Tíminn - 24.12.1964, Síða 11

Tíminn - 24.12.1964, Síða 11
FIMMTUDAGUR 24. desember 1964 TÍMINN JJ HAFNARBÚÐIR Opið aðfangadagskvöld frá kl. 18 ti 19,30 Jóladag opið frá kl. 12 til 13,30 og 18 til 19,30. Annan jóladag opið frá kl. 12 til 13,30 og 18 til 19,30. Hátíðamatur. Gleðileg jól. DRAKA vírar og kaplar Plastkapall: 2x1,5 qmm 3x1,5 — 2,5 — 4 og 6 qmm 4x1,5 — 2,5 — 4 og 6 qmm. Gúmkapall: 2x0,75 — lqmm — 1,5 qmm. 3x1,5 — 2,5 og 4 mm 4x4 qmm. Lampasnúra: Flöt-sívöl og m.kápu ýmsir litir. 2x0,75 qmm. Ídráttarvír 1,5 qmm. Raftækjaverzlun, íslands h.f. Skólav. 3, símar 17975/76. JÓNAS JÓNSS0N frá Hriflu ritar í hinni nýju bók, ALDIR OG AUGNABLIK. um sígilt efni. sem á erindi til allra landsmanna. Bókin er tilvalin jólagjöf. sem fæst í bókaverzlunum um land allt. AFMÆLISÚTGÁFAN LAGERMAÐUR — BÍLSTJÓRI Viljum ráða frá áramótum: 1 mann til starfa á varahlutalager. 1 bílstjóra í útkeyrslu á lager. Nánari upplýsingar gefur STARFSMANNAHALD S.Í.S., Sambandshúsinu. og farsæls nýárs, þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. KEFLAV.VEGUR Framhajd ai 24. síðu. sagði að engar ákvarðanir hefðu verið teknar í því sambandi enn. Keflavíkurvegurinn er efcki á vegaáætluninni sean lögð var fram á Alþingi fyrir skömmu, nema að mjög litlu leyti. Eru engar fjárhæðir ætlaðar til hans sem segðu neitt í að gera varanlegt slitlag á það sem eftir er af vegin um. Fé til þess verður að koma annars staðar frá. Eftir þessum upplýsingum að dæma má því allt eins búast við að menn verði að hristast í bílum sínum á Keflavíkurveginum enn um sinn, og ökutækin að bíða ó- bætanlegt tjón við að aka eftir þessum illræmdasta vegi lands- ins. ÍÞRÖTTIR Framhald af 12. síðu. chester, New Hampshire. New Hampshire, en tapaði 65:60 fyrir Hofstra Haukarnir hafa ver- ið í fremstu röð undanfarin ár og má búast við mjög sterku liði í vetur. Fulltrúar frá Converse Basketball Yearbook munu hrofa á leikinn við St. Anselms og vænt- anlega skrifa um liðið í árbókina. Ellefti og síðasti leikur verður svo 16. janúar gegn Massachusetts Institute og Technology, Cam- bridge, Mass. Með sína 4 körfuknattleiksþjálf- ara og þúsundir nemenda, er M.I.T. erfiður andstæðingur. Lið- ið skoraði að meðaltali 73.7 stig í leik s.l ár og tókst að halda andstæðingunum í 66.6 stigum. Liðið sigraði 14 og tapaði 1 leik. Sigraði Boston State 106:86. Alex : Wilson og Bob Hardt eru aðal- stjörnurnar í liðinu. I “ * I 3ja herb. íbúð á Langholts- j vegi. Félagsmenn hafa forkaups- ! I rétt lögum samkvæmt. I Byggingarsamvinufélag Reykjavíkur. Hann valdi rétt'.... hann valdi.............. NILFISK — heimsins beztu ryksugu ..,. og aílir eru ánægðir! Góðir oreiðsluskilmálar. Sendum um allt land. Vegleg jólagjöf, — nytsöin og varanleg! O.KORMERUPHAMSEN F Þann 15. janúar verður lands- liðið heiðursgestur Boston Celtics á leik þeirra við Philadelphia 76ers í Boston Garden. í hálfleik verður landsliðið kynnt af leik- velli og munu liðsmenn afhenda oddfána KKÍ, þeim Bill Russel fyrirliða Celtics, Red Auerbach þjálfara og Bill Mokray, sem er höfundur Encyclopedia og Basket- ball og ritstjóri NBA Yearbook. í öllum skólum er liðið heim- sækir, mun Bogi Þorsteinsson for- maður KKÍ sýna litskuggamyndir og kvikmyndir frá íslandi. „Lands liðskórinn“, sem kunnugur telja með beztu kórum landsins, mun syngja íslenzk þjóðlög eftir því sem við á. Forráðamenn þeirra skóla, sem keppt verður við hafa allir skrif- að KKÍ og boðist til að sýna piltunum allt hið markverðasta á hverjum stað og má gera ráð fyr- ir að ferð þessi verði hin fróð- legasta. KING . .. Framhald af 1. síðu. auðveldara, þar sem maður hef ur mál og fundafrelsi og prent frelsi. Jafnvel í Mississippi í Bandaríkjunum megun við halda fundi. Við erum ekki í sömu aðstöðu og Albert Lut- huli, sem