Tíminn - 29.12.1964, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1964
TÍIVBINN
Sjötugur:
Jóhann Af. Kristjánsson
fyrrum stórkaupmaður
Jóhann M. Kristjánsson, fyrrum
stórkaupmaður, varð sjötugur 2.
þ.m. — Hann er fæddur 2. des-
ember 1894 í Skoruvík í Norður-
Þmgeyjarsýslu. Foreldrar hans
vonr Guðrún Þorláksdóttir, ljós-
oióðir, og Kristján Magnússon.
Ekki voru þau hjón auðug að
þeim hlutum, er „mölur og ryð'“
fá grandað, en bókhneigð og trú-
vær. —
Jóhann fór ungur að heiman í
mennta og atvinnuleit. Skólabekki
hefur hann ekki setið, svo að um-
talsvert sé, en því betur lært af
lífinu og reynslunni, enda er mað-
urinn skarpgreindur og hugkvæm-
ur, með opið og frjálst lífsviðhorf,
en jafnframt næmar og viðkvæm-
ar tilfinningar; hygg ég, að hann
sé fyrst og fremst gæddur lista-
mannsskapgerð. Dulhneigður er
hann og hefur kynnt sér ind-
verska dulspeki og önnur austræn
fræði og samið ritgerðir um þau
efni. Hafa sumar þær ritgerðir
birzt i „Ganglera“, tímariti Guð-
spekifélagsins á 18187101, Eimreið-
inni, Úrvali, og erlendis í „Theo-
sophist'-, tímariti Guðspekifélags-
ins á Indlandi og „Voice Univer-
sal“ á Englandi, en tvö síðast
nefndu tímaritin eru útbreidd og
þekkt um allan heim.
. En þó að Jóhann sé þannig
mjög andlega sinnaður maður,
dulhnéigður og dreyminn, stend-
ur hann föstum fótum á þessari
jörð og kann á því hin beztu skil,
að gjalda „keisaranum það, sem
keisarans er“. Tuttugu og fimm
ára gamall hóf hann útgerð og
verzlun á Skálum á Langanesi,
fyrst fyrir seiðfirzkt útgerðar- og
verzlunarfélag, en síðar, á sama
stað, umfangsmikla verzlun og út-
draganum" og stundum dvalið
langdvölum erlendis. Á árunum
1940—1945 var hann ýmist hér
heima eða í Ameríku. —
Eins og drepið hefur verið á,!
er Jóhann gæddur rithöfundar-
hæfileikum. En honum er fleira
til lista lagt. Hann er til dæmis
snjall málari. Frá 1939—1950
jlagði hann mikla stund á málara-|
list. Öll sín málverk seldi hann,
sum dýrurn dómum, og má því
ætla, að þau hafi verið útgengi-
leg vara og þótt einhvers virði.
Hefur sá, er þetta ritar. séð sum
málverk hans og harmað, að hann i
skuli hafa lagt mólaralistina á !
hilluna, því að þar hefði hann get-!
að orðið hlutgengur vel og meira
en meðalmaður.
Jóhann er kvæntur þýzkri konu
ágætri, Úrsúlu að nafni Einn son
á hann frá fyrra hjónabandi.
Magnús Blöndal, tónskáld. — —
Um Jóhann mætti rita langtj
mál, þó að ekki verði hér gert. '
Hann er fjölhæfur og litríkur per-1
sónuleiki, mjög lifandi og vak- j
andi sál, fagurkeri og í raun og
veru skáld, þó að hann yrki ekki.
Sennilega á fegurðin ríkust ítök í
honum. Þegar hann dvaldist áj
Langanesi, gekk hann oft að sjó
fram. Þar eru fjörur miklar ogj
rak þar oft vmsa muni, suma fá-j
gæta og fagra. Jóhann lét sér títt
gerð á eigin spýtur, og stundaði um Þ&, °S eun Þa er kann fundvis
hann þennan. atvinnurekstur frá j °S skyggn á alla fegurð. Það
1919—1931. Frá 1931 hafði'er ósk raín °S raunar örugg ætl-
hann umboð fyrir eitt stærsta un, að marga fagra hluti ekki
olíufélag heims (Gulf Oil Cpr-^ein^efnislega helduij °S ®nd"
poration í Bandaríkjunum), en lega.-^r-, mpnr, enn þa lengi reka a
þegar stríðið hófst, var ekki unnt fjörur hans, og að hann muni
að halda því starfi áfram, vegna taka fagnandi við þeim og á ein-
erfiðleika á aðflutningum.
