Tíminn - 29.12.1964, Page 12

Tíminn - 29.12.1964, Page 12
 TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1964 Hrlendír knattspyrnumenn setja nú mlklnn svlp á skozka knattspyrnu, en undanfarið hafa Skotar fengiS marga góða leikmenn frá NorSurlöndum. Á myndinni hér aS ofan sjást tveir Danir og einn Svíl, sem leika meS Dundee Utd. Það oru þeir Mogens Berg frá Odense, Persson frá Gautaborg og Dössing frá Viborg. Þelr hafa alllr fengiS góSa dóma I skozkum blöðum — og vöktu mikla athygli í ieiknum gegn Rangers á dögunum. Tottenham ná i. ast nú toppliðin! - SI6RAÐI NOTTM. FOREST í BÁÐUM tEtKJUNUM UM JÓLIN Á laugardag var háð umferð í ensku knattspyrnunni og þrátt fyrir óhagstætt veður tókst að ljúka öllum leikjunum nema einum í 2. deild, Derby County gegn Rotherham. Hins vegar gekk mun vcrr á Skotlandi og varð að fresta mörgum leiklum þar m. Dunfermline gegn Rangers. Úrslit í leikjunum urðu þessi: fyrsti sigur Aston Villa á útivelli á leiktímabilinu. Staða efstu og neðstu liða í deildinni er nú a. þannig, og er þá reiknað með leikjum Maneh.-Sheff. utd. — og Tottenham-Nottm. Porest í gær. 1. deild. Artsenal—Stoke City 3-2 Birmingham—West Ham 2-1 Bumley—Fulham 4-0 Chelsea—Blackpool 2-0 Everton—W.B.A. 3-2 Leedis—Blackbum 1-1 Leicester—Sheff. Wed. 2-2 Nottim. For.—Tottenham 1-2 Sheff. Utd.—Maneh. Utd. 0-1 Sunderland—Liverpool 2-3 WoTves—Aston Villa 0-1 í gær átti einnig heil umferð að fara fram, en nær öllum leikjun- um varð að fresta, Þó lék efsta liðið Manch. Utd gegn Sheff. Utd. — leiikjunum er snúið við frá 2. jóiadag — og þrátt fyrir mikla yfirburði Manchester-liðsins varð jafntefli. Þess má geta, að í fyrri hálfleik fókk Manchester 11 horn spyrnur, en engin nýttist. í leikn um á laugardaginn, sem Manchest er vann með 1-0, sýndi Bobby Charlton alveg frábæran leik, en hann lék i stöðu Dennis Law sem vinstri innherji Hann lagði knött inn fyrir sniúinginn 18 ára. George Best, sem skoraði eina markið í leiknum en einnig gaf hann öðr um framlínumönnum góð tækifæri sem voru misnotuð. Hinn ungi mið herji Sadler leikur nú í framlín- unni í fjarvem Law. Tottenham vann Nott. Forest í báðum jólaleikjunum — í gær 4-0, og sáu 56 þúsund manns þann leik á White Hart Lane í Lundúnum. Greaves var mjöa góður skoraði í’yrsta mark Tottenham á 26 min. og lagði síðan rétt á eftir knöttinn fyrst fyrir Roberts og síðan Dyson. sem báðir skoruðu. Enski landsliðs miðvörður Tottenham, Norman, meiddist í s. h., en þrátt fyrir það | jók Tottenham markatöluna. Gilz ean skoraði — en hann skoraði sig urmark liðsins í Nottingham. Af öðmm úrslitum á laugardag má nefna, að Sunderland tapaði nú í fyrsta sinn á heimavelli síðan í nóvember 1963 og það vom ensku meistararnir Liverpool sem tókst að sigra Sunderland, og er það fyrsti útisigur Liverpool á þessu leiktímabili. Bkki vom þá fram- herjar liðsins á skotskónum, en hins vegar bættu framverðirnir það upp. Milne og Stevenson skor uðu sitt markið hvor í fyrri hálf- leik og hafði Liverpool-liðið þá ; nofckra yfirburði. En í s. h. tókst ! Sharkey og McNab að jafna fyrir ■ Sunderland og hinir 50 þúsund áhorfendiur bjuggust við sigur- marki liðsins þá og þegar, en það fór á aðra leið, sjö mínútum fyrir j leikslok skoraði Stevenson annað mark sitt í leiknum og sigurmark I meistaranna. Leeds sýndi mun betri leik gegn Blackburn og 45 þúsund áhorfend ur voru mjög óánægðir með að l;ðinu skyldi aðeins takast að ná jafntefli, en það þýddi. að Manch Utd komst einu stigi á undan eft- ir leikina 4 lauea’-daR Þá er stað an hjá Úlfunum næn a'eiö lega að verða vonlaus Liðið er nú sex stigum á eftir næstu iiðum í deildinni og tapaði fyrir Aston Villa í Wolverhampton, en það er 1. Maneh. Utd. 25 15 7 3 51-24 37 2. Chelsea 24 15 5 4 52-25 35 3. Leeds Utd. 24 16 3 5 47-32 35 4. Tottenh. 25 12 6 7 53-40 30 19. Birmingh. 