er haldið í einangr- un. Þrátt fyrir þetta held ég samt sem áður, að hægt sé að heyja baráttu án valdbeiting- ar hinum verstu einræðisöflum. Framhald af 1. síðu. STÖÐVAST FLOTINN? hingnótasamningurinn væri látinn gilda fyrir allar veiðar með nót, en eins og kunnugt er, þá hafa út vegsmenn neitað að greiða eftir ■þeim samningi, og haldið fast við netasamninginn. Er mikill munur á þessum tveim samningum Sam kvæmt netasamningnum fer 29.5% til áhafnarinnar en samkvæmt hringnótarsamningnum 36.5%. Er þá miðað við einn hluta á mann, en þar að auki koma svo ýmsir aukahlutar, eins og kunnugt er. KLIF Framhald af 1. síðu. er og hús og flugradíóið er einn- ig staðsett þar. —Hvernig komuð þið tækjun- um upp á fjallið? — Sendirinn, loftnetið og all- ur útbúnaður annar vegur um hálft tonn og vegna slæmrar færð- ar gátum við ekki komið tækjun- um upp á Klif hjálparlaust. Þarna er allt snarbratt og erfitt að koma tækjunum upp, jafnvel þótt veð- ur væri sæmilegt. Við snerum okk ur því til varnarliðsins og það brázt vel við og sendi okkur þyrlu. Þeir fluttu tækin síðan upp á Stóraklif í tveim ferðum í gær- morgun, þrátt fyrir erfið skilyrði — 35—40 hnúta vind. í gærdag unnum við síðan að því að koma stöðinni upp. — Hvernig gekk það? — Það gekk ágætlega, þrátt fyr ir slæmt veður. Við unnum þarna í 30 metra háu mastri fram til miðnættis í myrkri og roki og stundum snjókomu. Mastrið er staðsett rétt fyrir ofan fjallsbrún- ina, en Stóraklif er þar 226 metr- ar á hæð og þverhníft niður í sjó. — Og stöðin verður tekin í not kun fyrir hátíðina? — Já, það er ætlunin. Við eig- um eftir að stilla hana betur, hún er ekki ennþá laus við allar truflanir, en úr því á að vera hægt að bæta í dag — sagði Magnús að lokum. Strætisvagna- ferðir á jólum Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum tU.kl. 17.30. Ath. Á eftirtöldum leiðum verður ekið án fargjalds, sem hér segir: Leið 2, Seltjamarnes: kl. 18.30, 19.30, 22.30, 23.30. Leið 5, Skerjafjörður: M. 18.00, 19. 00, 22.00, 23.00. Leið 13, Hraðferð-Kleppur: kl. 17. 55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.55, 22,25 22,55, 23,25. Leið 15, Hraðferð-Vogar: 17.45, 18, 15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17, Austurbær-Vesturbær: kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19,20, 21.50, 22. 20, 22.50, 23.20, Leið 18 Hraðferð-Bústaðahverfi: kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00 22.30, 23.00, 23.30. Leið 22, Austurhverfi: kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Blesugróf, Rafstöð, Selás, Smálönd: 18.30, 22.30. Jóladagur: Ekið frá M. 14.00—24.00. Annar ióladagur: Ekið frá kl. 9.00—01.00. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá M. 14.00—24.00. Leið 12 Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta ferð M. 16.30. Jóladagur: EMð frá kl. 14.00. Annar jóladagur: Ekið frá M. 9.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð kl. 16. 30. • Nýársdagur: Ekið frá kl. 14.00. ATH.: Akstur á jóladag og nýárs- dag hefst M. 11.00 og annan jóla- dag kl. 7.00 á þeim leiðum, sem að undanförnu hefir verið ekið á, kl. 7.00—9.00 á sunnudagsmorgn um. Upplýsingar í síma 12700. Bíla & búvélasalan TRAKTORSGRÖFUR! Massey-Ferguson árgerð '63—'64 eru i topostandi góSir greiSsluskilmálar ef samið e» strax. Traktorar Vörubílar Jeppar folksbilar. Bíla & búvélasalan v. Miklatorg — Simi 2-31-36. Minningarathöfn um eiginmann minn. Hjörleif Sveinsson Unnarholtskoti, fer fram frá Fossvogskapeilu, mánudaginn 2 8 desember kl. 10.30. JarSarförin fer fram frá Hrunakirkju, mánudaginn 4. janúar kl. 1 eftlr hádegi. Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. Ferð austur verður frá Bifreiðastöð íslands. Helga Gísladóttir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.