Tíminn - 29.12.1964, Side 1

Tíminn - 29.12.1964, Side 1
285. tbl. — Þriðjudagur 29. desember 1964 — 48. árg, Bíla leitað á Hellisheiði Strætisvagnarnir festust Ófært með öllu Hafnarfjörð Bíla fennti í kaf með fólk Ringulreið á aðal- götunum. Umferiin stöðvaðist Þessa mynd tók Kári Jónasson um sjöleytið í gærkvöldi á Öskjuhlíðinni. Sést glögglega á henni hve myrk hríSin var þá, enda var varla stætt í verztu hrinunum og ekki sá út úr augunum fyrir hríðinni. BROTIZTINNISTOKKSEYRARKIRKJU Á JÖIUNUM 00 STOLIÐ MESSUVlNI! MB—Reykjavík, 28. desember Nóttina milli annars og þriðja í jólum var brotizt inn í kirkjuna á Stokkseyri og stol ið þaðan þremur flöskum af messuvíni- Öðru mun ekki hafa verið stolið, en þ|ófurinn | eða þjófarnir hafa skemmt i hurð og óhreinkað kirkjuna. Mál þetta er í rannsókn, og hafa nokkrir menn verið yfirheyrðir, en enginn úrskurðaður í gæzlu- \ varðhald enn sem komið er. Ekkert hefur enn þá komið fram, sem bendir til þess að aðkomu menn hafi verið þarna að verki, en lögreglan á Selfossi, sem hefur rannsókn málsins með höndum, biður alla þá, sem upplýsingar geta gefið um grunsamlegar mannaferðir á Stokkseyri eða í grend við hana þessa nótt, að gefa henni upplýsingar. I án þess að nota til þess verkfæri. Útidyrahurð kirkjunnar mun Millihurð, milli fordyris og kirkju ! ekki hafa verið rammlega læst, að skips var hins vegar læst og fór minnsta kosti hefur þjófnum tek þjófurinn því upp á kirkjuloftið. izt að komast ínn um útidyrnar' Svalir eru beggja vegna meðfram kirkjuskipinu og virðist svo sem þjófurinn hafi rennt sér niður eftir stoð, ofan í kirkjuna. Þar hefur hann lagt leið sína að altar Framhald s bts ih MB-Reykjavík, 28. desember. Síðdegis í dag skall hríðarveður á í Reykjavík og í kvöld má segja, að blindbylur hafi verið kominn um allt sunnan og vestanvert land ið, og var búizt við að illviðrið myndi ná yfir landið allt í nótt. Búizt er við að eitthvað bloti í nótt við ströndina hér suðvestan- lands, en óvíst að þar verði um neina hláku að ræða. Veðrinu var spáð þegar í morgun, en margir virðast hafa haft aðvaranir veður- stofunnar að vettugi, sumir jafn- vel lagt upp með ungbörn í fólks- bðum á heiðarvegi, og má það teljast ótrúlegt ábyrgðarleysL Hér í Reykjavík varð algert umferðar- öngþveiti í kvöld, og bðar voru klukkustundum saman að brjótast milli Kópavogs og Reykjavíkur og margir urðu að yfirgefa bða sína. Allir vegir á Suður- og Vestur- landi munu kolófærir og bðl frá vegagerðinni reynir í nótt að brjót ast austur yfir Hellisheiði tfl að aðstoða bfla, sem óttast er að séu fenntir á heiðinni. Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur sagði blaðinu í kvöld, að telja mætti víst að illviðrið myndi ná um allt land í nótt og búast mætti við slæmu veðri víða á morgun. Ekki má búast við neinum blota, nema rétt við ströndina suðvestan lands, með morgninum er líklegt að hann gangi í norðaustrið og kólni að nýju og bjóst Páll við éljagangi á morgun. Klukkan átta í kvöld var farið að snjóa víða norðanlands. Veðri þessu olli lægð, sem dýpkaði mjög ört á Grænlandshafi, en í kvöld var hún hætt að dýpka og taldi Páll, að mesti krafturinn væri úr henni. Eins og nærri má geta urðu allir vegir á Suður- og Vestur- Framh. á bls. 14. / fyrsta, annað og...... tuttugasta og fyrsta sinn NTB-Róm, 28. des. Giuseppe Saragat, hinn 66 ára gamli utanríkisráðherra Ítalíu, var i dag kjörinn forseti ’.andsins. -'.aragat, sem er leiðtogi jafnaðar- manna ftalíu, var kjörinn fjórði furseti Ítalíu af ítalska þjóðþing- iuu en áður hafði það gert 20 mis- heppnaðar tilraunir til að kjósa forseta landsins. Antonio Segni, brests, var formlega leystur frá embætti í dag. í þrettán daga samfleytt hafði sem segir af sér vegna heilsu- þingið gert tilraun til að kjósa forseta, en flokkarnir gátu ekki komið sér saman. Eftir nokkuð stjórnmálavafstur síðdegis í dag tókst að tryggja Saragat nægilega mörg atkvæði. Við fyrstu tvær tilraunir þingsins til að kjósa for- seta, þurfti frambjóðandinn að fá tvo þriðju hluta af greiddum at- kvæðum til að ná kosningu, en eftir það nægði almennur meiri- hluti, það er 412 atkvæði, til að ná kosningu. Það fór fyrst að vænkast fyrir þinginu, þegar leiðtogi sósíalista,, Framhald á 14. síðu Jólatrés- fagnaður Framsóknarfélögln í Reykjavík halda jólatrésfagnað í Glaumbæ sunnudaginn 3. janúar kl. 3. Stjórnandi verður Jónas Jónasson. hljómsveit Ólafs Gauks leikur og að sjálfsögðu kemur jólasveinnlnn í helmsókn. Aðgöngumiðar eru seldir í Tjarnargötu 26, sími 1-55-64. Guiseppe Saragat í

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.