23 6 6 11 41-56 18 20. Sunderland 22 5 6 11 36-48 16 21. Aston Villa 23 7 2 14 28-51 16 22. Wolves 23 4 2 17 23-53 10 í 2. deild hefur Newcastle tekið öragga forustu eftir tvöfaldan sig ur gegn Middlesbro — nágranna- borginni í Norð-austur Englandi — hefur þremur stigum meira en næsta lið, og vom leikirnir sóttir eins og á mektardögum knattspyrn unnar á þessurn slóðum, þegar þessi tvö lið ásamt Sunderland voru öll í 1. deild. Ursiit i leikjunum urðu þessi. B olton—N orthamp ton Crystal P.—Portsmouth Ipswich—Huddersfield Leyton Or.—Charlton Manch. City—Bury Middlesbro—;Newcastle Preston—Coventry Southampton—Plymouth Swansea—Cardiff Swindon—Norwich Staða efstu og neðstu liða er nú þannig: 1 Newcastle 25 15 4 5 2. North. 24 12 9 3 3 Noi'wich 24 13 5 6 4. Bolton 23 13 3 7 19 Swansea 24 6 7 11 36-47 19 20 Swindon 24 9 1 14 39-52 19 Framhald a 14 síðu Verður að flytja þá erlendis frá? Þótt enn sé langur tími þar til keppnistímabil knatt spyrnumanna okkar hefst, fer nú senn sá tími í hönd, að þeir dusti rykið af knattspyrnuskónum og byrji æfingar úti af fullu kappi — og er þá hvorki frost né hríðarveður hindrun. Það er óumdeilanlegt, að knatt- spyrnan er sú íþróttagrein hérlendis, sem mestrar vin- sældar nýtur og dregur flesta áhorfendur að. Og þess vegna er það, að frammistaða íslenzkra knattspyrnu- manna er undir ströngu eftirliti áhorfenda og gagnrýn enda, sem sífellt krefjast meiri og betri knattspyrnu — stundum óverðskuldað, en oftast verðskuldað. En hvað sem öllu líður, hvort sem frammistaða knatt- spyrnumanna okkar er góð eða slæm, þá er knatt- • spyrnan slík, að hún er óþrjótandi umræðuefm. En oft er því þannig varið, þegar knattspyrnumenn okkar eru gagnrýndir hvað mest, að gleymt er að leita orsakanna. Vitaskuld geta orsakir fyrir lakri frammi- stöðu verið fleiri en ein — t.d. hefur hér áður verið fjallað um nauðsyn þess, að þjálfa þurfi unglinga betur frá grunni en gert hefur verið. Það hefur verið bent á hinn óhóflega langa vinnutíma, sem gerir það að verkum, að menn hafa ekki efni á því að æfa eða keppa. Þá er og sífellt bent á slæma æfingaaðstöðu. Um fram angreind atriði var fjallað á síðasta ársþingi KSÍ og þeim gerð skil, þótt svo að árangurinn komi kannski ekki í ljós fyrr en eftir nokkur ár' En það eru fleiri vandamál, er steðja að ísl knattsp. Þegar leikmenn 1. deildar félaganna taka nú fram skóna og hugsa til æfinga í janúarmánuði, þá er ekki víst, að þeir komi auga á neina þjálfara. Sannleikurinn er sá, að skortur á hæfum þjálfurum er gífurlegur — og sem stendur eru a.m.k. 4 af 6 liðum í 1. deild þjálfaralaus. Ástandið er mjög slæmt hjá Reykjavíkurfélögunum KR, Val og Fram — og Akureyringar eiga við sama vanda- mál að stríða. f þessu slæma ástandi hlaupa oft gaml- ir félagar undir bagga og leysa vandann um stundar- sakir með því að stjórna æfingum — oft af mikilum vanefnum, og er þá viljinn tekinn fvrir verkð. Sömu sögu er að segja um liðin í 2. deild, þau eru flest þjálf- aralaus. Stjórn KSÍ hefur reynt að gera sitt til þess, að við eignumst þjálfara — og á ég þar við þau þjálfaranám- skeið. sem KSÍ hefur gengizt fyrir og Karl Guðmunds- son og Reynir Karlsson stjórnað. En því miður hefur uppskeran orðið lítil — og efast þó engnn um hæfni þeirra Karls og Reynis — áhuginn hefur einfaldlega verið sáralítill og erfitt að fá menn á námskeiðin. Það skal þó viðurkennt. að margir prýðisgóðir unglinga- þjálfarar eru sprottnir upp af þessum námskeiðum. Og hvað skal svo gera, ef við fáum ekki nýja þjálf- ara? Flytja inn erlenda þjálfara? Það er kostnaðarsamt og ýmsum annmörkum háð, en í bili virðist það eina leiðin — þvi miður. Ekki má íslenzk knattspjnna við því að vera án hæfra þjálfara. —a^f. o-o 4-2; 1-1 3-2; 0-0 4- 2 0-0; 2-0 0-2; 1-2 3-2 5- 0 3-2 0-1 52-25 36 33-26 33 38-25 31 54-34 29 fclTSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.