Tíminn - 24.12.1964, Side 20
FIMMTUDAGUR 24. desember 1964
í dag e? fimmtudlagurinn
24. de?ember - Mfanga-
dagur jéia.
Tungl í hásuðri kl. 5.23
Árdegisháflæði kl. 9.22
ir Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230
Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Reykjavík: nætur- og helgidaga-
vörzlu vikuna 19 — 26. des ann-
ast Reykjavlkur Apótek. Austur
bæjar Apótek annast 1. jóladag
25. des. og Lyfjabúðin Tðunn 2.
jóladag 26. des.
Hafnarfiörður: Næturvörzlu að-
faranótt 24. des annast Ólafur Ein-
arsson Ölduslóð 46 sími 50952.
Helgidagavarzla aðfangadag og
næturvarzla aðfaranótt 25. des.
annast Kristján Jóhannesson
Smyrlahrauni 18 sími 50056. Helgi
dagavarzla á jóladag og nætur-
vörzlu aðfaranótt 26. des. annast
Jósef Ólafsson Ölduslóð 27. sírni
51820.
Helgidagavarzla annan jóladag og
helgarvarzla til mánudagsmorguns
28. des. annast Bragi Guðmunds
son Bröttukinn 33 sími 50523.
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi
kveður:
Þegar vínið færist fjær
fer að versna líðan
það sem virtist grænt í gær
gránað hefir síðan.
ÚTVÁRPIÐ
(Aðfangadagur jóla)
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 12.50 Jólakveðjur til sjó-
anna á hafi
á. Sigríð-
r Haga-
fyrir bömin.
Ingimar Óskarsson les „JóTasögu
úr sveit“ eftir Jón Trausta. ís-
lenzk böm synigja jólalög. 16.00
Veðurfregnir. 16.30 Fréttir —
(Hlé) 18.00 Aftansöngur i Dóm
kirkjunni. Prestur: Séra Óskar J.
Þorláksson. Organleiikari: Dr.
Páll ísólfsson. Ein9Öngvarar Álf
heiður Guðmundsdóttir og Erling
ur Vigfússon. 20.45 Jólahugvekja
Séra Láms Halldórsson talar 21.
30 ,J>að aldin út er spmngið“
Kristín Anna Þórarinsdóttir og
Ósikar Halldórsson lesa jólaljóð.
22.00 Veðurfregnir. Kvöldtónleik
ar: Jólaþátturinn úr óratóríunni.
„Messiasi' eftir Hándel. 23.10
Náttsöngur í DómkirkjunnL Dr.
Páll ísólfsson leikur jólalög á
orgel í 20 minútur á undan guðs
þjónustunni. Biskup fslands
herra Sigurbjöm Einarsson,
messar. 00.30 Daigskráriok.
Föstudagur 25. desember.
(Jóladagur)
10.45 Klukknahringinig. — Blásara
septett leikur jólalög. 11.00 Messa
í Hal'lgrímskirkj u. Prestur: Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Organleik-
ari: Páll Halldórsson. 12.15 Há-
degisútvarp. 13.00 Jólakveðjur
frá íslendingum erlendis. 14.00
Messa í safnaðarhelmili Lang-
holtssóknar. Prestur: Séra Sigurð
ur Haukur Guðjónsson. Organ
leikari: Jón Stefánsson. 15.10 Mið
degistónleikar. 16.55 Jólasaga:
Steinninn í Rotnavatni“ eftir
Selmu Lagerlöf. Stefán Sigurðs
son kennari þýðir og les. 17.30
Við jólatréð: Bamatími i út-
varpssal. Stjómandi: Anna
Snorradóttir. Séra Ólafur Skúla
son ávarpar börain. Telpur úr
Melaskólanum syngja: Ttyggvi
Tryggvason stj. Hljómsveit Magn
lin les. 15.00 Stund
úsar Péturssonar l'eikur. Gerður
Hjörleifsdóttir og Steindór Hjör
leifason ; lesa. Jólasveinamir
Hurðaiskellir og Stúfur koma í
útvarpssal. 19.00 Jól £ sjúkrahúsi.
