Tíminn - 24.12.1964, Page 1
B|™
KJ-Reykjavík 23. des.
Það var mikið að snúast í
miðbænum um hádegisbilið í
gær, enda Þorláksmessa, dag-
urinn þegar „allir eru á síðasta
snúning". Myndin hér að of-
an var tekin úr Bankastræti
og niður í Austurstræti setn
iðaði af lífi. Fólkið þeystist
fram og aftur með jólaböggl-
ana, milli þess sem staðnæmzt
var og skoðað í verzlunar-
gluggana. Það er engin undra
þótt þröngt sé á þingi í þess-
ari mestu kauptíð ársins, í mið-
bæinn flykkjast allir sem á
einn útlendingur, sem er á
ferðalagi og bætist í „Reykja-
víkurfjölskylduna" um jólin.
Tíminn spurðist fyrir um
það á Borginni, Sögu og City
hótel hve margir jólagestim-
ir yrðu hjá þeim.
Skýrðu hótelstjórarnir frá
því, að samtals myndu þeir
verða um sextíu á þessum
þrem hótelum. Að sjálfsögðu
eru margir fleiri aðkomumenn
í bænum. Inn í blaðinu eru
svo myndir frá öðram borgum.
Hver þeirra á sitt Lækjartorg
og sitt Austurstræti, þótt með
Þyrla flytur endurvarpsstöð á Stóraklif í Heimaey
! KIIFU 30 METRA MASTUR
f MYRKRI, ROKI OG HRlD
annað borð eru rólfærir. Fólk- mismunandi blæ sé.
ið í nágrannabyggðunum
flykkist hingað til jólainn-
kaupa, og alltaf er einn og
E.J.-Reykjavík, 23. desember
í gær var unnið að því að
koma upp FM-stöð á Stóraklifi
norðvesturenda Heimaeyjar, og j
I verður hún væntanlega tékin í
notkun í dag. Sendirinn og mastr-
ið var flutt upp á fjallið í gær-
morgun í þyrlu frá varnarliðinu,
og var unnið að því að koma stöð-
inni upp til miðnættis s.l. við
STÖÐ VASTFiSKiFLOTINN l JAN.?
E.J.-Reykjavík, 23. desember.
Samtök sjómanna við Faxaflóa,
Breiðafjörð og á Vestfjörðum,
hafa sagt upp bátakjarasamning.
sínum, og hafa sum þeirra boðað
vinnustöðvun frá 1. janúar n.k. í
kröfum sjómanna er m.a. hækkun
á hlutatryggingu, hækkun hlutar á
línu- og netaveiðum og samning
ur um nótaveiðar. Vilja sjómenn
! að þar gildi sömu kjör og á hring-
| nót, en útvegsmenn telja, að neta-
. samningar gildi. Næsti sáttafund-
! ur verður haldinn þriðjudaginn 29.
' desember.
Þau félög sjómanna, sem þegar
; hafa boðað verkfall frá og með 1.
ianúar, eru Sjómannafélag Reykja-
' víkur, sjómannadeild verkalýðsfé-
Iagsins á Akranesi og sjómanna-
deildin í Grindavík. Einnig er talið
! að sjómannadeildin í Keflavík, Sjó-
! mannafélag Hefnarfjarðar og Mat-
! sveinafélag SSf muni boða verkfall
j frá sama tíma. Þá hafa 4 félög sjó-
i manna við Breiðafjörð og öll Vest-
i fjarðafélögin, sagt upp samningum
i sínum.
I
Blaðið hafði í dag samband við
Jón Sigurðsson, formann Sjó-
mannasambands íslands, og sagði
hann að í kröfum sjómanna væri
m. a. farið fram á hækkun á hluta-
tryggingunni og hækkun á hlut
sjómanna á línu -og netaveiðum,
en erfitt væri að segja til um,
hversu mörg prósent fælust í
kröfunum . Þá vilja sjómenn fá
samning um nótaveiðar, þar sem
Framhald á 11. síðu.
mjög erfið skilyrði, starfsmennirn
ir unnu í 30 m. háu mastri í
myrkri, roki og snjókomu. Er ar-
stutt frá mastrinu að fjallsbrún-
inni, en Stóraklif er 226. m. á hæð
og þverhníft niður í sjó.
Blaðið átti í dag tal við Magn-
ús Magnússon, símstöðvarstjóra í
Vestmannaeyjum, og sagði hann
að hlustunarskilyrði í Vestmanna-
• eyjum væru mjög erfið vegna
truflana frá erlendum stöðvum,
I svo sem London og KieL Þessi
I nýja stöð myndi bæta hlustunar-
skilyrðin mjög, ekki aðeins fyrir
Eyjarbúa, heldur einnig fyrir Suð-
urlandsundirlendið.
— Hvar er stöðin, Magnús?
— Hún er á Stóraklifi, sem er
eitt af norðurfjöllunum hér á
Heimaey. Síminn hefur þar mast-
Framhald á 11. síðu.
King: BlökkumaSur getur
orSiS forseti eftir 25 ár
NTB-London, 23. des.
Martin Luther King jr. kom
fram í sjónvarpi í London á
miðvikudagskvöld, og sagði þá
í viðtali, að svo gæti farið, að
blökkumaður settist í forseta-
stólinn í Bandaríkjunum eftir
tuttugu og fimm ár. Eins og
kunnugt er, þá var Martin Luth
er King jr. á ferð í Osló ný-
lega, þar sem hann tók á móti
friðarverðlaunum Nóbels. Sið-
an fór hann til Svíþjóðar, þar
sem Luciur fögnuðu honum,
m.a.
í sjónvarpsviðtalinu sagði
Martin Luther King jr„ að í
Bandaríkjunum mætti finna
marga blökkumenn, sem væru
færir um að gegna forsetaem-
bætti í Bandaríkjunum. Eins
og málin stæðu í dag, ættu
menn erfitt með að hugsa sér
þetta vegna hleypidóma í
kynþáttamálum, en hann
kvaðst vera mjög bjartsýnn á
framtíðina. _ Hann sagði enn-
fremur: Ýmsar breytingar,
sem hafa orðið í Bandaríkjun-
um hin síðari ár hafa valdið
mér undrun. Og það er vel
hægt að hugsa sér að blökku-
maður verði forseti á vorum
tímum, eða áður en fjörutíu
ár líða, en þann tíma hefur
Robert Kennedy nefnt. Mín
skoðun er sú, að þetta geti
gerzt eftir tuttugu og fimm ár.
f þessu sjónvarpsviðtali,
sagði Martin Luther King jr,
að hann áliti að barátta án
valdbeitingar muni verða
árangursríkust jafnvel 1 Suður-
Afríku, en, bætti hann við, að
berjast á þennan hátt er mun
Framhald á 11. síðu
marrin Lurner K-ing |r. pe
hann var staddur f Sviþjóð
dögunum, og sænsk „Lucia"
honum kafflð í rúmið.