Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 7
iflSmtSfiCS R. marz 1965 ÞINGFRETTIR TÍMINN ÞiNGFRETÍIR SKIPULAGSMALIBUDABYGG INGA ÞURFA RÆKILEGRAR ENDURSKODUNAR VID Emil Jónsson, félagsmálaráð- fierra bafði í gær framsögu í efri deild fyrir frumvarpi ríkisstjórnar innar um Húsnæðismálastofnun ríkisins. Frumvarp þetta er flutt til staðfestingar á samkomulagi því, sem ríkisstjórnin gerði við verkalýðssamtökin í júní s.l. um húsnæðismálin. Helztu ákvæði frumvarpsins eru 40 milljón króna árlegt framlag ríkissjóðs j til byggingar»jóðs, en enn er þó ! í athugun, hvort ekki verður lagð-! ur á nýr skattur til að aflá þessa 1 fjár. Landsbankanum verður heim- ilað að gefa allt að 400 milljón k„r<?n^ bankavaxtabréf á ári með ^ veðdeildarinnar. Heimilað I 150 þús. í 280 þús. 15—20 millj. visitolukjorum og arlegu framlagi verði að lána sveitarfélögum til á ári verði varið til að veita efna- ríkisins til atvinnuleysistrygginga þyggingar leiguíbúða. Hámarkslán ' litluib launþegum hærri lán. Lán- verði varið til kaupa á vaxtabréf- á hverja íbúð verði hækkuð úr in verði til 25 ári með 4% vöxt- Jafnframt því að auka verður fjár- magn til íbúðalána þarf að gera ráð- stafanir til að féð dugi betur en nú um og öll vísitölubundin. Þeir, sem leggi fé inn í inlánsdeild bygginga- sjóðs ,og þar með talinn skyldu sparnaður, njóta sérstakra fríðinda TOMAS KARLSSON RITAR Á ÞINGPÁLLI ★ 1- umræðu um læknaskipunarlög varð loks lokið í neðri deild í gær, en þá hafði umræðan staðið samtals í 4 daga með miklu fjöri. Umræðurnar hófust með gagnrýni Sigurvins Einarssonar og Hanni- bals Valdimarssonar á þeim ákvæðum frumvarpsins að leggja skuli niðnr 5 læknishéruð. 'A’ Við lok umræðunnar í gær töluðu þeir Sigurvin Einarsson, Kristján Thorlacius, Jón Skaftason, Birgir Finnsson og Gylfi Þ. Gíslason. ★ Sigurvin Einarsson sagðL að umræðurnar hefðu hneigzt í þá átt, að ekki se viturlegt að leggja Suðureyrarlæknishérað niður og ennfremur hafi forsætisráðherra tekið undir það, að aðalatriðið væri hvernig læknisþjónustunni væri fyrirkomið en ekki livort læknishér- uðin væru lögð niður með lagaákvæðum. Þá ræddi Sigurvin um Flat- eyjarhérað og Djúpavíburhérað, en ráðgert væri að leggja þessi læknishéruð skilyrðislaust niður og ekki reyna að fá í þau lækna með því að auglýsa þau með þeim hlunnindum, sem frumvarpið ráð- gerði. Það græðir enginn á því að þessi héruð verði lögð niður og ■Ar Jón Skaftason sagðist standa í persónulegum bréfaskriftum við nokkra þá íslenzka lækna, sem við störf væru erlendis. Það væiá ekki rétt að launakjör ræðu því fyrst og fremst, að margir þeirra kæmu ekki heim, heldur skortur á starfsaðstöðu hér á landi fyrir þá sérfræðiþekkingu, sem þeir hefðu aflað sér með löngu námi. Nefndi hann dæmi um lækni, sem sérhæft hefði sig í eyrnalækn- ingum og læknaði ákveðna tegund eyrnarmeina með skurðaðgerð. Þessi meinsemd væri algeng í öllum löndiwn og mætti ætla skv. statistiskum rannsóknum, að um 750 manns hér á landi væri lialdinn þessum sjúkdómi. Við honum væri ekki unnt að fá bót hér á landi vegna skorts á sérstakri deild við Landspítalann og tilheyrandi sjúkra- j vera afleiðing af því, að sparifé rúmum, tækium og aðstöðu í því sambandi. Svo væri ástatt um marga '■ er verft:ryggt' V,en,le!pr hluti af hina íslenzku lækna, er störfuðu erlendis. Þeir kæmu ekki heim ni s 0 uaar é húsnæðismálastjórn vegna þess að þeir myndu ekki geta eitt sérfræðiþekkingu sinni hér því ^éhér í raunii^f fariðöfurt að við þær aðstæður, sem enn eru ríkjandi. hlutunum. Til dæmis virðist Ar Ágúst Þorvaldsson mælti fyrir frumvarpi um að Áburðarverk- ®ert ra® fyrir því í