Benedikt frá Hofteigi hefir víða
ruðzt um og farið heimamannlega
í ýmsum greinum starfs, fræða og
lista, en einmitt af því að mér
falla alls ekki sumar niðurstöður
hans, en er þakklátur elju hans
og hugkvæmni réttri eða rangri,
sting ég nú niður penna við þessi
tímamót og þakka mín vegna og
annarra líkt settra fyrir að hafa
frá hans hálfu fengið umhugsun-
arefni mörg og fjölda annars ó-
i birtra ályktana til samþykkingar
eða frávísunar. Hugrekki það, sem
til þess þarf að leggja til atlögu
við úrlausnarefni og dugur sá, er
ber fram árangur þótt fátækíega
sé tækjum búinn og leiðbeininga-
fár, hefir líka alla daga átt sér
nokkra verðskuldun og ber þó
mest að virða. að þeir menn, sem
þessa kosti bera, benda grönnum
sínum á vænleg og mannbætancH
viðfangsefni. halda uppi í um.
hverfi sínu umhugsun um áhuga-
mál sín og spurnar- eða frásagnar-
efni.
Þettá er í stuttu máli viðhorf
mitt og fleiri manna til fræði-
mannsins Benedikts Gislasonar
frá Hofteigi.
En hann er fleira en grúskari
með penna í hönd.
Hann er engu síður skáld. Mér
er minnisstætt, þegar ég komst í
kvæði hans um Sigurð smala og
skrifaði það > forskriftabækur,
sem forskrift handa nokkrum
börnum í sveit hans, og lengdar
vegna einn kaflann í þessa bók-
ina, en annan í hina.
Þá þurfti engan krakkann að
hvetja til að skrifa upp eftir hin-
Sjötugur:
Benedikt Gíslason
Jóhann hefur oft „hleypt heim-
Þessi númer lilutu 1000 kr. vinninga livert:
89207' 32236 34219 35889 37578 39368 41179 42903 44812 46760 48502 50519 52195
30239 32251 34234 .35890 37606 39372 41200 42912 44823 46772 48510 50588 5220.3
30259 32260 34237 36023 37617 39390 41206 42966 44827 46839 48513 50595 52201
30279 32298 34278 36026 37629 39393 41207 42989 44848 46841 48627 50601 522.38
30311 32321 34308 36104 37635 39440 41254 .42999 44870 46850 48633 50613 52244
30348 32337 34309 36115 37658 39513 41209 43001 44872 46857 48639 50625 52279
80371 32463 34311 36119 37686 89515 41271 43041 44899 40860 48650 50626 52295
30393 32466 34330 36130 37734 39536 41347 43075 44911 46930 48668 50645 52327
30428 32468 34339 36138 37739 39569 41352 43102 44962 46945 48708 50647 52340
30437 32480 34357 36141 37758 39575 41361 43131 45001 46950 48722 50701 52343
30477 32528 34367 36149 37780 39576 41409 43180 45013 46990 48768 50712 52348
30654 32581 34376 36150 37783 39595 41446 43208 45133 47007 48808 50787 52361
30638 32598 34416 36151 37809 39600 41512 43211 45139 47021 48833 50802 52367
.30694 32608 34443 36204 37914 39610 41517 43238 45145 47033 48838 50812 5237.3
30702 3266« 34470 36221 37936 39615 41521 43278 45196 47061 48882 50815 52378
3Ó70Ó 32685 -34483 36252 37939 39631 41557 43311 45306 47062 48885 50852 52402
30744 32689 34495 36262 37949 39658 41566 4.3322 45313 47073 48950 50855 52410
30752 32701 34496 36284 37951 39800 41630 43330 45334 47085 48969 50889 52114
3Ó764 32T47 34548 36288 37964 39812 41638 43344 45340 47099 48984 5089.3 52440
30789 32765 34558 36317 37980 39824 41714 43360 45381 47100 48990 50895 52455
30810 32777 34559 36350 37089 39860 41725 43430 45396 47117 48995 50899 52460
