Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.03.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 12. marz 1965 Laugarnessókn Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar í fundarsal kirkjunnar, sunnudaginn 14. marz kl. 3 e.h. Nefndin. Barnaskemmtun Kvenfélagið Hringurinn heldur skemmtun í Há- skóiabíói, laugardaginn 13. marz kl. 15:00, til ágóða fyrir Barnaspítalasjóðinn. Til skemmtunar verður: Danspör (Danmerkurfarar) úr dansskóla Her- manns Ragnars. Helga Valtýsdóttir íes upp. Ómar Ragnarsson. Svavar Gests og hljómsveit hans. Savanna-tríóið. Bítlahljómsveifin „Tónar". Albert Rútsson — nýr gamanvísnasöngvari. 3 danspör sýna nýjan dans. Undirleik annast Magnús Pétursson. Stjórnandi og kynnir: STEINDÓR HJÖRLEIFS- SON, leikari. Aðgöngumiðar á kr. 50.— verða seldir í Háskóla- bíói, Bókabúð Lárusar Blöndal, Vesturveri, Grens- áskjöri og Heimakjöri á fimmtudag, föstudag og laugardag. Skemmtunin verður e k k i endurtekin — Kom- ið og styrkið gott málefni. FJÁRÖFLUNARNEFNDIN INGÓLFSSTRÆTl 11 Símar 15014, 11325 19181. I KÍMEKKJ OG PRtMERKJAVÖRUF. Kaupam Islenzfe frlmerbl hæsta serði PRÍMERKJA- MIÐSTÖDIM rvsgötu I Símt 2117« Sklpholtt 35 Keykjavtk sfm* 18955 c.mangrunargiei Framleitl einungis úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímaniega. HJÓLBARÐA VlÐUERÐUt Optð alls dags (líka laugardags og sunDudaga > frð kl 7.30 til 22 GUMMÍVINNUSTOFAN h t. Korkiðjan h. f. Skúlagötu 57 • Simi 23200 Auglýsið í Tímanum Véðkunnan- legur maður helzt roskinn, óskast í sveit Þarf helzt að kunna að nota mjaltavélar og önnur heimilistæki. Lítið bú, lágt kaup, en góð aðbúð. rilboð auðk. „Sveitavinna“ sendist afgreiðslu Tímans fyrir 1. apríl n. k. heiloiasan NORSKA DALA-GARNIÐ Norsk gæðavara í sérflokki. Allir litir, fjölbrevtt mvnsturval. Dala-garnið tæst um allt land. Dala-umboðið Gluggahreinsun UTAN OG INNAN BÆJAR Sími 1-57-87 og 20-4-21 Dúnsængur Æðardúnssængur, Æðardúnn, Fiður, Hálfdúnn, Koddar, ! Sængurver, Lök, i Dúnhelt og fiðurhelt iéreft. Drengjajakkaföt, Drengjabuxur, Skyrtur, Matrosföt, Matroskjólar. Unglinga- og barna- úlpur, irtargar teg. frá kr. 375. PATONS-ULLAR- GARNIÐ, 4 gróf- leikar, allir litir, hleypur ekki, litekta. Póstsendum. Vesturg. 12. Sími 13570. Vélbundin taða er til sölu á tilraunastöðinni á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Sími um Hvolsvöll. Dagblaðið óskar að ráða stúlku til símavörzlu frá næstu mánaðamótum. Nokkur vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn, Bankastræti 7. VEGALENGDSN ER ÖBREYTT EN VERÐIÐ ER ■JORÐUNGI LÆGRA Flugfélagib treystir sér ekki til að stytta vegalengdina til nágrannalandanna. t>ess í sfað hefir />að lækkað fargjaldið um 25% heiian ffórbung! Vorfargjöldin ganga í gildi 1. apríi. Þá er unnt að velja • ■ um afaródýrar flugferbir til 16 stárborga í Evrópu. J/F ICELÆNDÆIFt f I u g f é I a g íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.