frum- smiðjan h. f. verði gerð að ríkisfyrirtæki í neðri deild í gær, en i'’‘lrp!nu’ a, ^e!r’ ,sem. leggr. ,£e frumvarp þetta flytur hann ásamt fleiri þingmönnum Framsóknar- njóti þar t’erðtfyggingS” fspari- ef menn leggi inn a.m.k. 10 þús. kr. á ári í tíu ár. Helgi Bergs sagði, að frumvarp- ið væri efnd á loforði, sem ríkis stjómin hefði gefið verkalýðsfé- lögunum í júnísamikomulaginu. Mikil húsnæðisvandræði væru nú ríkjandi í þéttbýlinu og skv. skýrsl um Efnahagsstofnunarinnar hefur fjárfesting í íbúðum hlutfallslega dregizt vemlega saman, og þar við bættist, að íbúðirnar væra miklu færri en sem svaraði sam- drættinum í fjárfestingunni, þær væra . stærri og dýrari. Bygging verzlunarhúsa hefði hins vegar tvö- eða þrefaldazt á þessu tíma- bili .Þessar byggingar væru að miklu leyti byggðar fyrir lánsfé, sparifé landsmanna. Nú ættu öll útlán byggingasjóðs að vera vísi- tölubundin. f sambandi við verð- tryggingu sé aðalatriðið að tryggja hagsmuni þeirra, sem sparifé leggja fram til afnota í þjóðfélag- inu. Verðtrygging útlána á því að flokksins. Samhljóða frumvarp var einnig flutt á síðasta þingi en náði ekki fram að ganga. Ágúst sagði, að fyrst hafi verið borið fram frumvarp um áburðarverksmiðju árið 1935 og hefði málið verið til ítarlegrar athugunar og umræðu í þau 14 ár, sem liðu frá því mál- inu var fyrst hreyft á Alþingi þar til samþykkt voru um það lög og í öllum þeim umræðum hafi ætíð verið gert ráð fyrir því, að þau lögð undir nágrannahéruð. Fólkið fær sömu þjónustu og nú ! verksmiðjan yrði reist og rekin af ríkinu. Á síðasta stigi málsins er þau eru læknislaus og héraðslæknir nágrannahéraðs gegnir þeim á Alþingi hefði verið sett inn í frumvarpið heimild um að leita fyrir ein og hálf laun. Eini munurinn er að héruðin á að leggja eftir hlutafé í verksmiðjuna allt að 10 milljónum og mun ætlunin niður skijyrðislaust. Hvaða þingmaður vill standa að því að öllum með þessu hafa verið að létta nokkuð stofnkostnaði af ríkinú en möguleikum til að þessi héruð fái lækni verði lokað. Lagði Sigur- þá var stofnkostnaður verksmiðjunnar verið áætlaður tæpar 40 vin áherzlu á það, að umrædd 5 læknishéruð yrðu ekki dregin í milljónir. Hlutafé félaga og einstaklinga varð þó aldrei meira en 4 dilka og eitt og hið sama yrði látið yfir þau öll ganga og þau milljónir en stofnkostnaður verksmiðjunnar hins vegar 130 milljón- látin verða áfram sérstök læknishéruð í lögum, þótt nágrannalæknar ir króna. Illutafélagsformið væri því óeðlilegt og óæskilegt ekki gegni þeim meðan ekki fæst í þau læknir. Þá bað Sigurvin nefnd-! sízt eftir að verksmiðjunni hefði verið fengin einkasala á allri sölu ina að athuga vel ákvæði um heimild ráðherra til að leggja Iækn- j áburðar i landinu. Væri óeðlilegt að hlutafélag hefði slíka einokunar- ishéruð niður án lagabreytinga. Taldi Sigurvin það ákvæði varhuga- j aðstöðu i þióðfélaginu, nema um félagsskap neytenda væri að ræða. vert. Því Iegðu Framsóknarmenn til að verksmiðjan yrði gerð að ríkis- . ., . 1 fyrirtæki og væri það í samræmi við ályktanir flokksþings Fram- ★ Kristjan Thorlac.us svaraði ræðu forsæ'tisráðherra, sem liafði! sóknarflokks,ns og þá hefSi Búnaðarþing einnig fvrir fáum dögum sagt, að askorun bjukrunarkvenna um að viðbótarbyggingu Hiúkr- samþykkt enróma að mæla með því að þetta frumvarp yrði sam. unarskolans yrði liraðað sem mest og undirskriftasöfnun þeirra i i þykkt því sambandi hefði verið með öllu óþörf og ómakleg, þar sem ‘ ríkisstjórnín hefði verið búin að sjá svo um að 7 millj. króna væri ! ★ Ingólfur Jónsson sagði að nú stæðu fyrir dyruin breytingar og ! *em usnæ ,!?m^last;!ern hefði veitt