308 29 32827 34567 36461 38026 39869 41774 <3444 45420 47123 40035 50911 52476
30902 32833 34858 36462 38064 39904 41799 43500 45434 47126 49061 50912 52482
30021 32837 34673 36510 38074 39945 41804 43507 45435 47144 49071 50946 52545
30023 32865 34681 36516 38083 3996G 418Q7 43510 45439 47156 49122 50956 52551
30930 32889 34684 36528 38089 39968 41810 43534 45444 47186 49123 51118 52596
30051 32938 34694 36531 38096 39975 41813 43599 45454 47228 49129 51127 52608
30904 32953 34711 36552 38102 39993 41816 43620 45455 47244 49135 51130 52721
31010 33015 34714 36568 38116 40037 41827 43639 45467 47246 49204 51180 52782
31015 33039 34732 36590 38129 40048 41830 43643 45493 47307 49241 51202 52785
31019 33063 34747 26597 38139 40051 41858 43653 45503 47341 49293 51203 52815
31083 33084 34791 36658 38162 40053 41894 43658 45515 47354 49308 51218 52821
31206 83127 34803 36674 38175 .40054 41911 43710 45595 47377 49327 51237 52823
31128 33238 34846 36677 38189 40081 41972 43721 45602 47394 49347 51252 52851
3U0* 33268 34871 36679 38211 40168 42024 43756 45643 47433 49351 51256 •52890
«U06 83306 35000 36685 38305 40190 42053 43786 45653 47435 49360 51270 52904
31204 33380 38012 36687 38351 40198 42062 437DO 45669 47442 49409 51297 52905
31237 33400 35029 36696 38361 40218 42087 43803 45726 47443 49410 51302 52912
81245 83410 35061 36713 38374 40242 42162 43872 45733 47467 49445 51318 52930
81254 8S429 35091 36719 38300 40317 42167 43873 45748 47508 49482 51324 52950
31312 83445 35120 36757 38454 40319 42183 43945 45773 47548 49489 51334 53005
81386 33470 85146 86771 38459 40321 42193 43953 45810 47560 49577 51350 53051
31360 83548 35174 36788 38476 40326 42197 43966 45827 47562 49582 51352 53055
31392 833T7 85177 36803 38485 40332 42228 43998 45835 47570 49729 51437 53ÖG4
31443 33581 35188 36809 38496 40380 42231 44053 45875 47623 49734 51479 53069
3145« 33885 85194 36821 38600 40421 42272 44062 45905 47626 49774 51510 53086
81460 83617 35212 36919 38631 40425 42303 44069 45929 47636 49778 61520 53092
31650 83823 85294 36062 38642 40432 42307 44070 4601ó 47637 49796 51618 53114
3156« 33664 35310 36963 38715 4045S 42333 44105 46060 47641 49801 51625 53153
31618 3S673 35319 38739 40470 42340 44114 46066 47670 49S23 £1630 53195
31630 33676 353?«* rwss 38746 404S8 42358 44133 46106 47697 49844 ■51651 53213
31663 33690 35365 37027 38780 40537 423G6 44149 46187 47701 49907 51711 63217
31686 33730 35400 37031 38813 40558 42370 44193 46231 47724 49919 51723 53246
91692 33765 85427 37039 38829 40569 42373 44232 46249 47733 49964 51725 53370
31724 3S774 35484 37070 38835 40571 42394 44241 46256 47772 50052 51739 5.3381
UT44 33795 85443 37083 38867 40601 42308 44267 46266 47782 50070 51754 53409
31T55 33802 35482 37084 38870 40614 42399 44290 46276 47785 50072 51757 63412
81771 S3827 35488 37103 38902 40628 42416 44317 46311 47836 50134 51759 53418
31774 83852 35493 37113 38922 40655 42450 44355 46336 47018 50138 51778 534G9
81794 33874 35503 37152 38944 40715 42465 44390 46387 47993 50155 51799 53486
81797 33882 36520 37165 38947 40776 42460 44402 46388 48042 50159 51804 53511