Hjörtur Pálsson stud. mag. sér
um þáttinn. 19.30 Fréttir. 20.00
Jólafrásögn: „Skammdegishríð“.
Herdis ÓLafsdóttir á Akranesi
segir frá. 20.20 „Ár og aldir liða“:
Dagskrá í tórnirn og tali um jóla-
hald frá upphafi íslandsbyggðar.
Guðrún Sveinsdóttir teibur saman
og flytur ásamt Liljukómum,
sem Jón Ásgeirsson stjórnar. 20.
50 Úr Barmaminning: Leonóra
Kristina í Bláturni. Flytjendur:
Herdís Þorvaldsdóttir, Hil'dur
Kalman, Rúrik Haraldsson, Bald
vin Halldórsson og Bjöm Th.
Bjömsson, sem tekur saman dag
skrána. 22.00 Veðurfregnir. Kvöld
tónleikar í útvarpssal a) „Jóla-
hátið“: Blásaraseptett ileikur göm
ul lúthersk kirkjulög undir for
ustu Herberts Hriberschekis Ág-
ústssonar. b) Anker Buch leikur
á miðlu og Guðrún Krjstinsdóttir
á píanó. c) „The Anglian Chamb
er Solists" flytja brezka tónlist.
Einsönjgvari: Austin MiskelL. d)
Konsert nr. 2 í C-dúr fyrir tvö
píanó og hljómsveit eftir Bach.
Gísli Magnússon og Stefán Edel-
stein leika með Sinfóníuhljóm-
sveit fslands. Stjórnandi: Páll
Pampichler Pállsson. 23.40 Dag-
skrárlok.
Laugardagur 26. desember.
(Annar dagur jóla)
9.00 Fréttir. 9.20 Morgumtónteik-
air 11.00 Messa i hátíðasal Sjó-
mannaskólans. Pnestur: Séra
Amgrímur Jónsson. Organleik-
ari: Gunnar Sigurgeirsson. 12.15
Hádegisútvarp. 12.15 Jólakveðjur
fró íslendingum erlendis. 14.00
Miðdegistónl'eikar, m. a. einsöng
ur í útvarpssal: Sigurður Bjöms
son Sýttg'úr'GélTert-söngva eftjr
Beethoven. Við hljóðfærið er
Guðrún Kristinsdóttir. 15.30 Kaffi
tíminn: a) Þorvaldur Steingrims
son og félagar hans leika. 16.30
Heimspeki karknennskunnar:
Grétar Fells rithöfundur flytur er
indi um hina foru Stóuspeki. 17.
30 Bamiatimi (Skeggi Ásbjarnar-
son): a) Bamakór Hliðaskóla í
Reykjavfflc syngur jólalög; Guð-
rún Þorsteinsdóttir stjómar. b)
Þómnn Elfa Magnúsdóttir rit-
höfundur flytur frásöguþátt:
,Jlmur jólanna“, brot úr bemsfcu
minningum. c) Jólaleikrit: „Hann
á að vaxa“ eftir Graham du Bois.
Leibstjóri: Klemens, Jónsson. 18.
45 Frægir söngvarar syngja and
leg lög. 19.10 Tilkynningar. 19.30
Fréttir. 20.00 Jólaópera útvarps-
ins: „Orfeus og Evridike‘ eftir
Christoph Willibald Gluck. Flytj
endur: Margrét Eggertsdóttir,
Eygló Viktorsdóttir, Þuriður Páls
dóttir, Þjóðleikhúskórinn og Sin
fóníuhTjómsveit íslands. Stjórn
andi: Igor Buibetoff. Þýðinguna
gerði Þorsteinn Valdimarssom
skáld. 21.15 Þrjú atriði fremur í
gamni en alvöm: a) Elín Pálrna
dóttir les söguna „Hundalif eftir
Francoise Sagan. b) Róbert Am
finnsson og Rúrik Haraldsson
flytja þátt eftir rjóh: „Gautur
og hnappasmiðurinn“. c) Rós-
beng G. Snædal flytur fmm-
samda smásögu: „Klipping og
höfuðbað.“ 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 „Hvit jól og rauð.
Svavar Gests og hljómsveit hans
leika syrpu af léttum jólalögum.
