. Togararnir lágu á ytri höfninni sunnarlega, en sunis an rokið í gærmorgun hrakti þá af staðf *'j Þetta voru togararnir Maí og Venus, báðir garnlir togar- ar, sem ekki hafa verið gerðir út um skeið. Hefur verið farið þess á leit við eigendur skip- anna, að þau verði íærð aftur til baka. Hins vegar fá þau 1 ekki umferð inn í höfnina. Átti auk þess að setja ljósbaujur I | við skipin. SÆBJÖRG LEITAE H | Baujuna á Valhúsagrunni hafði rekið og hún týnz.t. Var Sæbjörg send út í. ílóa til að leita hennar, og fann hún hana og kom með hana í fyrrakvöld. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.