Tíminn - 29.12.1964, Qupperneq 10
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1964
í DAG TÍMINN
í dag er þriðjudagur
29. desember.
Témasmessa
Tungl í hádegisstað kl. 9.07.
Árdegisháfl. kl. 2.23.
, Heilsugæzla
•fe Slysavarðstofan . Hellsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8, sími 21230
•fc Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Reykjavík. Nætiur- og helgidaga-
vörzlu vikiuna 26. des, til 2. jan. 1965
annast Lyfjabúðin Iðunn. Ingól’fs
Apóteik, Nýársdag 1965.
Hafnarfjörður. Næburvörzlu aðfana-
nótt 30. des. anmazt Bragi Guðmunds
son, Bröttukinn 33, sími 50523.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug:
Gullfaxi kemur til Reykjavíkiir frá
Kaupmannahöfn og Glasg. ki. 1605
í dag. (Viscount).
Innanlandsflug:
í de.g er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,
Sauðárkróks, Húsavíkur. ísafjarðar
og Egilestaða.
Á morgun ©r áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna-
eyja, Húsavíkur, ísafjarðar og Eg
jsstaða.
Pan American.
Pan American þota kom í morgun
kl. 05.35 frá NY. Fór til Glasg. og
Berlínar kl. 06.15. Væntanleg frá
Berlín og Glasg. í kvöld kl. 17.50.
Fer til NY kl. 18.30
FerskeytÍan
Siglingar
Jóhann Bárðarson kveður:
Alltaf hækkl á auðnu ris
alltaf stækkl skárlnn.
Alltaf smækki ör og bris
alltaf fækkl sárln.
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 29. desember.
7.00 Morgunútvarp. 12.15 Hádeg
isútvarp 14.40 „Við, seim heima
sitjuim“: Vigdís Jónsdóttir skóla-
stjóri talar um
gesti. 15.00 Síð
degisútvarp:
Fréttir, tilk. og tónleikar. Karla
kór Akureyrar syngur; Áskeil
Snorrason stj. María Markan syng
ur. 16.00 Veðurfr. 17.00 Fréttir.
— Endiurtekið tónlistarefni. 18.00
Tónlistartími bamanna. Guðrún
Sveinsdóttir sér um tímamn. 18.30
Þjóðlög frá Suður-Ameríku. 19.30
Fréttir. 20.00 „Kveðja frá Sví-
þjóð“: Mats Olsson og hljómsveit
hans leik til skemmtunar sér og
öðrum. 20.10 Þriðjudagsleikritið
„HeiðarbýUð“ eftir Jón Trausta,
V. þátur. Valdimar Lámsson fær
ir i leikform og stjórnar flutningi.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í Háskólabíói.
Stjórnandi: Proinnsias 0‘Duinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.
10 „Vængjað myrkur“, smásaga
eftir William Heinesen, í þýðingu
Hannesar Sigfússonar. Elin Guð-
jónsdóttir l'es. 22.40 Lög unga
fóiksins. Bergur Guðnason kynn
ir. 23.30 Daigskrárlok.
Miðvikudagur 30. des.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp. 13.00 „Við vinnuna“:
Tónleikar. 14.40 Framhaldssagan:
„Katherine“
eftir Anyu
Seton i þýð-
ingu Sigurlaugar Árnadóttur;
Hildur Kaiman les (27). 15.00 Sið
degisútvarp: Fréttir, t.ilk. og tón
Ieikar. Sigurveig Hjaltesteð syng
ur l'ög eftir Áskel Snorrason. 18.
00 Barnatími. 18.20 Veðurfr. 19.
30 Fréttir. 20.00 „Þetta vil ég
leika“: Haufcur Guðlaugsson leik
ur á orgel Hafnarfjarðarkirkju
jólasáimforleiki og pastorale eft
ir Bach. 20.25 „SkálÖið í Skjalda
bjamarvik", samfelld dagskrá um
Hallvarð HaiLlsson, flutt á vegum
9túdenta í norrænudeild hásókl-
ans og saman tekin af Kristni
Kristmundssyni. 21.10 Lúðrasveit
Hafnarfjarðar leikur; Hans Plod
er stjómar. 21.30 „Annriki", simá
saga eftir Guðnýju Sigurðardótt
ur. Margrét Jónsdóttir ies. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Létt músík á síðkvöldi: Söngleik
urinn „Mary Poppins“ eftir Rich
ard og Robert Sherman, i út-
drætti. Magnús Bjarnfreðsson
kynnir söngleikimn 23.20. Dag-
skrárlok.
Sklpadeild SÍS.
Amarfell fer á morgun frá Hull til
Kaupmamnahafnar og Malmö. Jökul
fell fer 1 dag frá Ventspils til
Homafjarðar. Disarfefl er i Reykja
vík. Litlafell er í Reykjavlk. Helga
fell fer á morgun frá London til
Finnlandis. Hamrafell fer í dag frá
Callao til Trinidad. Stapafell fór í
gær frá Reykjavik til Austfjarða.
Mælifell er i Reykjavik.
Hafskip h. f.
Laxá er í Hamborg. Rangá er í
Reykjavík. Selá er í Hull. Sigrid S.
fór frá Leningnad 19. þ. m. til
Vestmanmaeyja. Nancy lestar i
Riga.
Eimsklpafélag íslands h. f.