81821 33805 35559 37230 39030 40806 42493 44416 46392 48046 50196 51813 53527
81838 33942 35604 37260 39084 40848 42523 44436 46446 48047 50251 51819 53529
31850 33972 35602 37262 30141 40853 42543 44458 46459 » 48072 50252 51836 53544
81002 34014 35635 37289 39148 40881 42549 44475 46462 48112 50283 51924 53548
31009 34036 35678 37330 39100 40895 42580 44476 46470 48118 50.300 51941 53559
31914 34038 35715 37333 39191 40912 42584 44519 46484 48154 50326 51968 53573
31Ð70 34074 85725 87380 39213 40919 42585 44G74 40512 48167 503.39 51975 53625
31977 34093 35744 87433 89243 409C5 42035 44578 40527 48213 50349 51996 53630
81983 3410« 35755 37440 39245 41000 42672 44632 46537 48273 50376 52010 53642
32026 34148 35835 37498 89255 41042 42877 44640 46542 48305 50455 52021 53660
32135 84161 33844 37509 392C9 41073 42799 446« 46633 48314 50457 52097 53702
82143 34169 35851 37532 3932« 41131 42S22 44K8 50466 53746
32208 34211 35871 37539 39353 41135 42902 44796 46636 48331 50476 62166
53850 55823
57994
58015
58059
53882 55852 58085
53891 55873 58117
53895 55881 58121
53897 55927 58157
53906 55960 58177
53915 56001 58201
53921 56159 58242
53945 56190 58268
53949 56288 58270
53961 56333 58285
52378 53985 56353 58294
53991 56387 58354
53992 56430 58356
53993 56493 58365
54011 56537 58395
54012 56556 58425
54035 56571 58447
54039 56578 58459
54044 56717 58467
54094 56732 58520
54177 56771 58539
54194 56775 58629
54206 56777 58719
54215 56813 58727
54235 56829 5S826
54292 56832 58840
54323 56845 58855
54.324 56920 58865
54345 56927 58892
54418 56928 58905
54442 56950 58912
5-1489 57029 58945
54490 570S9 58970
54577 57101 58982
54614 57101 58987
54920 57198 59170
55009 57240 59205
55041 57271 59211
55054 67307 59220
55072 57312 59245
65087 57326 69338
55210 67328 59358
55222 67355 59394
55228 57404 59491
55276 57442 59530
55287 57451 59627
55319 57452 59651
55331 57479 59653
55356 57490 59656
55383 57512 59661
55412 57519 59668
hvern hátt gera aðra hluttakandi
í þeim líka. —
Það er gaman að' ræða við Jó-
hann og skiptast á skoðunum við
hann, og eins fyrir því, þó að um
einhvern ágreining sé að ræða.
Því að þó að hann sé að vísu skor-
inorður og skeleggur í rökræðum.
55560
55501
55572
57668 59696
57707 50709
57756 59731
57763 59744
55580 5778 4 50851
55597 57815 59876
55600 57832 59S77
55677 57858 599.31
556S9 57875 59936
55695 57884 599-15
55725 57923 59954
53746 55769 57955 59993
46725 48375 50509 52170
TiHrincmr Mrta grakttir 1 •UaMottatafti happdiwtttotns 1 TJmiwttgBta 4 tftfr 17. dewmber alla rlrka. daga W. 10—11 og 13.80—16 OtBcardara w 10
—41). Vtaalngaroltar »«6* «0 Tera ArttaOlr «í umboflamöcnum. Ctan Raykjavlkur og Hafnarfjarflar munu umboflamenn happflnttttolna rrelfla vlnnl’mra
94. mo falla 1 >alm naoboðl, «(lr þrl acm innbalmtufé þeirra hrakkur tiu
Brykjartk, 10. Oeaemtar 1M4.
Happdncttl Il&sbóla Tslanila.
ffá Hofteigi
Benedikt Gíslason frá Hofteigi, j um, það sem þau ekki höfðu sjálf,
og læra síðan að ófyrirsettu.
Þau kunnu að meta yrkisefni úr
heimahögum og bollalögðu mikið
•• I
einn af heimalærðum fræðimonn-1
um þessa lands varð sjötíu ára 21.
des. þetta ár.