Söngvarar: Ellý Vilhjálms og
Ragnar Bjamason. 22.50 Danslög
þ. á. m. iieikur hljómsveit Magn-
úsar Randmp gömlu dansana.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 27. desember
(Þriðji dagur stórubrandajóla)
8.30 Létt morgunlög. 9.00 Frétt
ir. 9.20 Morguntónleikar. 11.
00 Messa í Elliheimilinu Grund
í Reykjavík. 12.15 Hádegisút-
varp 13.00 Erindi: Bókaútgáfa
Magnúsar Stephensens dóm-
stjóra Ólafur Pálmason mag.
art. flytur. 14.00 Miðdegistón
leikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.
15 Endurtekið efni: a) Tómas
Guðmundsson skáld talar um
séra Björn Halldórsson í Lauf
ási og les kvæði eftir hann
(Áður útv. 12. júní sl.)
b) Jón R. Kjartansson kynnir
sÖrigplötur Péturs Á. Jónsson
ar óperusöngvara (Áður útv.
9. júlí).
c) Tryggvá Emilsson verkamað
ur flytur þátt sinn „Eyðibýlið
var enn í byggð“ úr ritgerðar-
samkeppninni „Þegar ég var
17 ára“ (Áður útv. 29. marz).
17.30 Barnatími 18.20 Veður-
fregnir 18.30 Fræg söngkona
syngur: Lotte Lehmannn 19,
10 Tilkynningar. 19.30. Fréttir
20.00 Jólaleikrit útvarpsins:
„Ævi Galilei" eftir Bertold
Brecht. Ásgeir Hjartarson
DENNI
DÆMALAUSI
— Eg er farinn í rúmið, svo þú
getur komið, hvenær sem þú
vlllt.
þýddi leikritið, stytti og bjó til
útvarpsflutnings..
Leikstjóri Helgi Skúlason.
Tónlistina samdi Hanns Eisler.
Hana flytja: Liljukórinn undir
stjóm Jóns Ásgeirssonar,
Averil Williams flautuleikari,
Gunnar Egilson klarínettuleik
ari og Frank Herlufsen píanó-
leikari.
Persónur og leikendur:
Galileo Galilei Þorsteinn
Ö. Stephensen og um 40 leik-.
arar aðrir leika. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.15 Niður-
lag jólaleikritsins „Ævi Galilei
23.00 Danslög (valin af Heiðari
Ástvaldssyni danskennara). 24
00 Dagskrárlok.
Mánudagur 28. desember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt
ur; 13.50 „Við vinnuna: “ 14.
40 Framhaldsagan „Katherine"
eftir Anju Seton í þýðingu
Sigurlaugar Árnadóttur; Hild-
ur Kalman les 1500 Síðdegis-
útvarp 17.00 Fréttir 17.05 Tón
list á atómöld Þorkell Sigur-
björnsson kynnir 18.00 Barna
tími 18.20 Veðurfregnir 18.30
Lög leikin á ýmis hljóðfæri.
19.00 Tilkynningar. 19.30 Frétt
ir. 20.00 Um daginn og veginn.
Sigurður Bjarnason ritstjóri
frá Vigur talar. 20.20 Tveggja
manna tal: Matthías Johaunes-
sen talar við Halldór Laxness
rithöfund. 21.30 Útvarpssagan
„Eslekendur“ Ingibjörg Step-
hensen les. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Hljómplötu
safnið. Gunnar Guðmundsson.
23.10 Dagskrárlok.
Orðsending
Munið Vetrarhjálpina i Rvík Irgólfs
stræti 6, simi 10785. Opið frá kl. 9
tll 12 og 1 til 5 síðdegis. Styðjið og
styrkið Vetrarhjálpina.
KIDDI
DREKI
er að tala við Lud?
Samúel heltlr hann.
Hann er sannkallaður refur.
Lud. Eg veit að þlg vantar peninga.
En ég hef gert áætlun, sem gefur okkur
báðum mikla peninga.
■v
Trumbuslagarinn réttir út höndina eftir
trumbunni.
— Nei, karlinnl Þú hefur þegar slegið trumbuna í síðasta skipti.