Bakkafoss fór frá Ventspils 27.12.
til Gdynia, Gdansk og Reykjavikur.
Brúarfoss fór frá NY 22.12. til Rvk.
Dettifoss fer frá Hamborg 30.12. til
Hull og Reykjav. Fjallfoss kom til
Reykjavíkur 25.12. frá Venbspils.
Goðafoss kom til Reykjavíkur ,27.12
fra Hull. GuIIfosis kom til Reykjavík
ur 26.12. frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfo9s fer frá Akranesi
28,12. til Stykkishólms, Patreksfjarð
ar, Tálknafjarðar og Þingeyrar.
Mánafoss er I Gufunesi. Reykjafoss
fer frá Seyðisfirði 28.12. til Reyðar
fjarðar og Eskifjarðar. Selfoss fer
frá Akranesi 28.12. til Gloucester,
Cambridge og NY. Tungufoss fer
frá ísafirði 28.12. til Hólmavíkur, Ak
ureyrar og Húsavfkur.
Jöklar h. f.
Drangajökull fór 19. þ. m. frá NY
til Le Havre og Rotterdam. Hofs-
jökuili fór í gærkveldi frá Reykja
vik til Vestmiamnaeyja og þaðam til
KefLavíkur. Langjökull er í Gdynia
og fer þaðan á morgun til Ham-
borgar og Reykjavíkur. Vatnajökull
fer væntanlega í kvöld frá London
til Reykjavíkur.
Söfn og sýningéfr
•fe Bókasafn Seltjarnarness er opið
Mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22.
Miðvikudaga kl. 17,15—19. Föstu-
daga kl. 17,15—19 og 20—22.
•jf Borgarbókasafn Pvíkur. Aðalsafn-
ið Þingholtsstræti 29A. Sími 12308.
Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla
virka daga nema laugardaga kl. 1—7.
Sunnudaga kl. 5—7 Lesstofan opin
kl. 10—10 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7.
Útibúið Hólmgarði 24 opið alla virka
daga nema iaugardaga 5—7. Útibú-
ið Hofsvallagötu 16 opið alla virka
daga nema laugardaga kl. 5—7. Úti-
búið Sólheimum 27, simi 36814, full-
orðinsdeild, opin mánudaga, miðviku
daga, föstudaga ‘I. 4—9, þriðjudaga
og fimmtudaga kl 4—7. Lokað laug-
ardaga og sunnudaga. tíamadeild
opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 4—7
ie Bókasafn Oagsbrúnar, Llndargötu
9. 4. hæð, til hægri Safnið er opið á
tfmabilinu 15 sept. til 15. maí sem
hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h.
Laugardaga kl 4—7 e. h Sunnu-
daga kl 4—7 e h
Gengisskrántng
Nr. 57—17. október 1964.
DENNI
Ertu algjör auli? Kanntu ekld
DÆMALAUSI að grípa?
£ 119,64 119,94
Bandarlkjadollai 42,95 43,06
Kanadadollar 39,91- 40,02
Dönsk króna 620,20 621,80
Norsk króna 599,66 601,20
Sænsk króna 831,15 833,30
Finnski mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14
Franskur frankj 876,18 878,42
Belglskur franki 86,34 86,56
Svissneskur franki ,94,50 997,05
Gyllini 1.1. .193,68 L.196,74
Tékknesk króna 596,40
V.-þýzkt mark 1.080,86
Llra (1000) 68,80
Austurr schillingur 166,46
Peseti 71,60
Reikningskróna —
Vöruskiptalönd 99,86
Reikningspund
Vöruskiptalönd 120.25
Fréttatilkynning
598,00 fást í bókabúðum Lárusar Blöndal
1.088,62 og Bókiaverzlun ísafoldar.
63,98 -fe Mlnnlngarspjöld Geðverndarfélags
166,88 fslands eru afgreidd i Markaðnum,
71,80 Hafnarstræti 11 ->g Laugavegi 89.
if Mlnningarspjc '<i Heilsuhælissjóðs
Náttúrulækningatélags fslands fást
100,14 hjá Jóni Sigurgeirssyr Hverfisgötu
13B Hafnarfirði. slml 50433.
120,55 Stjóm Skógræktarfélags fslands
. vill vekja athygli á þvl, að gjafir til
skógræktar em frádráttarbærar við
skattframtal.
Hgæi Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnafélag Reykja
víkur minnir félags-
I § menn á, að allir bank
■ ar og sparisjóðir i
borginni veita viðtöku árgjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna.
Nýir félagar geta einnig skráð sig
þar. Minningarspjöld samtakanna
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
kl. 10—12
morgun
— Komdu með mér í smáreiðtúr og ég — Heldurðu að Lud ætli að lána „refn-
skal sýna þér hversu auðveldlega er um“ byssuna stna?
hægt að koma áætlunum mínum í fram — Ja, þeir ætla að minnsta kostl að
kvæmd. gera eitthvað annað en að rabba saman.
— Var hann kannski leigður út tll
þess að myrða i morgun?
— Nei, það var hefnd.
PM'"-
ftF
Trumbuslagarlnn veinar þegar járn-
krumlur Drcka grípa utan um háls hans.
Wambesi-búar koma þjótandi þegar þei>
heyra hljóðin.
Aldrei gleyma þelr harðri rödd Dreka:
— Eg er kominn aftur. Trumbuslagarlnn
er búinn að vera.