til skólans á fjárlögum þessa árs. Kristján sagði, að fullkomin ! stækkun verksmiðjunnar og væri eðlilegt að hlutaféð yrði aukið ; “er næs a. 11 ! '3V1 ma • ,egar verulega, en vonlaust mætti telja, að hluthafar h%fðu fjarmagn til j kfsilgúrverksmiðill og alúminíum þess, og ef aukið hlutafé fengist ekki teldi hann að gera yrði verk- verksmiðju , samvinnu við smiðjuna að ríkisfyrirtæki. Ennfremur yrði með þeirri ráðstöfun erlenda aðila hefði verið talað um bægt frá þeirri tortryggni, sem ríkt hefði um rekstur hlutafélags- að létta innflutningsgjöldum af Ins. þessum fyrirtækjum og að inn- , flutningsgjöld væru óbærilega há ★ Við 3. umr. um frv. uin vernd barna og unglinga i neðn deild, sagð- (hór á landi Þetta á að sjálfsögðu ist Sigurvin Einarsson ekki hafa gert tillögu um að eftirlit væri við allan atvinnurekstur og ekki haft með kvikmyndasýningum Keflavíkursjónvarpsins, vegna þess að síóur íbúðabyggingar, því að toll hann teldi það óþarft, þar sem svo væri kveðið á, að enga kvikmynd ar á byggingarefni eru háir Þyrfti fé sínu. Verðbólgufjárfestingin, t. d. tvöföldun fjárfestingar í verzlunarhúsnæði, sé að verulegu leyti gerð með lánsfé, þ. e. spari fé landsmanna. Almenningur á að greiða vísitöluuppbætur á í- búðalán sín, en verðbólgufjár- festingin á að fá að hafa óverð- tryggt sparifé til ráðstöfunar. Þarna er um mikið og óréttlátt ó- samræmi að ræða og væri hugs anlegt að jafna þarna metin með því að setja á einhverskonar verð hækkunarskatt. Helgi kvaðst fagna sérstaklega ákvæði frumvarpsins um heim- ild til að lána bæ.iarfélögum til byggingar leiguíbúða, því að mik il nauðsyn væri að talsvert sé fyrir hendi af leiguíbúðum. Þá ræddi hann um ákvæði frumvarps ins um ákvæði. sem verið hefðu í lögum um ráðstáfanir til að lækka byggingarkostnað. Virtist ástæða gæti verið fyrir því að reka á eftir framkvæmdum, þótt fé hafi verið veitt til þeirra á fjárlögum. Bygging stjórnarráðshúss hafi verið ákveðin 1954 og fé veitt til byggingarinnar á fjárlögum æ síðan. Ekkert væri byrjað á þeirri byggingu enn. Sérstakt toll- vörugjald hefði á undanförnum árum runnið til bvggingar Toll- stöðvar. 30 milljónir væru nú í sjóði til bygeingarinnar en ekkert væri farið að gera í málinu enn og sagði Krlstján að mörg fleiri dæmi mætti nefna. Þá væri nú í fjárlögum þessa árs heimild ríkisstjórnarinnar að fresta framkvæmdum þeim, sem veitt væri fé til í fjárlögum. Spurði hann forsætisráðherra, hvort öruggt væri, að ~ ^-n-__________... ... mætti svna opmberlega i landinu an eftirlits serstakra embættis- að vmna að þvi að fella niður þessar 7 milljomr, sem til Iljukrunarskolans hefðu venð veittar „ . . ’ . , , . , . , . ... , . „„ u„_ manna nkisins, Eina undantekningm væri Sjonvarn Islands þar sem tolla af byggingarefm og þær 40 yrðu að fullu notaðar á þessu ári. Þá ítrekaði Kristján enn fyrir- spurn sína um það, hvenær vænta mætti frumvarps til nýrra ljós- mæðralaga og benti forsætisráðherra á að gefnu tilefni hans, að mikill fjöldi lijúkrunarkvenna, sem nú værl ekki við störf myndi fást til starfa, ef launakjör hjúkrunarkvenna og starfskjör yrðu bætt. kveðið væri á um að útvarpsráð skuli hafa eftirlitið með höndum. milljónir króna sem ráðlegt væri Keflavíkursjónvarpið félli því undir hina almennu lagagrein og væri a^ rikissjóður ieggði byggingar- háð eftirliti kvikmyndaeftirlitsmanna ríkisins lögum samkvæmt. j J1* mættl skoða sem en ur- greiðslu á hluta tollanna af bygg ★ Björn Pálsson gerði athugasemdir við margar greinar frvnv ingarefninu. Öilum væri ljóst, að Framhald á 14. síðu i Framhald á 14. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.