Takast má að lifa svo sjötíu
um lýsingar hvar sem óvanaleg
er hann sanngjarn og berst aldrei tilefni afmælisins.
ára tímabil, að þess sé að engu hugsun eða annað persónubundið
getandi, en það hefir Benedikt kom þeim á óvart. Þeim þótti
alls ekki lukkazt, og vegna þess j meira andlegt nýnæmi’ í kvæði
vil ég geta eftirfarandi atriða í' bóndans á Hofteigi en orðræðum
með eitruðum vopnum. Hann
kann vel að hlusta á skoðana-
andstæðing og hefur auk þess
skopskyn gott, en fátt eða ekkert
deyfir betur allar eggjar en góð-
látleg kímni.
Jóhann hefur lifað tilbreytinga-
ríku lífi. Margt hefur rekið á fjör-
ur hans og skin og skuggar skipzt
á, eins og gengur.
Á þessum tímamótum í lífi hans
þykir mér bezt að minnast þess,
að hann sameinar í sjálfum sér á
skemmtilegan hátt draummann-
inn og raunhyggjumanninn — og
að hann er drengur góður.
Að síðustu vil ég enda þetta af-
mælisspjall með vísu einni, sem
að vísu var áður orkt til annars
manns:
Hirtu ekki um áraskil,
þótt ævi halli degi.
Það er enginn al.iur til
á endalausum vegi.
Gretar Fells.
1 kennara síns. Op ég þori að segja
Bændur
K. N cairfftÞinfiínf!
e? nauftsmleiniT níif»
Fæsi 1 sauDfftl&gum 1
lann allt.
vftai
Mér þykir líktlegt að þátttaka að þau höfðu meiri tök á að njóta
sjálflærðra manna í bókagerð og máls, og meta frásagnir og líking-
annarri menningarviðleitni þjóð- ar eftir en áður
arinnar sé eitt sérstæðasta og Mér ber því að þakka ofjarli
og blessunarríkasta auðkenni mínum við íslenzkukennsluna hlut-
hennar. Víst er að skarð myndi deild hans i misskilningi og mál-
þykja í sögu, ættvísi og skáldskap kennd nemenda minna og fjörg-
þjóðarinnar, ef stórum væri un þeirra til ritstarfa.
minnkaður hlutui leikmanna ' Auk þessa var Benedikt hinn
þeim fræðum. Lærdómsmenn og nýtasti bóndi framleiðandi mik-
sérfræðingar kunna að hafa ýmis-
legt út á verk' slíkra aðskotadýra
að setja, en stórviðir sjálfra
þeirra til þeirra bygginga lagðir,
þykja öðrum sérfræðingum í sömu
grein einnig vera með nokkrum
kvisthlaupum eða brotalömum
þrátt fyrir betri aðstöðu til úr-
vals efnis og úrvinnslu, svo það
gæti verið rétt að útskúfa var-
lega þætti leikmanna í fræðastarfi
og menntun þjóðarinnar Það gæti
verið verknaður á borð við það að
skola moldinni frá rótum blóm-
anna.
Nú er ekki svo sem að um út-
laga sé að ræða, þar sem er af-
mælisbarnið með sjötíu árin.
ill og meðal annars vegna g'.ögg-
leika og markafróðleiks fyrir-
greiðslumaður um annarra pen-
ing engu síður en úrvalssmali á
forfeður Austfirðinga, sem hann
hefir um lengsta ævi sína safnað
af ákafa, svo sem kunnugt er,
enda er hann nú með sinni góðu
konu langt kominn með að verða
einn af forfeðrum væntanlegra ís-
lendinga og það 1 stórum stíl.
Að lokum þakka ég liðnu árin
og óska Benedikl. heimili hans og
afkomendum allrar blessunar í
aldrei minna en átjánda lið.
Sigurður Jónssoti
frá Brún.
STAÐA
Forstjóra kirkjugarða Reykjavíkur er laus til
umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. janúar
1965. Upplýsingar um starfið veitir skrif-
stofa kirkjugarða Reykjavíkur.
Reykjavík 28. des. 1964.
Stjórn kirkjugarða Reykjavíkur.
t